By Proxy Ii 1

Úlfur Karlsson: BY PROXY

Föstudaginn 16. september kl. 19:00, verður opnuð í Project Room, Galerie Ernst Hilger í Vinarborg sýningin By Proxy. með verkum íslenska listamannsins Úlfs Karlssonar.

Úlfur er fæddur 1988 og útskrifaðist 2012 frá Listaháskólanum í Gautaborg. Hann hefur sýnt í Svíþjóð, Þýskalandi og Grikklandi og hér heima m.a. í Listasafni ASÍ, SÍM-salnum og D-sal Listasafns Reykjavíkur.

Á sýningunni  í Galerie Ernst Hilger eru stór málverk, skúlptúr og hljóðverk eftir kvikmyndahljóðmanninn Díönu Karlsdóttur. By Proxy  hverfist um stríð og bardaga sem háðir eru í boði aðila sem hvergi koma nálægt þeim. Meðal annars er fjallað um boxkeppni Muhammad Ali og George Forman, Rumble in the Jungle og umboðsmanninn Don King sem stóð á bak við viðburðinn, en hann hefur líst áhuga á að mæta á opnunina.

Sýningin stendur til 15. október.

 

Nánari upplýsingar á

www.ulfurkarlsson.com

og

Katrin-Sophie Dworczak /

katrin.dworczak@hilger.at


Friday, September 16, 7 pm

The artist will be present.

@ project room @ NEXT, Absberggasse 27/2.3, 1100 Vienna

 

Úlfur began his artistic path as an experimental filmmaker and later found a passion for painting while studying at the Academy of Arts in Gothenburg (Valand), where he graduated in 2012. His paintings are built with layers of stories and events that evolve into a world that is derived from both fictions and real life affairs. Úlfur lives and works in Iceland and his work have been shown in Sweden, Athens in Greece and in Iceland.

About Úlfur Karlsson:

www.ulfurkarlsson.is

Duration of the exhibition: October 15, 2016

 

Further information:

Katrin-Sophie Dworczak /

katrin.dworczak@hilger.at

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com