VERA:KVEN:VERA – Tjarnarsal Ráðhússinns

 

vera.kven.vera.5    vera.kven.vera.1

 

VERA:KVEN:VERA

Innsetning unnin í blandarðri tækni

Í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur

Opnun 30. maí kl. 15

Sýningin er opin 30. maí – 22. Júní 2015

Opið kl. 8 – 19 virka daga og helgar kl. 12 – 18

Ókeypis aðgangur

 

Guðrún Sigríður Haraldsdóttir vinnur í blandaðri tækni sem hún hefur þróað á síðastliðnum árum.

Síðastliðin 20 ár hefur Guðrún Sigríður búið í Lundúnum þar sem hún hefur unnið að list sinni. Hún hefur sýnt verk sín á fjölda samsýninga og einkasýninga, unnið innsetningar og skreytilist, bæði innan- og utanhúss, einkum fyrir opinbera aðila en einnig einkaaðila. Nýjasta skreytilistaverk Guðrúnar Sigríðar, “ARRAY” í North Gate Bus Terminal, Northampton, Englandi, var tilnefnt til “MARSH Award for excellence in public sculpture 2014”.

 

Innsetning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur VERA:KVEN:VERA í Tjarnarsal Ráðhússins er unnin sérlega í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á íslandi og í samvinnu við Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Kristínu Gunnlaugsdóttur, myndlistarmann.

VERA:KVEN:VERA er leit að einhverskonar sameginlegu sjálfi kvenverunnar; – verkið skoðar og leitast við að sætta eða sameina annarsvegar hið innsta sjálf og hinsvegar okkar ystu speglun eða útlit.

Verkið er unnið í blandaðri tækni og er byggt á þremur aðskildum efnis þáttum; – í fyrsta lagi verki Kristínar Gunnlaugsdóttur – SKÖPUNARVERK I – sem hefur prítt Tjarnarsal Ráðhúsins síðasliðið ár; – í öðru lagi handskrifuðum bréfum og ljósmyndum af prúðbúnum konum frá því í kring um 1915, fundið í safnkosti Borgarskjalasafs Reykjavíkur; – og í þriðja lagi er opnunar gestum boðið að taka þátt með því að vera „bætt í“ stafræna grunn verksinns, en það er aðferð sem Guðrún Sigríður hefur þróað í verkum sínum á síðastliðnum árum.

Facebook event: https://www.facebook.com/events/1461563524135324/1461563777468632/

www.inabundance.co.uk

http://www.borgarskjalasafn.is

http://kosningarettur100ara.is

 

 

——————-

 

 

VERA:KVEN:VERA

A mixed media installation

Tjarnarsalur Exhibition Hall, Reykjavik City Hall

  1. May – 22. June 2015

Open 8 – 19 weekdays and weekends 12 – 18

Free entrance

 

Guðrún Sigríur Haraldsdóttir is a multi-media visual artist who has lived and worked in London for the last 20 years. She has exhibited in a number of solo and group shows, done large installations and public art pieces. Guðrún Sigríður´s most recent public art piece, “ARRAY” í North Gate Bus Terminal, Northampton, UK, was shortlisted for the “MARSH Award for excellence in public sculpture 2014”.

 

Guðrún Sigríður Haraldsdóttir´s installation VERA:KVEN:VERA  (being:female:being) in Tjarnarsalur is created especially to coincide with  this year’s celebration of 100 years of women’s right to vote in Iceland. It is created in collaboration with The Municipal Archives of Reykjavík and artist Kristín Gunnlaugsdóttir.

VERA:KVEN:VERA explores the idea of there being a form of a collective female self. The installation examines and seeks to reconcile or unite, on one hand our innermost secret self and on the other hand our most external reflections – our looks.

This multimedia installation is based on three diverse strands: firstly Kristín Gunnlaugsdóttir´s artwork – SKÖPUNARVERK I, which has been on display in Tjarnarsalur for the last year; secondly handwritten letters and formal portraits of women from around 1915, found in the Municipal Archives of Reykjavík; and thirdly the private view guests are invited to take part by being added into the digital projection, – which is a method Guðrún Sigríður has recently been developing within her work.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com