Tilkynning frá rekstarstjórn Listasafns ASÍ

Tilkynning frá rekstarstjórn Listasafns ASÍ

Listasafn ASÍ mun hætta starfsemi sinni  að Freyjugötu 41 þann 3. október n.k. og til stendur að selja húsið. Safnið mun starfa áfram með breyttu fyrirkomulagi, án þess að reka eigið sýningarrými þar til annað verður ákveðið.  Meginástæða þessara breytinga er rekstarvandi safnsins.

f.h. rekstrarstjórnar Listasafns ASÍ

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, formaður rekstarstjórnar.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com