Plakat Uppskeran

Uppskera / Harvest

Sýningin Uppskera / Harvest er nr. 2 í sýningaröð listakvennanna Áslaugu Lillu Leifsdóttur og Huldu Vilhjálmsdóttur.

„Uppskera” er framhald af sýningunni „Vorið Hlær” og er tileinkuð haustinu. 
Listakonurnar Hulda Vilhjálmsdóttir og Áslaug Lilla Leifsdóttir sýna að þessu sinni málverk teikningar og grafík.
Sýningin opnar 3.sept. 2016 kl.15.00 til 18:00 og verður opin til 21.sept. 2016 opið á verslunartíma.
Sýningin er í Sýningarsal Listhúss Ófeigs Skólavörðustíg 5.
Allir velkomnir.
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com