Bodskort 2017 Gv

Vetrarhátíð í hjá Grafíkfélaginu

Á Vetrarhátíð kynnir félagið Íslensk grafík árvisst listamann Grafíkvina og stendur fyrir sýningu og útgáfu á verki sem unnið er sérstaklega fyrir það tilefni.

Velkomin á opnun á Safnanótt klukkan 18 og þiggja léttar veitingar.
Opið til klukkan 23 og laugardag og sunnudag frá 14-18.

Listamaður grafíkvina 2017 er Iréne Jensen og í salnum er sýning með verkum hennar sem unnin eru á undanförnum árum. Iréne er áhugafólki um myndlist að góðu kunn. Hún hefur verið ötul á íslenskum myndlistarvettvagni en einnig lagt félagsstörfum íslenskrar grafíkur drjúgan skerf. Verk hennar bera sterk höfundareinkenni en viðfangsefni Iréne er manneskjan í mismunandi umhverfi og tima, oftast á leiðinni til að finna eitthvað “nýtt og áhugavert” og lika finna ró innra með sér. Þemað er: Gangur lífsins.

Iréne stundaði myndlistarnám í heimalandi sínu Svíþjóð og á Íslandi
Hún hefur eingöngu unnið að myndlist síðan, aðallega í grafík og hefur unnið ötullega að félagsstörfum í félaginu Íslensk grafík. Iréne hefur haldið 13 einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum viða um heim.

Please join us for an exhibition and a printmaking edition of Iréne Jensen’s work who is Printmakers friends selected artist 2017. An accomplished printmaker and artist, Iréne is from Sweden but has worked and studied in Iceland over a decade. Her work deals with the human condition that seeks new, interesting things but also “Lifes path”. The exhibition is open friday 6-11pm with light refreshments and saturday and sunday from 2-6pm.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com