Kristbergur

Sýningaropnun – Kristbergur Ó. Pétursson opnar sýningu í Menntasetrinu við lækinn

Föstudaginn 5 apríl kl. 16 opnar Kristbergur Ó. Pétursson sýningu á verkum sínum í Menntasetrinu við Lækinn, Skólabraut 1 Hafnarfirði. Á sýningunni verða olíumálverk gerð á þessu ári og næstliðnum. Sýningin er á annarri hæð og skal þess getið að ekki er lyfta í húsinu,

Sýningin er opin alla virka daga og lýkur 19. apríl.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com