SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Síðustu Sýningardagar á MYNDBIRTING ÞJÁNINGARINNAR í SÍM Salnum

Síðustu sýningardagar á MYNDBIRTING ÞJÁNINGARINNAR í SÍM salnum

Sýningunni lýkur mánudaginn 27. maí kl.16:00 og verður þá tekin niður. Á sýningunni eru málverk á pappír, unnin út frá upplifun við að eldast og slitna sem kona í íslensku menningarumhverfi. Í sýningarskrá segir Margrét m.a. „Myndbirting þjáningarinnar sprettur upp…

Sara Björg Opnar Sýninguna Mjúkberg í Ekkisens

Sara Björg opnar sýninguna Mjúkberg í Ekkisens

Verið velkomin á Mjúkberg, sýningu Söru Bjargar Bjarnadóttur á skúlptúrum sem gerðir eru úr framtíðarbergtegund. Opnunarhóf verður miðvikudaginn 29. maí, 17:00 - 19:00 og léttar veigar í boði. Samsetning Mjúkbergs:…

Úthverfi – Suburb

Úthverfi – Suburb

Verið hjartanlega velkomin í  kvöldgöngu með sýningarstjórum og listamönnum útisýningarinnar ÚTHVERFI í Breiðholti þriðjudaginn 28. maí kl. 19.30. Lagt verður af stað frá Gerðubergi og gengið milli nokkurra verka í…

Butoh Performance Með Mushimaru Fuijeda Og Oya Ogawa í Mengi, Sunnudaginn 26 Maí Kl 20.00

Butoh Performance með Mushimaru Fuijeda og Oya Ogawa í Mengi, sunnudaginn 26 maí kl 20.00

Í fyrsta sinn mun japanskur butoh meistari stíga á stokk í Mengi. Sá er kallaður Mushiaru Fuijeda en með honum koma fram Aya Ogawa á píanó og Hallvarður Ásgeirsson á…

Auga Fyrir Auga í Mjólkurbúðinni -Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri Opnar Laugardaginn 25.maí Kl.14

Auga fyrir Auga í Mjólkurbúðinni -Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri opnar laugardaginn 25.maí kl.14

Laugardaginn 25.maí n.k. opnar sjónlistasýningin Auga fyrir Auga í Mjólkurbúðinni -Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri. Listakonurnar Jonna og Karólína sýna þar ýmis verk sem unnin hafa verið á undanförnum…

Arna Óttarsdóttir Með Verk á Samsýningu í New York

Arna Óttarsdóttir með verk á samsýningu í New York

Samsýningin "Ariadne Unraveling" opnar 23.maí, 2019 í New York Asya Geisberg Gallery is proud to present "Ariadne Unraveling", an exhibition of eight artists who work with weaving, tapestry, yarn and thread: Samantha…

Midpunkt – Japönsk Listakona Svæfir Kópavogsbúa

Midpunkt – Japönsk listakona svæfir Kópavogsbúa

« CALL FOR PERFORMERS - onirisme collectif- « Eftir japönsku listakonuna Mio Hanaoka - Opnun 29. Maí 17-20 Mio Hanaoka er fyrsti erlendi gestur Midpunkt í ár. Hún er japönsk listakona…

Sigurður Árni Sigurðsson Opnar Sýningu Sína Leiðréttingar/Corrections í Hverfisgalleríi

Sigurður Árni Sigurðsson opnar sýningu sína Leiðréttingar/Corrections í Hverfisgalleríi

Laugardaginn 25. maí næstkomandi kl 16.00 opnar Sigurður Árni Sigurðsson sýningu sína Leiðréttingar/Corrections í Hverfisgalleríi ásamt því að útgáfu veglegrar bókar um Leiðréttingar Sigurðar Árna verður fagnað. Sýningin Leiðréttingar/Corrections er…

Sýningaopnun: Blómsturheimar Og Get Ekki Teiknað Bláklukku, Laugardag 25. Maí Kl. 16.00

Sýningaopnun: Blómsturheimar og Get ekki teiknað bláklukku, laugardag 25. maí kl. 16.00

Laugardag 25. maí kl. 16.00 verða opnaðar sýningar á verkum myndlistarmannanna Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals (1885-1972) og Sölva Helgasonar (1820-1895) í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Sýningarstjórar eru myndlistarmennirnir Eggert Pétursson og…

Plan-B Art Festival: OPEN CALL

Plan-B Art Festival: OPEN CALL

Það er sönn ánægja að tilkynna að opið er fyrir umsóknir um þátttöku listamanna á Plan-B Art Festival 2019 sem fer fram í fjórða sinn dagana 9. -11. ágúst í…

States Of Being – Federico Dedionigi Sýnir Ný Verk

States of Being – Federico Dedionigi sýnir ný verk

Verið velkomin á opnun "States of Being" laugardaginn 25. maí kl. 14 - 17 í Deiglunni, Akureyri. Gestalistamaður Gilfélagsins í maí, Federico Dedionigi, sýnir málverkaseríu sem hann hefur unnið að…

ÖÐRUVÍSI ÓLGUR – Sigrún Einarsdóttir Glerlistamaður  Sýnir Hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi

ÖÐRUVÍSI ÓLGUR – Sigrún Einarsdóttir glerlistamaður sýnir hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi

Velkomin á opnun föstudaginn 17. maí kl. 16 - 18 Ólgur eru lífræn form úr gleri sem dansa á mörkum nytja- og skúlptúrs. Í þeim virðir  listamaðurinn vilja glersins og…

HULDA HÁKON / HVERRA MANNA ERTU? YFIRLITSSÝNING Á VERKUM HULDU HÁKON í Listasafni Íslands

HULDA HÁKON / HVERRA MANNA ERTU? YFIRLITSSÝNING Á VERKUM HULDU HÁKON í Listasafni Íslands

Sýningaropnun í Listasafni Íslands föstudaginn 24. maí kl. 20. Mennta- og menningarmálaráðherra Lilja D. Alfreðsdóttir, opnar sýninguna 24.5.2019 - 29.9.2019 Listasafn Íslands efnir til yfirlitssýningar á verkum Huldu Hákon sem á nú…

Listastofan: Old Orchard -Miranda Crabtree Sýningaropnun 17.maí Kl.18 – 20

Listastofan: Old Orchard -Miranda Crabtree sýningaropnun 17.maí kl.18 – 20

Opening night: Friday, May 17th, 18:00 - 20:00 Open until May 31st, Wed-Sun, 13:00-18:00 Facebook event A group of paintings by Toronto-based artist, Miranda CrabtreeOld Orchard is a grove of…

Urban Textures, Hvítspói Gallerí 22.maí Kl 17.00

Urban textures, Hvítspói gallerí 22.maí kl 17.00

Eszter Bornemisza opnar sýningu sína ,,Urban textures,, Eszter Bornemisza is a fiber artist living in Budapest, Hungary working with recycled paper, textiles and other found soft materials. Trained and having…

Íslensk Kjötsúpa í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Íslensk kjötsúpa í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Íslensk kjötsúpa er yfirskrift sýningar með ljósmyndum eftir Kristjón Haraldsson sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur laugardaginn 18. maí kl. 15. Sýningin setur ljósmyndarann Kristjón Haraldsson í sviðsljósið jafnframt því…

Leiðsögn Listamanns: Anna Guðjónsdóttir Sunnudag 19. Maí Kl. 15.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanns: Anna Guðjónsdóttir Sunnudag 19. maí kl. 15.00 í Hafnarhúsi

Anna Guðjónsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína Hluti í stað heildar í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi. Anna Guðjónsdóttir sýnir nýtt verk í mörgum hlutum sem tekur yfir allan sýningarsalinn. Listsköpun…

Frítt Inn í Ásmundarsafn á Afmælisdegi Ásmundar, Mánudag 20. Maí

Frítt inn í Ásmundarsafn á afmælisdegi Ásmundar, mánudag 20. maí

Í tilefni af afmælisdegi Ásmundar Sveinssonar verður frítt inn á Ásmundarsafn mánudaginn 20. maí. Ásmundur fæddist árið 1893, fyrir 126 árum. Í safninu stendur nú yfirlitssýning á verkum Ásmundar, einkum…

Listasafnið á Akureyri: Vorsýningin Opnuð Laugardaginn 18. Maí

Listasafnið á Akureyri: Vorsýningin opnuð laugardaginn 18. maí

Laugardaginn 18. maí kl. 15 verður sýningin Vor opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þar sýna 30 norðlenskir myndlistarmenn verk sín sem er ætlað að gefa innsýn í líflega flóru myndlistar á Akureyri…

Á Alþjóðadegi Safna Laugard. 18. Maí – Vinnustofa í Vatnslitamálun Og Sýningarspjall

Á alþjóðadegi safna laugard. 18. maí – Vinnustofa í vatnslitamálun og sýningarspjall

Söfn eru í stöðugri endurnýjun í viðleitni sinni til að verða gagnvirkari, áhorfendamiðaðri, samfélagslegri, sveigjanlegri, aðlögunarhæfari og hreyfanlegri stofnanir. Þau hafa breyst í menningarmiðstöðvar sem skapa umhverfi þar sem sköpunargleði…

Eygló Harðardóttir Opnar Sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Eygló Harðardóttir opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Fimmtudaginn 16. maí 2019 kl. 17.00 opnar Eygló Harðardóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin er opin til 2. júní og er opin daglega frá kl. 14.00 – 17.00.…

ÚTHVERFI útisýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík Opnar 17. Maí 2019

ÚTHVERFI útisýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík opnar 17. maí 2019

HJÓLIÐ er sýningaröð sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík setur upp í opinberu rými þar sem listaverk þræða sig eftir hjóla- og göngustígum borgarinnar. Sýningin ÚTHVERFI er annar áfangi í röð fimm…

Sýningaropnun − D37 Gunnar Jónsson: Gröf Fimmtudag 16. Maí Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Sýningaropnun − D37 Gunnar Jónsson: Gröf Fimmtudag 16. maí kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Sýning á verkum Gunnars Jónssonar, Gröf, verður opnuð í D-sal Hafnarhússins, fimmtudag 16. maí kl. 20.00. Gunnar er 37. listamaðurinn sem sýnir í sýningaröðinni í D-sal, þar sem listamönnum er…

Þura – Þuríður Sigurðardóttir Opnar Sýninguna “Verður Og Fer Sem Fer? / Que Sera Sera?”  Föstudaginn 10. Maí í Hannesarholti

Þura – Þuríður Sigurðardóttir opnar sýninguna “Verður og fer sem fer? / Que sera sera?” föstudaginn 10. maí í Hannesarholti

TEXTI ÚR SÝNINGARSKRÁ.Nýlega birti Veðurstofa Íslands niðurstöður nýrra mælinga á jöklabúskap Snæfellsjökuls.Talið er líklegt að jökullinn verði að mestu horfinn um miðja öldina. Hann hefur rýrnað mikið vegna hlýnandi loftslags…

Laugardaginn 11. Maí 2019 Stendur Listkennsludeild Listaháskóla Íslands Fyrir útskriftarviðburði í Menningarhúsunum í Kópavogi

Laugardaginn 11. maí 2019 stendur listkennsludeild Listaháskóla Íslands fyrir útskriftarviðburði í Menningarhúsunum í Kópavogi

Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð LHÍ og þar kynna verðandi listgreinakennarar lokaverkefni sín með ýmiskonar hætti. Dagskráin er spennandi en í boði verða margskonar erindi, tónlistarflutningur og fjölbreyttar smiðjur fyrir alla fjölskylduna! Dagskrá…

Gestavinnustofa Gilfélagsins Verður Opin í Maímánuði

Gestavinnustofa Gilfélagsins verður opin í maímánuði

Federico Dedionigi er gestalistamaður Gilfélagsins í maímánuði. Vinnustofan mun vera opin gestum og gangandi kl. 14 - 17 á þriðjudögum til sunnudaga til 23. maí. Gestavinnustofan er að Kaupvangsstræti 23,…

Listasafnið á Akureyri – Listvinnustofa Fyrir 5-10 ára

Listasafnið á Akureyri – Listvinnustofa fyrir 5-10 ára

Laugardaginn 11. maí kl. 11-12.30 verður boðið upp á listvinnustofu fyrir 5-10 ára börn í Listasafninu. Umsjón hefur Rósa Kristín Júlíusdóttir, kennari og myndlistarkona. Aðgangur er ókeypis í boði Uppbyggingarsjóðs…

Hjartanlega Velkomin á Opnun Sýningar Hallgríms Helgasonar; KLOF & PRÍ$ Föstudaginn 10. Maí á Milli Klukkan 17 & 19 – í Tveimur Hröfnum Listhúsi

Hjartanlega velkomin á opnun sýningar Hallgríms Helgasonar; KLOF & PRÍ$ föstudaginn 10. maí á milli klukkan 17 & 19 – í Tveimur hröfnum listhúsi

Hjartanlega velkomin á opnun sýningar Hallgríms Helgasonar; KLOF & PRÍ$ föstudaginn 10. maí á milli klukkan 17 & 19 - í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12 - sýningin mun…

Módernísk Arfleifð / Modernist Heritage – Spessi Ræðir Við Gesti á Sýningu Sinni í Ramskram

Módernísk arfleifð / Modernist Heritage – Spessi ræðir við gesti á sýningu sinni í Ramskram

kl. 16.00 laugardaginn 11. maí mun Spessi vera í Ramskram og spjalla við gesti um sýningu sýna Módernísk arfleifð / Modernist Heritage Spessi hefur fengið til liðs við sig Massimo…

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík Opnar 9.maí

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík opnar 9.maí

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð fimmtudaginn 9. maí kl. 17:00 í húsnæði skólans, JL-húsinu, Hringbraut 121.  Verkin á sýningunni eru eftir 115 nemendur sem stunda samfellt nám í dagskóla.  …

Anthony Dunne í Listaháskólanum Miðvikudaginn 8.maí Kl.12:15

Anthony Dunne í Listaháskólanum miðvikudaginn 8.maí kl.12:15

Anthony Dunne er hönnuður, prófessor og meðstjórnandi hjá 'the Designed Realities Studio' í the New School / Parsons í New York.  Hann kemur til með að halda fyrirlestur í hönnunar-…

Margrét Jónsdóttir, Listmálari, Opnar Sýninguna Myndbirting þjáningarinnar í SÍMsalnum Hafnarstræti 16 Fimmtudaginn 9. Maí Frá Kl.14:00 Til 16:00

Margrét Jónsdóttir, listmálari, opnar sýninguna Myndbirting þjáningarinnar í SÍMsalnum Hafnarstræti 16 fimmtudaginn 9. maí frá kl.14:00 til 16:00

Margrét Jónsdóttir_listmálari opnar sýninguna Myndbirting þjáningarinnar í SÍMsalnum Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Opnun fimmtudaginn 9. maí frá kl.14:00 til 16:00. Sýningin stendur til 27.maí 2019 og er opin er alla…

Úlfur Karlsson Opnar Sýninguna Omnivoures @ Hilger NEXT

Úlfur Karlsson opnar sýninguna Omnivoures @ Hilger NEXT

We cordially invite you to the opening of the exhibitionÚLFUR KARLSSON OmnivouresThursday, May 9, 2019, 7-9 PM. The artist will be present during the opening. @ Hilger NEXT, Brotfabrik, Absberggasse 27,…

Guðlaugur Bjarnason Opnar Sýninguna „Ferningaflæði“ í Gallerí Göng Við Háteigskirkju í Reykjavík 12.maí

Guðlaugur Bjarnason opnar sýninguna „Ferningaflæði“ í Gallerí Göng við Háteigskirkju í Reykjavík 12.maí

Guðlaugur Bjarnason opnar sýninguna „Ferningaflæði“ í Gallerí Göng við Háteigskirkju í Reykjavík 12. maí á hádegi. Guðlaugur sýnir málverk sem eru unnin á tveimur síðastliðnum árum. Þetta eru ferningar sem…

Anna Niskanen – Sýningaropnun Hover,Float Laugardaginn 11.maí

Anna Niskanen – Sýningaropnun Hover,Float laugardaginn 11.maí

Íslensk Gráfik, Tryggvagata 17, 101 Reykjavík Hover, float depicts tidal changes: magnetic pushes and pulls through imagery of water and moons. The series consists of cyanotype works on paper and…

Eva Ísleifs Opnar Sýningu í Aþenu á Grikklandi 16.maí

Eva Ísleifs opnar sýningu í Aþenu á Grikklandi 16.maí

Symbols representing themselves….real time by all. Join us for the revealing of Real time by all on 16th of May 19:00 - 21:00 new work by Eva Isleifs kindly supported…

Sýningarspjall Páls Stefánssonar á Laugardag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Sýningarspjall Páls Stefánssonar á laugardag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Í tilefni af lokahelgi sýningarinnar …núna mun Páll Stefánsson ljósmyndari vera með sýningarspjall í Ljósmyndasafni Reykjavíkur laugardaginn 11. maí kl. 14. Eins og titill sýningarinnar ber með sér eru myndirnar…

Við Leitum Af þeim Sem Var Hafnað!

Við leitum af þeim sem var hafnað!

Salon des Refusés opnar í Deiglunni 18 maí Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni „Salon des Refusés“ í Deiglunni. Þeim sem var hafnað. Sýningin opnar samsíða sýningunni Vor á Listasafninu á Akureyri…

ROFMÁTTUR TÍMANS – TIME FROZEN, TIME THAWED – Sýningaropnun í Gallerí Gróttu 9.maí

ROFMÁTTUR TÍMANS – TIME FROZEN, TIME THAWED – Sýningaropnun í Gallerí Gróttu 9.maí

Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Gallerí Gróttu – Seltjarnarnesi, fimmtudaginn  9. maí kl. 17.00.  ROFMÁTTUR TÍMANS Tóm er viðfangsefni mitt. Verkfæri mitt – ísinn - býr yfir sjálfsprottnum eyðingarmætti…

Mjúk Lending – Útskriftarsýning MA Nema í Myndlist Nýlistasafnið, Marshallhúsinu 4. – 26. Maí 2019

Mjúk lending – Útskriftarsýning MA nema í myndlist Nýlistasafnið, Marshallhúsinu 4. – 26. maí 2019

Útskriftarsýning meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands verður opnuð í Nýlistasafninu laugardaginn 4. maí kl. 17. MA nám í myndlist skapar nemendum vettvang til að dýpka og auka þekkingu sína á sviði…

Vorsýning  Fjölbrautaskólans í Breiðholti – Útskriftarsýning Listnema FB

Vorsýning Fjölbrautaskólans í Breiðholti – Útskriftarsýning listnema FB

Verður haldin laugardaginn 4. og sunnudaginn 5. maí  milli kl. 13-17 Sýningin er haldin í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, Austurbergi 5 og gengið er inn í nýbyggingu að sunnanverðu og í…

Nýjar Ljósmyndasýningar í Þjóðminjasafni Íslands

Nýjar ljósmyndasýningar í Þjóðminjasafni Íslands

Laugardaginn 4. maí kl. 14 verða opnaðar tvær nýjar ljósmyndasýningar í Þjóðminjasafni Íslands. Í Myndasal - 4.5.2019 - 1.9.2019 Goðsögn um konu Agnieszka Sosnowska flutti til Íslands fyrir 13 árum.…

Norrænt / Now Nordic: Leiðsögn Sýningarstjóra, sunnudag 5. Maí Kl. 13.00 í Hafnarhúsi

Norrænt / Now Nordic: Leiðsögn sýningarstjóra, sunnudag 5. maí kl. 13.00 í Hafnarhúsi

Hlín Helga Guðlaugsdóttir og María Kristín Jónsdóttir verða með leiðsögn um sýninguna Núna Norrænt / Now Nordic í Hafnarhúsi. Sýningin var fyrst sett upp á Chart listamessunni í Kaupmannahöfn haustið…

Frumefni Náttúrunnar: Leiðsögn Listamanns Sunnudag 5. Maí Kl. 15.00 í Ásmundarsafni

Frumefni náttúrunnar: Leiðsögn listamanns Sunnudag 5. maí kl. 15.00 í Ásmundarsafni

Brynhildur Þorgeirsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína, Frumefni náttúrunnar, í Ásmundarsafni. Sýningin er hluti af dagskrá Listasafns Reykjavíkur árið 2019 sem helgað er list í almannarými. Aðgöngumiði á safnið…

OMEN – Fyrirboði Sem þýðir ýmst Eitthvað Gott Eða Slæmt

OMEN – fyrirboði sem þýðir ýmst eitthvað gott eða slæmt

Verið velkomin á MA Design, Exploration & Translations útskriftarsýningu í Ásmundarsal! Þann 4. maí næstkomandi klukkan 20:00, opna útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun útskriftarsýningu sína OMEN í Ásmundarsal. Sýningin stendur…

Atli Már Indriðason, Listamaður List án Landamæra 2019, Opnar Sýningu 3. Maí

Atli Már Indriðason, listamaður List án landamæra 2019, opnar sýningu 3. maí

Það er okkur mikill heiður að tilkynna að Atli Már Indriðason hefur verið valinn listamaður List án landamæra árið 2019. Verk eftir hann munu prýða allt kynningarefni hátíðarinnar en í…

Mjög Spennandi Námskeið á Akureyri Dagana 16.17.18. Og 19. Maí

Mjög spennandi námskeið á Akureyri dagana 16.17.18. og 19. maí

Eszter Bornemiza býður upp á námskeið í Hvítspóagallerý á Akureyri dagana 16.-19.maí. Kennt verður á ensku og tekur hún eingöngu 12 nemendur og er námskeiðisgjald 38.000kr. Eszter www.bornemisza.com er frábær kennari og…

Hnallþóran – Opnun 5. Maí í Midpunkt

Hnallþóran – Opnun 5. maí í Midpunkt

Midpunkt býður í Hnallþóru opnun sunnudaginn 5.maí milli kl 16-19. Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir og Berglind Erna Tryggvadóttir standa að sýningunni sem ber heitið Hnallþóran. Kaffi, freiðandi vín og Hnallþórur verða…

Ása Ólafsdóttir – Loka Sýningarhelgi í Grafíksalnum

Ása Ólafsdóttir – Loka sýningarhelgi í Grafíksalnum

Ása Ólafsdóttir opnaði sýningu sína „Lithvörf“ með pompi og prakt þann 18. apríl síðastliðinn. Sýningin var vel sótt og komu yfir 100 manns á opnunina. Sýningin er haldin í Grafíksalnum…

Sýningaropnun − Erró: Heimsferð Maós Miðvikudag 1. Maí Kl. 17.00 í Hafnarhúsi

Sýningaropnun − Erró: Heimsferð Maós Miðvikudag 1. maí kl. 17.00 í Hafnarhúsi

Heimsferð Maós er heiti nýrrar sýningar á verkum Errós sem verður opnuð miðvikudaginn 1. maí, á verkalýðsdaginn í  Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Sýningin verður opnuð klukkan 17.00. Erró verður viðstaddur…

“FIXED-POINTS” Maí 4, 2019 Í Verksmiðjunni á Hjalteyri

“FIXED-POINTS” Maí 4, 2019 Í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Fixed-points Fixed-points sýnir hreyfimyndir sem sökkva sér í goðafræði og draumaveröld náttúrulegra svæða. Myndað er á mörgum stöðum svo sem eins og Yucatán í Mexíkó og Amasón héraðið í Kólumbíu,…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com