
Tækifæri til samstarfs, menningaverkefni með Tékkum – ums frestur er til 16. mars
Uppbyggingarsjóður EFTA eeagrants.org í Tékklandi styrkir tvíhliða menningar- og listaverkefni – umsóknarfrestir eru í mars. Íslenskir samstarfsaðilar óskast.
Verkefnin eru á eftirfarandi sviðum:
Lista og menningarrýni – umsóknarfrestur 16. mars
Tækifæri til að koma á samstarfsnetum – umsóknarfrestur 16. mars
Samtímalistir – umsóknarfrestur 16. mars
Menningararfsverkefni – umsóknarfrestur 31. mars
Tékkar sækja um styrk fyrir verkefnið og stýra því.
Sjá nánar:
https://eeagrants.org/currently-available-funding?programme_id=CZ-CULTURE
eeagrants.org
