SYSTRAFÉLÖG SÍM Á NORÐURLÖNDUNUM

Billedkunstnernes Forbund BKF
DANMÖRK
BKF_Logo-Black-RGB
Norske Billedkunstnere – NBK –
NOREGUR
NBK
Konstnärernas Riksorganisation KRO
SVÍÞJÓÐ
krokif_og_image
Konstnärgillet i Finland
FINNLAND
logo_suomen-taiteilijaseura
FÆREYJAR

Felagio Føroyske Myndlistafólk

Postrúm 120
FO-110 Torshavn, Färöarna

GRÆNLAND

KIMIK
c/o Anne-Birthe Hove
Box 1001
3900 Nuuk, Grønland
Tlf. 00299 32 23 49

Nordiske Kunstforbund, NKF

c/o Billedkunstnernes Forbund
Vingårdstræde 21

1070 København K
Tlf. 33 12 81 70,
Fax. 33 32 28 39

Billedkunstnere i Norden – BiN

c/o Konstnärernas Riksorganisation KRO
Norrtullsgatan 45

S-113 45 Stockholm
Tlf. 00 46 8 34 90 86,
Fax 00 46 8 33 65 91
E-mail: kro-kansliet@kro.se

ALÞJÓÐASAMTÖK MYNDLISTARMANNA IAA-AIAP

 

IAA-AIAP (UNESCO) er skammstöfun fyrir Alþjóðleg samtök myndlistarmanna, International Association of Art. IAA var stofnað af UNESCO árið 1954 og hefur aðsetur í aðalskrifstofu UNESCO hússins í París.

Ísland varð aðili að IAA 1978 og fyrsta íslenska IAA-nefndin var kosin 1980. Íslanska IAA deildin starfar samkvæmt lögum og markmiðum IAA. Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) hefur umsjón með starfi Íslandsdeildar IAA og er formaður SÍM forseti Íslandsdeildar IAA.

IAA vinnur að því að styrkja samstarf milli myndlistarmanna í aðildarlöndum IAA og að stuðla að fjárhagslegu- og félagslegu öryggi myndlistarmanna á alþjóðavísu. Gegnum aðild sína að IAA fá félagsmenn SÍM frían aðgang að opinberum listasöfnum á Íslandi og í öllum aðildarlöndum IAA, gegn framvísun gilds félagsskírteinis

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.aiap-iaa.org/

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com