VÍDEÓLIST Á KAFFISTOFU LISTASAFNS ÍSLANDS –FIMMTUDAGINN 5. FEBRÚAR „IN THE CRACK OF THE LAND“
IN THE CRACK OF THE LAND – UNA LORENZEN
VÍDEÓLIST Á KAFFISTOFU LISTASAFNS ÍSLANDS
5.2.2015 – 4.3.2015, Listasafn Íslands -Fríkirkjuvegi 7.
Vídeósýningar í kaffistofu Listasafns Íslands halda áfram: In The Crack of The Land eftir Unu Lorenzen opnar 5. febrúar.
Að nóttu kemur huldufólkið út úr klettunum og dansar meðfram jökulánum. En spor í snjónum leiða til óvæntra atburða. Myndin er sprottin af áhrifum, sem ég varð fyrir á göngu minni um hálendi Íslands, við Kárahnjúka, árið 2006. Núna eru þessi víðerni horfin undir risastórt uppistöðulón
Video screenings at the National Gallery’s Café
5.2.2015 – 4.3.2015, National Gallery of Iceland -Fríkirkjuvegur 7.
At night the hidden folks come out of the rocks and dance with the glacial river. But tracks in the snow lead to some unforeseen events. A film inspired by a walk I took in 2006 in the Icelandic highlands, Kárahnjúkar. Today the vast amount of land has turned into a giant reservoir.