SÍM leigir út vinnustofur til félagsmanna í húsnæði við Seljaveg 32, að Hólmaslóð, við Bríetartún og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1 og Auðbrekku 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 200 talsins.
Vinnustofurnar eru alla jafna fullnýttar, en félagsmenn geta farið á biðlista og ganga þá fyrir ef vinnustofa losnar. Þeir sem eru á biðlistunum þurfa að fylgjast vel með auglýsingum frá SÍM um vinnustofur og hafa samband ef áhugi er fyrir hendi, starfsfólk SÍM hefur ekki samband við þá sem eru á biðlistunum til þess að bjóða vinnustofur sem losna.
Vinnustofur SÍM á Korpúlfsstöðum eru leigðar út til 3 ára í senn.
- Núverandi leigutímabil er frá 1. Júní 2018 – 31. maí 2021.
- Húsnæðið er alls um 3.500 m2 á þremur hæðum og skiptist í 45 vinnustofur auk sameiginlegs rýmis.
- Um 50 listamenn eru með starfsaðstöðu í húsnæðinu.
- Vinnustofurnar eru frá 10 m2 og upp í 55 m2 að stærð
- Í stærstu vinnustofunum eru vaskar.
- Textilfélagið og Leirlistarfélagið reka sín verkstæði í húsnæðinu. .
- Gallerí Korpúlfsstaðir er starfrækt í húsnæðinu.
- Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti, nema ef um orkufrek rafmagnstæki er að ræða, fyrir þau þarf að greiða aukalega.
- Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Hafdís Brandsdóttir | |||||||
Auður Inga Ingvarsdóttir | |||||||
Svafa Björg Einarsdóttir | |||||||
Sólveig Erna Hólmarsdóttir | |||||||
Sandra Borg Gunnarsdóttir | |||||||
Helga Arnalds | |||||||
Halldór Ásgeirsson | |||||||
Guðrún Öyahals | |||||||
Þórdís Jóelsdóttir | |||||||
Harry Bilson | |||||||
Ásdís Þórarinsdóttir | |||||||
Edda Þórey Kristfinnsdóttir | |||||||
Magdalena M. Kjartansdóttir | |||||||
Halldóra G. Árnadóttir | |||||||
|
Elín Edda Árnadóttir |
Elísabet Stefánsdóttir |
Gréta Mjöll Bjarnadóttir |
Sigurður Valur Sigurðsson |
Irene Jensen |
Pjetur Stefánsson |
Regína Magdalena |
Svala Jónsdóttir |
Helga Magnúsdóttir |
Anna Eyjólfs |
Anna Guðmundsdóttir |
Arnþrúður Ösp Karlsdóttir |
Elva J. Thomsen Hreiðarsdóttir |
Vinnustofur SÍM á Seljavegi 32 eru leigðar út til 3 ára í senn.
- Núverandi leigutímabil er frá 1. Júní 2018 – 31. maí 2021.
- Húsnæðið er um 1.400 m2 á þremur hæðum og skiptist í 40 vinnustofur auk sameiginlegs rýmis.
- Um 50 listamenn eru með starfsaðstöðu í húsnæðinu.
- Vinnustofurnar eru frá 10 m2 og upp í 57 m2 að stærð
- Í stærstu vinnustofunum eru vaskar.
- Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti, nema ef um orkufrek rafmagnstæki er að ræða, fyrir þau þarf að greiða aukalega.
- Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Alexandra Litaker |
Amanda Riffo |
Ágúst Bjarnason |
Ásdís Kalman |
Ásdís Sif Gunnarsdóttir |
Ásta Ólafsdóttir |
Berglind Jóna Hlynsdóttir |
Bryndís Kondrup |
Bryndís Snæbjörnsdóttir |
Claudia Hausfeld |
Daniel Reuter |
Dóra Emils |
Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir |
Erla Þórarinsdóttir |
Erlingur Páll Ingvarsson |
Eygló Harðardóttir |
Freyja Eilíf |
Hallveig Kristín Eiríksdóttir |
Ásgerður Arnardóttir |
Guðrún Halldórsdóttir |
Heiðrún Kristjánsdóttir |
Hertha Richardt Úlfarsdóttir |
Hildur Ása Henrysdóttir |
Hjálmar Guðmundsson |
Hallgerður Hallgrímsdóttir |
Hulda Stefánsdóttir |
Inga Elín Kristinsdóttir |
Ingunn Erna Stefánsdóttir |
Jeanette Castioni |
Jóna Hlíf Halldórsdóttir |
Kristveig Halldórsdóttir |
Melanie Ubaldo
María Dalberg |
Martynas Petreikis |
Matthías Rúnar Sigurðsson |
Nermine El Ansari |
Olga Bergmann & Anna Hallin |
Ólöf Nordal |
Sindri Leifsson |
Ragnheiður I. Ágústsdóttir
Ragnheiður Káradóttir |
Ragnheiður Ragnarsdóttir |
Ragnhildur Lára Weisshappel |
Rakel Steinarsdóttir |
Rebecca Erin Moran |
Sigrún Ögmundsdóttir |
Sigurður Gunnarsson |
Una Björg Magnúsdóttir
Þóranna Dögg Björnsdóttir Þórdís Jóhannesdóttir Þórunn Björnsdóttir |
Vinnustofur SÍM á Hólmaslóð 4
- Núverandi leigutímabil er til 31. janúar 2021.
- Húsnæðið skiptist í 22 vinnustofur og 15 geymslur.
- Um 27 listamenn eru með starfsaðstöðu í húsnæðinu.
- Vinnustofurnar eru frá 11 m2 og upp í 49 m2 að stærð
- Í stærstu vinnustofunum eru vaskar.
- Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti, nema ef um orkufrek rafmagnstæki er að ræða, fyrir þau þarf að greiða aukalega.
- Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Ósk Gunnlaugsdóttir
Arna Óttars
Guðmundur Thoroddsen |
Ólöf Björg Björnsdótir |
Hrund Atladóttir |
Sara Riel |
Elín Hansdóttir |
Steinunn Önnudóttir |
Helga Páley |
Hulda Vilhjálmsdóttir |
Jón Magnússon |
Anna Jóelsdóttir |
Karl Ómarsson |
Hye Joung Park |
Tinna Ottesen |
Marta María Jónsdóttir |
Kristín Elva Rögnvaldsdóttir |
Kristín Helga Ríkharðsdóttir |
Rúnar Örn Marínósson
Þór Sigurþórsson Pétur Magnússon Ásgeir Skúlason Úlfur Karlsson Hlynur Helgason Elísabet Brynhildardóttir Ragnar Þórisson Anna Júlía Friðbjörnsdóttir Karlotta Blöndal Ragnheiður Gestsdóttir Carl Boutard |
Vinnustofur SÍM í Auðbrekku 14
- Húsnæðið er um 480 m2 á einni hæð og skiptist í 15 vinnustofur.
- Vinnustofurnar eru frá 11 m2 og upp í 36 m2 að stærð
- Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti og internet.
- Húsaleigan fylgir vísitölu neysluverðs.
- Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Baldur Geir Bragason |
Ásdís Arnardóttir |
Jóhanna V. Þórðardóttir |
Jelena Antic |
Margrét Hlín Sveinsdóttir |
Ragnhildur Ragnarsdóttir |
Þorsteinn Helgason |
Kristín Sigurðardóttir |
Hadda Fjóla Reykdal |
Guðbjörg Lind Jónsdóttir |
Þóra Sigurðardóttir |
Rósa Gísladóttir |
Elísabet Hákonardóttir |
Laufey Johansen |
Vinnustofur SÍM í Auðbrekku 1, Kópavogi
- Húsnæðið er um760 m2 á einni hæð og skiptist í 8 vinnustofur og 12 geymslur.
- Vinnustofurnar eru frá 25 m2 og upp í 58 m2 að stærð
- Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti og internet.
- Húsaleigan fylgir vísitölu neysluverðs.
- Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Harpa Dögg Kjartansdóttir |
Unnur Guðrún Óttarsdóttir |
Jón Axel Björnsson |
Björk Viggósdóttir |
Áslaug Friðjónsdóttir |
Ragnheiður Þorgrímsdóttir |
Hekla Dögg |
Kristín Geirsdóttir |
Helga Sif |
Alistair Macintyre |
Vinnustofur SÍM á Lyngási 7
- Húsnæðið er um 475 m2 á einni hæð og skiptist í 16 vinnustofur.
- Um 17 listamenn eru með starfsaðstöðu í húsnæðinu.
- Vinnustofurnar eru frá 14 m2 og upp í 47 m2 að stærð
- Í stærstu vinnustofunum eru vaskar.
- Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti, nema ef um orkufrek rafmagnstæki er að ræða, fyrir þau þarf að greiða aukalega.
- Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
Björgvin Ólafsson |
Elsa Gísladóttir / Mansard |
Elín Haraldsdóttir |
Dórothea Hartford |
Rebekka Rán Samper |
Bjargey Ingólfsdóttir |
Ingiríður Óðinsdóttir |
Snædís |
Hulda Hreindal |
Auður Vésteinsdóttir |
Sigríður Ágústsdóttir |
Ólöf Einarsdóttir |
Búi Kristjánsson |
Kristinn Pálmason |
Kristbergur Pétursson |
Hilmar Sigurðsson |
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hrönn Axelsdóttir |