Text

Textílfélagið: Sumarnámskeið

Textílfélagið mun bjóða upp á þriggja daga endurmenntunarnámskeið fyrir listgreinakennara og aðra áhugasama í sumar. 

Fyrsta námskeiðið verður 5.-7.júlí og seinna námskeiðið verður 10.-12.ágúst. 

Kennd verður undirstaða jurtalitunar (bæði fyrir efni og garn), ýmsar útsaumsaðferðir, skissuvinna og  bókagerð.

Hægt er að skrá sig á heimasíðu félagsins: https://www.tex.is/namskeid/

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com