
Þuríður Sigurðardóttir sýnir í SÍM salnum
Þuríður Sigurðardóttir opnar sýningu sína FYRIRMYNDIR í sal Sambands íslenskra myndlistamanna, Hafnarstræti 16, fimmtudaginn 3. maí klukkan 17-19.
Sýningin verður opin á skrifstofutíma SÍM, virka daga frá 10-16 og stendur til 23. maí.