SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Listasafn Reykjanesbæjar – Síðasti Sýningardagur Sýningarinnar Innskot

Listasafn Reykjanesbæjar – síðasti sýningardagur sýningarinnar Innskot

Síðasti séns! Í dag er síðasti sýningardagur sýningarinnar Innskot með þeim Loja Höskuldssyni og Áslaugu Thorlacius. Við verðum með kvöldopnun, safnið verður því opið frá klukkan 12.00-21.00 í dag. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur

Skaftfell: Sýningarlokahóf

Skaftfell: Sýningarlokahóf

Verið velkomin í lokahóf vegna sýningarloka ljósmyndaseríunnar Tíra eftir Bjargeyju Ólafsdóttur, föstudaginn 29. maí kl. 18:00-20:00. Skaftfell fagnar sýningunni, sumrinu og tilslakana vegna samkomubanns. Allir eru velkomnir og léttar veitingar…

Listasalur Mosfellsbæjar: Ný Sýning Verður Opnuð Næsta Föstudag

Listasalur Mosfellsbæjar: Ný sýning verður opnuð næsta föstudag

Vegna herts samkomubanns varð að fresta sýningu Ásgerðar Arnardóttur í mars en nú er loksins komið að því að sýningin verði opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Opnun fer fram föstudaginn 29.…

Alþýðuhúsið á Siglufirði – Hvítasunnuhelgin 2020

Alþýðuhúsið á Siglufirði – Hvítasunnuhelgin 2020

29. - 31. maí 2020 - Leysingar.                                              …

Verksmiðjan á Hjalteyri – ÞEGAR NÓTTIN ER Á ENDA KEMUR DAGUR / AFTER THE END OF THE NIGHT COMES THE DAY

Verksmiðjan á Hjalteyri – ÞEGAR NÓTTIN ER Á ENDA KEMUR DAGUR / AFTER THE END OF THE NIGHT COMES THE DAY

30. maí 2020 Í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Listamenn/Artists: Maya schweizer, Jean-Jacques Martinod, Beatriz Santiago Muñoz, Þorbjörg Jónsdóttir, Gústav Geir Bollason, Clémentine Roy, Mark W. Preston, Lorena Zilleruelo. Sýningarstjórar/Curators: Þorbjörg Jónsdóttir,…

Hafnarborg: Sýningaropnun – Efni:viður

Hafnarborg: Sýningaropnun – efni:viður

Laugardaginn 30. maí opnar ný sýning í Hafnarborg í tilefni af HönnunarMars, sem mun nú fara fram dagana 24.–28. júní. Sýning Hafnarborgar á HönnunarMars í ár ber titilinn efni:viður og…

Listasafn Reykjavíkur – Leiðsögn Listamanns: Andreas Brunner

Listasafn Reykjavíkur – Leiðsögn listamanns: Andreas Brunner

Andreas Brunner verður með leiðsögn um sýningu sína í D-sal Hafnarhúss, Ekki brotlent enn, fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00. Andreas Brunner leiðir áhorfendur á óræðar lendur á sýningu sinni. Í…

Gilfélagið: Litríkar Gellur – Málverkasýning

Gilfélagið: Litríkar gellur – málverkasýning

Gellur sem mála í bílskúr í Deiglunni  30.05 – 31. 05. 2020 kl. 14 – 17 og 06. – 07. 06. kl. 14 – 17. Allir hjartanlega velkomnir. Léttar veitingar í…

Open Open – Saga Íslands: 1. Hluti – Leir Og Postulín

Open Open – Saga Íslands: 1. hluti – Leir og Postulín

Sýningarýmið Open, Grandagarði 27, opnar sýninguna Saga Íslands: 1. hluti - Leir og Postulín þann 6. Júní.  Sýningin er unnin í samstarfi við fjölskyldufyrirtækið Leir og Postulín í Súðavogi 24.…

Sigurborg Stefáns Opnar Sýningu í Kirsuberjatrénu

Sigurborg Stefáns opnar sýningu í Kirsuberjatrénu

Ylur frá Mexíkó Föstudaginn 22.maí kl.16 opnar sýning Sigurborgar Stefánsdóttur á nýjum málverkum í Kirsuberjatrénu, að Vesturgötu 4. Sýningin verður opin á opnunartíma Kirsuberjatrésins, mánudaga - föstudaga kl. 12-18, laugardaga…

Habby Osk Sýnir í High Noon Gallery í New York

Habby Osk sýnir í High Noon Gallery í New York

Friends with Benefits May 11 - TBD Friends with Benefits is an online group exhibition wherein gallery artists were asked to invite a guest artist to participate. Each artist selected three works priced no…

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsagnir á Afmæli Ásmundar

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsagnir á afmæli Ásmundar

Staður viðburðar:  Ásmundarsafn Boðið er upp á tvær leiðsagnir í Ásmundarsafni og í garðinum umhverfis safnið, miðvikudaginn 20. maí kl. 12.30 og kl. 16.00 á fæðingardegi Ásmundar Sveinssonar. Nú standa…

Föstudagsflétta Ljósmyndasafnins: Bestu Myndir ársins 2019 – Sýningarspjall Fyrri Hluti

Föstudagsflétta Ljósmyndasafnins: Bestu myndir ársins 2019 – sýningarspjall fyrri hluti

Hvað? Sýningarspjall um bestu myndir ársins – fyrri hluti Hvenær? kl. 12:10 föstudaginn 22. maí Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, Reykjavík Þrír af þeim ljósmyndurum sem hlutu verðlaun fyrir Myndir…

Listasafn Reykjavíkur – Listin Talar Tungum: Leiðsögn á Litháísku / Lietùviškai

Listasafn Reykjavíkur – Listin talar tungum: Leiðsögn á litháísku / Lietùviškai

Sunnudag 24. maí kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum Listasafn Reykjavíkur býður upp á myndlistaleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi. Jurgita Motiejunaite, lista- og málakennari í Litháíska…

Listasafnið á Akureyri:  LEIÐSÖGN Á ALÞJÓÐLEGA SAFNADAGINN

Listasafnið á Akureyri: LEIÐSÖGN Á ALÞJÓÐLEGA SAFNADAGINN

Í tilefni af Alþjóðlega safnadeginum, mánudaginn 18. maí næstkomandi, verður boðið upp á leiðsögn kl. 15 um samsýninguna Sköpun bernskunnar 2020 í Listasafninu á Akureyri. Þetta er síðasti dagur sýningarinnar og eins…

ÍSLENSK GRAFÍK – Afmælissýning

ÍSLENSK GRAFÍK – Afmælissýning

Félagið Íslensk grafík fagnar nú 50 ára afmæli sínu  Í tilefni þess var opnuð sýning á verkum 46 félagsmanna í Norræna húsinu laugardaginn 16. maí 2020. Sýningarstjóri er Birta Guðjónsdóttir.…

Sýningin “Búkar” Opnar í Gallery Port

Sýningin “Búkar” opnar í Gallery Port

Verið velkomin á sýninguna Búkar sem opnar í Gallery Port Laugardaginn 16. Maí. Einkasýning Helgu Páleyar.Opnunin stendur frá 16:00-20:00 og hvetjum við fólk að dreifa heimsóknum svo að við.getum virt…

Bjargey Ólafsdóttir Sýnir Tíru/Scintilla í Skaftfelli, Seyðisfirði

Bjargey Ólafsdóttir sýnir Tíru/Scintilla í Skaftfelli, Seyðisfirði

Gestalistakona Skaftfells í maí, Bjargey Ólafsdóttir, sýnir ljósmyndaseríu sem hún nefnir Tíra í sýningarsalnum 2. hæð, 11.-30. maí. Aðgengt er í gegnum Bistróið sem er opið virka daga kl. 12:00-13:00…

Fuglaljósmyndasýning Árna Árnasonar í Listhúsi Ófeigs

Fuglaljósmyndasýning Árna Árnasonar í Listhúsi Ófeigs

SUMARGESTIR Sýning á fuglaljósmyndum Árna Árnasonar, í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, 16. maí til 17. júní 2020 Á sýningunni má sjá um 60 ljósmyndir af algengum fuglum í náttúru Íslands.…

Myndlistarsýningin Hvernig á Ekki Að Deyja / How Not To Die í Gallerí Gróttu

Myndlistarsýningin Hvernig á ekki að deyja / How not to die í Gallerí Gróttu

Bjarni Daníelsson með myndlistarsýningu í Gallerí Gróttu HVERNIG Á EKKI AÐ DEYJA / HOW NOT TO DIE 4. – 30. maí 2020 Bjarni Daníelsson Hvernig á ekki að deyja /…

Midpunkt: STAF/ÐSETNING Listaþons Opnun 16. Maí

Midpunkt: STAF/ÐSETNING Listaþons opnun 16. maí

STAF/ÐSETNING Listaþon.  Opnun laugardaginn 16. maí 16:00 - 19:00.  Sýning eftir Hörpu Dögg Kjartansdóttur og Brynjar Helgason Listaþonið STAF/ÐSETNING er fyrsta sýningin sem opnar í menningarrýmið Midpunkt eftir Covid-lokun. Að…

Hjálmar Vestergaard Guðmundsson Opnar Sýninguna Í Vömbinni

Hjálmar Vestergaard Guðmundsson opnar sýninguna Í vömbinni

Hjálmar Vestergaard Guðmundsson opnar sýninguna "Í vömbinni" laugardaginn 16.maí í LitlaGallerý við Strandgötu í Hafnarfirði Hjálmar Vestergaard Guðmundsson(1989) stundaði myndlistarnám við Listaháskóla Íslands og lauk þaðan BA-prófi árið 2016. Í…

Gilfélagið: Kóf – Innilokun á Striga

Gilfélagið: Kóf – innilokun á striga

Málverkasýningin KÓFInnilokun á striga Laugardaginn 16. maí kl. 14 opnar Ragnar Hólm málverkasýninguna KÓF í Deiglunni á Akureyri. Þar sýnir hann ný olíumálverk sem hafa orðið til á síðustu mánuðum…

Fríða Freyja Kristín Gísladóttir Sýnir á þremur Stöðum

Fríða Freyja Kristín Gísladóttir sýnir á þremur stöðum

Sýningin, sem ber heitið "Ný jörð" er sýnd á The Coocoo´s Nest, Luna Florens og á Mama, sem er vegan veitingastaður á Laugavegi 2. Sýningin á Mama opnar á föstudaginn…

Midpunkt: LOKUN – Glópagull : Þjóðsaga

Midpunkt: LOKUN – Glópagull : Þjóðsaga

GLÓPAGULL : ÞJÓÐSAGA Eftir listakonuna Steinunni Gunnlaugsdóttur.  Midpunkt - artspace;  Hamraborg 22. Laugardaginn 9. maí milli 14 - 17.  Sýningin samanstendur af tveimur sjálfstæðum verkum sem tengjast í gegnum ólík…

Wind And Weather Window Gallery: New Exhibition For May And June 2020

Wind and Weather Window Gallery: New Exhibition for May and June 2020

Artist : Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson  Title:  Afdrep // Refuge  Site specific installation, mixed medium. Dates: May 1st to June 27th 2020

YFIR GULLINBRÚ – Útisýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík

YFIR GULLINBRÚ – Útisýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík

Það er Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík sönn ánægja að kynna samsýninguna YFIR GULLINBRÚ, sem opnuð verður 30. maí 2020 kl.15:00-19:00. Nánari upplýsingar á vefsíðu sýningarinnar: www.HJOLID.is (English below)HJÓLIÐ er sýningaröð sem…

Harninger: Opnun — Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar

Harninger: opnun — Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar

Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun einkasýningar Geirþrúðar Finnbogadóttur Hjörvar, 'Retail' eða Smásala, laugardaginn næstkomandi á milli 16 og 20. Sýningin stendur til 30. maí og er opið í…

Listasafn Reykjavíkur: Gjörningur í D-sal Hafnarhúss, Mánudaga Og Föstudaga Kl. 14.30 Og 15.20

Listasafn Reykjavíkur: Gjörningur í D-sal Hafnarhúss, mánudaga og föstudaga kl. 14.30 og 15.20

Næstkomandi mánudaga og föstudaga kl. 14.30-15.00 og 15.20-15.50 mun fara fram gjörningur sem er hluti af sýningu Andreas Brunner, Ekki brotlent enn. Tímasetningin er ekki úr lausu lofti gripin en…

Aðalheiður Valgeirsdóttir Sýnir í Kirsuberjatrénu 7.-20. Maí 2020

Aðalheiður Valgeirsdóttir sýnir í Kirsuberjatrénu 7.-20. maí 2020

Völur og villiblóm Fimmtudaginn 7. maí verður opnuð sýning á verkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur  í  Kirsuberjatrénu Vesturgötu 4.  Á sýningunni sem nefnist „Völur og villiblóm“ eru olíumálverk og röð blýantsteikninga þar…

MYNDIR ÁRSINS 2019 Opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 11. Maí

MYNDIR ÁRSINS 2019 opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 11. maí

Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur mánudaginn 11. maí. Á sýningunni í ár eru 96 myndir frá liðnu ári sem valdar voru af óháðri…

Listasafnið á Akureyri Verður Opnað Aftur 4. Maí

Listasafnið á Akureyri verður opnað aftur 4. maí

Listasafnið á Akureyri verður opnað aftur 4. maí næstkomandi eftir lokun undanfarnar vikur vegna Covid-19. Fjöldatakmörkun gesta verður miðuð við 50 manns og þeir hvattir til að fylgja tilmælum Almannavarna…

“Mimesis” , Einkasýning Berglindar Svavarsdóttur í Gallerí Fold

“Mimesis” , einkasýning Berglindar Svavarsdóttur í Gallerí Fold

Berglind Svavarsdóttir opnar einkasýningu sína Mimesis í Gallerí Fold þann 25. apríl kl 14:00 Í ljósi varúðarráðstafanna vegna Covid-19 faraldurins verður engin eiginleg opnun heldur munum við streyma opnunninni í…

Fyssa Gangsett

Fyssa gangsett

Útilistaverkið Fyssa eftir Rúrí verður gangsett í Grasagarðinum í Laugardal fimmtudaginn 23. apríl á sumardaginn fyrsta. Í fyrra flutti borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, ávarp að viðstöddu fjölmenni þegar verkið var…

Menningarhúsin í Kópavogi – Kúltúr Klukkan 13 | Mán-mið-fös Heima Hjá þér!

Menningarhúsin í Kópavogi – Kúltúr klukkan 13 | mán-mið-fös heima hjá þér!

Kúltúr klukkan 13 | mán-mið-fös beint heim til þín! Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á fjölbreytta menningardagskrá beint heim til þín á meðan samkomubann stendur yfir.Kúltúr klukkan 13 er alla…

Listaverk Dagsins: Sýningarröð Grósku á Netinu

Listaverk dagsins: Sýningarröð Grósku á netinu

Hvað sem samkomubanni líður þá dafnar listin hjá Grósku, félagi myndlistarmanna í Garðabæ, sem lætur enga kórónaveiru slá sig út af laginu. Móðurást 80x120 - olía á striga. 2020. Álfheiður…

Ókeypis Samfélags þjónusta Fyrir Listamenn

Ókeypis samfélags þjónusta fyrir listamenn

Kæru myndlistarmenn og konur Við vorum beðin um að vekja athygli á þessum Facebook hóp. Í lýsingu á hópnum segir: "Velkomin í hóp áhugamanna/kvenna um módelteikningu, módelmálun og módelmótun í…

Listasafn Reykjavíkur: Liðsmenn – Ný Sýning á Kjarvalsstöðum

Listasafn Reykjavíkur: Liðsmenn – ný sýning á Kjarvalsstöðum

Ný sýning í forsölum Kjarvalsstaða hefur litið dagsins ljós! Skúlptúrum hefur verið komið fyrir út við glugga hússins sem snúa út að Klambratúni. Vegfarendur geta því notið sýningarinnar án þess…

BHM: Sjúkraþjálfun í Streymi

BHM: Sjúkraþjálfun í streymi

Bandalag háskólamanna býður upp á sjúkraþjálfun í streymi  með Söru Lind, framkvæmdastjóra Netsjúkraþjálfunar.  Sara mun fjalla um fyrirbyggjandi aðferðir og bjargráð við líkamlegum álagseinkennum hjá einstaklingum í sóttkví, einangrun og fjarvinnu.…

Erling Klingenberg, 14. Mars – 26. Apríl 2020 í Nýló Og Kling & Bang

Erling Klingenberg, 14. mars – 26. apríl 2020 í Nýló og Kling & Bang

Sýning opin frá og með 14. mars 2020 Sýningin Erling Klingenberg eftir listamanninn Erling T.V. Klingenberg verður opin frá og með laugardeginum 14. mars næstkomandi og verður opin samkvæmt opnunartímum (sjá…

Listasafn Reykjavíkur: D41 Andreas Brunner: Ekki Brotlent Enn

Listasafn Reykjavíkur: D41 Andreas Brunner: Ekki brotlent enn

Sýning Andreas Brunner Ekki brotlent enn í D-sal Hafnarhússins hefst fimmtudaginn 19.mars. Á sýningunni leiðir listamaðurinn áhorfendur á óræðar lendur og laðast að hinu gallaða og brotakennda. Andreas Brunner leiðir…

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn Sýningarstjóra: Aldís Arnardóttir

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn sýningarstjóra: Aldís Arnardóttir

Sunnudag 15. mars kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Aldís Arnardóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum Ásgerðar Búadóttur, Lífsfletir, í Vestursal Kjarvalsstaða.  Ásgerður Búadóttir (1920-2014) var brautryðjandi á sviði…

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn Sýningarstjóra – Sæborg

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn sýningarstjóra – Sæborg

Fimmtudag 12. mars kl. 20.00 - Hafnarhús Úlfhildur Dagsdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Erró: Sæborg í Hafnarhúsi. Tækni og vísindaframfarir urðu Erró snemma innblástur í verk þar sem…

Galleri Krebsen – Pia Rakel Sverrisdóttir Og Heléne Sandegård Opna Sýningu

Galleri Krebsen – Pia Rakel Sverrisdóttir og Heléne Sandegård opna sýningu

N O R D I S K D I A L O G 6.-28.3. 2020 Fernisering fredag 6. marts kl. 16-19 Begge kunstnere vil være til stede. Svenskfødte Heléne Sandegård:…

Sýningaropnun II Rósa Sigrún Jónsdóttir: AF JÖRÐU / FROM EARTH

Sýningaropnun II Rósa Sigrún Jónsdóttir: AF JÖRÐU / FROM EARTH

Föstudaginn 13. mars kl. 17 opnar Rósa Sigrún Jónsdóttir sýninguna AF JÖRÐU / FROM EARTH í Úthverfu á Ísafirði ,,Einkenni vestfirskra fjalla er lagskiptingin. Hraunlag hlóðst ofan á hraunlag í…

Jelena Antić Opnar Sýningu Sína Metaphysics í SÍM Salnum 10.mars 2020

Jelena Antić opnar sýningu sína Metaphysics í SÍM salnum 10.mars 2020

It is my pleasure to invite you to my solo exhibition opening reception today, Tuesday, March 10th 2020. from 17-19h at SÍM Gallery, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. I'm looking forward…

Myndlistarsýning Huldu Leifsdóttur Og Bókakynning í Gallerí Göng

Myndlistarsýning Huldu Leifsdóttur og bókakynning í Gallerí Göng

Sýning Huldu Leifsdóttur ber yfirskriftina UMBREYTING hefst 15. mars kl 12-14 (strax eftir messu í Háteigskirkju) og upplestur Tapio úr bók sinni, Innfirðir, verður kl 13.00 Finnsk-íslensku listahjónin Hulda Leifsdóttir og Tapio Koivukari…

“Sól Veður í Skýjum Og Augun Opnast Klukkan Fimm” – Sýningaropnun

“Sól veður í skýjum og augun opnast klukkan fimm” – Sýningaropnun

Verið velkomin að vera viðstödd opnun myndlstarsýningarinnar Sól veður í skýjum og augun opnast klukkan fimm næstkomandi föstudag, 13.mars klukkan 17 í Núllinu Gallery, Bankastræti 3. Sigurrós Svava

Steinnunn Gunnlaugsdóttir Opnar Nýjustu Einkasýningu Sína, GlópaGull, í Midpunkt

Steinnunn Gunnlaugsdóttir opnar nýjustu einkasýningu sína, GlópaGull, í Midpunkt

Föstudaginn 13. mars opnar Steinnunn Gunnlaugsdóttir nýjustu einkasýningu sína í Midpunkt. Steinunn er mörgum kunnug fyrir gjörninga og höggmyndir sínar, sem dæmi má nefna Litlu Hafpulsuna sem stóð í Reykjavíkurtjörn…

VINDURINN BLÆS OG BÁRAN VAGGAR – Örtónleikar í Listasafni Árnesinga

VINDURINN BLÆS OG BÁRAN VAGGAR – Örtónleikar í Listasafni Árnesinga

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sunnudaginn 8. mars kl. 14, mun Pamela De Sensi, flautuleikari flytja þrjú flautuverk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, tónskáld í Listasafni Árnesinga. Tónleikarnir eru í tengslum við sýninguna Tilvist…

Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í Anddyrinu, Verður Opnuð í Forkirkju Hallgrímskirkju á Alþjóðlegum Baráttudegi Kvenna

Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í anddyrinu, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Karlotta Blöndal Í anddyrinu / Gathering 8. mars. – 24. maí. 2020  Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í anddyrinu, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sunnudaginn 8. mars 2020 við messulok kl.12:15.  Sýningin…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com