Large Dst 1101

Taktu þátt í Vorsýningu Listasafnsins á Akureyri

Listasafnið á Akureyri efnir til sýningar á verkum eftir norðlenska myndlistarmenn 18. maí – 29. september 2019. Dómnefnd velur úr innsendum verkum listamanna sem búa og/eða starfa á Norðurlandi eða hafa tengingu við svæðið. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars næstkomandi.

Lesa meira

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com