SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Sýningaropnun: Núna Norrænt / Now Nordic Saga Norrænnar Samtímahönnunar Frá Fimm Löndum Laugardag 23. Mars Kl. 15.00 í Hafnarhúsi

Sýningaropnun: Núna norrænt / Now Nordic Saga norrænnar samtímahönnunar frá fimm löndum Laugardag 23. mars kl. 15.00 í Hafnarhúsi

Laugardag, 23. mars kl. 15.00 verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, hönnunarsýningin Núna norrænt / Now Nordic. Sýningin er haldin í tengslum við HönnunarMars í Reykjavík. Sýnd er norræn samtímahönnun frá fimm löndum undir stjórn danska fyrirtækisins Adorno sem starfar…

Hönnunarsafn Íslands: Velkomin á Opnun 23. Mars Kl.18

Hönnunarsafn Íslands: Velkomin á opnun 23. mars kl.18

Listamannaspjall Með Elínu Þ. Rafnsdóttur í Grafíksalnum 21.mars

Listamannaspjall með Elínu Þ. Rafnsdóttur í Grafíksalnum 21.mars

Fimmtudaginn 21. mars milli kl. 17 - 18 býður Elín Þ. Rafnsdóttir gestum að skoða með sér sýninguna Monoþrykk og kynna fyrir gestum þær aðferðir sem hún notar í sinni…

Hrafnhildur Halldórsdóttir Opnar Sýninguna Tvennir Tímar í Borgarbókasafninu Kringlunni á Hönnunarmars

Hrafnhildur Halldórsdóttir opnar sýninguna Tvennir tímar í Borgarbókasafninu Kringlunni á Hönnunarmars

Tvennir tímar | Sýning Hrafnhildar Halldórsdóttur Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni Opnun fimmtudaginn 21. mars kl. 17:00 Í tilefni af Hönnunarmars sýnir Hrafnhildur Halldórsdóttir fatalínu sem innblásin er af gömlu handverki…

Opnun Sýningar á Nordic Dummy Award Ljósmyndabókum – Ljósmyndasafn Reykjavíkur 16. – 26. Mars

Opnun sýningar á Nordic Dummy Award ljósmyndabókum – Ljósmyndasafn Reykjavíkur 16. – 26. mars

Nordic Dummy Award verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan árið 2012. Fotogalleriet í Oslo hefur veg og vanda af keppninni, þar sem ljósmyndarar sem starfa á Norðurlöndum geta sent inn…

Örsýning Kristjáns Jónssonar í Esjubergi 14. – 17. Mars

Örsýning Kristjáns Jónssonar í Esjubergi 14. – 17. mars

Kolbrún Sigurðardóttir Og María Kristín Óskarsdóttir Opna Sýninguna Spáðu í Bolla í Leirbakaríinu á Akranesi í Dag Kl.17:30

Kolbrún Sigurðardóttir og María Kristín Óskarsdóttir opna sýninguna Spáðu í bolla í Leirbakaríinu á Akranesi í dag kl.17:30

Kolbrún Sigurðardóttir og María Kristín Óskarsdóttir opna sýninguna Spáðu í bolla í Leirbakaríinu á Akranesi í dag. Opnuni er í dag á milli kl. 17:30 og 20 og stendur sýningin…

Allt Fínt / Everything Is Great. – Einkasýning Örnu Óttarsdóttur í Nýlistasafninu

Allt fínt / Everything is great. – Einkasýning Örnu Óttarsdóttur í Nýlistasafninu

Verið velkomin á opnun sýningar Örnu Óttarsdóttur þann 14. Mars milli kl: 18:00-20:00 "Hæ" 2018 „Kórallituð, laxableik, spítalableik, föl, rjóð, sæt, kokteilsósa, rós, dögun, rökkur, ástin, sólarupprás, sólsetur; Arna litar…

Fyrirvari – Opin Vinnustofa í Aðdraganda Sýningar Frá 13. Til 27. Mars í Hafnarborg

Fyrirvari – opin vinnustofa í aðdraganda sýningar Frá 13. til 27. mars í Hafnarborg

Frá 13. til 27. mars verður opin vinnustofa í Hafnarborg í aðdraganda nýrrar sýningar hönnuðanna Brynjars Sigurðarsonar og Veroniku Sedlmair, Fyrirvara, þar sem hægt verður að fylgjast með uppsetningu og…

Tómir Fossar – Listamannaspjall í Listasal Mosfellsbæjar 16.mars Kl.14

tómir fossar – listamannaspjall í Listasal Mosfellsbæjar 16.mars kl.14

Hvernig er að sýna með pabba sínum? Hvernig er að halda sýningu með syni sínum? Getur Mosfellsbær veitt listamönnum innblástur? Af hverju eru myglaðar sítrónur á gólfinu? Af hverju þarf…

Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri Kynnir “COMMUNION LOS ANGELES” – ATH Leikstjórar Verða Viðstaddir

Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri kynnir “COMMUNION LOS ANGELES” – ATH leikstjórar verða viðstaddir

Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri kynnir síðustu mynd vetrarins sem sýnd verður 14. mars kl. 20 í Kling & Bang   COMMUNION LOS ANGELES eftir Adam R. Levine og Peter Bo Rappmund. -…

HUGLÆG RÝMI Sunnudagsspjall Með Höfundi 17. Mars Kl. 15:00

HUGLÆG RÝMI Sunnudagsspjall með höfundi 17. mars kl. 15:00

Nú fækkar sýningardögum innsetningarinnar Huglæg rými. Síðara sunnudagsspjall höfundarins Ólafs Gíslasonar verður sunnudaginn 17. mars kl. 15, þegar hann gengur um sýninguna með gestum, segir frá og svarar spurningum. Innsetningin…

Umrót – Sýningarlok Og Listamannsspjall Sunnudaginn 17. Mars í Hafnarborg

Umrót – sýningarlok og listamannsspjall Sunnudaginn 17. mars í Hafnarborg

Sunnudaginn 17. mars eru síðustu forvöð að sjá Umrót, sýningu á nýjum verkum eftir Mörtu Maríu Jónsdóttur. Af því tilefni verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna kl. 14 með…

Misbrigði IV – Fyrri Hluti: Tískusýning í Listaháskóla Íslands – 14.mars

Misbrigði IV – Fyrri hluti: Tískusýning í Listaháskóla Íslands – 14.mars

Verkefnið Misbrigði er unnið af nemendum í fatahönnun á 2. ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Rannsakaðar eru leiðir til að skapa nýjan fatnað úr…

D36 Steinunn Önnudóttir: Non Plus Ultra – 14.mars í Listasafni Reykjavíkur

D36 Steinunn Önnudóttir: Non plus ultra – 14.mars í Listasafni Reykjavíkur

Steinunn Önnudóttir er 36. listamaðurinn til að sýna í sýningarröð Listasafns Reykjavíkur í D-sal. Steinunn er fædd árið 1984 og býr og starfar í Reykjavík. Í verkum sínum fæst Steinunn…

Undir Sama Himni Og Skúlptúr Og Nánd: Leiðsögn Sýningastjóra Sunnudag 10. Mars Kl. 15.00 í Ásmundarsafni

Undir sama himni og Skúlptúr og nánd: Leiðsögn sýningastjóra Sunnudag 10. mars kl. 15.00 í Ásmundarsafni

Sýningarstjórarnir Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri safneignar og rannsókna, og Yean Fee Quay, verkefnastjóri sýninga, verða með leiðsögn um sýningarnar Ásmundur Sveinsson: Undir sama himni – list í almenningsrými og Sigurður…

Guðjón Ketilsson Með Leiðsögn á Safnahelgi á Suðurnesjum

Guðjón Ketilsson með leiðsögn á Safnahelgi á Suðurnesjum

Um helgina er haldin Safnahelgi á Suðurnesjum þar sem söfn, setur og sýningar bjóða heim gestum og brydda upp á margvíslega dagskrá af því tilefni. Listasafn Reykjanesbæjar lætur ekki sitt…

Félagsfundur SÍM – Í Dag, 7. Mars 2019 Kl. 17 – 19

Félagsfundur SÍM – Í dag, 7. mars 2019 kl. 17 – 19

Félagsfundur SÍM verður haldinn í dag, fimmtudaginn 7. mars, í húsnæði SÍM að Hafnarstræti 16. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 17 og stendur til kl.19. Efni fundarins verður skattamál myndlistarmanna. Sjáumst…

Birtingarmyndir- Manifestations- Sýningaropnun Nk. Sunnudag Kl. 12.15

Birtingarmyndir- Manifestations- sýningaropnun nk. sunnudag kl. 12.15

Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur Birtingarmyndir verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 við messulok (um kl. 12:15). Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju.  Sýningastjórar eru Rósa Gísladóttir, Þórunn Sveinsdóttir…

Anna Jóelsdóttir Opnar Sýninguna EINN Á BÁTI / SAILING SOLO

Anna Jóelsdóttir opnar sýninguna EINN Á BÁTI / SAILING SOLO

Anna Jóelsdóttir mun opna sýningu sína; EINN Á BÁTI / SAILING SOLO, föstudaginn 8. mars á milli klukkan 17 & 19 - í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12 -…

Tvísýna (Precious / Precarious) Anna Rún Tryggvadóttir 2019

Tvísýna (Precious / Precarious) Anna Rún Tryggvadóttir 2019

Earth-Body, Museo Del Instituto Geología de la UNAM, Mexíkóborg 05.02.19-07.04.19 Sýningarstjórar Jonatan Habib Enqvist & Gabriel Mestre Verkið Tvísýna var unnið sérstaklega fyrir sýninguna Earth - Body. og inn í…

Án Titils − Samtímalist Fyrir Byrjendur Fimmtudag 7. Mars Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Án titils − samtímalist fyrir byrjendur Fimmtudag 7. mars kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Án titils − samtímalist fyrir byrjendur er heiti mánaðarlegra kvöldstunda í Hafnarhúsinu. Þá er tekið á móti þeim sem hafa áhuga á að kynna sér samtímalist en eru byrjendur á…

Sýning Elínar Þ. Rafnsdóttur í Grafíksalnum

Sýning Elínar Þ. Rafnsdóttur í Grafíksalnum

Verið velkomin á opnun sýningar Elínar Þóru Rafnsdóttur í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin) laugardaginn 9. mars kl. 17-19. Þar sýnir hún monoþrykk með blandaðri tækni. Sýningin stendur til 24. mars,…

SÝNINGAROPNUN Í LISTASAFNI ÍSLANDS – GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS

SÝNINGAROPNUN Í LISTASAFNI ÍSLANDS – GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS

GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS  Sýning á verkum samtímalistamanna sem Listasafn Íslands hefur eignast fyrir tilstuðlan listaverkasjóðs Amalie Engilberts.  Föstudaginn 8. mars kl. 20  Gjöfin frá Amy EngilbertsOrðið velunnari heyrist ekki oft…

WRITING – Einkasýning Henning Lundkvist

WRITING – Einkasýning Henning Lundkvist

OPEN - Grandagarður 27 8.mars kl.19-21 Kveikt verður á hljóðverkum kl. 20. Aðgangur ókeypis Sýningin er opin frá 8. - 24. mars. Opnunartímar: laugardaga og sunnudaga kl. 13 - 17.…

Kompan 9. – 23. Mars 2019 Ólöf Helga Helgadóttir

Kompan 9. – 23. mars 2019 Ólöf Helga Helgadóttir

Laugardaginn 9. mars kl. 15.00 opnar Ólöf Helga Helgadóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina Maðurinn sem minnir á margt. Sýningin er opin daglega kl. 14.00 –…

Laugardaginn 2. Mars Kl. 16 Opnar Sýningin Án Titils, án Höfundar í Gallery Port

Laugardaginn 2. mars kl. 16 opnar sýningin Án titils, án höfundar í Gallery Port

  Án titils, án höfundar Laugardaginn 2. mars kl. 16 opnar sýningin Án titils, án höfundar í Gallery Port. Listamennirnir Hreinn Friðfinnsson, Magnús Logi Kristinsson og PéturMagnússon sýna verk sín,…

Náttúrusýnir Louisu Opnar í SÍM Salnum 1. Mars Kl.17-19

Náttúrusýnir Louisu opnar í SÍM salnum 1. mars kl.17-19

Föstudaginn 1. mars opnar sýning á verkum Louise Stefaníu Djermoun í sal Sambands íslenskra Myndlistarmanna að Hafnarstræti 16, kl.17 - 19. Á sýningunni, sem ber heitið Náttúrusýnir, verða verk sem…

Listamannaspjall Geirþrúðar Finnbogadóttir Hjörvar Og Sigurðar Ámundasonar

Listamannaspjall Geirþrúðar Finnbogadóttir Hjörvar og Sigurðar Ámundasonar

Verið hjartanlega velkomin á listamannaspjall Geirþrúðar Finnbogadóttir Hjörvar og Sigurðar Ámundasonar um einkasýningar sínar á laugardaginn kl 14 Í Kling&Bang Spjallið hefst á sýningu Sigurðar Ámundasonar Endur-endurreisn undir handleiðslu myndlistarmannsins Páls Hauks Björnssonar sem leiðir gesti…

Guðný Rósa – Sýning Opnar í Brussel

Guðný Rósa – sýning opnar í Brussel

List Er Okkar Eina Von – Midpunkt í Hamraborg Kl.16 Sunnudaginn 3.Mars

List er Okkar Eina Von – Midpunkt í Hamraborg kl.16 sunnudaginn 3.Mars

Listakonan Katrín I.J. Hjördísardóttir stofnar trúfélag í menningarrýminu Midpunkt í Hamraborg kl.16 sunnudaginn 3.Mars. Katrín óskar eftir því að fólk trúi á listina. Listin sé hið eina sanna frelsandi afl…

Bjarni Hinriksson – Myrkvi Gallerí Göng Háteigskirkja – 2.mars Kl.16

Bjarni Hinriksson – Myrkvi Gallerí Göng Háteigskirkja – 2.mars kl.16

Verið öll hjartanlega velkomin í útgáfu- og myndlistarsýningu Bjarna Hinrikssonar sem verður opnuð laugardaginn 2. mars í Gallerí Göngum kl 16. Þar verður fyrsta hefti myndasögutímaritsins MYRKVI gefið út og…

Víðróf Bjarna H. Þórarinssonar Opnar í BERG Contemporary 2.mars Kl.17

Víðróf Bjarna H. Þórarinssonar opnar í BERG Contemporary 2.mars kl.17

Sýning Bjarna H. Þórarinssonar, Víðróf opnar í BERG Contemporary laugardaginn 2. mars kl. 17. Sýningin samanstendur af nýjum blýantsteikningum eftir Bjarna. Hinar flóknu en undarlega heillandi Vísirósir Bjarna H. Þórarinssonar eru hluti af viðamiklu…

Kathy Clark || & Again It Descends To The Earth || Studio Sol

Kathy Clark || & Again It Descends to the Earth || Studio Sol

Sýning stendur frá//exhibition stands from 2 mars - 13 apríl, 2019 OPNUN//OPENING RECEPTION 2 mars, 17 - 20 Studio Sol presents Kathy Clark’s multi-media installation exhibition, & Again It Descends…

Leiðsögn Sýningarstjóra: Hringur Ferhyrningur Og Lína Sunnudag 3. Mars Kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn sýningarstjóra: Hringur ferhyrningur og lína Sunnudag 3. mars kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Heba Helgadóttir og Ingibjörg Sigurjónsdóttir, sýningarstjórar sýningarinnar Hringur, ferhyrningur og lína á Kjarvalsstöðum, ræða við gesti um verkin á sýningunni, feril Eyborgar Guðmundsdóttur og fleira. Eyborg Guðmundsdóttir (1924-1977) var sérstæður listamaður í…

Háskóladagurinn – Listaháskóli Íslands

Háskóladagurinn – Listaháskóli Íslands

Háskóladagurinn 2019​ fer fram laugardaginn 2. mars frá kl. 12 - 16.  Í Laugarnesinu verður fjölbreytt dagskrá frá öllum deildum LHÍ og býður Listkennsludeild Listaháskóla Íslands​ gestum að taka þátt í „Vísindagöldrum“ - smiðju fyrir alla…

Listasafnið á Akureyri: Opnun Laugardaginn 2. Mars Kl. 15 – Elina Brotherus

Listasafnið á Akureyri: Opnun laugardaginn 2. mars kl. 15 – Elina Brotherus

Laugardaginn 2. mars kl. 15 verður opnuð sýning finnsku myndlistarkonunnar Elina Brotherus, Leikreglur / Rules of Play / Règle du Jeu í Listasafninu á Akureyri. „Eftir að hafa notað sjálfa mig í…

Samsýning Gestalistamanna: Adrift

Samsýning gestalistamanna: Adrift

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í febrúar opnar í dag, þriðjudaginn 26.febrúar klukkan 17:00.Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk…

Opnun Sýningar Rósu Sigrúnar Jónsdóttur í Gallerí Gróttu Fimmtudaginn 28. Febrúar

Opnun sýningar Rósu Sigrúnar Jónsdóttur í Gallerí Gróttu fimmtudaginn 28. febrúar

Hjartanlega velkomin(n) á opnun sýningar Rósu Sigrúnar Jónsdóttur – KERFI - fimmtudaginn 28. febrúar kl. 17.00 Sýning Rósu Sigrúnar byggist á tilraunum hennar með fundin náttúruleg efni en Rósa hefur…

Þriðjudagsfyrirlestur: Magnús Helgason

Þriðjudagsfyrirlestur: Magnús Helgason

Þriðjudaginn 26. febrúar kl. 17-17.40 heldur Magnús Helgason, myndlistarmaður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Til einskis, sem betur fer. Þar mun hann fjalla um myndlistarferil sinn, kvikmyndasýningar og…

Fjölskyldustund | Vídeósmiðja

Fjölskyldustund | Vídeósmiðja

Gerðarsafn - Kópavogur Art Museum - Laugardagur 2.mars kl.13 Listakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir kennir grunnþætti vídeógerðar í tengslum við sýninguna Ó, hve hljótt. Í upphafi smiðjunnar eru nokkur vel valin vídeóverk skoðuð…

Hluti í Stað Heildar: Leiðsögn Listamanns Sunnudag 24. Febrúar Kl. 15.00 í Hafnarhúsi

Hluti í stað heildar: Leiðsögn listamanns Sunnudag 24. febrúar kl. 15.00 í Hafnarhúsi

Anna Guðjónsdóttir ræðir við gesti um sýningu sína Hluti í stað heildar í A-sal Hafnarhússins.  Anna sýnir nýtt verk í mörgum hlutum sem tekur yfir allan sýningarsalinn. Listsköpun Önnu á rætur í…

Listasafnið á Akureyri – Sköpun Bernskunnar 2019

Listasafnið á Akureyri – Sköpun bernskunnar 2019

Laugardaginn 23. febrúar kl. 15 verður samsýningin Sköpun bernskunnar 2019 opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þetta er sjötta sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp til þess að örva skapandi starf…

Sýningin “Dýflissa” Opnar í Ekkisens, Laugardaginn 23. Febrúar, 17:00 -19:00

Sýningin “Dýflissa” opnar í Ekkisens, laugardaginn 23. febrúar, 17:00 -19:00

Verið velkomin á opnun sýningarinnar "Dýflissa" í Ekkisens, Bergstaðastræti 25B, laugardaginn 23. febrúar 17:00 - 19:00. Sýningin er unnin af Margréti Helgu Sesseljudóttir og Sofiu Montenegro í samstarfi við Ástu…

Íslensku Myndlistarverðlaunin 2019

Íslensku myndlistarverðlaunin 2019

Feðgar Kanna Fossa

Feðgar kanna fossa

Föstudaginn 22. febrúar kl. 16-18 verður opnuð sýningin tómir fossar í Listasal Mosfellsbæjar. tómir fossar er samsýning feðganna Björns Hauks Pálssonar og Páls Hauks Björnssonar. Björn Haukur er stýrimaður að…

Málfundur Um Fjölmiðla, Menningu Og Listir

Málfundur um fjölmiðla, menningu og listir

Laugardaginn 16. febrúar stendur Bandalag íslenskra listamanna fyrir málþingi um fjölmiðla, menningu og listir á efri hæðinni í Iðnó við Tjörnina í Reykjavík. Það er ekki oft sem listir og…

Opnun / Ásdís Spanó Opnar Einkasýninguna Triangular Matrix

Opnun / Ásdís Spanó opnar einkasýninguna Triangular Matrix

Triangular Matrix er yfirskrift sýningar myndlistarkonunnar Ásdísar Spanó sem opnuð verður í Grafiksalnum, Tryggvagötu 17 laugardaginn 16. febrúar kl. 16. Í verkum sýningarinnar vinnur Ásdís með þríhyrningsformið og beinir athyglinni að…

SURFACE TRANSFER II Claudia Hausfeld Sýnir í Úthverfu/Outvert Art Space

SURFACE TRANSFER II Claudia Hausfeld sýnir í Úthverfu/Outvert Art Space

Laugardaginn 16. febrúar kl. 16 opnar Claudia Hausfeld sýninguna SURFACE TRANSFER í Úthverfu á Ísafirði. Í verkunum á sýningunni "Surface Transfer" fæst Claudia Hausfeld við ljósmyndir og furðuleg tengsl þeirra…

Noam Toran í Ásmundarsal

Noam Toran í Ásmundarsal

(English below) Gestagangur Hönnunar - og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, vor 2019 kynnir Noam Toran: Monsters, Anarchists and IndiansÁsmundarsalur, 19. febrúar 2019 kl. 17:00 Noam Toran er bandarískur myndlistarmaður, fæddur árið 1975…

Ertu Alveg Viss? | Sýning í Grófinni

Ertu alveg viss? | Sýning í Grófinni

Stutt innlit í Brennu-Njáls sögu Sýning á Borgarbókasafninu í samstarfi við Gagarín og Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur Opnun 14. febrúar kl. 17:00-19:00 Áður fyrr var orðstír þinn byggður á skoðunum fólks…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com