VINNUSTOFUR SÍM

SÍM leigir út vinnustofur til félagsmanna í húsnæði við Seljaveg 32, að Hólmaslóð, við Bríetartún og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1 og Auðbrekku 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 200 talsins.

Vinnustofurnar eru alla jafna fullnýttar, en félagsmenn geta farið á biðlista og ganga þá fyrir ef vinnustofa losnar. Þeir sem eru á biðlistunum þurfa að fylgjast vel með auglýsingum frá SÍM um vinnustofur og hafa samband ef áhugi er fyrir hendi, starfsfólk SÍM hefur ekki samband við þá sem eru á biðlistunum til þess að bjóða vinnustofur sem losna.

KORPÚLFSSTAÐIR
Open Studios Gallery
Open Studios_gallery
Open Studios_entrance
Open Studios_portrait 3
2014-09-30 13.01.12
Open Studios_portrait 2

 Vinnustofur SÍM á Korpúlfsstöðum eru leigðar út til 3 ára í senn.

 • Núverandi leigutímabil er frá 1. Júní 2018 – 31. maí 2021.
 • Húsnæðið er alls um 3.500 m2 á þremur hæðum og skiptist í 45 vinnustofur auk sameiginlegs rýmis.
 • Um 50 listamenn eru með starfsaðstöðu í húsnæðinu.
 • Vinnustofurnar eru frá 10 m2 og upp í 55 m2 að stærð
 • Í stærstu vinnustofunum eru vaskar.
 • Textilfélagið og Leirlistarfélagið reka sín verkstæði í húsnæðinu. .
 • Gallerí Korpúlfsstaðir er starfrækt í húsnæðinu.
 • Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti, nema ef um orkufrek rafmagnstæki er að ræða, fyrir þau þarf að greiða aukalega.
 • Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Hafdís Brandsdóttir
Auður Inga Ingvarsdóttir
Svafa Björg Einarsdóttir
Sólveig Erna Hólmarsdóttir
Sandra Borg Gunnarsdóttir
Sara Jóhanna Vilbergsdóttir
Anna Gunnlausdóttir
Guðrún Öyahals
Þórdís Jóelsdóttir
Harry Bilson
Ásdís Þórarinsdóttir
Björg Þorsteinsdóttir
Edda Þórey Kristfinnsdóttir
Elva J. Thomsen Hreiðarsdóttir
Magdalena M. Kjartansdóttir
Halldóra G. Árnadóttir
Jónína Magnúsdóttir Ninný

Ólöf Jóna Guðmundsdóttir

Valgerður Björnsdóttir

Dóra Kristín Halldórsdóttir
Gunnar Jóhannsson
Jóna Thors
Sólveig Dagmar Þórisdóttir
Helgi Kristinsson
Hildur Bjarnadóttir
Elín Edda Árnadóttir
Elísabet Stefánsdóttir
Gréta Mjöll Bjarnadóttir
Anna Eyjólfsdóttir
Sigurður Valur Sigurðsson
Irene Jensen
Pjetur Stefánsson
Susanne Elisabeth Bruynzeel
Svala Jónsdóttir
Helga Magnúsdóttir
SELJAVEGUR
Seljavegur House
Seljavegur_house
Rebekka_studio

Vinnustofur SÍM á Seljavegi 32 eru leigðar út til 3 ára í senn.

 • Núverandi leigutímabil er frá 1. Júní 2018 – 31. maí 2021.
 • Húsnæðið er um 1.400 m2 á þremur hæðum og skiptist í 40 vinnustofur auk sameiginlegs rýmis.
 • Um 50 listamenn eru með starfsaðstöðu í húsnæðinu.
 • Vinnustofurnar eru frá 10 m2 og upp í 57 m2 að stærð
 • Í stærstu vinnustofunum eru vaskar.
 • Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti, nema ef um orkufrek rafmagnstæki er að ræða, fyrir þau þarf að greiða aukalega.
 • Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Alexandra Litaker
Amanda Riffo
Ágúst Bjarnason
Ásdís Kalman
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Ásta Ólafsdóttir
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Bryndís Kondrup
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Claudia Hausfeld
Daniel Reuter
Dóra Emils
Egill Logi Jónasson
Erla Þórarinsdóttir
Erlingur Páll Ingvarsson
Eygló Harðardóttir
Freyja Eilíf
Guðlaug Dröfn Gunnarsdóttir
Ásgerður Arnardóttir
Guðrún Halldórsdóttir
Heiðrún Kristjánsdóttir
Hertha Richardt Úlfarsdóttir
Hildur Ása Henrysdóttir
Hjálmar Guðmundsson
Hulda Hlín Magnúsdóttir
Hulda Stefánsdóttir
Inga Elín Kristinsdóttir
Ingunn Erna Stefánsdóttir
Jeanette Castioni
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Kristveig Halldórsdóttir
Magnea Ásmundsdóttir
Martynas Petreikis
Matthías Rúnar Sigurðsson
Nermine El Ansari
Olga Bergmann & Anna Hallin
Ólöf Nordal
Ragnar Helgi Ólafsson
Ragnheiður I. Ágústsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Lára Weisshappel
Rakel Steinarsdóttir
Rebecca Erin Moran
Sigrún Ögmundsdóttir
Sigurður Gunnarsson
Una Björg Magnúsdóttir

Þóranna Dögg Björnsdóttir

Þórdís Jóhannesdóttir

Þórunn Björnsdóttir

 

NÝLENDUGATA
Nýlendudata 12
Nýlendudata-12
LogiStudio3
Studio-2

Vinnustofur SÍM á Nýlendugötu 14

 • Núverandi leigutímabil er til 30. Júní 2018, en þá missir SIM húsnæðið.
 • Húsnæðið er alls um 450 m2 á þremur hæðum og skiptist í 20 vinnustofur.
 • Um 22 listamenn eru með starfsaðstöðu í húsnæðinu.
 • Vinnustofurnar eru frá 10 m2 og upp í 34 m2 að stærð
 • Í stærstu vinnustofunum eru vaskar.
 • Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti, nema ef um orkufrek rafmagnstæki er að ræða, fyrir þau þarf að greiða aukalega.
 • Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Pétur Magnússon
Finnbogi Pétursson
Logi Bjarnason
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Ásdís Spanó
Jóní Jónsdóttir
Rósa Gísladóttir
Elísabet Brynhildardóttir
Sigga Björg Sigurðardóttir
Ragnar Þórisson
Ásrún Kristjánsdóttir
Unnur Leifsdóttir
Christopher Hickey/Bryndís Snæbjörnsdóttir
Karla Dögg Karlsdóttir
Jóna Heiða Sigurlásdóttir
Nikulás Stefán Nikulásson
Beate Körner
Bjarki Bragason
Úlfur Karlsson
Claudia Hausfeld
AUÐBREKKA
IMG 1144
IMG_1144
DSC_0380
Vinnustofa_eyglo2
Vinnustofa_eyglo3
Auðbrekka 1 Mynd
Auðbrekka 14

Vinnustofur SÍM í Auðbrekku 14

 • Húsnæðið er um 480 m2 á einni hæð og skiptist í 15 vinnustofur.
 • Vinnustofurnar eru frá 11 m2 og upp í 36 m2 að stærð
 • Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti og internet.
 • Húsaleigan fylgir vísitölu neysluverðs.
 • Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Ásdís Arnardóttir
Elísabet Hákonardóttir
Eva María Helena Morland
Guðbjörg Lind Jónsdóttir
Hadda Fjóla Reykdal
Kristbjörg Ólsen
Kristinn Már Pálmason
Kristín Geirsdóttir
Laufey Jóhannsen
Margrét Hlín Sveinsdóttir
Margrét Zóphóníasdóttir
Ragnhildur Ragnarsdóttir
Rósa Gísladóttir
Þorsteinn Helgason
Þóra Sigurðardóttir
AUÐBREKKA
Auðbrekka 1 Mynd
Auðbrekka 1 Mynd
IMG_1144
DSC_0380
Vinnustofa_eyglo2
Vinnustofa_eyglo3

Vinnustofur SÍM í Auðbrekku 1, Kópavogi

 • Húsnæðið er um760 m2 á einni hæð og skiptist í 8 vinnustofur og 12 geymslur.
 • Vinnustofurnar eru frá 25 m2 og upp í 58 m2 að stærð
 • Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti og internet.
 • Húsaleigan fylgir vísitölu neysluverðs.
 • Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Ásdís Arnardóttir
Elísabet Hákonardóttir
Eva María Helena Morland
Guðbjörg Lind Jónsdóttir
Hadda Fjóla Reykdal
Kristbjörg Ólsen
Kristinn Már Pálmason
Kristín Geirsdóttir
Laufey Jóhannsen
Margrét Hlín Sveinsdóttir
Margrét Zóphóníasdóttir
Ragnhildur Ragnarsdóttir
Rósa Gísladóttir
Þorsteinn Helgason
Þóra Sigurðardóttir
LYNGÁS
IMG 0463[1]
IMG_0463[1]
IMG_0469[1]
IMG_0461[1]

Vinnustofur SÍM á Lyngási 7  

 • Húsnæðið er um 475 m2 á einni hæð og skiptist í 16 vinnustofur.
 • Um 17 listamenn eru með starfsaðstöðu í húsnæðinu.
 • Vinnustofurnar eru frá 14 m2 og upp í 47 m2 að stærð
 • Í stærstu vinnustofunum eru vaskar.
 • Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti, nema ef um orkufrek rafmagnstæki er að ræða, fyrir þau þarf að greiða aukalega.
 • Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Auður Vésteinsdóttir
Sigríður Ágústsdóttir
Elsa Gísladóttir
Guðlaug Dröfn Gunnardsóttir
Rebekka Rán Samper
Bjargey Ingólfsdóttir
Hrönn Axelsdóttir
Helga Sif Guðmundsdóttir
Regína Loftsdóttir
Margrét Sigfúsdóttir
Búi Kristjánsson
JBK Ransu
Guðrún Vera Hjartardóttir
Sara Elísa Þórðardóttir
Gerður Gunnarsdóttir
Hulda Hreindal
Sesselja Tómasdóttir
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com