
Tónleikar til heiðurs Monicu Zetterlund – Fréttabréf Norræna hússins
20.11.2014 Yvonne Larsson -málverkasýning Síðasta sýningarhelgi. Sænska listakonan Yvonne Larsson sýnir málverk í sýningarsölum Norræna hússins. Þemu sýningarinnar eru “heimilið” og “skógurinn”. Sýningin opnar 29. nóvember kl.15:00 og stendur til og með 11. janúar 2015. |
![]() |
6.1.2015 Nýr forstjóri tekinn við í Norræna húsinu Mikkel Harder tók við forstjórastöðunni í Norræna húsinu nú um áramótin. Starfsfólk Norræna hússins býður hann velkominn til starfa og hlakkar til að takast á við verkefnin í húsinu með honum. |
![]() |
6.1.2015 Sýningin The Weather Diaries í Kaupmannahöfn Sýningin The Weather Diaries stendur nú yfir í Konunglega bóksafninu í Kaupmannahöfn. Sýningin hefur fengið glimmrandi dóma, m.a. í Politiken og Weekend Avisen. Lesa meira |
![]() |
4.12.2014 Tónleikar til heiðurs Monicu Zetterlund Djassdúettinn 23/8 mun halda tónleika til heiðurs sænsku djasssöngkonunni Monicu Zetterlund, 10. janúar kl. 20.00. |
![]() |
14.10.2014 Í faðmi flautunnar 11. janúar 2015 kl. 15:15 15:15 Tónleikasyrpan er tónleikaröð sem heldur utan um sjálfstætt tónleikahald tónlistarfólks á Reykjavíkursvæðinu. Röðin er vettvangur grasrótar í tónlist, þar sem tónlistarmenn geta flutt þá tónlist sem þeim er hugleikin án tillits til markaðshyggju eða skoðana annara á þeirra verkefnavali. |