Verið velkomin á opnun Momentum 8 – Norræna tvíæringinn í samtímamyndlist, 13. júní 2015

Digital ivitasjon_Eng

 

Verið velkomin á opnun Momentum 8 – Norræna tvíæringinn í samtímamyndlist!

MOMENTUM 8

  1. júní: For-opnun fyrir fagaðila og alþjóðlega fjölmiðla.
  2. júní: Opnun tvíæringsins með tónleikum eins af listamönnum Momentum 8, Zahla.
  3. júní: Viðtöl sýningarstjóra við fjóra listamenn tvíæringsins.

 

Gestum er boðið að upplifa gagnvirkt verk listtvíeykisins Lundahl & Seitl,  Symphony, alla opnunarhelgina.

Dagskrá opnunarhelgarinnar er í viðhengi. Gestir fá afhendan bækling með upplýsingum um listamenn tvíæringsins, kortum og öðrum hjálplegum upplýsingum.

 

Katalógur tvíæringsins; The Biennal Reader, var gefinn út og kynntur á opnun Feneyjatvíæringsins í maí, og verður fáanlegur á Momentum 8.

Inngreypt í kataólginn er glas með ilmi listamannsins Sissel Tolaas, sem hún vinnur sérstaklega fyrir Momentum 8.

Útgefandi og dreifiaðili katalógsins er Mousse Publishing.

Hér má sjá trailer verk Edward Shenk fyrir Momentum 8: http://www.momentum.no/momentum-8-trailer-part-1.5737443-185757.html

 

Listamenn Momentum 8:

Hrafnhildur Arnardottir a.k.a Shoplifter (IS/US) 

Brody Condon (MX/US)

Steingrimur Eyfjord (IS) 

Valia Fetisov & Dzina Zhuk & Nicolay Spesivtsev (RU/BLR)

Johanna Heldebro (SE)

Minna L. Henriksson (FI)

Sofia Hultén (SE/DE) 

Ferdinand Ahm Krag (DK) 

Agnieszka Kurant (PL/US) 

Cristóbal Lehyt (CL/US) 

Eva Löfdahl (SE) 

Joanna Lombard (DZA/SE) 

Lundahl & Seitl (SE) 

Fujiko Nakaya (JP) 

Christine Ödlund (SE) 

Ola Pehrson (SE)

Edward Shenk (US)

Daniel Steegmann Mangrané (ES/BR) 

Bjarni H. Thorarinsson (IS) 

Sissel Tolaas (NO/DE) 

Ryan Trecartin (US) 

Steina (Steina Vasulka) (IS/US) 

Emanuel Vigeland (NO)

Julius von Bismarck (DE) 

Zhala (SE)

Sýningarstjórar Momentum 8:

Birta Guðjónsdóttir (IS)
Jonatan Habib Engqvist (SE)
Stefanie Hessler (DE/SE)
Toke Lykkeberg (DK).

 

Momentum 8

Venue I: Momentum Kunsthall.

Venue II: F15 Jeloya.

Moss, Noregi

www.momentum.no

Verið velkomin!

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com