SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Stokkur Art Gallery á Stokkseyri: Sýningin “Heima” Stendur Til 26.júlí

Stokkur Art Gallery á Stokkseyri: Sýningin “Heima” stendur til 26.júlí

Hanna Siv Bjarnardóttir verður með ljósmyndasýningu á Gallery Stokk í júlí 2020.Sýningunni lýkur sunnudaginn 26. júlí. Yfirskrift sýningarinnar er „Heima“Opnun sýningarinnar „Heima“ fór fram föstudaginn 3. júlí í Gallery Stokk. Hanna Siv Bjarnardóttir heimsótti nokkra af eldri íbúum Stokkseyrar. Í…

Gerðarsafn: Opnuna Sýningarinnar Þegar Allt Kemur Til Alls Og Listamannaspjall

Gerðarsafn: opnuna sýningarinnar Þegar allt kemur til alls og Listamannaspjall

Sýningin Þegar allt kemur til alls verður opin í Gerðarsafni frá og með laugardeginum 4. júlí. Þegar allt kemur til alls er samsýning með verkum eftir tólf íslenska samtímalistamenn. Verkin hafa…

Sumarsýningar í MMF / Sláturhúsið

Sumarsýningar í MMF / Sláturhúsið

Þann 17.júní kl 15:00 opnaði fyrri sumarsýning MMF í Sláturhúsinu. Sýningin ber nafnið Tengsl og er yfirlitssýning á verkum grafíklistamannsins Ríkharðs Valtingojer (1935 – 2019). Sýningin spannar yfir fimmtíu ára…

Leysingar – Sýning Eftir Gunnhildi Þórðardóttur Opnar í SÍM Salnum Föstudag 3. Júlí 2020

Leysingar – sýning eftir Gunnhildi Þórðardóttur opnar í SÍM salnum föstudag 3. Júlí 2020

Föstudaginn 3. júlí mun Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistamaður, opna sýninguna Leysingar í SÍM salnum kl. 16-18 Á sýningunni eru ný verk unnin 2019-20 bæði tví - og þrívíð verk. Leysingar eru ástand…

Harbinger: Skúlptúr í Formi Hárbolta / Some Type Of Form Body – Sýningarlok

Harbinger: Skúlptúr í formi hárbolta / Some type of form body – sýningarlok

Harbinger vekur athygli á því að síðasta sýningarvika 'Skúlptúrs í formi hárbolta' er hafin, en sýningunni lýkur þann 5. júlí næstkomandi. 'Skúlptúr í formi hárbolta' er fyrsta einkasýning Ólafar Bóadóttur…

Listasalur Mosfellsbæjar: Sara Björk Hauksdóttir Opnar Sýningu Sína Vinn, Vinn

Listasalur Mosfellsbæjar: Sara Björk Hauksdóttir opnar sýningu sína Vinn, vinn

Sara Björk Hauksdóttir opnar sýningu sína Vinn, vinn í Listasal Mosfellsbæjar föstudaginn 3. júlí kl. 16. Boðið verður upp á léttar veitingar á opnunni sem lýkur kl. 18. Síðasti dagur…

Kjarvalsstaðir: Leiðsögn Listamanna

Kjarvalsstaðir: Leiðsögn listamanna

Erla S. Haraldsdóttir og Helena Margrét JónsdóttirSunnudag 5. júlí kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn með Erlu S. Haraldsdóttur og Helenu Margréti Jónsdóttur sem eiga verk á sýningunni Allt sem sýnist…

Hafnarhús: Leiðsögn Sýningarstjóra

Hafnarhús: Leiðsögn sýningarstjóra

Laugardag 4. júlí kl. 14.00 í Hafnarhúsi Ólöf Bjarnadóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni í Hafnarhúsi. Í ár eru 20 ár frá því…

Midpunkt: Shapeless Vibrations – 4. Til 26. Júlí 2020

Midpunkt: Shapeless Vibrations – 4. til 26. júlí 2020

Opnun laugardaginn 4. júlí kl 16:00 Midpunkt Hamraborg 22 KópavogurOpið á fimmtudögum og föstudögum kl. 14-17 og eftir samkomulagiLokun sunnudaginn 26.júlí Shapeless Vibrations er samsýning listakvennanna Claire Paugam og Valgerðar…

Menningarhelgi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði 3.-5.júlí 2020

Menningarhelgi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði 3.-5.júlí 2020

Frjó menningarhelgi fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði 3. - 5. júlí 2020. Þar koma saman 11 listamenn sem bjóða uppá tónlist, myndlist og spjall.Menningarhelgi sem þessi skapar töfrandi flæði…

Outvert Art Space: Sýningaröðin Ferocious Glitter II: Hreinn Friðfinnsson Og Sólon Guðmundsson

Outvert Art Space: Sýningaröðin Ferocious Glitter II: Hreinn Friðfinnsson og Sólon Guðmundsson

Hreinn Friðfinnsson/Sólon Guðmundsson – 27.6 – 12.7 Ferocious Glitter II er seinni hlutinn í röð tíu tveggja vikna sýninga í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði. Fyrri hluti…

Listasafn Íslands: Solastalgia / Sýningaropnun

Listasafn Íslands: Solastalgia / Sýningaropnun

5.7.2020 – 10.1.2021 Gagnaukinn veruleiki eftir Antoine Viviani og Pierre-Alain Giraud. Solastalgia er framlag Listasafns Íslands á Listahátíð í Reykjavík 2020 Miðasala á listasafn.isAldurstakmark: 13 ára Í fyrsta sinn á…

HönnunarMars í Hönnunarsafni Íslands

HönnunarMars í Hönnunarsafni Íslands

SÝNINGAR: PAPPÍRSBLÓM Bókverk eftir Rúnu Þorkelsdóttur sem varð að tískulínu hjá tískuhúsinu Comme des Garçons. Sunnudagana 28. júní og 5. júlí verður boðið upp á þrykksmiðju með Rúnu frá kl.…

Listamannaspjall á Hlöðuloftinu

Listamannaspjall á Hlöðuloftinu

Sunnudaginn 28. júní, kl.15, bjóða myndlistarmennirnir á sýningunni Mixtúru til listamannaspjalls á Hlöðulofti Korpúlfsstaða. Spjallið fer fram á lokadegi sýningarinnar og munu listamennirnir ræða um sýninguna og svara fyrirspurnum gesta.…

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn Sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn sýningarstjóra: Edda HalldórsdóttirSunnudag 28. júní kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Í landslagsmyndum sínum birti Kjarval íslenska náttúru á gjörólíkan hátt en áður hafði tíðkast og kenndi landsmönnum að horfa á…

Gilfélagið: Gestalistamaður Gilfélagsins Sýnir Verk í Vinnslu

Gilfélagið: Gestalistamaður Gilfélagsins sýnir verk í vinnslu

Verið velkomin á sýningu Bryndísar Brynjarsdóttur í Deiglunni um helgina, 27. – 28. Júní kl. 14 – 17. Bryndís er gestalistamaður Gilfélagsins í júnímánuði. Sýningin er af afrakstri vinnustofudvalarinnar þessar…

Þráhyggja Augans – Sýningaropnun 26.júní í Miðstöð Einkasafnsins

Þráhyggja augans – Sýningaropnun 26.júní í Miðstöð einkasafnsins

Þráhyggja augans - Persistence of visionArna Guðný Valsdóttir 1963Sýning í Miðstöð Einkasafnsins Opnun föstudaginn 26.júní kl. 16.00 - 19.00.Sýningin er einnig opin laugardaginn 27.júní og sunnudaginn 28.júní frá kl. 14.00…

Lokun & Afmælishátíð – Sýningarlok á Sýningunni Afdrep

Lokun & Afmælishátíð – Sýningarlok á sýningunni Afdrep

27. júní nk mun listakonan Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson halda upp á tvennskonar veislur:   Sýningarlok á sýningunni Afdrep // Refuge í Wind&Weather Gallerí Hverfisgötu 37  og hennar eigin afmælishátíð, en hún…

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn Arkitekts: Steve Christer

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn arkitekts: Steve Christer

Sunnudag 28. júní kl. 14.00 í Hafnarhúsi Steve Christer, arkitekt hjá Studio Granda, fer með gesti um króka og kima Hafnarhússins í tenglsum við sýninguna Hafnarhús – pakkhús hugmynda í…

Hafnarborg – Efni:viður á HönnunarMars 24.–28. Júní 2020

Hafnarborg – efni:viður á HönnunarMars 24.–28. júní 2020

Í tilefni HönnunarMars, sem fer fram dagana 24.–28. júní að þessu sinni, verður boðið upp á sérstaka dagskrá í Hafnarborg í tengslum við sýninguna efni:við, sem opnaði í safninu í…

Kvöldganga Um Skólavörðuholtið

Kvöldganga um Skólavörðuholtið

Fimmtudag 25. júní kl. 20.00 - gangan hefst í Höggmyndagarðinum við Listasafn Einars Jónssonar. Fyrir tæpri öld kom Guðjón Samúelsson þeirri hugmynd á framfæri að háborg íslenskrar menningar skildi rísa…

I8 Gallery: ÓLAFUR ELÍASSON  |  Beyond Human Time  |

i8 Gallery: ÓLAFUR ELÍASSON |  Beyond human time |

25 June - 15 August 2020 | Opening Thursday, 25 June at 5-7pm Ólafur Elíasson’s newest exhibition at i8, Beyond human time, brings together recent watercolour artworks by the artist.…

Gallery Port: Hanna Whitehead Og Guðmundur Úlfarsson – Letrað Með Leir á Hönnunarmars

Gallery Port: Hanna Whitehead og Guðmundur Úlfarsson – Letrað með leir á Hönnunarmars

Á sýningunni leiða saman hesta sína leturhönnuðurinn Guðmundur Úlfarsson (Or Type) og Hanna Dís Whitehead listhönnuður. Þau hafa að undanförnu átt í samtali sem þróast hefur úr tvívídd í þrívídd…

Listasafn Reykjavíkur: Góðir Fimmtudagar í Hafnarhúsi

Listasafn Reykjavíkur: Góðir fimmtudagar í Hafnarhúsi

Síðasti fimmtudagur mánaðarins er fimmtudagurinn langi! Opið til kl. 22 og enginn aðgangseyrirÍ sumar býður fjöldi safna og sýningastaða upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudagskvöld hvers mánaðar. Þá er tilvalið…

Sýningaopnun: Allt Sem Sýnist – Raunveruleiki á Striga 1970-2020 Og Jóhannes S. Kjarval: Hér Heima á Kjarvalsstöðum

Sýningaopnun: Allt sem sýnist – raunveruleiki á striga 1970-2020 og Jóhannes S. Kjarval: Hér heima á Kjarvalsstöðum

Fimmtudag 25. júní kl. 20.00 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Sýning á málverkum Jóhannesar Kjarvals af íslensku landslagi sem nefnist Hér heima og sýning á raunsæislegum…

Skaftfell – Ingibjörg Sigurjónsdóttir: Mon Ciel, Mi Cielo. Hvað Ertu Raunverulega Að Meina?

Skaftfell – Ingibjörg Sigurjónsdóttir: Mon ciel, mi cielo. Hvað ertu raunverulega að meina?

17. júní – 6. september, 2020 Sumarsýning Skaftfells verður í höndum myndlistarmannsins Ingibjargar Sigurjónsdóttur (f.1985) sem býr og starfar í Reykjavík. Hún mun sýna eigin verk í formi teikninga, stafrænna prenta…

Hildur Bjarnadóttir Og Guðjón Ketilsson Sýna á Nordic Contemporary Crafts Tvíæringnum í Noregi – Sýningaropnun 16. Júní

Hildur Bjarnadóttir og Guðjón Ketilsson sýna á Nordic Contemporary Crafts Tvíæringnum í Noregi – sýningaropnun 16. júní

Hildur Bjarnadóttir, Guðjón Ketilsson, Brynjar Sigurðarson & Veronika Sedlmair sýna á Nordic Contemporary Crafts Tvíæringnum í Noregi. Nordic Contemporary Crafts Tvíæringurinn er nú haldinn í 44. skipti og ber titilinn Earth, Wind, Fire, Water.…

Sumarsólstöðuganga í Viðey

Sumarsólstöðuganga í Viðey

laugardaginn 20. júní kl. 20 Farin verður sumarsólstöðuganga í Viðey laugardagskvöldið 20. júní en á sólstöðum er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar og hádegissólin hættir að hækka dag frá…

Sjáið Fuglana Fljúga – Fuglasmiðja í Viðey á Sunnudag

Sjáið fuglana fljúga – fuglasmiðja í Viðey á sunnudag

Hvað? Fuglasmiðjan: Sjáið fuglana fljúga! Hvenær? sunnudaginn 21. júní kl. 13:30 Hvar? Viðey Fuglasmiðja í Viðey með Sillu og Töru sunnudaginn 21. júní kl. 13:30 Sjáið fuglana fljúga er yfirskrift…

Sýningaropnun: Hafnarhús – Pakkhús Hugmynda í Miðborginni

Sýningaropnun: Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni

Fimmtudag 18. júní kl. 20 í Hafnarhúsi Sýningin Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni verður opnuð fimmtudaginn 18. júní kl. 20.00 í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Ólöf Bjarnadóttir, safnfræðingur, er…

Samsýningin Mixtúra – Á Hlöðulofti Korpúlfsstaða

Samsýningin Mixtúra – Á Hlöðulofti Korpúlfsstaða

Sýningin Mixtúra var opnuð miðvikudaginn 17.júní sl. á Hlöðulofti Korpúlfsstaða. Að sýningunni standa myndlistarmennirnir Anna Jóa, Bryndís Jónsdóttir, Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Hildur Margrétardóttir, Hlíf Ásgrímsdóttir, Kristín Geirsdóttir, Kristín Jónsdóttir frá…

Midpunkt: OPNUN – Pólsk Vídjólista Sýning

Midpunkt: OPNUN – Pólsk vídjólista sýning

Pólska tvíeikið Brokat Films opnar vídjólistasýningu í Midpunkt 20. júní nk kl 15:00.  Lifandi fjar-gjörningur, glimmer, gervi-neglur og matarkyns efniviður.  Sýningin stendur aðeins yfir tvær helgar: 20. - 21. júní…

Sýningaropnun: Ríki Sjávar  //  Sea State

Sýningaropnun: ríki sjávar // sea state

Tryggvi Þórhallsson sýnir í sal Íslenskrar grafíkur Hafnarhúsinu, hafnarmegin. Sýningin samanstendur af verkum sem urðu til nú í mars og apríl við hinar “fordæmalausu" aðstæður sem svo voru nefndar. Ætlunin:…

Midpunkt: Lokasýningarhelgi Framundan á STAF/ÐSETNING

Midpunkt: Lokasýningarhelgi framundan á STAF/ÐSETNING

STAF/ÐSETNING Lokasýningarhelgi 13. & 14. júní  Opnunartímar 14 - 17 Listaþon eftir Brynjar Helgason & Hörpu Dögg Kjartansdóttur STAF/ÐSETNING Sýningarrými er sjaldan meira en ferhyrningur, hvítmálaður eða gróf steypa og…

Aðalheiður Valgeirsdóttir Sýnir í Listamenn Gallerí

Aðalheiður Valgeirsdóttir sýnir í Listamenn gallerí

Föstudaginn 12. júní kl. 17:00 opnar sýning á verkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur í Listamönnum gallerí. Á sýningunni sem nefnist Tilvísanir eru ný olíumálverk sem hafa vísun í náttúru landsins. Sýningin stendur til 28.…

Listamannaspjall / Artist Talk – Com´on í SÍM Húsinu

Listamannaspjall / Artist Talk – Com´on í SÍM húsinu

Listamennirnir sem standa að sýningunni Com’ on bjóða gestum og gangandi í Listamannaspjall, laugardaginn 13. júni milli kl. 13 og 14 í SÍM húsinu í Hafnarstræti 16. Allir velkomnir The…

The Factory Art Exhibition 2020

The Factory Art Exhibition 2020

Opnun 13. júní kl.21.00 í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík. Sem þverfagleg sýning, sameinar The Factory margbreytilega flóru sjónlistamanna. Þar með talið listamenn á sviði textíls, höggmynda, myndbandalistar, hljóðlistar, myndlistar, ljósmynda…

Listasafn Árnesinga: TÍÐARANDI Samtímaverk úr Einkasafni Skúla Gunnlaugssonar

Listasafn Árnesinga: TÍÐARANDI Samtímaverk úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar

Laugardaginn 13. júní klukkan 15:00 opnar sýningin Tíðarandi - samtímaverk úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar í Listasafni Árnesinga. Sýningin samanstendur af fjölbreyttum verkum úr safni læknisins og listaverkasafnarans Skúla Gunnlaugssonar og…

Stokkur Art Gallery: Menneskja

Stokkur Art Gallery: Menneskja

Sýningaropnun laugardaginn 6.júní 2020 kl.15-18 „Manneskja“ er yfirskrift sýningarinnar, þar sem allskonar manneskjur birtast á striganuma hjá Dagbjörtu. Verkin eru fígúratív málverk sem sýna fólk í hinum ýmsu stellingum. „Fólk…

Borgarbókasafn: Grisjunarviður úr Görðum Sem Hráefni í Nytjalist

Borgarbókasafn: Grisjunarviður úr görðum sem hráefni í nytjalist

Við bendum á áhugaverðan fyrirlestur Jóns Guðmundssonar, plöntulífeðlisfræðings sem haldinn verður í Borgarbókasafninu í Árbæ næstkomandi mánudag. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Grisjunarviður úr görðum. Hráefni í nytjalist og fjallar um hvaða…

Gallerí Port: Helgi Þórsson & Steingrímur Eyfjörð – Valsað Milli Vídda

Gallerí Port: Helgi Þórsson & Steingrímur Eyfjörð – Valsað milli vídda

Helgi Þórsson og Steingrímur Eyfjörð opna sýninguna Valsað á milli vídda í Gallery Port, laugardaginn 6. júní kl. 16:00. Sýningin er opin miðvikudaga til sunnudaga frá 13:00 - 18:00 til…

Óljós Nærvera: Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir – Ný Sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Óljós nærvera: Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir – Ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Íslendingar eru oft sagðir hafa sérstök tengsl við hið yfirnáttúrulega, trúi á tröll og drauga, sjái jafnvel álfa og huldufólk. Auðvelt er að skilja trú forfeðra okkar sem bjuggu margir…

Ljósmyndasýningin Vitni Opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Ljósmyndasýningin Vitni opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Hvað? Vitni: Ljósmyndasýning Christophers Lund Hvenær? Laugardaginn 6. júní kl. 13-17 Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur Vitni er yfirskrift nýrrar ljósmyndasýningar með myndum eftir Christopher Lund sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur…

Mokka Kaffi: Andartaks Lotning – Opnun 4. Júní Kl.16

Mokka Kaffi: Andartaks lotning – opnun 4. júní kl.16

Stella Önnudóttir Sigurgeirsdóttir sýnir á Mokka 4. júní til 22. júlí n.k. Andartaks lotning er ellefta einkasýning Stellu, en hún hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hérlendis og erlendis. Um…

Myndlistarsýningin COM’ON Opnar í SÍM Salnum Og á Efri Hæð SÍM Hússins í Hafnarstræti 16

myndlistarsýningin COM’ON opnar í SÍM salnum og á efri hæð SÍM hússins í Hafnarstræti 16

Laugardaginn 6. júní kl. 15:00 opnar myndlistarsýningin COM'ON í SÍM salnum og á efri hæð SÍM hússins í Hafnarstræti 16. Sýningin er hluti verkefnisins COMMON GROUND og er á vegum…

Póst-kóf — Opnar Vinnustofur / Open Studios Hólmaslóð 4, Laugardaginn 6. Júní

Póst-kóf — Opnar vinnustofur / Open studios Hólmaslóð 4, laugardaginn 6. júní

Póst-kóf — Opnar vinnustofur / Open studios Hólmaslóð 4  laugardaginn 6. Júní frá 2 til 5 e.h. Nú þegar kófinu er tekið að linna og menn geta farið að koma…

Opnun Sumarsýninga í Duus Safnahúsum

Opnun sumarsýninga í Duus Safnahúsum

Sumardagskrá Duus Safnahúsa hefst með opnun fjögurra nýrra sýninga næstkomandi föstudag. Þess má geta að ókeypis aðgangur verður í  söfn Reykjanesbæjar  í júní, júlí og ágúst. Sýningar Byggðasafns Reykjanesbæjar Hlustað…

Listasafnið á Akureyri: Fimm Sýningar Opnaðar á Laugardaginn

Listasafnið á Akureyri: Fimm sýningar opnaðar á laugardaginn

Laugardaginn 6. júní kl. 12 verða fimm sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Brynja Baldursdóttir – SjálfsmyndHeimir Björgúlfsson – ZzyzxJóna Hlíf Halldórsdóttir – Meira en þúsund orðSamsýning – Hverfandi landslagSnorri Ásmundsson – Franskar á milliSendiherra…

Menningarganga – Sjónarhorn á Hafnarfjörð

Menningarganga – Sjónarhorn á Hafnarfjörð

Fimmtudaginn 4. júní kl. 20 mun Ágústa Kristófersdóttir, forstöðumaður Hafnarborgar, leiða göngu um miðbæ Hafnarfjarðar, þar sem gengið verður um slóðir listamanna í bænum og sjónarhorn þeirra á gamla bæinn…

Gjörningur Og Síðustu Dagar Sýningarinnar  Ekki Brotlent Enn í D-sal, Hafnarhúsi

Gjörningur og síðustu dagar sýningarinnar Ekki brotlent enn í D-sal, Hafnarhúsi

Síðasti dagur sýningarinnar D41 Ekki brotlent enn eftir Andreas Brunner er sunnudagurinn 7. júní. Föstudaginn 5. júní kl. 14.30 og 15.20 mun fara fram gjörningur sem er hluti af sýningunni. Gjörningurinn tekur um hálftíma.Andreas forðast…

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn á Japönsku Og Leiðsögn Sýningarstjóra

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn á japönsku og leiðsögn sýningarstjóra

Listin talar tungum: Japanska / 日本のLaugardag 6. júní kl. 11.00 á Kjarvalsstöðum Listasafn Reykjavíkur býður upp á myndlistaleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi.Að þessu sinni…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com