„Gatan og hverfið allt er með fjölmarga veitingastaði með ágætis verðlagi og örstutt er í bæði matvöruverslanir og þvottahús. Þar eru einnig mörg gallerí og aðrir áhugaverðir staðir. Það er töluvert labb upp þrepin 89 og ágætis líkamsrækt, einkum ef maður fer úr húsi oftar en einu sinni á dag. Herbergið er stórt og rúmgott og ágætis vinnuaðstaða og sameiginlegt eldhús, salerni og bað sömuleiðis. Við höfðum góða nágranna í bæði skiptin og þetta er hið ágætasta sambýli.“

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com