
Sýningin “Genesis” í Lundi, Erla S. Haraldsdóttir
Einkasýning Erlu S. Haraldsdóttur “Genesis” opnaði í grafhverlfingu Dómkirjunnar í Lundi þann 15. Júli, sýningin stendur til þann 29. ágúst 2017.
Þann 18. ágúst kl 15.00 verður listamannaspjall með Lena Sjöstrand ásamt listakonunni sjálfri.
“Sylvia” 2017, olía á hör, 70x120cm.