SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Lítils Háttar Væta – Stafræn öld Vatnsberans / Mild Humidity – The (Digital) Age Of Aquarius

Lítils háttar væta – stafræn öld vatnsberans / Mild Humidity – The (Digital) Age of Aquarius

3. águst - 8. september / August 3rd - September 8th Hjalteyri Verksmiðjan Listamenn / artists: Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Geirþrúður Finnbogadóttur Hjörvar, Pétur Mar Gunnarsson, Eygló Harðardóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Lee Lorenzo Lynch / Dan deMarre, Páll Haukur Björnsson, and Ólöf…

Harmóníkuhátíð Og Heyannir í Árbæjarsafni

Harmóníkuhátíð og heyannir í Árbæjarsafni

Sunnudaginn 14. júlí, verður hin árlega Harmóníkuhátíð Reykjavíkur haldin í tuttugasta skiptið, venju samkvæmt í Árbæjarsafni og hefst dagskráin kl. 13:00. Á hátíðinni, sem haldin er í minningu stofnanda hennar…

Sýningin “Innskot – Týndur Tími II” Opnar í Pálshúsi, Ólafsfirði 13.júlí

Sýningin “Innskot – Týndur tími II” opnar í Pálshúsi, Ólafsfirði 13.júlí

Tengsl manns og nattúru og sameiginlegur áhugi Olgu Bergmann og Önnu Hallin á snertiflötum vísinda og lista eru grundvallarstef í verkum fleirra. Þær setja gjarna hefðbundnar flokkanir og túlkanir vísindanna…

Síðasta Sýningarhelgin í Kirsuberjatrénu

Síðasta sýningarhelgin í Kirsuberjatrénu

Sigríður Rut Hreinsdóttir, opnaði málverkasýningu í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu 4,  Þriðjudaginn 2. júlí. Þetta er sjöunda einkasýning Sigríðar Rutar sem einnig hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Verkin á sýningunni…

Listasalur Mosfellsbæjar – Sýningaropnun

Listasalur Mosfellsbæjar – sýningaropnun

Föstudaginn 12. júlí kl. 16-18 verður ný sýning opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin heitir „Óþreyju barn, kom innst í lundinn“ en titillinn er vísun í ljóð eftir Huldu skáldkonu (Unni…

Sýningaropnun 13.júlí í Safnasafninu

Sýningaropnun 13.júlí í Safnasafninu

Sýningin JAHÉRNA! er norræn sýningarröð sem ferðast milli Finnlands, Danmerkur, Svíþjóðar, Íslands og Noregs frá 2018 til 2020. Sýningin opnar í Safnasafninu þann 13. júlí 2019 klukkan 15. Á sýningunni…

Jelena Antic Opnar Sýninguna Daydreaming/Dagdraumar í Sal íslenskrar Grafíkur 10.júlí

Jelena Antic opnar sýninguna Daydreaming/Dagdraumar í sal íslenskrar grafíkur 10.júlí

Miðvikudaginn 10.júlí kl.18:00 opnar Jelena Antic sýningu á málverkum " Daydreaming/ Dagdraumar" í sal Íslenskrar grafíkur , Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Sýningin stendur til 21.júlí. Opnunartími er kl.14 -18 frá fimmtudegi…

Fimmföld Sýn – Sýningaropnun 13.júlí Kl.14

Fimmföld sýn – Sýningaropnun 13.júlí kl.14

Á vormánuðum var fimm listamönnum boðið að taka þátt í verkefni þar sem þeir unnu með upplifanir sínar af Suðurnesjunum. Áhersla var lögð á tvívíða miðla og verk á pappír.…

Halldór Ásgeirsson Opnar Sýningu í Miklagarði á Höfn í Hornafirði

Halldór Ásgeirsson opnar sýningu í Miklagarði á Höfn í Hornafirði

Sýningin var opnuð þann 29.júní sl. og stendur til 1.september . Sýningin er opin alla daga milli kl. 9 og 19 Hugmyndin að baki myndlistarverkefninu „ Ferð til eldjöklanna „…

Menningarmiðstöðin Edinborg – Í Minningu Tryggva Ólafssonar

Menningarmiðstöðin Edinborg – Í minningu Tryggva Ólafssonar

Opnuð verður sýning á prenti Tryggva Ólafssonar í Bryggjusal Edinborgarhússins 6. júlí kl.16:00. Tómas R. Einarsson og Villi Valli heiðra minningu Tryggva með völdum lögum á opnuninni og verða léttar…

Myndlistarsýning Angelo Sturlale í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5

Myndlistarsýning Angelo Sturlale í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5

Myndlistamaðurinn og tónskáldið Angelo Sturlale opnar myndlistarsýningu í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5 Föstudaginn 5. júlí kl. 17 -!9. Þetta verður önnur sýning hans í Listhúsinu. Angelo er Sikileyingur og starfar…

Sigríður Huld Ingvarsdóttir Opnar Sýninguna Hugleiðingar Um Upprunan í Mjólkurbúðinni – Sal Myndlisarfélagasins á Akureyri 5.júlí

Sigríður Huld Ingvarsdóttir opnar sýninguna Hugleiðingar um Upprunan í Mjólkurbúðinni – Sal myndlisarfélagasins á Akureyri 5.júlí

Verið velkomin á opnun þann 5. júlí kl 12:00 þar sem Sigríður Huld Ingvarsdóttir sýnir verk sem hún hefur unnið síðustu þrjú ár.Gæruskinn, hestar, kindur, fuglar og náttúran spila stórt…

Harpa Dögg Kjartansdóttir Sýnir í Wind And Weather Window Gallery

Harpa Dögg Kjartansdóttir sýnir í Wind and Weather Window Gallery

“Nonverbal Dialogues ” July - August 2019 Mixed media, site specific. This work is a sculptural and site specific installation that observes and explores how different/found objects, from diverse resourses…

Kristín Karólína Helgadóttir Opnar Sýninguna Bara Við 2 í Harbinger 6.júlí

Kristín Karólína Helgadóttir opnar sýninguna Bara við 2 í Harbinger 6.júlí

Opnun 6. júlí, kl. 17 í Harbinger, Freyjugötu 1. Laugardaginn 6. júlí klukkan 17 opnar sýningin Bara við 2 eftir Kristínu Karólínu Helgadóttur í Harbinger, Freyjugötu 1.   Unnið er  í hina ýmsu miðla,…

Ragnheiður Þorgrímsdóttir Opnar Sýninguna “Seinnitímavandamál” í SÍM Salnum – Fimmtudaginn 4.júlí Kl.16

Ragnheiður Þorgrímsdóttir opnar sýninguna “Seinnitímavandamál” í SÍM salnum – fimmtudaginn 4.júlí kl.16

Fimmtudaginn 4. júlí kl 16:00 opnar einkasýning Ragnheiðar Þorgrímsdóttur Seinnitímavandamál. Náttúran fjarar út og breytist í plast. Mannveran hefur aðskilið sig frá náttúrunni. Hún blindaðist í aðgerðaleysi, heimi samskiptamiðla og…

Sýningin Varðað Opnar í Ásmundarsal á Fimmtudaginn 4. Júl  Kl 17

Sýningin Varðað opnar í Ásmundarsal á fimmtudaginn 4. júl kl 17

Fimmtudaginn 4. júlí kl. 17 opnar samsýningin Varðað í Ásmundarsal og stendur sýningin yfir til 11 ágúst. Fjórir listamenn af yngri kynslóðinni sýna ný verk sem þau hafa unnið innblásin…

Sigríður Rut Hreinsdóttir, Opnar Málverkasýningu í Kirsuberjatrénu – þriðjudaginn 2. Júlí, Kl. 17:00 Til 19:00

Sigríður Rut Hreinsdóttir, opnar málverkasýningu í Kirsuberjatrénu – þriðjudaginn 2. júlí, kl. 17:00 til 19:00

Sigríður Rut Hreinsdóttir, opnar málverkasýningu í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu 4,  Þriðjudaginn 2. júlí, frá kl. 17:00 til 19:00  Þetta er sjöunda einkasýning Sigríðar Rutar sem einnig hefur tekið þátt í…

Kompan – Alþýðuhúsinu á Siglufirði Helgina 6.-7.júlí

Kompan – Alþýðuhúsinu á Siglufirði helgina 6.-7.júlí

Helgina 6. - 7. júlí verður mikið um að vera í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Laugardaginn 6. júlí kl. 14.00 opnar Unndór Egill Jónsson sýningu í Kompunni sem ber yfirskriftina Fleygur, og…

Fjölskyldusmiðjan „Verk Að Vinna!“ í Árbæjarsafni á Sunnudag

Fjölskyldusmiðjan „Verk að vinna!“ í Árbæjarsafni á sunnudag

Verk að vinna! er yfirskrift sunnudagsins 30. júní í Árbæjarsafni en þá býðst börnum og fjölskyldum þeirra að kynnast starfsháttum fyrri tíma. Hvernig var lífið fyrir tíma nútímaþæginda eins og…

Um Fjöll Og Fossa – Opnun Jónínu Mjallar Þormóðsdóttur Og Margrétar Rósar Harðardóttur í Galerie Atelier III

Um fjöll og fossa – opnun Jónínu Mjallar Þormóðsdóttur og Margrétar Rósar Harðardóttur í Galerie Atelier III

Laugardaginn 29. júní kl. 15 verður samsýning Jónínu Mjallar Þormóðsdóttur og Margrétar Rósar Harðardóttur, Um fjöll og fossa, opnuð í Galerie Atelier III í Barmestedt rétt við Hamborg í Þýskalandi.…

Sigga Björg Opnar Myndlistarsýningu Laugardaginn 29. Júní  Kl. 14 á Höfn í Hornfirði, Hjá OTTÓ – Matur & Drykkur – List

Sigga Björg opnar myndlistarsýningu laugardaginn 29. júní kl. 14 á Höfn í Hornfirði, hjá OTTÓ – Matur & Drykkur – list

Sigga Björg hefur þróað eigin myndheim sem í fyrstu virðist einkennast af furðuverum, barnslegum fantasíum og svörtum húmor en við nánari athugun er hið raunverulega viðfangsefni verkanna allur skali mannlegra…

Sýningaropnun − William Morris: Alræði Fegurðar! Sunnudag 30. Júní á Kjarvalsstöðum

Sýningaropnun − William Morris: Alræði fegurðar! Sunnudag 30. júní á Kjarvalsstöðum

Ég vil ekki list fyrir fáa fremur en menntun fyrir fáa eða frelsi fyrir fáa. - William Morris, 1877 Listasafn Reykjavíkur kynnir með stolti fyrstu stóru sýninguna á Íslandi á…

Aðalstrætið – Upphaf Byggðar í Reykjavík / Kvöldganga 27.júní

Aðalstrætið – upphaf byggðar í Reykjavík / Kvöldganga 27.júní

Aðalstrætið – upphaf byggðar í Reykjavík er yfirskrift kvöldgöngu sem Borgarsögusafn stendur fyrir fimmtudaginn 27. júní kl. 20. Aðalstræti er ein elsta og merkasta gata Reykjavíkur með djúpar sögulegar rætur…

Ljós /// Opening – Opnun Samsýningar Gestalistamanna Júní Mánaðar í SÍM Salnum

Ljós /// Opening – Opnun samsýningar gestalistamanna júní mánaðar í SÍM salnum

LJÓS // ENGLISH BELOWSamsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í juní 2019.Verkin á sýningunni eru afrakstur rannsókna og vinnu listamannanna sem hafa að dvalið…

Sýningaropnun D38 Ragnheiður Káradóttir: Míní-míní Múltíversa 27. Júní Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Sýningaropnun D38 Ragnheiður Káradóttir: míní-míní múltíversa 27. júní kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Sýning á verkum Ragnheiðar Káradóttur, míní-míní múltíversa verður opnuð í D-sal Hafnarhússins, fimmtudag 27. júní kl. 20.00. Ragnheiður er 38. listamaðurinn sem sýnir í sýningaröðinni í D-sal, þar sem listamönnum…

Nr.3 Umhverfing – Myndlistarsýning á Snæfellsnesi

Nr.3 Umhverfing – Myndlistarsýning á Snæfellsnesi

Gilfélagið – Matter Of Time

Gilfélagið – Matter of Time

Gestalistamenn Gilfélagsins sýna afrakstur dvalar sinnar Verið velkomin á opnun „Matter of Time“ laugardaginn 22. júní kl. 14:00 í Deiglunni, Akureyri. Gestalistamenn Gilfélagsins í júní, þau Sarah Webber og Andrew…

Leiðsögn – Þór Elís Pálsson Fjallar Um Jóhann Eyfells í Ásmundarsafni Sunnudag 23. Júní Kl. 14.00

Leiðsögn – Þór Elís Pálsson fjallar um Jóhann Eyfells í Ásmundarsafni sunnudag 23. júní kl. 14.00

Þór Elís Pálsson myndlista- og kvikmyndagerðarmaður segir frá listamanninum Jóhanni Eyfells og verkum hans í tilefni af nýrri sýningu á verkum Jóhanns í Ásmundarsafni - Áþreifanlegir kraftar. Þór Elís gerði árið…

Opnun í BERG Contemporary 21.júní

Opnun í BERG Contemporary 21.júní

Næstkomandi föstudag,  þann 21. júní klukkan 17, opnar galleríið BERG Contemporary sýninguna Cheating the Constant.  Um er að ræða samsýningu sjö mismunandi listamanna, sem rannsakar hvernig hreyfingu og tíma er beitt…

Sumarsólstöðuganga í Viðey Föstudaginn 21. Júní

Sumarsólstöðuganga í Viðey föstudaginn 21. júní

Föstudaginn 21. júní verður efnt til sólstöðugöngu í Viðey í tilefni af því að þá er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar. Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns, leiðir gönguna og segir…

Jurtir Og Skynjun – Samskipti Plantna Og Ræktun

Jurtir og skynjun – Samskipti plantna og ræktun

Hildur Bjarnadóttir og Dagný Guðmundsdóttir Hildur Bjarnadóttir er myndlistarmaður sem hefur, í verkum sínum, skoðað plöntur og tengsl þeirra við þann stað sem þær vaxa á. Dagný Guðmundsdóttir og maður…

Jónsmessunæturganga Árbæjarsafns  / Midsummer’s Night Walking Tour 23 June – Árbæjarsafn

Jónsmessunæturganga Árbæjarsafns / Midsummer’s Night Walking Tour 23 June – Árbæjarsafn

Í tilefni Jónsmessunætur mun Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á skemmtilega menninga- og náttúrugöngu í Elliðarárdal sunnudaginn 23. júní kl. 22:30. Hinn þjóðþekkti sagnfræðingur Stefán Pálsson leiðir gönguna. Gengið verður frá…

Deiter Roth & Cheryl Donegan Opnun í Skaftfelli

Deiter Roth & Cheryl Donegan opnun í Skaftfelli

Skaftfell. Myndlistarmiðstöð Austurlands kynnir sumarsýningar 2019, Sýningin er tileinkuð svissneska listamanninum Dieter Roth, sem dvaldi reglulega á Seyðisfirði, en með sýningunni er velt fyrir sér sambandi á milli verka hans…

Sýningaropnun „alltaf Aldrei“ í Kaktus á Akureyri

Sýningaropnun „alltaf aldrei“ í Kaktus á Akureyri

Föstudagskvöldið 21. júní kl. 20 opnar Heiðdís Hólm sýninguna „alltaf aldrei“ í Kaktus. Einnig er opið laugardag og sunnudag frá kl. 15 - 18. Léttar veitingar í boði. Til sýnis…

Þjóðhátíðargleði á Árbæjarsafni

Þjóðhátíðargleði á Árbæjarsafni

Ókeypis aðgangur fyrir þá sem eru í þjóðbúning! Þjóðhátíðardagurinn 17. júní á Árbæjarsafn verður tileinkaður þjóðbúningum og gestir eru hvattir til að mæta í eigin búningum sama hverrar þjóðar búningarnir…

Nýr Kjörgripur; Ganýmedes Eftir Bertel Thorvaldsen í Safnahúsinu Við Hverfisgötu Og útgáfa Bókarinnar 130 Verk úr Safneign Listasafns Íslands

Nýr kjörgripur; Ganýmedes eftir Bertel Thorvaldsen í Safnahúsinu við Hverfisgötu og útgáfa bókarinnar 130 verk úr safneign Listasafns Íslands

Myndhöggvarinn Bertel Thorvaldsen (1770 – 1844) var einn þekktasti listamaður Evrópu á sínum tíma og talinn einn helsti fulltrúi nýklassíska stílsins í höggmyndalist. Í safneign Listasafns Íslands er ein höggmynd…

Rut Rebekka Opnar Málverkasýninguna „Grjót Og Gróður“, í  Grafíksalnum 22.júní

Rut Rebekka opnar málverkasýninguna „Grjót og gróður“, í Grafíksalnum 22.júní

Rut Rebekka opnar málverkasýninguna „Grjót og gróður“, í  Grafíksalnum, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17, inngangur hafnar megin, laugardaginn 22 júní kl. 14. Rut Rebekka beinir hér sjónum sínum að hinu blíða og…

Listasafnið á Akureyri – Smíðasmiðja Með Aðalheiði

Listasafnið á Akureyri – Smíðasmiðja með Aðalheiði

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarmaður leiðir Smíðasmiðju fyrir börn og aðstandendur laugardaginn 15. júní kl. 11-12.30. Smiðjan er gjaldfrjáls og er styrkt af Uppbyggingarsjóði Eyþings. Smíðamiðjan er ætlað að brúa bilið…

Fjölskyldumynstur – Listamannsleiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar

Fjölskyldumynstur – listamannsleiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 15. júní kl. 14 verður boðið upp á leiðsögn um sýningu Erlu S. Haraldsdóttur, Fjölskyldumynstur, sem opnuð var 31. maí sl. Það verður Erla sjálf ásamt Ingu Þóreyju Jóhannsdóttur…

Undan Vetri – Ljósmyndasýning Sigurðar Mar Opnar í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu 17.júní

Undan vetri – Ljósmyndasýning Sigurðar Mar opnar í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu 17.júní

Sigurður Mar ljósmyndari opnar sýninguna Undan vetri í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu 17. júní klukkan 15:00. Léttar veitingar verða í boði og allir velkomnir. Ljósmyndir Sigurðar Mar eru eftirtektarverðar fyrir dulúð…

Jónsmessugleði Grósku 2019 20.júní

Jónsmessugleði Grósku 2019 20.júní

Myndlistarsýning með listviðburðum við Strandstíginn í Sjálandshverfi, Garðabæ 20. júní kl. 19.30-22 Jónsmessugleði Grósku er beðið með ofvæni og verður hún haldin í ellefta sinn fimmtudaginn 20. júní kl. 19.30-22.…

Sýningin Fríða Og Dýrið Eftir Michel Santacroce á Borgarbókasafninu í Spönginni

Sýningin Fríða og dýrið eftir Michel Santacroce á Borgarbókasafninu í Spönginni

„Fríða og dýrið“ er heiti myndlistarsýningar Frakkans Michel Santacroce sem var opnuð á Borgarbókasafninu í Spönginni í síðustu viku, þar eru til sýnis klippimyndir og stafrænar ljósmyndir. Sagan um Fríðu…

Knipl, Baldýring, Orkering – Heimilisiðnaðardagurinn á Árbæjarsafni 16. Júní

Knipl, baldýring, orkering – Heimilisiðnaðardagurinn á Árbæjarsafni 16. júní

Sunnudaginn 16. júní verður hinn árlegi handverksdagur Heimilisiðnaðarfélags Íslands á Árbæjarsafni. Dagurinn hefur notið mikilla vinsæla undanfarin ár, enda margt áhugavert og fallegt handverk sem ber þar fyrir sjónir. Félagsmenn…

GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU ̶  Stofngjöf Ragnars í Smára Til Listasafns ASÍ

GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU ̶ stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ

Í Listasafni Árnesinga er nú verið að setja upp margar perlur íslenskrar listasögu þar á meðal Fjallamjólk Kjarvals ásamt verkum eftir frumkvöðlana Ásgrím Jónsson, Þórarinn B. Þorláksson og síðari kynslóð…

Sýningaropnun – Jóhann Eyfells: Áþreifanlegir Kraftar Laugardag 15. Júní Kl. 16.00 í Ásmundarsafni

Sýningaropnun – Jóhann Eyfells: Áþreifanlegir kraftar Laugardag 15. júní kl. 16.00 í Ásmundarsafni

Sýning á verkum Jóhanns Eyfells í Ásmundarsafni. Sýningin er sú þriðja í röð einkasýninga fimm listamanna sem eiga það sameiginlegt að hafa skapað áberandi útilistaverk í borginni. Verk Jóhanns á…

Traust Samsýning Súpunnar í Bragganum Yst

Traust Samsýning Súpunnar í Bragganum Yst

Traust Samsýning Súpunnar í Bragganum Yst Hvernig myndast traust? Hverju má treysta? Er traust í nútímanum tálsýn? Traust er mennskunni mikilvæg. Hverju treystir þú? Oftraust - Vantraust - Traust brotið…

Dialectic Bubble Opnar í Ltd Ink Corporation í Edinborg

Dialectic Bubble opnar í Ltd Ink Corporation í Edinborg

Ltd Ink Corporation presents  'Dialectic Bubble' by It's The Media Not You!  Preview 14th June - 6pm - 9pm  We are delighted to present the Icelandic collective 'It's The Media…

“hvernig Hefurðu það? Eftir Godard í Verksmiðjunni á Hjalteyri Laugardaginn 15.júní

“hvernig hefurðu það? Eftir Godard í Verksmiðjunni á Hjalteyri laugardaginn 15.júní

Listamenn: ERIC BAUDELAIRE -LOUIDGI BELTRAME - SAFIA BENHAÏM - WANG BING - NICOLAS BOONE - JEAN- LUC GODARD - PAUL GRIVAS - PARFAIT KABORÉ - LAMINE AMMAR KHODJA - LECH KOWALSKI -…

Man ég Fjallið – Ný Sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Man ég fjallið – ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Man ég fjallið er yfirskrift sýningar sem opnuð verður fimmtudaginn 13. júní í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Verkin á sýningunni eru eftir Lauru Valentino. Sýningin stendur til 21. ágúst 2019 Laura…

Fjallið Flutti í Nótt – Sýning Magneu Ásmundsdóttur á Mokka

Fjallið flutti í nótt – sýning Magneu Ásmundsdóttur á Mokka

Fjallið flutti í nótt - sýningin stendur til 8.ágúst 2019 Magnea Ásmundsdóttir sviðsetur dulsögur -sögur sem láta ekki allt uppi við fyrsta augnatillit áhorfandans en eru þeim mun krefjandi þegar…

Steingrímur Gauti Sýnir í Geysi Heima

Steingrímur Gauti sýnir í Geysi Heima

…en svo vissi ég minna opnar í kjallaranum á Geysi næstkomandi laugardag, 8. júní. Það er erfitt að halda áfram að mála. Að gera ný málverk. Hvernig er það gert,…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com