SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Bless Bless Listastofan: Let’s Party!

Bless Bless Listastofan: let’s party!

Let's celebrate! FACEBOOK EVENT Jæja krakkar 💥 Listastofan is closing and after ruining everything with the last exhibition it's time to celebrate those 4 years of exhibitions, workshops, reading nights, life drawing sessions, concerts and overall fun times! The party…

Haustlaukar Leiðsögn Listamanns: Berglind Jóna Hlynsdóttir Sunnudag 22. September Kl. 15.30  á þaki Tollhúss Reykjavíkur

Haustlaukar Leiðsögn listamanns: Berglind Jóna Hlynsdóttir Sunnudag 22. september kl. 15.30 á þaki Tollhúss Reykjavíkur

Berglind Jóna Hlynsdóttir segir frá verki sínu á þaki Tollhússins í Reykjavík sunnudaginn 22. september kl. 15.30. Ókeypis aðgangur. Biðin er löng - Tollhúsið 1. bindi  er er byggt á…

Síðustu Dagar Sýningarinnar D39 Jaðar í Hafnarhúsi

Síðustu dagar sýningarinnar D39 Jaðar í Hafnarhúsi

Sýningunni D39 Jaðar eftir Emmu Heiðarsdóttur í D-sal Hafnarhúss lýkur sunnudaginn 22. september. Á sýningu Emmu Heiðarsdóttur setur hún fram vangaveltur um stund og stað myndlistar. Hvar og hvenær hefst listupplifun, hve lengi…

Almar Atlason – Þorsti & Loforð Gallery Port Laugardaginn 21. September Kl. 16:00

Almar Atlason – Þorsti & Loforð Gallery Port laugardaginn 21. september kl. 16:00

Laugardaginn 21. september, kl. 16:00, opnar Almar Steinn Atlason sýninguna Þorsti & Loforð í Gallery Port, Laugavegi 23b.  Almar Atlason - Þorsti & Loforð Þorsti & Loforð er fyrsta málverkasýning…

Gröss/Grasses By Rósa Sigrún Jónsdóttir Opnar í Rum46, Aarhus, 19.september

Gröss/Grasses by Rósa Sigrún Jónsdóttir opnar í rum46, Aarhus, 19.september

rum46, Studsgade 46, st. tv., 8000 Aarhus C Opening: September 19, 4-7pm Exhibition period: September 20 - October 6, 2019 Opening Hours: Wednesday-Friday, 1-4:30pm or by appointment Icelandic artist Rósa…

Harbinger – Listamannaspjall Og Tónlistarleiðsögn

Harbinger – Listamannaspjall og tónlistarleiðsögn

Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á listamannaspjall og tónlistarleiðsögn, föstudaginn 20 september á milli kl. 20 og 21, er Guðlaug Mía Eyþórsdóttir veitir áheyrendum innsýn í tilurð verka sinna, og…

Ljósmyndasýningin Industria Verður Opnuð á Mokka Kaffi Fimmtudaginn 19 .september

Ljósmyndasýningin Industria verður opnuð á Mokka Kaffi fimmtudaginn 19 .september

Ljósmyndasýningin Industria verður opnuð á Mokka Kaffi fimmtudaginn 19 .september og stendur til 23. október. Þar sýnir Karl R. Lilliendahl listljósmyndari, svart/hvítar ljósmyndir sem teknar eru í Feneyjum, Berlín og Reykjavík.  Latneski titillinn…

Gerðarsafn – Fullt Af Litlu Fólki I Invitation: Lots Of Tiny People

Gerðarsafn – Fullt af litlu fólki I Invitation: Lots of tiny people

19.september 2019 - 5.janúar 2020 Sýningarverkefnið Fullt af litlu fólki tekst á við hið andlega í listum. Titillinn er sóttur í teikningu eftir austurríska mannspekinginn Rudolf Steiner frá árinu 1922, en hann…

Ingunn Fjóla Sýnir í Galerie Herold, Bremen

Ingunn Fjóla sýnir í Galerie Herold, Bremen

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir You are the Input 13. september — 13. október 2019  Opnun: 13. september, kl. 20Lokahóf: 13. október, kl. 15 Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir sýnir nýja innsetningu You are the Input í…

Sævar Karl Opnar Sýningu í Listasal Mosfellsbæjar Laugardaginn 21.september Kl.14-16

Sævar Karl opnar sýningu í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 21.september kl.14-16

Sævar Karl opnar einkasýninguna Málverk í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 21. september kl. 14-16. Sævar Karl (f. 1947) hefur stundað myndlistarnám við ýmsa listaháskóla hérlendis og í Þýskalandi og Austurríki. Hann…

GUÐRÚN NIELSEN SÝNIR Í LE MARAIS PARÍS

GUÐRÚN NIELSEN SÝNIR Í LE MARAIS PARÍS

Mánudaginn 16.september kl. 19 opnar sýningin Sans Titre í (Galerie Zero) GALERIE, 13 Rue d'Ormesson, 75004 Paris. Þar verða til sýnis vegg verk, innsetningar og performansar alþjóðlegra listamanna: Gena NeuMann,…

Blómsturheimar: Leiðsögn Sýningarstjóra Sunnudag 15. September Kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Blómsturheimar: Leiðsögn sýningarstjóra Sunnudag 15. september kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Harpa Björnsdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Sölvi Helgason: Blómsturheimar. Sölvi Helgason (1820-1895), eða Sólon Íslandus eins og hann kallaði sig líka, er tvímælalaust einn af áhugaverðustu alþýðulistamönnum sem…

Elísabet Birta Sveinsdóttir Fremur Gjörning í Sub Rosa Space í Aþenu, 14.september

Elísabet Birta Sveinsdóttir fremur gjörning í Sub Rosa Space í Aþenu, 14.september

Laugardaginn 14. september opnar Elísabet Birta nýtt sýningar tímabil í Sub Rosa Space, gjörninga vettvangi í Aþenu, með verkinu In Total Presence.  Facebook Event Sýningin verður í Sub Rosa Space…

Velkomin á Opnun Sýningar Kristins Más, RAUÐUR SPAÐI, Föstudaginn 13. September á Milli Klukkan 17:00 & 19:00 í Tveimur Hröfnum Listhúsi – Baldursgötu 12

Velkomin á opnun sýningar Kristins Más, RAUÐUR SPAÐI, föstudaginn 13. september á milli klukkan 17:00 & 19:00 í Tveimur hröfnum listhúsi – Baldursgötu 12

Welcome to the opening of Kristinn´s Már exhibition, SPADE OF RED, Friday 13th of September, between 5 & 7pm at Tveir Hrafnar - Art Gallery, Baldursgata 12 - 101 Reykjavík.…

Na Rfi – Eitthvað úr Ísskápnum Opnar 13.september Kl.17 í Núllið Gallerí

Na Rfi – Eitthvað úr Ísskápnum opnar 13.september kl.17 í Núllið Gallerí

NA RFI tekur saman EITTHVAÐ ÚR ÍSSKÁPNUM og hrærir í omelettu. Afrakstrinum er létt af sér í formi sýningar á gömlu almenningsklósettunum í Bankastræti 0, öðru nafni Núllið Gallery. Verið…

Opnun Styrmis Arnar Guðmundssonar í BERG Contemporary á Föstudag, 13.september, Kl.17

Opnun Styrmis Arnar Guðmundssonar í BERG Contemporary á föstudag, 13.september, kl.17

Verið velkomin á opnun í BERG Contemporary á föstudag kl.17, með nýjum og áður ósýndum verkum eftir Styrmi Örn Guðmundsson. Ber sýningin heitið Þrettándi mánuðurinn. Í smásögu Ray Bradbury frá…

Haustlaukar − Þóranna Björnsdóttir: Vegvísir á Krossgötum, á Horni Pósthússtrætis Og Austurstrætis

Haustlaukar − Þóranna Björnsdóttir: Vegvísir á krossgötum, á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis

Föstudag 13. september kl. 17.00Sunnudag 22. september kl. 14.00Fimmtudag 26. september kl. 20.30 Þóranna Björnsdóttir sækir innblástur í þjóð- og goðsögur sem fjalla um örlög á krossgötum. Hún safnar einkum…

Haustlaukar − Ásgerður Birna Björnsdóttir: Hvers Vegna Syngja Fuglar?

Haustlaukar − Ásgerður Birna Björnsdóttir: Hvers vegna syngja fuglar?

Breiðholtslaug, Austurberg 3, 111 Reykjavíkföstudaga 13. og 20. september kl. 9.00-22.00 Vesturbæjarlaug, Hofsvallagata 107, 107 Reykjavíklaugardaga 14. og 21. september 9.00-22.00 Verki Ásgerðar Birnu Björnsdóttur er best lýst sem inngripi…

Haustlaukar − Berglind Jóna Hlynsdóttir: Biðin Er Löng − Tollhúsið 1. Bindi Opnun Sunnudag 15. September Kl. 15.00 á þaki Tollhúss Reykjavíkur

Haustlaukar − Berglind Jóna Hlynsdóttir: Biðin er löng − Tollhúsið 1. bindi Opnun sunnudag 15. september kl. 15.00 á þaki Tollhúss Reykjavíkur

Opnunartími 15.-29. septembermán.-fös. kl. 10.00-16.00fim. kl. 10.00-20.00lau.-sun. 13.00-17.00 Biðin er löng − Tollhúsið 1. bindi er yfirskrift nýs verks á þaki Tollhúss Reykjavíkur í Tryggvagötu. Verkið er byggt á rannsókn…

Nara Walker, Gestalistamaður SÍM, Opnar Sýningu í Flæði Mánudaginn 16.september Kl.17

Nara Walker, gestalistamaður SÍM, opnar sýningu í Flæði mánudaginn 16.september kl.17

"The wind is whistling past my ears and the sound echoes through the surrounding tree's. There's no view but a hill dotted with snow. I wonder if it will still…

GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU ̶  Sýningarspjall á Síðasta Sýningardegi

GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU ̶ sýningarspjall á síðasta sýningardegi

Í Listasafni Árnesinga er nú að ljúka sýningunni GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU – stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ, sem er samstarfsverkefni þessara tveggja safna. Á síðasta sýningardeginum, sunnudaginn…

Gallerí Gangur – William Anthony Opnar Sýningu 10.september Kl.17-19

Gallerí Gangur – William Anthony opnar sýningu 10.september kl.17-19

William Anthony opnar sýningu sína í Ganginum, Brautarholti 8, á þriðjudag 10. september, milli klukkan 17:00 til 19:00. Hann sýnir málverk og teikningar. Verið velkomin.

Töfrum Slungin | Ljósmyndasýning Söru G. Amo Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 11. September – 9. Október 2019

Töfrum slungin | Ljósmyndasýning Söru G. Amo Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 11. september – 9. október 2019

Verið velkomin á ljósmyndasýningu Söru G. Amo sem ber yfirskriftina Töfrum slungin. Sýningin verður opnuð miðvikudaginn 11. september kl. 17 í Borgarbókasafninu Grófinni. Á sýningunni má sjá ljósmyndir sem lýsa…

“HAFRÚN” Sýningaropnun 14. September 2019 – Í Verksmiðjunni á Hjalteyri

“HAFRÚN” sýningaropnun 14. september 2019 – Í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Listamenn/Artists: Sonia Levy, Karen Kramer Sýningarstjóri/Curator:  Gústav Geir Bollason Texti/Text: Nella Aarne Verksmiðjan á Hjalteyri, 14.09 – 13.10 2019 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri. Facebook Event…

Gerðarsafn: Útilistaverk – Menning á Miðvikudögum

Gerðarsafn: Útilistaverk – Menning á miðvikudögum

11. september 2019, kl. 12:15 - 13:00 Jón Proppé listfræðingur gengur um nágrenni Menningarhúsanna og dregur fram áhrifin sem framandi menningarheimar höfðu á listsköpun Gerðar Helgadóttur. Gangan hefst í Gerðarsafni. Erindið er liður…

Harbinger: Guðlaug Mía Eyþórsdóttir Opnar Sýningu Laugardaginn 7.september Kl.17-19

Harbinger: Guðlaug Mía Eyþórsdóttir opnar sýningu laugardaginn 7.september kl.17-19

Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun einkasýningar Guðlaugar Míu Eyþórsdóttur, laugardaginn 7. september kl.17-19. Sýningin stendur til 28. september. Á sýningunni Verkin sýna merkin býður Guðlaug Mía áhorfendum í…

Sana Ba Lana, laugardag 7. September Kl. 16.00 í Egilshöll

Sana Ba Lana, laugardag 7. september kl. 16.00 í Egilshöll

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson býður til hugleiðslustundar í Egilshöll sem jafnframt er stofnfundur nýrrar jógahreyfingar, Sana Ba Lana. Þar mun meistari Hilarion, heilari og prestur í musteri sannleikans, taka á móti…

Gallerí Göng Háteigskirkja – Boðskort- Litka- Blæbrigði

Gallerí Göng Háteigskirkja – Boðskort- Litka- Blæbrigði

Veriði hjartanlega velkomin á opnun á morgun 7. september kl 14-16 í Gallerí Göngum. Þar verður samsýning félaga í Litku, sem er myndlistarfélag og eru félagsmenn rúmlega 100 Félagar sýna…

Listakonan Elín Hansdóttir Mun Opna Sýninguna Annarsstaðar / Elsewhere í Ásmundarsal, Laugardaginn 7.september Kl.15

Listakonan Elín Hansdóttir mun opna sýninguna Annarsstaðar / Elsewhere í Ásmundarsal, laugardaginn 7.september kl.15

Í stað þess að vinna með gríðarstóra innsetningu, líkt og Elín Hansdóttir iðulega gerir, færir hún að þessu sinni smáskalann í forgrunn inn í sögufræga sýningarsali Ásmundarsals. Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari,…

Guðmundur Ármann Opnar Sýninguna Sína “Litað Vatn”í Sal íslenskrar Grafíkur Laugardaginn 7.sept Kl.14

Guðmundur Ármann opnar sýninguna sína “Litað vatn”í sal íslenskrar Grafíkur laugardaginn 7.sept kl.14

Litað vatn í Reykjavík Myndlistarmaðurinn Guðmundur Ármann opnar sýningu á nýjum vatnslitamyndum í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 í Reykjavík, laugardaginn 7. september kl. 14. Sýningin heitir „Litað…

Arnar Ásgeirsson Sýnir í Wind And Weather Window Gallery

Arnar Ásgeirsson sýnir í Wind and Weather Window Gallery

Sýningin Sunny Palace stendur frá september til 27. október 2019

Vinir Og Elskhugar | Sýningarspjall í Gerðubergi

Vinir og elskhugar | Sýningarspjall í Gerðubergi

Borgarbókasafnið | Menningarhús GerðubergiSunnudaginn 8. september kl. 14:00 Dagmar Agnarsdóttir, myndlistarkona, tekur á móti gestum og leiðir þá um málverkasýninguna Vinir og elskhugar. Leiðsögnin fer fram í Borgarbókasafninu Gerðubergi, sunnudaginn…

Sýning Páls Hauks í Hallgrímskirkju Opnar á Sunnudaginn, 8.september, Kl.12:15

Sýning Páls Hauks í Hallgrímskirkju opnar á sunnudaginn, 8.september, kl.12:15

Páll Haukur Ósegjanleiki / An Unspeakable 8. sept. - 24. nóv. 2019 Myndlistarsýning Páls Hauks, Ósegjanleiki, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. september 2019 við messulok kl.12:15.  Sýningin er…

Freyja Eilíf Opnar Sýninguna “Geimgervingar” í SÍM Salnum, Hafnarstræti 16, Föstudaginn 6. September 17:00 – 19:00

Freyja Eilíf opnar sýninguna “Geimgervingar” í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, föstudaginn 6. september 17:00 – 19:00

Til sýnis verða verk unnin á þessu ári í gegnum tilraunakennt vitundarflakk; geimleiðslur, tímaferðalög - sem og samvinnuverk við vitundarverur úr heimi hugbúnaðar og annarra stjarnheima. Freyja Eilíf (f.1986) útskrifaðist…

Magdalena Margrét Sýnir Hjá OTTÓ – Matur & Drykkur – List, Höfn í Hornafirði Frá 7.sept. Til 30.nóv. 2019

Magdalena Margrét sýnir hjá OTTÓ – Matur & Drykkur – List, Höfn í Hornafirði frá 7.sept. til 30.nóv. 2019

Megin viðfangsefni Magdalenu Margrétar síðustu áratugina hefur verið konan og lífshlaup hennar. Hún vinnur útfrá eigin reynsluheimi, þar sem æskan, sakleysi, þroski og öldrun fléttast saman. Listsköpun sinni líkir hún…

Leiðsögn Listamanns − Finnbogi Pétursson: Rið, fimmtudag 5. September Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanns − Finnbogi Pétursson: Rið, fimmtudag 5. september kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Finnbogi Pétursson segir frá sýningu sinni Rið í A-sal Hafnarhúss. Leiðsögnin hefst á yfirferð yfir feril listamannsins í samtali Finnboga og Markúsar Þórs Andréssonar, sýningarstjóra sýningarinnar. Í kjölfarið ræðir Finnbogi…

Regulated Wild – Gerard Ortín Castellví Opnar í OPEN á Föstudaginn, 6.sept., Kl.19

Regulated Wild – Gerard Ortín Castellví opnar í OPEN á föstudaginn, 6.sept., kl.19

Föstudaginn 6. september kl. 19 opnar Gerard Ortín Castellví sýninguna Regulated Wind í OPEN, Grandagarði 27.   Allir eru hjartanlega velkomnir á opnun Regulated Wind á föstudaginn frá kl. 19…

Midpunkt: BIOMETRIC EXIT By Jake Laffoley And Lionell Guzman

Midpunkt: BIOMETRIC EXIT by Jake Laffoley and Lionell Guzman

Opening:Thursday September 518:00 – 21:00Exhibition open:9.5.19 – 9.29.19Sat. – Sun.12:00 – 18:00 MIDPUNKTHamraborg 22Kópavogur 220 BIOMETRIC EXIT er einkasýning tvíeykisins Jake Laffoley og Lionell Guzman, tveggja listamanna frá Montréal og…

Fyrirlestur: Ferðalag Til Fortíðar − William Morris Og Íslandsferðir Hans 1871 Og 1873 Laugardag 7. September Kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum

Fyrirlestur: Ferðalag til fortíðar − William Morris og Íslandsferðir hans 1871 og 1873 Laugardag 7. september kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum

Í fyrirlestri sínum mun Sigríður Björk Jónsdóttir fjalla sérstaklega um Íslandsferðir William Morris árin 1871 og 1873 og skoða hvaða áhrif þær höfðu á verk hans og kenningar um mikilvægi…

Listasafn Reykjavíkur: Haustlaukar − Ný Myndlist í Almannarými, 7.−29. September

Listasafn Reykjavíkur: Haustlaukar − ný myndlist í almannarými, 7.−29. september

Í september efnir Listasafn Reykjavíkur til samsýningar utan veggja safnhúsanna. Fimm myndlistarmenn setja fram ný verk sem birtast á fjölbreyttan og nýstárlegan hátt víða um Reykjavík og í því sameiginlega…

Listasafn Reykjanesbæjar: ÓVÆNT STEFNUMÓT Á LJÓSANÓTT – Sýningaropnun 5.september Kl.18

Listasafn Reykjanesbæjar: ÓVÆNT STEFNUMÓT Á LJÓSANÓTT – Sýningaropnun 5.september kl.18

Ljósanótt í Reykjanesbæ fer fram í 20. sinn dagana 4.-8. september. Af því tilefni verða nýjar sýningar opnaðar í sölum Listasafns Reykjanesbæjar fimmtudaginn 5. september kl. 18.00 Safnið hefur lengi…

Galdrameistari Og Skapandi Listamaður á Ljósanótt -sýningaropnun 5.september Kl.18

Galdrameistari og skapandi listamaður á Ljósanótt -sýningaropnun 5.september kl.18

Ljósanótt í Reykjanesbæ fer fram í 20. sinn dagana 4.-8. september. Af því tilefni verða nýjar sýningar opnaðar í sölum Listasafns Reykjanesbæjar fimmtudaginn 5. september kl. 18.00. Ein þeirra er…

Pólsk Grafíklist í Listasafni Reykjansbæjar

Pólsk grafíklist í Listasafni Reykjansbæjar

VERULEIKINN OG VINDINGAR HANS                                         Úrval pólskrar grafíklistar til sýnis á Ljósanótt Í september fer í hönd árleg „Ljósanótt“ Reykjanesbæjar með listsýningum og öðrum menningarviðburðum á Suðurnesjum. Nú verður kastljósi sérstaklega…

Ljósmyndasafn Reykjavíkur: Stefnumót – Norræn Ljósmyndun út Yfir Landamæri

Ljósmyndasafn Reykjavíkur: Stefnumót – Norræn ljósmyndun út yfir landamæri

Ný sýning sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 14. september kl. 15 Á sýningunni eru ljósmynda- og vídeóverk eftir fimm ljósmyndara/listamenn: Báru Kristinsdóttur (Íslandi) Johannes Samuelsson ( Svíþjóð) Miia Autio…

Sequences IX – Listamenn Í Alvöru Kynntir

Sequences IX – Listamenn Í alvöru kynntir

Sequences verður haldin í níunda sinn dagana 11. - 20. október í Reykjavík. 34 listamenn taka þátt í hátíðinni að þessu sinni og spannar framlag þeirra vítt svið; tónlist, texta,…

HVERFISGALLERÍ At Chart Art Fair 2019 Copenhagen

HVERFISGALLERÍ at Chart Art Fair 2019 Copenhagen

KUNSTHAL CHARLOTTENBORG | COPENHAGEN | 30 AUGUST - 1 SEPTEMBER 2019 | BOOTH 23 This week Hverfisgallerí is in Copenhagen as we participate in Chart Art Fair. You are invited to visit us in booth…

Last Exhibition In Listastofan! Þriðjudagur 6.september Kl. 17

Last Exhibition in Listastofan! Þriðjudagur 6.september kl. 17

Listastofan is closing FACEBOOK EVENT We are very pleased to invite you to the last exhibition at Listastofan, WE RUINED EVERYTHING, curated by Martyna Daniel and Claire Paugam.  This group…

Listasafnið á Akureyri: Tvær Opnanir á Akureyrarvöku

Listasafnið á Akureyri: Tvær opnanir á Akureyrarvöku

Á Akureyrarvöku, laugardaginn 31. ágúst kl. 15, verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Hrafnhildar Arnardóttur / Shoplifter, Faðmar, og hins vegar sýning Eiríks Arnars Magnússonar,…

Akureyri – Samleikur í Mjólkurbúðinni 30.ágúst Kl.14

Akureyri – Samleikur í Mjólkurbúðinni 30.ágúst kl.14

Föstudaginn 30. ágúst opna Karl Guðmundsson, Rósa Kristín Júlíusdóttir og Arna G. Valsdóttir sýninguna Samleikur í Mjólkurbúðinni, Sal Myndlistarfélagsins. Þau sýna verk sem eru máluð á ógrunnaðan grófan striga og…

Sýningaropnun − Helgi Gíslason: Þar Sem Mörkin Liggja Laugardag 31. ágúst Kl. 16.00 í Ásmundarsafni

Sýningaropnun − Helgi Gíslason: Þar sem mörkin liggja Laugardag 31. ágúst kl. 16.00 í Ásmundarsafni

Sýning á verkum Helga Gíslasonar í Ásmundarsafni, Þar sem mörkin liggja, opnar laugardaginn 31. ágúst kl. 16.00 í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni við Sigtún. Sýningin er sú fjórða í röð…

Listaverkin í Kringum Tjörnina, Fimmtudag 29. ágúst Kl. 20.00 Frá Grófinni

Listaverkin í kringum Tjörnina, fimmtudag 29. ágúst kl. 20.00 frá Grófinni

Markús Þór Andrésson, listfræðingur og deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur leiðir göngu um listaverkin við Tjörnina og í Hljómskálagarðinum. Gangan hefst í Grófinni, milli Tryggvagötu 15 og 17. …

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com