Facebook Borði

Undirskriftarsöfnun: Áskorun til alþingismanna að standa vörð um Myndlistarsjóð og Listskreytingasjóð

Samband Íslenskra myndlistarmanna hefur ákveðið að setja af stað undirskriftarsöfnun þar sem við mótmælum harðlega þeim aðförum sem gerðar hafa verið að Myndlistarsjóði og Listskreytingasjóði undanfarin ár. Við skorum á Alþingi að sýna stórhug og framsýni með því að veita 52 milljónum króna í Myndlistarsjóð og 10 milljónum króna í Listskreytingasjóð fyrir árið 2016.

Áætlað er að afhenda Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar, undirskriftarlistann í nóvember.

Stöndum saman og skrifum undir hér.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com