Sýningin Beggja skauta byr og verður sýnd á sólstöðum í Bragganum við Öxarfjörð.

Yst beggja skauta byr

Verkefnið braggast á sólstöðum Yst var tilnefnt til Eyrarrósarinnar í ár –

Myndlistarsýningin nú ber nafnið beggja skauta byr og verður sýnd

 á sólstöðum í Bragganum við Öxarfjörð.

Um er að ræða innsetningu um mæður mannkyns – margbreytileik skautbúninga

og móðurskautið fær sinn sess í gagnvirka skúlptúrnum Móðurinni.

Sýningin er tileinkuð ljósmæðrum allra tíma.

Velkomin að njóta! 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com