„Ég hef nýtt mér vinnustofu SÍM í Berlin. Ég held því fram að vinnustofan sé sú besta sem SÍM hefur uppá að bjóða. Það er aðallega vegna þess frábæra umhverfis og tækifæra sem Berlin hefur uppá að bjóða. Ég hef verið þar bæði um sumar og vetur í vinnustofunni, það skiptir engu, það er alltaf æðislegt að vera þar. Íbúðin er mjög vel staðsett, bæði er Hverfið Friedrichshain frábært og stutt í bahn-inn til allra átta.“

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com