Image

Vegglistasmiðja – LÚR auglýsa eftir kennara

LÚR FESTIVAL Óskar eftir umsóknum um kennslu í listasmiðju þar sem verkefni er að gera vegglistaverk með ungmennum á aldrinum 13-30 ára. Smiðjurnar eru kenndar dagana 20-23. júní

LÚR, eða Lengst Útí Rassgati, er listahátíð ungs fólks sem haldin er 22. – 25. júní 2017 á ísafirði. Ungmennahópur starfar í Menningarmiðstöðini Edinborg sem stendur fyrir hátíðinni. Höfuðstöðvar hátíðarinnar eru í Edinborgarhúsinu.

Hátíðin er vímulaus 🙂

Áhugasamir hafi samband lurfestival@gmail.com eða á facebook www.facebook.com/pg/LURfestival
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com