Sýningaropnun í Týsgalleríi

bodsmidi2
Verið velkomin á opnun í Týsgallerí.

Fimmtudaginn 9. apríl, klukkan 17, opnar í Týsgallerí sýningin INNRAMINNI með verkum Magnúsar Helgasonar. Sýningin stendur til 30. apríl.

Magnús Helgason (1977) myndlistarmaður útskrifaðist frá AKI, Akademie voor Beeldende Kunst Enschede, í Hollandi árið 2001 frá margmiðlunardeild. Magnús vann upphaflega í tímatengda miðla sem kvikmyndagerðamaður, m.a með stop-motion gjörningum sem tengdust tón og hljóðverkum. Magnús vann meðal annars með Tilraunaeldhúsinu, t.d. Jóhanni Jóhannssyni og Apparat Orgel Quartet.

Uppúr 2003 fór Magnús að snúa sér að myndlistartengdari vinnubrögðum með gerð málverka þar sem fundinn efniviður spilar stórt hlutverk. Magnús hefur á undanförnum árum algerlega helgað sig myndlistinni. Hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og er sýningin í Týsgalleríi níunda einkasýning hans.

————————–————————–——————–

Five o’clock next Thursday, the ninth of April, the exhibition RAM will be held by artist Magnús Helgason in Týsgallery. The exhibition is until April 30th.

Magnús Helgason (1977) is a visual artist based in Reykjavik, graduated from AKI, Akademie voor Beeldende Kunst Enschede, Holland in 2001, from multimedia department. Helgason first gained recognition as an experimental filmmaker and a stop-motion artist doing live visual performances to the music of artists associated with collective Kitchen Motors such as Jóhann Jóhannsson and Apparat Organ Quartet.

Gradually his interest started to gravitate towards painting. In his early works from 2003- 2008 Helgason begun dealing with text as a motif. Single words and statements provided points of departure for works in various media and categories. The language, poetry or street art style was carried over into paintings.

Everybody is welcome
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com