
ÞÁ er NÚ – Samsýning KorpArt á Korpúlfsstöðum
Samsýning Listamanna á Korpúlfsstöðum á hlöðuloftinu.
Grafarvogsdaginn, 27.-28. maí 2017
Kl. 13:00 Opnun sýningar
Kl. 13:15 Kalmanskórinn frá Akranesi
Kl. 14:00 Alex Ford og Hektor Ingólfur flytja tónlistaratriði
Kl. 15:00 María Magnúsdóttir syngur þekkta jazzstandara við undirleik Agnars Más Magnússonar
KorpArt markaður á textilloftinu.
Gallerí Korpúlfsstaðir fagnar 6 ára afmæli og býður í tilefni þess 10 % afslátt.
Veitingar á kaffistofunni.
Verið velkomin!