Df8b16fa 6032 44bf Bf2a 92b9ff14779f

Tónlistarhátíð Rásar 1 í Hafnarhúsi

Laugardag 28. október kl. 15.30 Hafnarhús
Tónlistarhátíð Rásar 1
Deilt með tveimur

Hátíðin samanstendur af tónleikaröð fjögurra hópa sem flytja ný og frumsamin verk.

Listamenn
# 1: Elfa Rún Kristinsdóttir, Matthias Halvorsen og Bára Gísladóttir
# 2: Davíð Þór Jónsson, Bjarni Frímann Bjarnason og Siggi Rallý
# 3: Hafdís Bjarnadóttir, Bergrún Snæbjörnsdóttir og Berglind María Tómasdóttir
# 4: Hildur Guðnadóttir, Margrét Bjarnadóttir og Elín Hansdóttir

Með umsjón og listræna stjórnun fer Berglind María Tómasdóttir og kynnar í beinni útsendingu eru Elísabet Indra Ragnarsdóttir og Guðni Tómasson. Tónlistarhátíðin er haldin í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur og Tónskáldasjóð RÚV. Verð: 2000 kr. Kaupa miða.

Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Rás 1 og myndstreymi á ruv.is.

NÁNAR FACEBOOK
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com