286877d5 33cd 4882 B962 Ff47ae170253

Vetrarfrí – Abstrakt PÚSL með Söru Riel 20.-21. febrúar í Ásmundarsafni

Vetrarfrí – Abstrakt PÚSL með Söru Riel
20.-21. febrúar kl. 10-12 í Ásmundarsafni
Listakonan Sara Riel leiðir listsmiðjuna Abstrakt púsl fyrir börn í Píramídanum í Ásmundarsafni í vetrafríi grunnskóla Reykjavíkur, mánudag 20. febrúar og þriðjudag 21. febrúar.

Á mánudaginn er smiðjan fyrir börn á aldrinum 6-9 ára, og á þriðjudaginn fyrir 10-12 ára börn.

Listsmiðjan er haldin í tengslum við sýninguna Augans börn, sem nú stendur í safninu. Þar er telft saman verkum eftir listamennina og vinina Ásmund Sveinsson (1893–1982) og Þorvald Skúlason (1906–1984).

Enginn aðgangseyrir.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com