TheFactoryArtExhibition 01 0123

The Factory Art Exhibition 2020

Opnun 13. júní kl.21.00 í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík.

Sem þverfagleg sýning, sameinar The Factory margbreytilega flóru sjónlistamanna. Þar með talið listamenn á sviði textíls, höggmynda, myndbandalistar, hljóðlistar, myndlistar, ljósmynda og innsetninga. Þessi nálgun skapar fjölbreytta og öfluga sýningu, sem um leið snertir breiðan hóp gesta.

Ætlunin er að (endur)skapa, The Factory listasýningu, með því að sameina hrunin iðnað og nútímalist. Um leið er gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpuvík gefið nýtt líf í hinum afskekkta bæ. Innan veggja gömlu verksmiðjunnar munu andstæður verða til og um leið sameinast. Þannig munu listaverkin bera með sér rými og umhverfi skynjunar af Djúpuvík og alls Íslands.

Markmiðið er að styðja nærsamfélagið og listamennina – um leið að reisa Ísland til virðingar og hin víðtæku áhrif sem landið hefur á fólk í gegnum menningu og listir.

Opið daglega 10.00-18.00, 13. júní til 14. september 2020
Aðgangur ókeypis

Á síðasta ári, 2019, færðum við út kvíarnar og bættum við sýningarrými á vestfjörðum. The Tub / Balinn er gamalt hús á Þingeyri, og þar munu listamenn vera með sýningar allt sumarið 2020.

Það er margt sameiginlegt með verksmiðjunni í Djúpuvík og gamla húsinu á Þingeyri: þau eru yfirgefin og í niðurníðslu en um leið hrá og raunveruleg. Hvort sem um ræðir síldarbrælu eða reykjarsvælu af ný steiktum kleinum þá má segja að hversdagslíf þeirra sem hófust við í byggingunum sé umritað í veggi og gólf húsana.

Okkar hugmynd er að tengja þessa fjarlægu vestfirsku staði og gefa þeim ný hlutverk.

Brekkugata 8, 470 Þingeyri
Opið daglega frá 24. júní til 14. september 2020
Aðgangur ókeypis

Facebook: /thefactorydjupavik
Instagram: #djupavikart
Vef: djupavik.is

Myndlistamenn:

Alfredo Esparza Cárdenas (MX)
Attilio Solzi (IT)
Emilie Dalum(DK / IS)
Guðrún Sigurðardóttir (IS)
Hertta Kiiski (FI)
– Lilja Birgisdóttir og Kjartan Holm (hjlóð)

Island Between Us * (DE / IS):
Christiane Gerda Schmidt
Hrafnhildur Sigurðardóttir
Ines Meier
Mia Hochrein
Stephanie Krumbholz
Susanne Britz
– Claudia Dunkelberg (hjlóð)

* The Tub / Balinn Art Space, Þingeyri

IYFAC – Inspirational Young Female Artist Club (IS):
Halla Birgisdóttir
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir
Ragnheiður Maísól Sturludóttir
Sigrún Hlín Sigurðardóttir
– Daníel Helgasson, Una Sveinbjarnardóttir & Þórdís Gerður Jónsdóttir (hjlóð)

Jeff Mertz(US)
Justin Levesque (US)
Úlfur Karlsson (IS)

Takk:  Listamennirnir, Hótel Djúpavik, Björgvin Agnarsson, Sparisjóður Strandamanna, Orkubú Vestfjarða, Sóknaráætlun Vestfjarða, Vestfjarðarstofa, Simbahöllin, Patrik Ontkovic, Kári Páll Óskarsson, Gabriel Dunsmith, aðstoðarfólk, samstarfsaðilar – gamla verksmiðjan og The Tub/ Balinn Art Space.

Sýningarstjóri & verkefnistjóri / Art curator & project manager: Emilie Dalum

Viðburður:https://www.facebook.com/events/720918348665562/

Opening event 13 June at 9pm, the old herring factory in Djúpavík, Westfjords.

As a multidisciplinary exhibit, The Factory showcases a multitude of visual arts, including but not limited to: textiles, sculptures, video art, sound, paintings, photography, and art installations. This fosters a diverse and dynamic show, welcoming a broad audience.

The vision is to (re)create the immersive art exhibition, The Factory, in the remote town of Djúpavík. By building a bridge between the vanished fishing industry and new contemporary art, Djúpavík‘s old herring factory gains a modern and attractive aura. Contrasts merge and unify inside the old building. Thus, artworks will reference the spatial and environmental perception of Djúpavík and of Iceland as a whole.

The goal is to support the community and the artists – and honour Iceland and its inspiring influence on people via art and culture.

Open 10.00-18.00, June 13 to 14 September 2020
Free admission

In 2019, we introduced a new exhibition space in the opposite end of the Westfjords. The Tub / Balinn is an old house in the village of Þingeyri and will host art installations throughout the Summer 2020.

The factory in Djúpavík and the old house in Þingeyri have several things in common: ravaged, authentic, abandoned – and embody the forgotten times of the people, who once had their daily lives and routines there. Our overall idea is to establish a connection between two small places in the western region of Iceland – and to give the house a new purpose.  

Brekkugata 8, 470 Þingeyri
Open daily from 24 June 2020
Free admission  

Facebook: /thefactorydjupavik
Instagram: #djupavikart
Web: djupavik.is

Artists:

Alfredo Esparza Cárdenas (MX)
Attilio Solzi (IT)
Emilie Dalum(DK / IS)
Guðrún Sigurðardóttir (IS)
Hertta Kiiski (FI)
– Lilja Birgisdóttir and Kjartan Holm (sound)

Island Between Us * (DE / IS):
Christiane Gerda Schmidt
Hrafnhildur Sigurðardóttir
Ines Meier
Mia Hochrein
Stephanie Krumbholz
Susanne Britz
– Claudia Dunkelberg (sound)

* The Tub / Balinn Art Space, Þingeyri

IYFAC – Inspirational Young Female Artist Club (IS):
Halla Birgisdóttir
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir
Ragnheiður Maísól Sturludóttir
Sigrún Hlín Sigurðardóttir
– Daníel Helgasson, Una Sveinbjarnardóttir & Þórdís Gerður Jónsdóttir (sound)

Jeff Mertz(US)
Justin Levesque (US)
Úlfur Karlsson (IS)

Thanks to:  All artists, Hótel Djúpavik and staff, Björgvin Agnarsson, Sparisjóður Strandamanna, Orkubú Vestfjarða, Sóknaráætlun Vestfjarða, Vestfjarðastofa, Simbahöllin, Patrik Ontkovic, Kári Páll Óskarsson, Gabriel Dunsmith, assistants, supporters – the herring factory and The Tub / Balinn Art Space.

Art curator & project manager: Emilie Dalum

Event: 

https://www.facebook.com/events/720918348665562/


Artwork picture by Hertta Kiiski.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com