SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Fyssa Endurvígð Sumardaginn Fyrsta, Fimmtudag 25. Apríl Kl. 13.00 í Grasagarðinum

Fyssa endurvígð Sumardaginn fyrsta, fimmtudag 25. apríl kl. 13.00 í Grasagarðinum

Útilistaverkið Fyssa eftir Rúrí verður gangsett að nýju í Grasagarðinum á sumardaginn fyrsta.Listasafn Reykjavíkur hefur tekið við umsjón verksins af Orkuveitu Reykjavíkur og er afar ánægjulegt að það verði gangsett að nýju eftir sex ára þögn. Í tilefni af þessum…

Valérie Boyce Heldur Fyrirlestur í SÍM Salnum 17.apríl Kl.17

Valérie Boyce heldur fyrirlestur í SÍM salnum 17.apríl kl.17

"Landscape painting as a self portrait", the importance of Icelandic landscape - Wednesday April 17 at 5 p.m WHY ICELANDIC LANDSCAPES HAVE A MESSAGE FOR THE WORLD Landscape painter VALERIE…

Áður óþekktar Myndir Sölva Frá Danmörku Afhending í Dag Kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Áður óþekktar myndir Sölva frá Danmörku Afhending í dag kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Átján áður óþekkt verk eftir listamanninn Sölva Helgason koma fyrir almenningssjónir í fyrsta sinn á sýningu á verkum Sölva sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum 25. maí næstkomandi.…

Íslensk Listakona í Streymi Frá Glugga í París

Íslensk listakona í streymi frá glugga í París

Þann 16 apríl mun listakonan Ragnheiður Bjarnarson koma sér fyrir í gluggum The Window Gallery í hjarta Parísarborgar og fremja gjörninga. Þessi eins manns gjörningahátíð mun standa til 20. apríl…

Networking And Chilling 17 Apríl Til 19 Maí Harbinger, Freyjugötu 1

Networking and Chilling 17 apríl til 19 maí Harbinger, Freyjugötu 1

Á miðvikudaginn næsta fer af stað myndlistarviðburðurinn Networking and Chilling í Harbinger á Freyjugötu 1. Hann samanstendur af 12 sýningum og viðburðum eftir 12 mismunandi myndlistarmenn, sem alls standa yfir…

Alþýðuhúsið á Siglufirði – Páskadagskrá

Alþýðuhúsið á Siglufirði – Páskadagskrá

Um páskahelgina verður efnt til menningarveislu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði sjöunda árið í röð. Skapast hefur sú hefð að bjóða uppá gjörningadagskrá og sýningaropnun í Kompunni á föstudaginn langa sem…

Lego-skipasmiðja Og Fjölskylduleiðsögn í Sjóminjasafninu á Morgun Laugardag

Lego-skipasmiðja og fjölskylduleiðsögn í Sjóminjasafninu á morgun laugardag

Jóhann Breiðfjörð, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá tæknideild danska leikfangafyrirtækisins LEGO, stýrir legoskipasmiðju í Sjóminjasafninu í Reykjavík laugardaginn 13. apríl frá 13-16. Úrvalið af kubbum er stórkostlegt og í þessari skipasmiðju…

Sigurður Ámundason Opnar Sýningu í Ekkisens

Sigurður Ámundason opnar sýningu í Ekkisens

Verið velkomin á einkasýningu Sigurðar Ámundasonar í Ekkisens, opnun laugadaginn 13. apríl 17:00 - 19:00. You are cordially invited to the opening of Sigurður Ámundason's exhibition at Ekkisens, Dalur eða…

Ása Ólafsdóttir Opnar Sýningu Sína „Lithvörf“ Fimmtudaginn 18. Apríl

Ása Ólafsdóttir opnar sýningu sína „Lithvörf“ fimmtudaginn 18. apríl

Ása Ólafsdóttir opnar sýningu sína „Lithvörf“ fimmtudaginn 18. apríl kl. 14.00 í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu. Sýningin samanstendur af akrýlverkum unnum á síðastliðnum tveimur árum. Ása er fædd og uppalin í…

Rósa Sigrún Jónsdóttir Opnar Einkasýningu í Cartavetra Galleríinu í Flórens

Rósa Sigrún Jónsdóttir opnar einkasýningu í Cartavetra galleríinu í Flórens

Þann 18. apríl  opnar  Rósa Sigrún Jónsdóttir einkasýningu í Cartavetra galleríinu í Flórens . Um er að ræða nokkurs konar yfirlit þar sem saman koma eldri og nýrri verk. Heimasíða…

Hönnunarsafn Íslands: Paolo Gianfrancesco, Arkitekt, Verður Með Leiðsögn Um Sýninguna Borgarlandslag

Hönnunarsafn Íslands: Paolo Gianfrancesco, arkitekt, verður með leiðsögn um sýninguna Borgarlandslag

Paolo Gianfrancesco, arkitekt, verður með leiðsögn um sýninguna Borgarlandslag sunnudaginn 14. apríl kl. 13.00 í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin samanstendur af 100 borgarkortum sem Paolo hefur útfært og hannað. Með því…

Opnar Vinnustofur á Hólmaslóð 4 Laugardaginn 13. Apríl 2019

Opnar vinnustofur á Hólmaslóð 4 Laugardaginn 13. apríl 2019

Laugardaginn 13. apríl koma eftirfarandi listamenn á Hólmaslóð 4 til með að opna vinnustofur sínar til kynningar á list sinni: Hlynur Helgason, vinnustofa 217, »Vernissage« og opið hús frá 4–7, Ólöf…

Mireya Samper Tekur þátt í Samsýningu í París

Mireya Samper tekur þátt í samsýningu í París

Mireya Samper tekur þátt í samsýningunni *folding cosmos í Maison Louis Carré, Alvar Aalto húsi Parísar, sýningin opnaði 6 apríl og stendur til 19 maí. Mireya sýnir 7 pappírs verk…

Narfi – QRING EFTIR QRING

Narfi – QRING EFTIR QRING

Laugardaginn 6. apríl kl. 16:00 opnar Narfi sýninguna QRING EFTIR QRING í Gallery Port. Upphaf sýningarinnar má rekja til ársins 2014 á ónefndri skrifstofu á Laugaveginum. Þar sat Narfi með…

Jón Thor Gíslason Opnar Sýningu Sína “Ljósbrot” í Mokka Kaffi Við Skólavörðustíg

Jón Thor Gíslason opnar sýningu sína “Ljósbrot” í Mokka Kaffi við Skólavörðustíg

Þann 11. apríl opnar Jón Thor Gíslason sýningu sína “Ljósbrot” í Mokka Kaffi við Skólavörðustíg, en þar sýnir hann auk akrýlmálverka, kola og blýantsteikningar. 1994 lauk Jón Thor einskonar meistaranámi…

Listasafnið á Akureyri Tekur þátt í Barnamenningarhátíð

Listasafnið á Akureyri tekur þátt í Barnamenningarhátíð

Í tilefni af Barnamenningarhátíð á Akureyri dagana 9.-14. apríl býður Listasafnið á Akureyri upp á listsmiðjur með Magnúsi Helgasyni myndlistarmanni. Listsmiðjurnar sem eru ætlaðar 6-16 ára verða haldnar fimmtudaginn 11.…

Mismunandi Endurómun í Listasafni Árnesinga

Mismunandi endurómun í Listasafni Árnesinga

Í aftari röð: Friedhelm Falke, Sigrún Ólafsdóttir, Ekkehard Neumann og Annette Wesseling Fremri röð: Elly Valk-Verheijen Sitjandi: Nikola Dimitrov

HLJÓMUR HEIMSINS

HLJÓMUR HEIMSINS

lækkaðu ég er að reyna að hlusta Sýningin HLJÓMUR HEIMSINS: lækkaðu ég er að reyna að hlusta opnar föstudaginn 12. apríl klukkan 17:00. Sýningin er samstarfsverkefni Elínar Helenu Evertsdóttur og…

Steinunn Gunnlaugsdóttir – Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum

Steinunn Gunnlaugsdóttir – Opinn fyrirlestur í Listaháskólanum

Föstudaginn 12. apríl kl. 13.00 mun Steinunn Gunnlaugsdóttir halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. Í fyrirlestrinum mun Steinunn segja frá nokkrum af…

Sharp Places By Carissa Baktay

Sharp Places by Carissa Baktay

OPENING : Friday 12th April 18:00-20:00Open until April 27th, Wednesday-Saturday 13:00-18:00 Facebook event Nostalgia exposed through visual and emotional cues, Sharp Places sets up a dichotomy of materials and textures,…

Án Titils: Samtímalist Fyrir Byrjendur Fimmtudag 11. Apríl Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Án titils: Samtímalist fyrir byrjendur Fimmtudag 11. apríl kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Án titils – samtímalist fyrir byrjendur er heiti mánaðarlegra kvöldstunda í Hafnarhúsinu. Þá er tekið á móti þeim sem hafa áhuga á að kynna sér samtímalist en eru byrjendur á…

Andlitsteikning |Örnámskeið

Andlitsteikning |Örnámskeið

Borgarbókasafn | Menningarhús ÁrbæFimmtudaginn 11. apríl kl. 17:00-18:30 Kristín Arngrímsdóttir kennir grunnatriði í andlitsteikningu. Farið verður yfir skýringarmynd sem sýnir hlutföll í andliti og mismunandi höfuðform. Hlutföllin verða skoðuð og…

Sonja Margrét Ólafsdóttir – Rætur

Sonja Margrét Ólafsdóttir – Rætur

Rætur er yfirskrift sýningar sem opnuð verður fimmtudaginn 11. apríl í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Verkin á sýningunni eru eftir Sonju Margréti Ólafsdóttur. Sýningin stendur til 10. júní 2019. Sjálfsmynd okkar…

Margrét Rut Eddudóttir Opnar Sýningu í SÍM Salnum 5.apríl Kl.17-19

Margrét Rut Eddudóttir opnar sýningu í SÍM salnum 5.apríl kl.17-19

Birds and Emotional Skwigglery sem mætti kalla á íslensku Fuglar og tilfinningarið er heiti sýningar Margrétar Rutar Eddudóttur sem opnar næstkomandi föstudag, 5 apríl, kl 17-19. Margrét vinnur að mestu…

Útlína | Opnunarviðburður

Útlína | Opnunarviðburður

Útlína6.4.-2.6.2019 Velkomin á opnunarviðburð sýningarinnar Útlína með verkum, skissum og rannsóknarefni tíu nútíma- og samtímalistamanna úr safneign Gerðarsafns. Sýningarstjórarnir Brynja Sveinsdóttir og Hrafnhildur Gissurardóttir bjóða gestum í spjall um sýninguna…

SPOR | Gagnvirk Danssýning Fyrir Börn

SPOR | Gagnvirk danssýning fyrir börn

Þann 6. apríl frumsýnir Bíbí & Blaka verkið SPOR, gagnvirka dansýningu fyrir börn frá 5 ára aldri, í Menningarhúsi Gerðuberg. SPOR  er könnunarleiðangur þar sem leitað er að galdrinum sem…

Myndlistaskólinn í Reykjavík – Indígó: Umhverfisvænar þrykk- og litunaraðferðir á textíl

Vilt þú læra umhverfisvæna leið til þess að þrykkja á og lita textíl? Dagana 24.-26. maí verða Catherine Ellis og Joy Boutrup með námskeið þar sem farið verður yfir nýjar…

Umræðuþræðir: Gabriele Knapstein Fimmtudag 4. Apríl Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Umræðuþræðir: Gabriele Knapstein Fimmtudag 4. apríl kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Annar gestur ársins 2019 í röð Umræðuþráða er listfræðingurinn og sýningarstjórinn Dr. Gabriele Knapstein. Knapstein heldur fyrirlestur sem ber heitið Confirming and Questioning the Canon. On Exhibiting the Collection of the…

Boðskort – Daði Guðbjörnsson – Málað í Nú-Húinu

Boðskort – Daði Guðbjörnsson – Málað í Nú-Húinu

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningar Daða Guðbjörnssonar í Gallerí Göng/um Háteigskirkju næsta sunnudag 7. apríl kl 12-14 Listmálarinn Daði Guðbjörnsson (1954) hefur þegar skipað sér á bekk með athyglisverðustu…

Opnun Brynhildar Þorgeirsdóttur í Ásmundarsafni 6.apríl 2019

Opnun Brynhildar Þorgeirsdóttur í Ásmundarsafni 6.apríl 2019

Ljósmyndasýning Rúnars F. Sigurðssonar í Árbæ

Ljósmyndasýning Rúnars F. Sigurðssonar í Árbæ

Borgarbókasafnið í Árbæ vekur athygli á ljósmyndasýningu Rúnars F. Sigurðssonar sem opnuð var sunnudaginn og mun standa fram í júlí. Nánari upplýsingar má sjá hér að neðan. Ljósmyndasýning | Árstíðir…

Sýningaropnun – Kristbergur Ó. Pétursson Opnar Sýningu í Menntasetrinu Við Lækinn

Sýningaropnun – Kristbergur Ó. Pétursson opnar sýningu í Menntasetrinu við lækinn

Föstudaginn 5 apríl kl. 16 opnar Kristbergur Ó. Pétursson sýningu á verkum sínum í Menntasetrinu við Lækinn, Skólabraut 1 Hafnarfirði. Á sýningunni verða olíumálverk gerð á þessu ári og næstliðnum.…

Búskipti í Midpunkt – Almar S. Atlason Opnar Sýningu 6.apríl

Búskipti í Midpunkt – Almar S. Atlason opnar sýningu 6.apríl

Laugardaginn 6. Apríl opnar Almar S. Atlason sýna fyrstu einkasýningu sína eftir nám í menningarrýminu Midpunkt í Kópavogi. Í sýningunni veltir listamaðurinn fyrir sér eðli hjónabandsskilnaðar með því að skera…

Myndlistarkonurnar Marta María Jónsdóttir Og Kristín Elva Rögnvaldsdóttir Opna Samsýninguna PLÖNTUR í Gallerí Gróttu  4. Apríl – 5. Maí 2019

Myndlistarkonurnar Marta María Jónsdóttir og Kristín Elva Rögnvaldsdóttir opna samsýninguna PLÖNTUR í Gallerí Gróttu 4. apríl – 5. maí 2019

Fimmtudaginn 4. apríl kl. 17.00 opna Kristín Elva Rögnvaldsdóttir og Marta María Jónsdóttir myndlistarsýningu sína „PLÖNTUR“ í Gallerí Gróttu - sýningarsal Seltjarnarness sem er á 2. hæðinni á Eiðistorgi (inni…

Listasafnið á Akureyri – Kallað Eftir Gjörningaverkum

Listasafnið á Akureyri – Kallað eftir gjörningaverkum

A! Gjörningahátíð verður haldin í fimmta sinn 10.-13. október næstkomandi. Í ár verður í fyrsta skipti kallað eftir gjörningum/hugmyndum frá listamönnum, leikurum, dönsurum og öðrum sem hafa áhuga á að…

Sýningin Sensible Structures Opnar á Laugardaginn Kl 17

Sýningin Sensible Structures opnar á laugardaginn kl 17

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Sensible Structures, laugardaginn 30.mars kl. 17Listamenn sýningarinnar eru Kristinn Már Pálmason, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir og Ludwig Gosewitz. Sýningarstjóri er Erin Honeycutt Sensible Structures  Sýningin Sensible Structures skoðar hugmyndafræðileg tengsl sem…

JANICE KERBEL | Sinkfight  28. Mars – 25. Maí 2019 I8 Gallery Reykjavík

JANICE KERBEL | Sinkfight 28. mars – 25. maí 2019 i8 Gallery Reykjavík

Þó Janice Kerbel noti gjarnan tungumálið og önnur óhlutbundin kerfi vísar hún iðulega í mannslíkamann. Í seríunni Brawl (2018) eru gríðarstór silkiþrykk þar sem koma fyrir sagnorð og nafnorð í…

V A R Ú Ð – Skartvagninn Opnar á Föstudaginn í Tilefni 1 árs Afmæli OPEN!

V A R Ú Ð – Skartvagninn opnar á föstudaginn í tilefni 1 árs afmæli OPEN!

Verið hjartanlega velkomin á opnun Skartvagnsins föstudaginn 29. mars kl. 19 - 21 í OPEN að Grandagarði 27. Í leiðinni fögnum við 1 árs afmæli sýningarýmisins. ✨ “þá er ekkert eftir…

Invitation :: The Space Between | Design March 2019

Invitation :: The Space Between | Design March 2019

VERNISSAGE: March 30th from 18:00Musical performance by Ʒeb ənd Iːwa Open March 28th - 31st, Thu-Sun, 13:00-20:00 Facebook event | The Space Between | er myndlistarsýning þar sem frönsku listakonurnar…

Megi þá Helvítis Byltingin Lifa: Steingrímur Eyfjörð

Megi þá helvítis byltingin lifa: Steingrímur Eyfjörð

Megi þá helvítis byltingin lifa - Steingrímur Eyfjörð sýningaropnun 30. mars kl 16.00 í Hverfisgallerí Megi þá helvítis byltingin lifa er titill annarrar einkasýningar Steingríms Eyfjörð hjá Hverfisgalleríi sem opnar…

Hamur — Opnun á Sýningu Hildar Henrýsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar

Hamur — opnun á sýningu Hildar Henrýsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar

Sýningin Hamur verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 30. mars kl. 14-16. Listakonan Hildur Ása Henrýsdóttir (f. 1987) hefur vakið athygli fyrir einlæg og kraftmikil verk sín. Á sýningunni gerir…

Lokadagur Sýningarinnar DÝFLISSA í Ekkisens

Lokadagur sýningarinnar DÝFLISSA í Ekkisens

Verið velkomin á síðasta sýningardag DÝFLISSU í Ekkisens / You are invited to the finissage of A DUNGEON, an exhibition at Ekkisens. Fimmtudag / Thursday 28. Mars / March 28th…

Huglæg Rými – Sýningu Lýkur Um Helgina í Listasafni Árnesinga

Huglæg rými – sýningu lýkur um helgina í Listasafni Árnesinga

Síðustu sýningardagar innsetningar Ólafs Sveins Gíslasonar Huglæg rými eru 28.-31. Mars. Helgina 30.-31. mars verður kvikmynd hans FANGAVERÐIR sýnd í Bíóhúsinu á Selfossi. Sjá nánari upplýsingar á http://www.listasafnarnesinga.is/list/component/content/article/133-%C3%81-d%C3%B6finni/vi%C3%B0burdir/373-fangaverdir-kvikmynd.html

Gestalistamaður Gilfélagsins, Kate Bae, Sýnir Afrakstur Dvalar Sinnar í Deiglunni Um Helgina

Gestalistamaður Gilfélagsins, Kate Bae, sýnir afrakstur dvalar sinnar í Deiglunni um helgina

Rogue Valley Verið velkomin á opnun Rogue Valley í Deiglunni föstudaginn 29. mars kl. 17 - 20. Gestalistamaður Gilfélagsins í marsmánuði, Kate Bae, sýnir afrakstur dvalar sinnar. Einnig opið laugardag…

Hjörtur Hjartarson – Opin Vinnustofa á Fimmtudag Og Laugardag á Korpúlfsstöðum

Hjörtur Hjartarson – opin vinnustofa á fimmtudag og laugardag á Korpúlfsstöðum

Verð með opna vinnustofu á Korpúlfstöðum fimmtudaginn 28. mars kl. 18-21 og laugardaginn 30. mars kl. 14-17

Þórdís Alda Sigurðardóttir – Sýningaropnun Laugardaginn 30.mars Kl.17 -19

Þórdís Alda Sigurðardóttir – Sýningaropnun laugardaginn 30.mars kl.17 -19

Y f i r  o g  a l l t  um  k r i n g Þórdís Alda Sigurðarsdóttir sýnir hjá Listamönnum galleríi Skúlagötu 32 - 34  Opnun laugardaginn 30.…

Síðasti Sýningardagur – Leiðsögn Um Ó, Hve Hljótt

Síðasti sýningardagur – Leiðsögn um Ó, hve hljótt

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna Ó, hve hljótt sunnudaginn 31. mars kl. 15 en leiðsögnin markar jafnframt lokadag sýningarinnar. Sýningin Ó, hve hljótt samanstendur af völdum kvikmyndum, hljóð- og vídeóverkum eftir bæði íslenska…

Boðskort Magdalena Nothaft Hvítt á Svörtu – Gallerí Göng Háteigskirkja

Boðskort Magdalena Nothaft Hvítt á svörtu – Gallerí Göng Háteigskirkja

Næsta sunnudag, 24.mars, kl 12 -14  hádegi opnar þýska listakonan Magdalena Nothaft sýningu á verkum sínum. Yfirskrift sýningarinnar er Hvítt á svörtu, en flestar myndirnar sem hún kemur með til…

& Again It Descends To The Earth – Listamannaspjall 30.mars Kl.14-16 í Studio Sól

& Again It Descends to the Earth – Listamannaspjall 30.mars kl.14-16 í Studio Sól

Kathy Clark gefur fram listamannaspjall um verkin sín og sýninguna hennar & Again It Descends To The Earth 30 mars frá 14-16. & Again It Descends To The Earth endurskoðar…

Keramik Sýningin Hart/Mjúkt Opnar þann 23. Mars í Listhúsi Ófeigs Og Stendur Til 15. Apríl 2019

Keramik sýningin Hart/Mjúkt opnar þann 23. mars í Listhúsi Ófeigs og stendur til 15. apríl 2019

Samsýning átta keramikera og hönnuða í Listhúsi Ófeigs á efri hæð Skólavörðustígs 5 þar sem Kaolin Keramik Galleri er einnig til húsa. Heiti sýningar okkar Mjúkt/Hart lýsir andstæðum sem liggja…

Jóhannes Dagsson Heldur Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum Föstudaginn 22.mars Kl.13

Jóhannes Dagsson heldur opinn fyrirlestur í Listaháskólanum föstudaginn 22.mars kl.13

Föstudaginn 22. mars kl. 13.00 mun Jóhannes Dagsson halda opinn fyrirlestur um verkefni sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. In his research Jóhannes focuses on the relationship…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com