KYNNINGARMIÐSTÖÐ ÍSLENSKRAR MYNDLISTAR

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar er vettvangur upplýsingar fyrir íslenska myndlistarmenn, jafnt sem erlenda, sýningastjóra, safnara, blaðamenn, og aðra.

Listskreytingasjóður
ríkisins

Markmið Listskreytingasjóðs ríkisins er að fegra opinbera byggingar og umhverfi þeirra með listaverkum og stuðla þannig að listsköpun í landinu. 

Artótek

Artótek er rekið í samvinnu við SÍM í Borgarbókasafninu þar sem almenningur getur leigt út verk efitr félagsmenn SÍM

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com