Untitled 1

Þór Sigurþórsson – afhúpar verk sitt HANGS

Þór Sigurþórsson mun afhúpa verk sitt HANGS á Stöplinum við Listasafn ASÍ laugardaginn 9. janúar kl. 15:00.

Verk Þórs Sigurþórssonar, Hangs, er það sjötta í röð listaverka sem sett hafa verið á stöpulinn en hann var tekinn í notkun í október 2013. Val á listamönnum á þessum sýningarvettvangi fer þannig fram að þeir velja sjálfir eftirmann sinn.

Stöpullinn er styrktur af Reyjavíkurborg.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com