
Tónlistarhátíð Rásar 1 í Hafnarhúsi
|
||
Tónlistarhátíð Rásar 1
Deilt með tveimur |
||
Hátíðin samanstendur af tónleikaröð fjögurra hópa sem flytja ný og frumsamin verk. Listamenn Með umsjón og listræna stjórnun fer Berglind María Tómasdóttir og kynnar í beinni útsendingu eru Elísabet Indra Ragnarsdóttir og Guðni Tómasson. Tónlistarhátíðin er haldin í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur og Tónskáldasjóð RÚV. Verð: 2000 kr. Kaupa miða. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Rás 1 og myndstreymi á ruv.is. |
NÁNAR |