SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Two Pieces Missing

Two Pieces Missing

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í júní. Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem eru afrakstur rannsókna og vinnu listamannanna sem hafa dvalið í mánuð eða lengur í Reykjavík.…

Leiðsögn Sýningastjóra á Listasafni Íslands

Leiðsögn sýningastjóra á Listasafni Íslands

Leiðsögn sýningarstjóra á síðasta sýningardegi ELINA BROTHERUS – Leikreglur Sunnudaginn 24. júní kl.14 verður Birta Guðjónsdóttir, deildarstjóri sýningadeildar í Listasafni Íslands, með leiðsögn um sýningu eins þekktasta ljósmyndara samtímans, Elinu…

Hermikrákurnar Opnuðu Sýningu 21.júní

Hermikrákurnar opnuðu sýningu 21.júní

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 21. júní - 15. ágúst 2018 Undanfarna daga hefur hópur unga listaspíra setið sumarsmiðju í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni, og útbúið stórfengleg myndlistaverk. Verkin unnu stúlkurnar eftir…

Marþræðir  – Sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka  – Byggðasafni Árnesinga

Marþræðir – sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka – Byggðasafni Árnesinga

Marþræðir sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka Byggðasafni Árnesinga Í Húsinu á Eyrarbakka fyllir sjávargróður og önnur náttúra rýmið á nýstárlegri sumarsýningu Byggðasafns Árnesinga sem ber nafnið  Marþræðir. Sýningin er fullveldisárið…

Opið Allan Sólarhringinn í Listasafninu á Jónsmessuhátíð

Opið allan sólarhringinn í Listasafninu á Jónsmessuhátíð

Listasafnið á Akureyri tekur þátt í Jónsmessuhátíð á Akureyri um helgina. Opið verður allan sólarhringinn, frítt verður inn í safnið og boðið upp á viðburði. Fjölskylduleiðsögn og listasmiðja laugardaginn 23.…

Jónsmessunæturganga Árbæjarsafns

Jónsmessunæturganga Árbæjarsafns

Í tilefni Jónsmessunætur mun Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á skemmtilega menningar- og náttúrugöngu. Gangan byrjar á Árbæjarsafni laugardagskvöldið 23. júní kl. 22:30. Gengið verður um Elliðaárdal, staldrað við á völdum…

Opnun Hljóðgallerís Ofan Við Vatnsmýrina

Opnun hljóðgallerís ofan við Vatnsmýrina

Norræna húsið vekur athygli á opnun hljóðgallerís - Walk ‘n’Bike-In eftir norsku listakonuna Tulle Ruth. Galleríið opnar í dag 20. júní kl. 17:00. Listkonan verður viðstödd opnunina. Verkið, sem er skúlptúr staðsettur við göngustíg ofan við Vatnsmýrina, spilar sérsamda tónlist eftir norræna…

Tölt Um Tilveruna

Tölt um tilveruna

Föstudaginn 22. júní 2018 kl. 16-18 verður sýning Guðrúnar Hreinsdóttur, Tölt um tilveruna, opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Guðrún er myndlistarkona og læknir. Hún hefur lagt stund á leirlist og gefið…

„ Braggast á Sólstöðum“

„ Braggast á sólstöðum“

„ Braggast á sólstöðum“ Sýningin í ár heitir „Tilgangurinn“ Opið eins og venjulega í Bragganum Yst frá kl 11-17 Sólstöðuhelgina 22.-24. Júní Verið velkomin, ókeypis inn!    

Myndlistarsýning í Bryggjusal

Myndlistarsýning í Bryggjusal

Mireya Samper mun opna sýningu sína LUNGI í Bryggjusal 23. júní kl 16:00 sýningin verður opin til 11. júlí Mireya Samper Opnun 23. júní klukkan 17:00 Sýningin stendur frá 23.…

Drengurinn Fengurinn Með Eitthvað #mjögflott í Ekkisens

Drengurinn fengurinn með eitthvað #mjögflott í Ekkisens

Halló! Ég er Drengurinn fengurinn og mér þætti vænt um að þú kæmir á opnunina mína í Ekkisens laugardaginn 23. júní 2018 kl. 17:00 – 20:00. Þá opnar sýningin mín…

Gjörningur Og Opnun Sýningar í Listasafni Árnesinga

Gjörningur og opnun sýningar í Listasafni Árnesinga

Næst komandi laugardag, 23. júní verður fluttur gjörningur kl. 15:00 og kl. 16:00 verður sýningin Hveragerði – aðsetur listamanna opnuð í Listasafni Árnesinga og eru allir velkomnir. Komið er að…

Jónsmessugleði Grósku 2018

Jónsmessugleði Grósku 2018

Jónsmessugleði Grósku 2018 Myndlistarsýning með listviðburðum við Strandstíginn í Sjálandshverfi, Garðabæ 21. júní kl. 19:30-22 Sumarsólstöður nálgast og fimmtudaginn 21. júní kl. 19.30-22 verður Jónsmessugleði Gróskuhaldin í tíunda sinn við…

Sýningaropnun: MERKILINA//LINE OF REASONING

Sýningaropnun: MERKILINA//LINE OF REASONING

MERKILÍNA//LINE OF RESAONING 16.06 - 29.07 2018 Laugardaginn 16. júlí opnar Sigurður Atli Sigurðsson - Prent & vinir - sýninguna MERKILÍNA//LINE OF REASONING í Úthverfu á Ísafirði. Á sýningunni Merkilína…

Myndlistarsýningin Þjóð, 16. Júní

Myndlistarsýningin Þjóð, 16. júní

ÞJÓÐ er titill myndlistarsýningar Pálínu Guðmundsdóttur, sem er hluti af hefðbundinni árlegri hátíðardagskrá á Hrafnseyri við Arnarfjörð sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnar kl. 12:00 þann 16. júní. Sýningin…

Kling & Bang: Nýr Gjörningur Florence Lam 16.06.

Kling & Bang: Nýr gjörningur Florence Lam 16.06.

(ENGLISH BELOW) PEPPERMINT 02.06.2018 - 16.06.2018 Verið velkomin á gjörning Florence Lam, Each and every now and then laugardaginn 16.júní kl. 16. Á lokadegi sýningarinnar Peppermint, laugardaginn 16.júní kl. 16 fremur Florence Lam splúnkunýjan…

Elísabet Birta Sýnir í Gent

Elísabet Birta sýnir í Gent

Elísabet Birta Sveinsdóttir tekur þátt í samsýningu í Gent, Belgíu og sýnir ‘virtual’ gjörning á opnuninni föstudaginn 15. júní. Hægt verður að fylgjast með gjörningnum í beinni á netinu bæði…

Íslendingar Sýna í Hollandi

Íslendingar sýna í Hollandi

Sýningaropnun í Norræna Húsinu: „Síðustu Forvöð Að Sjá“

Sýningaropnun í Norræna Húsinu: „Síðustu forvöð að sjá“

Síðustu forvöð að sjá Sýningaropnun​ Fimmtudaginn 14. júní kl. 17:00 Verið velkomin á opnun málverkasýningarinnar „Síðustu forvöð að sjá“ eftir Berglindi Svavarsdóttur. Nýjustu verk Berglindar Svavarsdóttur eru unnin með vatnslitum og…

Gjörningar í Ásmundarsal

Gjörningar í Ásmundarsal

POP-UP PERFORMANSAR Óvæntir ATÓMSTJÖRNU-glaðningar í Ásmundarsal Þriðjudaginn 12. júní kl: 14:00 og kl: 16:15 Miðvikudaginn 13. júní kl: 13:30 og kl. 14:00 Safnið er opið frá kl. 13:00 - 17:00…

Sýningin K A P A L L Opnar Og 20 ára Starfsafmæli Skaftfells Fagnað

Sýningin K A P A L L opnar og 20 ára starfsafmæli Skaftfells fagnað

Sýningin K A P A L L opnar og 20 ára starfsafmæli Skaftfells fagnað Laugardaginn 16. júní opnar í Skaftfelli, myndlistarmiðstöð Austurlands, sýningin K A P A L L. Á…

Sýningaropnun “MINJAR AF MANNÖLD” í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Sýningaropnun “MINJAR AF MANNÖLD” í Verksmiðjunni á Hjalteyri

(ENGLISH BELOW) «MINJAR AF MANNÖLD/ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE » Í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Þorsteinn Cameron, Pétur Thomsen og Pharoah Marsan. Verksmiðjan á Hjalteyri, 17.06 – 22.07…

Abstrakt – Myndlistarsýning í Deiglunni

Abstrakt – Myndlistarsýning í Deiglunni

Abstrakt Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm sýna í Deiglunni Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm leiða saman hesta sína á samsýningu í Deiglunni á Akureyri helgina 15.-17. júní nk.…

Butoh Workshop Með Mushimaru Fujieda

Butoh workshop með Mushimaru Fujieda

(ENGLISH BELOW) Í boði er einstakt námskeið hjá skapandi listamanni og butoh meistara Mushimaru Fujieda frá Japan. Hann mun í júní heimsækja Ísland í þriðja sinn með námskeið sitt. Hann leggur…

Einskismannsland – Ríkir þar Fegurðin Ein? Leiðsögn á Kjarvalsstöðum Alla Miðvikudaga

Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? Leiðsögn á Kjarvalsstöðum alla miðvikudaga

Einskismannsland - Ríkir þar fegurðin ein? Leiðsögn á Kjarvalsstöðum alla miðvikudaga kl. 12.30 Sérfræðingar Listasafns Reykjavíkur leiða gesti um sögulegan hluta sýningarinnar Einskismannsland - Ríkir þar fegurðin ein? á Kjarvalsstöðum. Þar er…

Nýr Gjörningur Hannesar Lárussonar í Kling Og Bang

Nýr gjörningur Hannesar Lárussonar í Kling og Bang

(ENGLISH BELOW) Peppermint 02.06.2018 - 16.06.2018 Verið velkomin á gjörning Hannesar Lárussonar laugardaginn 9.júní kl. 16. Laugardaginn 9.júní kl 16 fremur Hannes Lárusson nýjan gjörning í Kling & Bang sem hluti af…

Leiðsögn Um Sýninguna Leitin Að Sannleikanum í BERG Contemporary

Leiðsögn um sýninguna Leitin að sannleikanum í BERG Contemporary

Laugardaginn 9. júní kl. 14 mun Katrín Elvarsdóttir bjóða upp á leiðsögn um sýningu sína Leitin að sannleikanum í BERG Contemporary. Sýningin opnaði þann 11. maí síðastliðinn og stendur til 3. ágúst. Meðfylgjandi er…

Skaftfell: Farfuglar – Málþing (Birds Of Passage- Seminar)

Skaftfell: Farfuglar – málþing (Birds of passage- seminar)

(ENGLISH BELOW) Laugardaginn 9. júní kl. 13:00 Sýningarsalur Skaftfells Í tæplega tvo áratugi hefur Skaftfell rekið gestavinnustofur fyrir listamenn sem hefur getið af sér 250 heimsóknir listamanna. Sumir hafa skilið…

Rita Morais Sýnir í Hvítspóa, Óseyri

Rita Morais sýnir í Hvítspóa, Óseyri

Verið velkomin á opnun sýningar Portúgölsku listakonunnar Rita Morais, While listening to the fall of time...  í Hvítspóa artstudio & gallery. Óseyri 2, 603 Akureyri föstudaginn 8 júni frá kl 18…

Skúlptúrgerð Fyrir 6-9 ára í Ásmundarsafni Og Listmálun Fyrir 10-12 ára á Kjarvalsstöðum

Skúlptúrgerð fyrir 6-9 ára í Ásmundarsafni og listmálun fyrir 10-12 ára á Kjarvalsstöðum

Sumarnámskeið: Skúlptúrgerð fyrir 6-9 ára í Ásmundarsafni og listmálun fyrir 10-12 ára á Kjarvalsstöðum Skráning stendur yfir á árleg sumarnámskeið Listasafns Reykjavíkur. Boðið er upp á tvenns konar námskeið, annars vegar…

Leiðsögn Listamanns: Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter, 09.06. í Ásmundarsafni

Leiðsögn listamanns: Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter, 09.06. í Ásmundarsafni

Leiðsögn listamanns: Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter Laugardag 9. júní kl. 15.00 í Ásmundarsafni Fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019, Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter verður með leiðsögn um sýningu sína Innrás II í Ásmundarsafni.…

Einskismannsland: Dagleg Leiðsögn, 2.-18. Júní í Hafnarhúsi

Einskismannsland: Dagleg leiðsögn, 2.-18. júní í Hafnarhúsi

Einskismannsland: Dagleg leiðsögn 2.-18. júní kl. 11.30 í Hafnarhúsi Leiðsögn um sýninguna Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? Sérfræðingar Listasafns Reykjavíkur leiða gesti um sýninguna í Hafnarhúsi en þar eru…

Norrænt Ljós – Sýningaropnun 16. Júní

Norrænt ljós – sýningaropnun 16. júní

Norrænt ljós Sigríður Huld Ingvarsdóttir 16. júní – 28. Júní 2018 Menningarhúsið Berg, Goðabraut, 620 Dalvík Sigríður Huld sýnir olíumálverk og kolateikningar sem hún hefur unnið síðustu 3 ár, en…

Lokasýning Og Lokahóf á Artist Run í Ekkisens

Lokasýning og lokahóf á Artist Run í Ekkisens

(ENGLISH BELOW) Verið velkomin á lokasýningu ARTIST RUN! Heimildarmynd um listamannarekna myndlistarsenu í Reykjavík annars vegar og Neukölln-hverfi Berlínarborgar hins vegar. Samhliða myndinni stendur einnig uppi sýning á verkum listamanna…

Hildur Henrýsdóttir Opnar Sýningu í SÍM Salnum 8. Júní

Hildur Henrýsdóttir opnar sýningu í SÍM salnum 8. júní

(ENGLISH BELOW) Verið hjartanlega velkomin á einkasýningu Hildar Henrýsdóttur „Óttalegur kjáni get ég verið“ í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Sýningin opnar föstudaginn 8. júní kl. 17.00 til 19.00.…

Menningarhúsin í Kópavogi: Fjölskyldustund 9. Júní

Menningarhúsin í Kópavogi: Fjölskyldustund 9. júní

Fjölskyldustund 9. júní kl. 13-15 í Gerðarsafni:  Gerður ferðalangur nefnist listsmiðja sem er liður í fullveldisafmæli Íslands en smiðjan er óháð tungumáli og fjölskyldur af ólíkum uppruna hvattar til að…

Listastofan: PAN WANKA By Will Thomas Freeman

Listastofan: PAN WANKA by Will Thomas Freeman

PAN WANKA Will Thomas Freeman Opening | Tuesday, June 12 at 17:00 Exhibition is running until June 14, 2018 OPENING HOURS: Wednesday – Thursday, 13:00 –17:00 and by appointment https://www.facebook.com/events/1897023677262052/ William Thomas…

Sýningaropnun í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Sýningaropnun í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Laugardaginn 9. júní kl. 14.00 opnar Helgi Þorgils Friðjónsson sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin ber yfirskriftina Uppstilling með speglum og er að mestu ný verk unnin með Kompuna…

Djúpþrýstingur – 40 ára Afmælissýning Nýló Opnar 7. Júní

Djúpþrýstingur – 40 ára afmælissýning Nýló opnar 7. júní

DJÚPÞRÝSTINGUR / PRESSURE OF THE DEEP 07.06. - 12.08.2018 Nýlistasafnið býður ykkur velkomin á opnun afmælissýningar Nýló, fimmtudaginn 7. júní kl. 18:00. Nýlistasafnið (Nýló) var stofnað árið 1978 af hópi 27 listamanna…

HJÓLIÐ – FALLVELTI HEIMSINS / THE WHEEL – GONE WITH THE WIND

HJÓLIÐ – FALLVELTI HEIMSINS / THE WHEEL – GONE WITH THE WIND

HJÓLIР/ THE WHEEL FALLVELTI HEIMSINS / GONE WITH THE WIND REYKJAVÍK 103 & 108 03.06.18 – 18.08.18 Verið hjartanlega velkomin á sýninguna  / You are cordially invited to the exhibition HJÓLIÐ er…

Louise Harris Sýnir í Heimilisiðnaðarsafninu Blönduósi

Louise Harris sýnir í Heimilisiðnaðarsafninu Blönduósi

Opnun Listahátíðar

Opnun Listahátíðar

GLEÐILEGA LISTAHÁTÍÐ!  Listahátíð í Reykjavík springur út með sumarblómunum um helgina og þér og þínum er boðið á hvorki fleiri né færri en tíu opnanir næstu þrjá dagana auk fjölda…

Svartmálmur: Ný Sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Svartmálmur: Ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

(ENGLISH BELOW) Svartmálmur er yfirskrift nýrrar sýningar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem opnaði fimmtudaginn 31. maí. Ljósmyndir á sýningunni eru eftir Hafstein Viðar Ársælsson en hann verður með þungarokksgjörning á…

Sýningin Peppermint Opnar 02.06. í Kling & Bang

Sýningin Peppermint opnar 02.06. í Kling & Bang

(ENGLISH BELOW) Verið velkomin á opnun sýningarinnar Peppermint laugardaginn 2.júní kl. 17. Peppermint 02.06.2018 - 16.06.2018 Sýningin Peppermint er ólíkindartól og einskonar þríhöfða þurs, þar sem þrír listamenn taka yfir sali Kling &…

Atómstjarna – Nýtt Myndlistar- Og Dansverk

Atómstjarna – nýtt myndlistar- og dansverk

(ENGLISH BELOW) Dans- og myndlistarverkið Atómstjarna verður frumsýnt föstudaginn 8. júní kl. 18:00 á Listahátíð í Reykjavík. Atómstjarna er marglaga upplifunarverk og verða sýningar á lifandi verkum fimm talsins þar…

Úrslit úr Ljósmyndasamkeppni Grafarvogs Tilkynnt á Föstuag

Úrslit úr ljósmyndasamkeppni Grafarvogs tilkynnt á föstuag

Borgarbókasafnið  | Menningarhús Spönginni 1. júní - 29. júní   Sýningaropnun 1. júní kl. 17.00   Borgarbókasafnið í Spönginni hefur í vor staðið fyrir ljósmyndasamkeppni meðal íbúa Grafarvogs og nemenda…

Svartmálmur, Ný Sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Svartmálmur, ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Svartmálmur, ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur SVARTMÁLMUR er yfirskrift nýrrar sýningar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem opnuð verður fimmtudaginn 31. maí kl. 17. Ljósmyndir á sýningunni eru eftir Hafstein…

Gréta Mjöll Bjarnadóttir Sýnir í Grafíksalnum

Gréta Mjöll Bjarnadóttir sýnir í Grafíksalnum

Gréta Mjöll Bjarnadóttir sýnir "…ekki skapaðar heldur vaxandi" í Grafíksalnum Tryggvagötu 17 1. júní til 17.júní.  Á sýningunni er unnið á abstrakt hátt með myndmálið þar sem myndrænar hugmyndir vaxa…

Björg Ísaksdóttir Myndlistarkona – 90 ára Afmælissýning

Björg Ísaksdóttir myndlistarkona – 90 ára afmælissýning

Sýningin opnar í Gallerí Gróttu á sjálfan afmælisdaginn, fimmtudaginn 31. maí kl. 17.00 Sýningin stendur frá 31. maí – 30. Júlí 2018   Seltirningurinn Björg Ísaksdóttir er mörgum kunn og…

Listasafn Reykjanesbæjar 15 ára – Opnun þriggja Afmælissýninga

Listasafn Reykjanesbæjar 15 ára – Opnun þriggja afmælissýninga

Listasafn Reykjanesbæjar fagnar 15 ára afmæli í ár.  Eiginleg safnastarfsemi hófst í apríl 2003 en segja má að Listasafn Reykjanesbæjar hafi þó verið til sem hugmynd allt frá sameiningu sveitarfélaganna…

Átta Listamenn Valdir Til þátttöku í Samkeppni Um útilistaverk í Vogabyggð

Átta listamenn valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð

Átta listamenn og listamannahópar hafa verið valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð í Reykjavík. Það eru listamannahópurinn A Kassen, Alicja Kwade, Carl Boutard, Elín Hansdóttir, Finnbogi Pétursson,…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com