Facebook Auglýsing1

Sýningaropnun í Anarkíu 29. apríl

Tvær Listakonur og Anarkíufélagar opna sýningar sínar nk. laugardag 29.4 kl. 15.00 í Anarkía Listasal að Hamraborg 3a í Kópavogi. Helga Ástvaldsdóttir sýnir málverk ásamt innsettningu í neðri sal undir nafninu “Ferðalag um vetrarbrautina” en Guðlaug Friðriksdóttir sýnir einþrykk og málverk í efri salnum og kallast sýning hennar Skuggamynd/ Silhouette. Sýningarnar standa til 21. maí, opið er í Anarkía Listasal og Gallerí Gátt miðvikudaga – sunnudaga kl. 15-18. Allir hjartanlega velkomnir!

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com