SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Þjóðhátíðargleði á Árbæjarsafni

Þjóðhátíðargleði á Árbæjarsafni

Ókeypis aðgangur fyrir þá sem eru í þjóðbúning! Þjóðhátíðardagurinn 17. júní á Árbæjarsafn verður tileinkaður þjóðbúningum og gestir eru hvattir til að mæta í eigin búningum sama hverrar þjóðar búningarnir tilheyra. Fjallkonu safnsins verður skautað kl. 14 og geta gestir…

Listasafnið á Akureyri – Smíðasmiðja Með Aðalheiði

Listasafnið á Akureyri – Smíðasmiðja með Aðalheiði

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarmaður leiðir Smíðasmiðju fyrir börn og aðstandendur laugardaginn 15. júní kl. 11-12.30. Smiðjan er gjaldfrjáls og er styrkt af Uppbyggingarsjóði Eyþings. Smíðamiðjan er ætlað að brúa bilið…

Fjölskyldumynstur – Listamannsleiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar

Fjölskyldumynstur – listamannsleiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 15. júní kl. 14 verður boðið upp á leiðsögn um sýningu Erlu S. Haraldsdóttur, Fjölskyldumynstur, sem opnuð var 31. maí sl. Það verður Erla sjálf ásamt Ingu Þóreyju Jóhannsdóttur…

Undan Vetri – Ljósmyndasýning Sigurðar Mar Opnar í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu 17.júní

Undan vetri – Ljósmyndasýning Sigurðar Mar opnar í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu 17.júní

Sigurður Mar ljósmyndari opnar sýninguna Undan vetri í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu 17. júní klukkan 15:00. Léttar veitingar verða í boði og allir velkomnir. Ljósmyndir Sigurðar Mar eru eftirtektarverðar fyrir dulúð…

Jónsmessugleði Grósku 2019 20.júní

Jónsmessugleði Grósku 2019 20.júní

Myndlistarsýning með listviðburðum við Strandstíginn í Sjálandshverfi, Garðabæ 20. júní kl. 19.30-22 Jónsmessugleði Grósku er beðið með ofvæni og verður hún haldin í ellefta sinn fimmtudaginn 20. júní kl. 19.30-22.…

Sýningin Fríða Og Dýrið Eftir Michel Santacroce á Borgarbókasafninu í Spönginni

Sýningin Fríða og dýrið eftir Michel Santacroce á Borgarbókasafninu í Spönginni

„Fríða og dýrið“ er heiti myndlistarsýningar Frakkans Michel Santacroce sem var opnuð á Borgarbókasafninu í Spönginni í síðustu viku, þar eru til sýnis klippimyndir og stafrænar ljósmyndir. Sagan um Fríðu…

Knipl, Baldýring, Orkering – Heimilisiðnaðardagurinn á Árbæjarsafni 16. Júní

Knipl, baldýring, orkering – Heimilisiðnaðardagurinn á Árbæjarsafni 16. júní

Sunnudaginn 16. júní verður hinn árlegi handverksdagur Heimilisiðnaðarfélags Íslands á Árbæjarsafni. Dagurinn hefur notið mikilla vinsæla undanfarin ár, enda margt áhugavert og fallegt handverk sem ber þar fyrir sjónir. Félagsmenn…

GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU ̶  Stofngjöf Ragnars í Smára Til Listasafns ASÍ

GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU ̶ stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ

Í Listasafni Árnesinga er nú verið að setja upp margar perlur íslenskrar listasögu þar á meðal Fjallamjólk Kjarvals ásamt verkum eftir frumkvöðlana Ásgrím Jónsson, Þórarinn B. Þorláksson og síðari kynslóð…

Sýningaropnun – Jóhann Eyfells: Áþreifanlegir Kraftar Laugardag 15. Júní Kl. 16.00 í Ásmundarsafni

Sýningaropnun – Jóhann Eyfells: Áþreifanlegir kraftar Laugardag 15. júní kl. 16.00 í Ásmundarsafni

Sýning á verkum Jóhanns Eyfells í Ásmundarsafni. Sýningin er sú þriðja í röð einkasýninga fimm listamanna sem eiga það sameiginlegt að hafa skapað áberandi útilistaverk í borginni. Verk Jóhanns á…

Traust Samsýning Súpunnar í Bragganum Yst

Traust Samsýning Súpunnar í Bragganum Yst

Traust Samsýning Súpunnar í Bragganum Yst Hvernig myndast traust? Hverju má treysta? Er traust í nútímanum tálsýn? Traust er mennskunni mikilvæg. Hverju treystir þú? Oftraust - Vantraust - Traust brotið…

Dialectic Bubble Opnar í Ltd Ink Corporation í Edinborg

Dialectic Bubble opnar í Ltd Ink Corporation í Edinborg

Ltd Ink Corporation presents  'Dialectic Bubble' by It's The Media Not You!  Preview 14th June - 6pm - 9pm  We are delighted to present the Icelandic collective 'It's The Media…

“hvernig Hefurðu það? Eftir Godard í Verksmiðjunni á Hjalteyri Laugardaginn 15.júní

“hvernig hefurðu það? Eftir Godard í Verksmiðjunni á Hjalteyri laugardaginn 15.júní

Listamenn: ERIC BAUDELAIRE -LOUIDGI BELTRAME - SAFIA BENHAÏM - WANG BING - NICOLAS BOONE - JEAN- LUC GODARD - PAUL GRIVAS - PARFAIT KABORÉ - LAMINE AMMAR KHODJA - LECH KOWALSKI -…

Man ég Fjallið – Ný Sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Man ég fjallið – ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Man ég fjallið er yfirskrift sýningar sem opnuð verður fimmtudaginn 13. júní í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Verkin á sýningunni eru eftir Lauru Valentino. Sýningin stendur til 21. ágúst 2019 Laura…

Fjallið Flutti í Nótt – Sýning Magneu Ásmundsdóttur á Mokka

Fjallið flutti í nótt – sýning Magneu Ásmundsdóttur á Mokka

Fjallið flutti í nótt - sýningin stendur til 8.ágúst 2019 Magnea Ásmundsdóttir sviðsetur dulsögur -sögur sem láta ekki allt uppi við fyrsta augnatillit áhorfandans en eru þeim mun krefjandi þegar…

Steingrímur Gauti Sýnir í Geysi Heima

Steingrímur Gauti sýnir í Geysi Heima

…en svo vissi ég minna opnar í kjallaranum á Geysi næstkomandi laugardag, 8. júní. Það er erfitt að halda áfram að mála. Að gera ný málverk. Hvernig er það gert,…

Laufey Johansen á Samsýningu í Museo Spazio Tadini Mílanó

Laufey Johansen á samsýningu í Museo Spazio Tadini Mílanó

Ásgeir Skúlason Opnar Sýningu Sína Aftur Og Aftur Og Aftur í SÍM Salnum Fimmtudaginn 6.júní Kl.17-19

Ásgeir Skúlason opnar sýningu sína Aftur og aftur og aftur í SÍM salnum fimmtudaginn 6.júní kl.17-19

Ásgeir Skúlason heldur einkasýningu í SÍM salnum fimmtudaginn 6.júní frá klukkan 17:00 til 19:00. Á sýninguni Aftur og aftur og aftur gefur að líta verk sem eru ákveðið framhald af…

B. Ingrid Olson Opnar Sýninguna Fingered Eyed í I8 Gellery

B. Ingrid Olson opnar sýninguna Fingered Eyed í i8 Gellery

Opnun í dag, 6.júní, kl.17-19 Hvað gerist á mótum mis-en-scène, l’esprit de l’escalier, og mise en abyme? Enn betri spurning væri: hvað gerist þegar listsköpun teygir sig út fyrir þau…

Anna Andrea Winther Opnar Sýninguna PÖNNUKÖKUVERKUNIN í Úthverfu á Ísafirði

Anna Andrea Winther opnar sýninguna PÖNNUKÖKUVERKUNIN í Úthverfu á Ísafirði

Laugardaginn 8. júní kl. 14 opnar sýning Önnu Andreu Winther PÖNNUKÖKUVERKUNIN í Úthverfu á Ísafirði. Anna Andrea hefur dvalið undanfarnar vikur í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði og er sýningin byggð…

Sunnudagur Til Sælu í Árbæjarsafni

Sunnudagur til sælu í Árbæjarsafni

Sunnudagur til sælu er yfirskrift sunnudagsins 9. júní á Árbæjarsafni en þá býðst gestum að upplifa ferðalag aftur í tímann. Starfsfólk klæðist fatnaði sem tíðkaðist á 19. öld og sinnir…

Leiðsögn Listamanns í BERG Contemporary

Leiðsögn listamanns í BERG Contemporary

Laugardaginn 8. júní kl. 15 mun BIRGIR SNÆBJÖRN BIRGISSON vera með leiðsögn um sýninguna Louder Than Bombs í BERG Contemporary. Sýningin opnaði þann 3. maí síðastliðinn og stendur til 15.…

Leiðsögn Listamanns: Gunnar Jónsson Fimmtudag 6. Júní Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanns: Gunnar Jónsson fimmtudag 6. júní kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Gunnar Jónsson listamaður verður með leiðsögn um sýningu sína Gröf í Listasafni Reykjavíkur, D-sal Hafnarhúss. Í verkum sínum rannsakar hann eigin uppruna, sjálfsmynd og umhverfi. Gunnar vinnur meðal annars með…

Í Morgunsárið – Fyrsta Einkasýning Evu Bjarnardóttur Opnar í Midpunkt

Í Morgunsárið – Fyrsta einkasýning Evu Bjarnardóttur opnar í Midpunkt

OPNUN: 7. júní. KLUKKAN: 17 - 19 (sýningin stendur yfir í júní og er opin um helgar) Í Morgunsárið er yfirlitssýning og upphaf. Kannski í og með þetta síendurtekna upphaf.…

Hjartanlega Velkomin(n) á Opnun Sýningar Önnu Þóru Karlsdóttur – DULUR – Fimmtudaginn 6. Júní Kl. 17.00

Hjartanlega velkomin(n) á opnun sýningar Önnu Þóru Karlsdóttur – DULUR – fimmtudaginn 6. júní kl. 17.00

Um sýninguna: Ullin hefur frá upphafi ferils Önnu Þóru verið það efni sem hún hefur notað við listsköpun sína. Ullin gefur möguleika á að vinna bæði tvívíð og þrívíð verk.…

Randa Mulford Opnar Sýninguna Teppi á Veggnum í Listasal Mosfellsbæjar

Randa Mulford opnar sýninguna Teppi á veggnum í Listasal Mosfellsbæjar

Föstudaginn 7. júní kl. 16-18 opnar Randa Mulford sýninguna Teppi á veggnum í Listasal Mosfellsbæjar. Randa er bandarísk en hefur sterk tengsl við Ísland og Mosfellsbæ. Hún er einstakur textíllistamaður…

Kristín Gunnlaugsdóttir Opnar Sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Kristín Gunnlaugsdóttir opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Laugardaginn 8. júní 2019 kl. 15.00 opnar Kristín Gunnlaugsdóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Kristín sýnir 40 teikningar og eitt málverk og ber sýnngin yfirskriftina Málverk og teiknngar 2018.…

Óður Til Jarðar, Blá Jörð, Græn Jörð – Myndlistarsýning Kristínar Geirsdóttir í Gallerí Göng, Háteigskirkju

Óður til jarðar, blá jörð, græn jörð – myndlistarsýning Kristínar Geirsdóttir í Gallerí Göng, Háteigskirkju

Næstkomandi sunnudag, hvítasunnudag, 9. Júní kl. 12 – 14 opnar Kristín Geirsdóttir myndlistarsýningu í Gallerí Göngum í Háteigskirkju. Kristín sýnir málverk máluð á striga, pappír, MDF plötur og kristalsskálar.  Myndirnar…

Sýningarstjóraspjall: Eggert Pétursson Sunnudag 2. Júní Kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Sýningarstjóraspjall: Eggert Pétursson Sunnudag 2. júní kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Eggert Pétursson, listmálari og sýningarstjóri, verður með leiðsögn um sýningu á verkum Kjarvals Get ekki teiknað bláklukku. Listamaðurinn Eggert Pétursson (f. 1956) hefur sett saman sýningu á blómaverkum Jóhannesar S.…

Þór Sigurþórsson Opnar Sýningu í Gallery Port 1.júní

Þór Sigurþórsson opnar sýningu í Gallery Port 1.júní

Sýningin opnar laugardaginn 1 juni kl 16 í Gallery Port að Laugavegi 23 b

Finnbogi Pétursson – Sýningaropnun í Hallgrímskirkju Og Ásmundarsal 1. Júní Kl. 15

Finnbogi Pétursson – sýningaropnun í Hallgrímskirkju og Ásmundarsal 1. júní kl. 15

Myndlistarsýning Finnboga Péturssonar, YFIR OG ÚT, verður opnuð við setningu Kirkjulistahátíðar í Hallgrímskirkju laugardaginn 1. júní 2019, kl.15.00. Aðgangur er ókeypis og eru allir hjartanlega velkomnir. Sýningin er í tveimur…

‘Dream Island’ Útgáfuteiti! : Studio Sol : 8 Júní

‘Dream Island’ Útgáfuteiti! : Studio Sol : 8 Júní

Ég býð ykkur velkomin í Studio Sol á Vagnhöfða þann 8 júní kl 20 til að fagna útgáfu bókarinnar "Dream Island". Þátttakendur bókarinnar eru nemendur úr sýningastjórnarbrautinni í Stokkhólmsháskóla, Daria Sol Andrews,…

Hrönn Björnsdóttir Opnar Sýninguna ÞYTUR  6.06.19-18.06.19 í Mjólkurbúðin Listagil Akureyrar

Hrönn Björnsdóttir opnar sýninguna ÞYTUR 6.06.19-18.06.19 í Mjólkurbúðin Listagil Akureyrar

Hrönn Björnsdóttir sýnir í 6.-18.06.19 í Mjólkurbúðinni Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri. Á sýningunni ÞYTUR má sjá verk frá 2016-19 unnin með blandaðri tækni ýmist á striga eða pappír…

Dreggjar / Remains Of A Stay – Künstler Atelier Haus Galerie Sittart, Düsseldorf 1. Og 2.júní

Dreggjar / Remains of a Stay – Künstler Atelier Haus Galerie Sittart, Düsseldorf 1. og 2.júní

Sýningin er hluti af nýju skiptiprógrammi SÍM og Verein der Düsseldorfer Künstler þar sem 2 íslenskir listamenn dvelja á vinnustofum á vegum sambandsins í Düsseldorf í maí en 2 þýskir…

Sýningaropnun Við Arnarhvol − Steinunn Þórarinsdóttir: Tákn, Föstudag 31. Maí Kl. 12.30

Sýningaropnun við Arnarhvol − Steinunn Þórarinsdóttir: Tákn, föstudag 31. maí kl. 12.30

Tákn er listaverk sem sett hefur verið upp á þaki Arnarhvols við Ingólfsstræti í Reykjavík í tilefni af ári listar í almannarými. Uppsetningin hlaut menningarstyrk Borgarsjóðs og er jafnframt styrkt…

The Factory Art Exhibition In Djúpavík

The Factory art exhibition in Djúpavík

The Factory art exhibition will be held in the old fish factory in Djúpavík and The Tub / Balinn art space in Þingeyri from June 1 to August 31, 2019. …

Listasafnið á Akureyri: Opnun á Laugardaginn Kl. 15, Talaðu Við Mig! / Runā Ar Mani! / Talk To Me!

Listasafnið á Akureyri: Opnun á laugardaginn kl. 15, Talaðu við mig! / Runā ar mani! / Talk to Me!

Laugardaginn 1. júní kl. 15 verður sýningin Talaðu við mig! / Runā ar mani! / Talk to Me! opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þar verða sýnd verk nítján lettneskra listamanna.…

Nýjar Sýningar í Hafnarborg 1. Júní

Nýjar sýningar í Hafnarborg 1. júní

Laugardaginn 1. júní kl. 15 verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Hafnarborg, annars vegar sýningin Tímahvörf – sýn átta samtímaljósmyndara á Hafnarfjörð, í sýningarstjórn Kirsten Simonsen, og hins vegar sýningin…

Ný Ljóðabók Og Lágmynd Af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur Eftir Gunnhildi Þórðardóttur Kynnt í Gunnarshúsi þriðjudag 28. Maí Kl. 19

Ný ljóðabók og lágmynd af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur eftir Gunnhildi Þórðardóttur kynnt í Gunnarshúsi þriðjudag 28. maí kl. 19

Þriðjudag 28. maí mun Gunnhildur Þórðardóttir myndlistamaður gefa út sína fimmtu ljóðabók, Upphaf - Árstíðarljóð og kynna nýja lágmynd, Jafnréttisplattann í Gunnarshúsi - húsi Rithöfundasambands Íslands. Jafnréttisplattinn er lágmynd af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur…

Leiðsögn Með Sýningarstjórum Miðvikudagur 29.maí Kl. 12:15

Leiðsögn með sýningarstjórum miðvikudagur 29.maí kl. 12:15

Sýningarstjórarnir Brynja Sveinsdóttir og Hrafnhildur Gissurardóttir, verða með leiðsögn um sýninguna Útlína. Á sýningunni er útlínan notuð til þess að tengja verk þvert á miðla. Línan flæðir á milli ólíkra verka; skúlptúra,…

Málþing Um Tungumálatöfra 8. Júní í Menningarmiðstöðinni Edinborg

Málþing um Tungumálatöfra 8. júní í Menningarmiðstöðinni Edinborg

Tungumálatöfrar á Ísafirði er árlegt námskeið fyrir fjöltyngd börn. Málþing verður haldið um námskeiðið og framtíð þess á Hrafnseyri 8. júní nk. Efniviður málþingsins er máltaka barna, glötun tungumáls og…

Opnun Nýrrar Sýningar Erlu S. Haraldsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar

Opnun nýrrar sýningar Erlu S. Haraldsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar

Föstudaginn 31. maí klukkan 18:00 opnar sýning Erlu S. Haraldsdóttur „Fjölskyldumynstur“ í Listasafni Reykjanesbæjar, Duus Safnahúsum. Erla S. ólst upp í Svíþjóð en hefur verið búsett í Berlín í á…

Enough Light To Navigate / Opening í SÍM Salnum 28.maí

Enough light to navigate / Opening í SÍM salnum 28.maí

ENOUGH LIGHT TO NAVIGATE // ENGLISH BELOWSamsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í maí 2019.Verkin á sýningunni eru afrakstur rannsókna og vinnu listamannanna sem…

Sýningaropnun – Finnbogi Pétursson: Rið Einkasýning í Hafnarhúsi

Sýningaropnun – Finnbogi Pétursson: Rið Einkasýning í Hafnarhúsi

Sýning á nýju verki eftir myndlistarmanninn Finnboga Pétursson, Rið, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, miðvikudag 29. maí kl. 20.00.  Á einkasýningu sinni í A-sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnahúsi…

Síðustu Sýningardagar á MYNDBIRTING ÞJÁNINGARINNAR í SÍM Salnum

Síðustu sýningardagar á MYNDBIRTING ÞJÁNINGARINNAR í SÍM salnum

Sýningunni lýkur mánudaginn 27. maí kl.16:00 og verður þá tekin niður. Á sýningunni eru málverk á pappír, unnin út frá upplifun við að eldast og slitna sem kona í íslensku…

Birtingarmyndir- Manifestations- Sýningarlok í Hallgrímskirkju Nk. Sunnudag

Birtingarmyndir- Manifestations- sýningarlok í Hallgrímskirkju nk. sunnudag

Listsýningu Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur Birtingarmyndir, sem staðið hefurí forkirkju Hallgrímskirkju frá því í mars lýkur sunnudaginn 26. maí 2019. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju.  Sýningastjórar eru Rósa Gísladóttir, Þórunn Sveinsdóttir…

Hafnarborg – Sýningarlok Og Leiðsögn Með Hönnuðum

Hafnarborg – Sýningarlok og leiðsögn með hönnuðum

Sunnudaginn 26. maí eru síðustu forvöð að sjá sýningarnar Fyrirvara, eftir Brynjar Sigurðarson og Veroniku Sedlmair, og Teikningar/skissur í leir og textíl, eftir Kristínu Garðarsdóttur, í sýningarstjórn Brynhildar Pálsdóttur. Af…

Sara Björg Opnar Sýninguna Mjúkberg í Ekkisens

Sara Björg opnar sýninguna Mjúkberg í Ekkisens

Verið velkomin á Mjúkberg, sýningu Söru Bjargar Bjarnadóttur á skúlptúrum sem gerðir eru úr framtíðarbergtegund. Opnunarhóf verður miðvikudaginn 29. maí, 17:00 - 19:00 og léttar veigar í boði. Samsetning Mjúkbergs:…

Úthverfi – Suburb

Úthverfi – Suburb

Verið hjartanlega velkomin í  kvöldgöngu með sýningarstjórum og listamönnum útisýningarinnar ÚTHVERFI í Breiðholti þriðjudaginn 28. maí kl. 19.30. Lagt verður af stað frá Gerðubergi og gengið milli nokkurra verka í…

Butoh Performance Með Mushimaru Fuijeda Og Oya Ogawa í Mengi, Sunnudaginn 26 Maí Kl 20.00

Butoh Performance með Mushimaru Fuijeda og Oya Ogawa í Mengi, sunnudaginn 26 maí kl 20.00

Í fyrsta sinn mun japanskur butoh meistari stíga á stokk í Mengi. Sá er kallaður Mushiaru Fuijeda en með honum koma fram Aya Ogawa á píanó og Hallvarður Ásgeirsson á…

Auga Fyrir Auga í Mjólkurbúðinni -Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri Opnar Laugardaginn 25.maí Kl.14

Auga fyrir Auga í Mjólkurbúðinni -Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri opnar laugardaginn 25.maí kl.14

Laugardaginn 25.maí n.k. opnar sjónlistasýningin Auga fyrir Auga í Mjólkurbúðinni -Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri. Listakonurnar Jonna og Karólína sýna þar ýmis verk sem unnin hafa verið á undanförnum…

Arna Óttarsdóttir Með Verk á Samsýningu í New York

Arna Óttarsdóttir með verk á samsýningu í New York

Samsýningin "Ariadne Unraveling" opnar 23.maí, 2019 í New York Asya Geisberg Gallery is proud to present "Ariadne Unraveling", an exhibition of eight artists who work with weaving, tapestry, yarn and thread: Samantha…

WP2FB Auto Publish Powered By : XYZScripts.com