SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Skrímslin í Skápnum

Skrímslin í skápnum

Skrímslin í skápnum er yfirskrift sýningar Skaða Þórðardóttur í Gallerí 78frá 15. desember 2018 til 2. febrúar 2019 Þann15. desember kl. 16:00 verður opnuð sýning á verkum fjöllistakonunnar Skaða Þórðardóttur í Gallerí 78. Til sýnis verða málverk og teikningar unninn…

Desiring Solid Things

Desiring Solid Things

Laugardaginn 8.desember kl 17, býður Kling & Bang ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Desiring Solid Things með verkum Elísabetar Brynhildardóttur og Selmu Hreggviðsdóttur Desiring Solid Things Elísabet Brynhildardóttir &…

Sýningin Útvarp Mýri Opnar í Hverfisgalleríi Laugardaginn 8. Desember

Sýningin Útvarp Mýri opnar í Hverfisgalleríi laugardaginn 8. desember

Á laugardaginn kemur, 8. desember kl 16.00, opnar einkasýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, Útvarp Mýri í Hverfisgalleríi, en á sýningunni er að finna bæði olíumálverk og vatnslitamyndir sem vitna á áhrifaríkan…

Sýningarlok Og Listamannaspjall — Auður Lóa, Loji Höskuldsson & Sara Gillies

Sýningarlok og listamannaspjall — Auður Lóa, Loji Höskuldsson & Sara Gillies

Verið velkomin í Harbinger þessa vikuna, en nú er upprunnin síðasta sýningarvika sýningarinnar 'á ferð'. Opið er virka daga 12-17 og á laugardaginn frá 14-17. Lokahnykkurinn verður svo á sunnudaginn…

Midpunkt – Myrkur Markaður

Midpunkt – Myrkur Markaður

Opnun: 1. Desember 13-17 verður opið og boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur Frá kl. 17 verður formlegt opnunarparty með léttari veigum.  Í myrkasta mánuði ársins hafa listamenn ákveðið…

Sýningaropnun í Hallgrímskirkju – Sigurborg Stefánsdóttir – Aðrir Sálmar

Sýningaropnun í Hallgrímskirkju – Sigurborg Stefánsdóttir – Aðrir sálmar

Listsýning Sigurborgar Stefánsdóttur, Aðrir sálmar, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. desember 2018 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningastjóri er Rósa Gísladóttir.  Allir eru…

Fáni Fyrir Nýja þjóð — Opnun

Fáni fyrir nýja þjóð — opnun

Fáni fyrir nýja þjóð Et flag til en ny nation A Flag for a New Nation Verið velkomin á opnun sýningarinnar, laugardaginn 1. desember klukkan 14:30 í Hörpu, 5. hæð.…

Samsýning Gestalistamanna SÍM

Samsýning gestalistamanna SÍM

We Talked About Going Somewhere Else // ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðumí nóvember 2018. Verkin á sýningunni eru…

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á Fullveldisdaginn

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á fullveldisdaginn

Í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands býður Listasafn Reykjavíkur upp á skemmtilegar leiðsagnir og leiki fyrir fjölskyldur laugardaginn 1. desember. Farið verður í ratleik í Ásmundarsafni, siglingu um…

Opnun Sýningar Kristínar E. Guðjónsdóttur í Gallerí Gróttu 29.11.

Opnun sýningar Kristínar E. Guðjónsdóttur í Gallerí Gróttu 29.11.

Hjartanlega velkomin(n) á opnun sýningar Kristínar E. Guðjónsdóttur – HULINN HEIMUR - fimmtudaginn 29. nóvember kl. 17.00 Í abstrakt verkinu birtast myndir tilfinninga sem dagsdaglega eru okkur huldar. Litir, form…

Ljósmyndasýningin Fullvalda Konur Og Karlar

Ljósmyndasýningin Fullvalda konur og karlar

Fullvalda konur og karlar | Ljósmyndasýning Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 1. - 16. desember 2018 Ljósmyndasýningin Fullvalda konur og karlar hampar þeim sem börðust fyrir fullveldi og stjórnmálaréttindum Íslendinga, konum og körlum.…

Lista- Og Handverksmessa Gilfélagsins

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni laugardaginn 1. desember kl. 13 - 17 Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun kenna ýmissa grasa, myndlist,…

Opnar Vinnustofur – Aðalheiður S. Eysteinsdóttir Og Jón Laxdal

Opnar vinnustofur – Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Jón Laxdal

Opnar vinnustofur á aðventu undanfarin 17 ár Í ár eins og undanfarin 17 ár opna Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Jón Laxdal vinnustofur sínar um aðventuhelgar kl. 14.00 – 18.00.  Frá…

Sigtryggur Berg Fremur Gjörning í Titanik Gallerí, Turku

Sigtryggur Berg fremur gjörning í Titanik Gallerí, Turku

Normal stuff (in actual reality) Sat 1 December 4-9pm A live art event interested in the comic, charm and uncanniness of the intersections of human and nonhuman. The event consists…

Opnun: D35 Leifur Ýmir Eyjólfsson: Handrit / Manuscript

Opnun: D35 Leifur Ýmir Eyjólfsson: Handrit / Manuscript

Opnun/Opening 29.11.2018–27.01.2019 D35 Leifur Ýmir Eyjólfsson: Handrit / Manuscript Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, fimmtudag 29. nóvember kl. 17.00. You are invited to the opening of…

Sýning – Andlit Jarðar – Laura Valentino

Sýning – Andlit Jarðar – Laura Valentino

(English below) Laura Valentino sýnir gum bichromate og silfur-gelatín myndir í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, gengið inn hafnarmegin. Sýningin opnar 1. desember, kl. 14, og stendur til 16. desember. Opið fimmtudaga…

Málstofa Um Stafrænan Textíl Og Hringrásarhagkerfið

Málstofa um stafrænan textíl og hringrásarhagkerfið

Málstofa um stafrænan textíl og hringrásarhagkerfið Fimmtudaginn 29. nóv kl. 9 - 11 í Þjóðminjasafninu Skráning í málstofu Ávarp. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra. Fab textiles. Towards…

Íslendingar Sýna í Berlín – Cyclic Repetitions – Group Exhibition

Íslendingar sýna í Berlín – Cyclic Repetitions – Group Exhibition

Cyclic Repetitions Kristján Guðmundsson | Tanja Koljonen | Rainer Paananen Finnbogi Pétursson | Mikko Rikala | Ragna Róbertsdóttir Opening Friday 23 November 2018, 6 – 9 pm (The artists will be present)…

Nýlistasafnið – Rúmelsi #2: Kaffipása / Coffee Break

Nýlistasafnið – Rúmelsi #2: Kaffipása / Coffee Break

(English below) Rúmelsi # 2: KAFFIPÁSA Laumulistasamsteypan 27.11.2018-02.12.2018 Verið hjartanlega velkomin á Rúmelsi #2 í Nýlistasafninu: Kaffipása í boði Laumulistasamsteypunnar.  Á opnunartímum safnsins býðst gestum og gangandi að staldra við,…

Söguhringur Kvenna – Listasmiðja Fyrir Konur – Skráning Opin!

Söguhringur kvenna – Listasmiðja fyrir konur – skráning opin!

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi Miðvikudagurinn 28. nóvember kl. 20:00-22:00 Laugardagurinn 1. desember kl. 13:00-16:00 Í þessum listasmiðjum Söguhrings kvenna munu Helga Arnalds og Aude Busson skapa þægilegt umhverfi þar sem…

Greetings From Turku í Grafíksalnum

Greetings from Turku í Grafíksalnum

(English below) Laugardaginn 10. nóvember  sl. Opnaði sýningin Greetings from Turku í Grafíksalnum, sýningarsal félagsins Íslensk Grafík í Hafnarhúsinu. Sýningin er samvinnuverkefni Turku Printmakers Association og félagsins Íslensk Grafík. Sumarið…

Fjölskylduleiðsögn í Listasafni Akureyrar á Sunnudaginn

Fjölskylduleiðsögn í Listasafni Akureyrar á sunnudaginn

Sunnudaginn 25. nóvember kl. 11-12 verður boðið upp á fjölskylduleiðsögn um sýningu Arnar Inga Gíslasonar "Lífið er Leik-fimi" í Listasafninu. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá sýningunni.…

Síðasta Sýningarhelgi Ingu S. Ragnarsdóttur í SKOTHÚSI

Síðasta sýningarhelgi Ingu S. Ragnarsdóttur í SKOTHÚSI

Síðasta sýningarhelgi á sýningu Ingu S. Ragnarsdóttur "dropi..."  í Skothúsi (listamannarekið sýningarrými), Laufásvegi 34 er næstu helgi 1. - 2. desember. Opið um helgina kl. 14.00 - 17.00 Einnig eftir…

Ljósmyndasafn Reykjavíkur – Byrði Hismisins | Opnun Og Listamannaspjall

Ljósmyndasafn Reykjavíkur – Byrði hismisins | Opnun og listamannaspjall

Byrði hismisins er yfirskrift sýningar með verkum ljósmyndarans Ng Hui Hsien í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Sýningin verður opnuð með sýningarspjalli föstudaginn 23. nóvember kl. 12:00. Í sýningarpjallinu mun Ng Hui…

Fjölskyldustund í Gerðarsafni – Glerperlur Og Morskóði

Fjölskyldustund í Gerðarsafni – Glerperlur og Morskóði

(English and Polish below) 24. nóvember 2018 kl. 13-15 Listakonan Anna Júlía kennir þáttakenndum að búa til sínar eigin perlusamsetningar með skilaboðum í Morse-kóða, í formi hálsfesta, armbanda eða óróa.…

Hekla Dögg Jónsdóttir – Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum

Hekla Dögg Jónsdóttir – Opinn fyrirlestur í Listaháskólanum

Föstudaginn 23. nóvember kl. 13.00 mun Hekla Dögg Jónsdóttir halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. Hekla Dögg Jónsdóttir mun kynna nokkur leiðarstef…

Blettur – Sýningarlok

Blettur – sýningarlok

Verið velkomin á lokun sýningarinnar BLETTUR í Neskirkju við Hagatorg, 25. nóvember. Listamaðurinn Sigga Björg verður á staðnum frá klukkan 12 til 14 með heitt á könnunni. Allir velkomnir! //…

Erla S. Haraldsdóttir Sýnir í Berlín – Composing Reality

Erla S. Haraldsdóttir sýnir í Berlín – Composing reality

Isn’t painting the art form with the least rules or restrictions remaining? One can choose to paint pictures of the real or the imaginary, to paint abstract shapes or not…

Listasafnið á Akureyri – Opnun á Laugardaginn

Listasafnið á Akureyri – opnun á laugardaginn

Laugardaginn 24. nóvember kl. 15 verður útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Taugar, opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Smellið hér til að lesa meira

Innrás IV: Leiðsögn Listamanns 25.11. í Ásmundarsafni

Innrás IV: Leiðsögn listamanns 25.11. í Ásmundarsafni

Innrás IV: Leiðsögn listamanns Sunnudag 25. nóvember kl. 15.00 í Ásmundarsafni Margrét Helga Sesseljudóttir verður með leiðsögn um innrás sína í sýninguna List fyrir fólkið í Ásmundarsafni. Margrét Helga er…

Svart Og Hvítt: Fjölskylduleiðsögn 24.11. í Hafnarhúsi

Svart og hvítt: Fjölskylduleiðsögn 24.11. í Hafnarhúsi

Svart og hvítt: Fjölskylduleiðsögn Laugardag 24. nóvember kl. 11 og 13.00 í Hafnarhúsi Fjölskylduleiðsögn um sýninguna Erró: Svart og hvítt. Á þessari sýningu gefur að líta um þrjátíu ný og…

Kling & Bang – Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri Kynnir The Miner’s Hymns

Kling & Bang – Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri kynnir The Miner’s hymns

The Miners’ hymns eftir Bill Morrison End of summer eftir Jóhann Jóhannsson Miðvikudagskvöldið 21 Nóvember kl 20.00 í Kling & Bang Annað sýningarkvöldkvöld kvikmyndaklúbbsins Í myrkri þennan veturinn er tileinkað…

Gallerí Göng – Jóhanna V Þórhallsdóttir

Gallerí Göng – Jóhanna V Þórhallsdóttir

Ég hef augu mín til fjallanna Myndlistarsýning Jóhönnu V Þórhallsdóttur Gallerí Göng Háteigskirkja Á laugardaginn næsta, 24. nóvember kl 16-18 opnar sýning Jóhönnu Þórhallsdóttur, í Gallerí Göngum í Háteigskirkju.  Um…

LHÍ – Uppskeruhátíð Verkefnisins ‘Training Artists Without Borders’

LHÍ – Uppskeruhátíð verkefnisins ‘Training Artists Without Borders’

Uppskeruhátíð verkefnisins Training Artists Without Borders 2016 - 2018. Click here for English version. Training Artists Without Borders er samstarfsverkefni nokkurra evrópskra menningarstofnana og listaháskóla en þau eru: Listaháskóli Íslands Íslenska óperan Guildhall School…

Íslensk Grafík – Image Transfer Workshop

Íslensk grafík – Image Transfer Workshop

Saturday, Nov 24, 2-5 pm Price: 10.000 kr – materials included TO REGISTER: please send an email to islenskgrafik@gmail.com with “Workshop” in the subject line and we will respond with…

Bjarni Sigurdsson Keramiker – Jólamarkaður

Bjarni Sigurdsson keramiker – Jólamarkaður

HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur 22. – 26. Nóv

HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur 22. – 26. nóv

HANDVERK OG HÖNNUN heldur stóra sýningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 22. til 22. nóvember n.k.  Fjölbreytnin ræður ríkjum á sýningunni og greinilegt að gróskan er…

LOKAHÓF — CIRCUMSPECTION — CLAUDIA HAUSFELD — STUDIO SOL

LOKAHÓF — CIRCUMSPECTION — CLAUDIA HAUSFELD — STUDIO SOL

Síðasti dagur sýningarinnar Circumspection er 25. nóvember, verið velkomin í Studio Sól frá 14-17 að sjá verkin hennar Claudiu áður en sýningin lýkur! Heitt á könnunni og léttar veitingar í…

Gilfélagið – Skjól! – Myndlistasýning

Gilfélagið – Skjól! – Myndlistasýning

(English below) SKJÓL! Gestalistamaður Gilfélagsins, Nathalie Lavoie ásamt Steve Nicoll sýna í Deiglunni Leitið í skjól í Deiglunni á föstudaginn 23. nóv. kl. 20, sem og laugardag og sunnudag kl.…

Listastofan | In Isolation | Collective Exhibition & DJ Set

Listastofan | In Isolation | Collective Exhibition & DJ Set

In Isolation | Collective Exhibition & DJ Set Julie Dodge, Réza Kalfane, Florence Larbey, Randy Antonia Lott Facebook event Opening night: November 21st 18:00-20:00 Open until November 24th, Wed-Sat, 13:00-18:00 A…

ANNA GUNNLAUGSDÓTTIR: “STAÐA KVENNA” Í SÍM SALNUM 2. – 22.11.

ANNA GUNNLAUGSDÓTTIR: “STAÐA KVENNA” Í SÍM SALNUM 2. – 22.11.

Anna Gunnlaugsdóttir sýnir málverk og dúkristur í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, 2.-22. nóv. 2018 Sýningin opnar föstudaginn 2. nóv. kl. 17:00 – 19:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Um verk sín…

Opnun Nýrrar Sýningar í Listasafni Reykjanesbæjar

Opnun nýrrar sýningar í Listasafni Reykjanesbæjar

Sýningin Líkami, efni og rými verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar föstudag 16. nóvember n.k. kl. 18.00.  Á sýningunni eru leiddar saman myndlistakonurnar Eygló Harðardóttir, Ólöf Helga Helgadóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir.…

Listasafn Árnesinga – Listamannaspjall Með Önnu Hallin Og Guðjóni Ketilssyni

Listasafn Árnesinga – Listamannaspjall með Önnu Hallin og Guðjóni Ketilssyni

Sunnudaginn 18. nóvember kl. 14:00 munu listamennirnir Anna Hallin og Guðjón Ketilsson spjalla við gesti um listaverk sín á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi samtímans. Verk listamannanna á sýningunni eru…

Leiðsögn Sýningarstjóra Og Gjörningadagskrá, 17.11. á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn sýningarstjóra og gjörningadagskrá, 17.11. á Kjarvalsstöðum

Róf: Leiðsögn sýningarstjóra og gjörningadagskrá Laugardag 17. nóvember kl. 16 og 17.00 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn með Markúsi Þór Andréssyni sýningarstjóra um sýninguna Róf. Yfirlitssýning á verkum Haraldar Jónssonar, Róf, dregur fram sérstöðu listamannsins…

Elísabet Birta Sýnir í Inngangi S.M.A.K í Belgíu

Elísabet Birta sýnir í inngangi S.M.A.K í Belgíu

Elísabet Birta Sveinsdóttir flytur gjörning á Etcetera VI í S.M.A.K í Gent, Belgíu fimmtudaginn 15. Nóvember. Viðburðurinn er skipulagður af teymi sem nefnist Ungir Vinir S.M.A.K og gengur út á…

Tvennd | Samsýning | Bókasafninu í Spönginni

Tvennd | Samsýning | bókasafninu í Spönginni

Samsýning Ragnheiðar Ragnarsdóttur og Sigríðar Ágústsdóttur Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni 16. nóvember - 31. desember Sýningin tvennd er samstarfsverkefni þeirra æskuvinkvenna Ragnheiðar Ragnarsdóttur arkitekts og myndlistarmanns og Sigríðar Ágústsdóttur leirlistarmanns og…

Leiðsögn Listamanns, Fimmtudag 15.11. í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanns, fimmtudag 15.11. í Hafnarhúsi

Suð: Leiðsögn listamanns Fimmtudag 15. nóvember kl. 20.00 í Hafnarhúsi Leiðsögn með Maríu Dalberg um sýninguna Suð. María Dalberg er 34. listamaðurinn sem sýnir í sýningaröð D-salar sem hóf göngu sína…

Áhrif Ljósmynda í Nútímasamfélagi | Hádegiserindi í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Áhrif ljósmynda í nútímasamfélagi | Hádegiserindi í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Áhrif ljósmynda í nútímasamfélagi er yfirskrift erindis sem Æsa Sigurjónsdóttir dósent í listfræði við Háskóla Íslands heldur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur föstudaginn 16. nóvember kl. 12:10. Yfirstandandi sýning Ljósmyndasafnsins Fjölskyldumyndir leiðir hugann að ljósmyndun…

MYNDLISTARSÝNING – NÝ BRAGÐTEGUND !

MYNDLISTARSÝNING – NÝ BRAGÐTEGUND !

(ENGLISH BELOW) Verið hjartanlega velkomin á CAVERN fyrstu einkasýningu Amöndu Riffo í OPEN Reykjavík, Grandagarði 27, Föstudaginn 16. nóvember kl 19:00 Amanda mun sýna ný verk sem reyna að bera…

Námskeið í Fjármálahegðun

Námskeið í fjármálahegðun

Vinnustofa í húsakynnum Sambands íslenskra myndlistarmanna Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík – fimmtudaginn 29. nóvember 2018 kl. 10-16. ÞESSI VINNUSTOFA ER FYRIR ÞIG EF: Þú vilt læra hvernig þú getur beitt…

FORMATION: Opening This Thursday 15.11. At I8 Gallery

FORMATION: Opening this Thursday 15.11. at i8 gallery

FORMATION 15 November 2018 - 12 January 2019 EMMA HEIÐARSDÓTTIR SIGURÐUR ATLI SIGURÐSSON UNA BJÖRG MAGNÚSDÓTTIR ÖRN ALEXANDER ÁMUNDASON MAGNÚS INGVAR ÁGÚSTSSON ELÍSABET BRYNHILDARDÓTTIR Opening this Thursday, 15 November at…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com