Ellý

Tilvera – sýning í Listhúsi Ófeigs

Myndlistarsýning Ellýar (Elínborgar Halldórsdóttur)

Tilvera

Laugardaginn 18. júlí  opna ég sýningu í gallerí Ófeigs gullsmiðju á Skólavörðustíg 5 kl.14-17  

Þar sýni ég verk sem ég hef unnið undanfarin þrjú ár í Slóvakíu og á Íslandi.

Á sýninguna mína valdi ég nafn sem mér finnst lýsandi fyrir þau hughrif sem ég varð fyrir á þessu tímabili: TILVERA OKKAR ER UNDARLEGT FERÐALAG.

Sýningin stendur til 12. ágúst og er opin virka daga kl. 10:00-18:00 og laugardaga 11:00- 16:00 allir velkomnir.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com