VIðburðarík Listahátíðarhelgi framundan – gleðilega hátíð!

Ruri_Silence-2007_0181s-MP-e1426862405283-1260x501
Lindur – Vocal VII  eftir Rúrí

Viðburðarík Listahátíðarhelgi framundan

Listahátíð í Reykjavík er í fullum gangi og helgin verður sannarlega viðburðarík, frumsýningar, tónleikar, opnanir og gjörningar!

Í dag föstudag, 15. maí:
Caregivers @Bíó Paradís kl. 17:00 & 17:30
Suspension of Disbelief @Bíó Paradís kl. 18:00 & 18:30
Svartar f
jaðrir @Þjóðleikhúsið kl. 19:30 – Kaupa miða
Birting @Gerðarsafn kl. 20:00 
Doríon @Kópavogskirkja kl. 21:00 

Laugardagur 16. maí:
OG @Nýlistasafnið kl. 13:00 
GEYMAR /  CONTAINERS @Listasafn Árnesinga kl. 14:00
Verksummerki @Ljósmyndasafn Reykjavíkur kl. 17:00
Lindur – Vocal VII @Harpa, Norðurljós kl. 18:00 – aðeins þetta eina skipti!
Aisha Orazbayeva @Mengi kl. 21:00 – Kaupa miða

Sunnudagur 17. maí:
Nýjabrum í stofunni @Óðinsgata 7 4.hæð til hægri kl. 16:00 – Kaupa miða
Endatafl, hátíðarsýning @Tjarnarbíó kl. 20:00 – Kaupa miða

Við minnum á myndlistarsýningarnar sem eru í gangi og mælum með að þú kynnir þér upplýsingar um listamannaspjall og meira um hverja sýningu á www.listahatid.is.

Dorothy Iannone @Gallery GAMMA
Frenjur og fórnarlömb @Listasafn ASÍ
Furðuveröld Lísu @Listasafn Einars Jónssonar
BJÖRG, SÓLSKIN, HETJUR, HIMINN, HAF OG FUGLAR @Tveir Hrafnar
There are two in a couple @Harbinger
Holning/Physique @Týsgallerí
Alexandra Navratil @Mengi
Í tíma og ótíma @Þingholtsstræti 27, 2. hæð
100 Kápur á Frakkastíg @Frakkastíg 9, port og garður
Misty Rain @Hverfisgallerí
Vorverk @Nýlistasafnið

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com