ClaraBro Terraria

Sýningaropnun í Ekkisens 10. febrúar

Steinunn Anna Mörtudóttir og Clara Bro Uerkvitz opna sýninguna Terraria í Ekkisens (Bergstaðastræti 25B) laugardaginn 10. febrúar kl. 17:00. Sýningin verður opin til 24. febrúar, fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 16:00 – 18:00. Verið hjartanlega velkomin.

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com