SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Zebrahestar Og Íslenskt Brennivín

Zebrahestar og Íslenskt Brennivín

Rögnvaldur Gáfaði bíður upp á list og brennivín í Deiglunni Rögnvaldur Gáfaði heldur myndlistarsýninguna „Zebrahestar og Íslenskt Brennivín“ í Deiglunni helgina 14. – 15.desember. Sýningin verður opin frá kl.11:00 – 17:00 báða dagana. Þetta er þriðja einkasýning Rögnvaldar, tvær fyrri…

Listmarkaður Satúrnalíu í Skynlistasafninu

Listmarkaður Satúrnalíu í Skynlistasafninu

Verið velkomin á listmarkað Satúrnalíu í Skynlistasafninu. Málverk, teikningar, prent og skúlptúrar til sölu - beint af listamanni. Opið verður alla daga 7. - 23. desember frá klukkan þrjú til…

Gerðarsafn: Snjókorna Mynstur I Fjölskyldustund

Gerðarsafn: Snjókorna mynstur I Fjölskyldustund

7. desember 2019, kl. 13:00 - 15:00 Smiðja með listakonunni Þórdísi Erlu Zoëga þar sem mismunandi mynstur snjókorna verða könnuð. Gestir læra einnig aðferð til að búa til mynstur úr mörgum snjókornum með…

Jólasýningin Ég Hlakka Svo Til í Ásmundarsal

Jólasýningin Ég hlakka svo til í Ásmundarsal

Jólasýningin Ég hlakka svo til opnar í Ásmundarsal næstkomandi laugardag, 7. desember klukkan 15:00. Í ár munu um 160 listamenn taka þátt en hér að neðan má sjá smá samantektartexta…

Velkomin á Opnun Sýningar Jóhönnu V Þórhallsdóttur – Taktur Og Tilfinning

Velkomin á opnun sýningar Jóhönnu V Þórhallsdóttur – Taktur og tilfinning

Í gallerí Göngum opnar myndlistarkonan Jóhanna V Þórhallsdóttir sýninguna Taktur og tilfinning á sunnudaginn 8.desember kl 12 eða strax á eftir messu í Háteigskirkju og stendur opnunin til kl 15. …

Pastel Ritröð – útgáfuhóf á Akureyri Og Upplestur á Siglufirði

Pastel ritröð – útgáfuhóf á Akureyri og upplestur á Siglufirði

Við fögnum fimm nýjum bókverkum í Pastel ritröð. Höfundar að þessu sinni eru Áki Sebastian Frostason hljóðlistamaður, Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur, Haraldur Jónsson myndlistamaður, Jónína Björg Helgadóttir myndlistamaður og Þórður Sævar…

Listasafnið á Akureyri: Tvær Opnanir á Laugardaginn, 7.desember

Listasafnið á Akureyri: Tvær opnanir á laugardaginn, 7.desember

Laugardaginn 7. desember kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri. Annars vegar sýning Marzena Skubatz, HEIMAt, og hins vegar sýning á verkum Elínar Pjet. Bjarnason, Handanbirta / Andansbirta – valin…

Book Launch! Transmutants And Emotional Curves

Book Launch! Transmutants and Emotional Curves

Welcome to the book launch of Transmutants and Emotional Curves by Arnar Ásgeirsson This Saturday 7. December at Harbinger, Freyjugata 1, from 13.00 to 21.00. The book is for sale…

Norræna Húsið: Sýningaropnun Sunnudaginn 1. Desember Kl.14

Norræna húsið: Sýningaropnun sunnudaginn 1. desember kl.14

Norræna húsið opnar myndlistarsýninguna Af stað! og viðburðaröðina Jamm, Namm, Sko, Oh, Þar sem 22 ungir listamenn rýna í, túlka og endurspegla neyslumenningu samtímans. Sýningarstjórar eru Agnes Ársælsdóttir og Anna…

Lucky Me? – Lucky 3 í Kling & Bang

Lucky me? – Lucky 3 í Kling & bang

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Lucky me?  næstkomandi laugardag 30. nóvember kl. 17 í Kling & bang, Grandagarði 20. Lucky 3 er listahópur stofnaður af Darren Mark, Dýrfinnu Benitu Basalan og Melanie Ubaldo;…

Upplestur í Midpunkt

Upplestur í Midpunkt

Í tilefni af aðventuhátíð Kópavogs þá efnir Midpunkt til upplesturs. Laugardaginn 30. Nóvember milli 16:00 - 17:00. 6 listamenn lesa upp úr verkum sínum. Jólalegar veitingar í boði fyrir gesti…

Yggdrasil – The World Of The Norse Pantheon In Drawing And Divination

Yggdrasil – The World of the Norse Pantheon in drawing and divination

Norse Divination Cards and drawingsOpening reception and introduction  Opening event: December 6th, at 6pm Both artists will be present for the opening. Where: Café Ribo, Ackerstrasse 157, 10115 BerlinCafé Ribo opening…

Jóladagskrá Árbæjarsafns Sunnudagana 15. Og 22. Des. 2019

Jóladagskrá Árbæjarsafns sunnudagana 15. og 22. des. 2019

Bráðum koma blessuð jólin er yfirskrift jóladagskrár sem boðið verður upp á í Árbæjarsafni sunnudagana 15. og 22. des n.k. Jóladagskráin er ómissandi hluti aðventunnar í borginni enda leitun að…

Hverfisgallerí: Loji Höskuldsson Opnar Sýninguna “Súper Lókal” 30.nóvember

Hverfisgallerí: Loji Höskuldsson opnar sýninguna “Súper lókal” 30.nóvember

Laugardaginn 30. nóvember kl 16.00 opnar sýningin Súper lókal, fyrsta einkasýning Loja Höskuldssonar í Hverfisgalleríi en Loji gekk í raðir listamanna gallerísins fyrr á árinu. Í myndlist sinni kannar Loji,…

Listasalur Mosfellsbæjar: Árni Bartels Opnar Sýninguna “Heilaðu Eigið Gral á 12 Mínútum”

Listasalur Mosfellsbæjar: Árni Bartels opnar sýninguna “Heilaðu eigið gral á 12 mínútum”

Laugardaginn 30. nóvember kl. 14-16 opnar Árni Bartels í Listasal Mosfellsbæjar sýninguna Heilaðu eigið gral á 12 mínútum. Árni Bartels fæddist árið 1978 og býr í Mosfellsbæ. Hann lærði við…

Sýningin Eldingaflótti Opnar Laugardaginn 30. Nóvember Klukkan 17:00 í Gallerí Braut

Sýningin Eldingaflótti opnar laugardaginn 30. nóvember klukkan 17:00 í Gallerí Braut

Sýningin Eldingaflótti opnar laugardaginn 30. nóvember klukkan 17:00 í Gallerí Braut, Suðurlandsbraut 16, 3. hæð. Elín Helena Evertsdóttir myndlistarkona sýnir þar ný verk, tréskúlptúr, teiknimynd og málverk. Erkitýpan Gosi kemur…

Einar Örn Opnar Sýninguna “auglýsing” 28.nóvember í Bakhúsi Laugarvegs 15

Einar Örn opnar sýninguna “auglýsing” 28.nóvember í bakhúsi Laugarvegs 15

Einar Örn opnar sýninguna „auglýsing“, fimmtudaginn 28. nóvember milli klukkan 17:00 og 21:01, í bakhúsi Laugavegs 15. Það er gengið inn frá Hjartartorginu. Einar Örn Verið velkomin! En ekki hvað!…

Louisa St. Djermoun Opnar Sýningu Sína „Leið Mín Að Silkinu – Mon Chemin Vers La Soie“  Laugardaginn 30. Nóvember Kl. 15 í Hannesarholti, Grundarstíg 10

Louisa St. Djermoun opnar sýningu sína „Leið mín að Silkinu – Mon chemin vers la Soie“ laugardaginn 30. nóvember kl. 15 í Hannesarholti, Grundarstíg 10

Louisa er 47 ára íslensk /frönsk-alsírsk myndlistarkona fædd og uppalin í Reykjavík sem verið hefur búsett í Frakklandi síðastliðin 18 ár. Þetta er önnur myndlistarsýning Louisu á Íslandi á þessu…

Opið Hús á Korpúlfsstöðum

Opið hús á Korpúlfsstöðum

Listakonurnar Dóra Kristín, Ásdís Þórarins og Þórdís Elín bjóða í opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 30.nóvember

Skynlistasafnið: Sýningarstjóraspjall á Fimmtudaginn 28.nóvember

Skynlistasafnið: Sýningarstjóraspjall á fimmtudaginn 28.nóvember

Verið hjartanlega velkomin á sýningarstjóraspjall um fyrstu exxistenz samsýninguna í Skynlistasafninu. Johanne Christensen leiðir viðburðinn á ensku.  Sýningarstjórar eru Johanne Christensen og Serena Swanson.  JOHANNE CHRISTENSE er með BA í…

Opnun Sýningarinnar FJARSTJÖRNUR OG FYLGIHNETTIR í Gallerí Gróttu

Opnun sýningarinnar FJARSTJÖRNUR OG FYLGIHNETTIR í Gallerí Gróttu

Hjartanlega velkomin(n) á opnun sýningarinnar FJARSTÖRNUR OG FYLGIHNETTIR fimmtudaginn 28. nóvember kl. 17.00 Innblástur sýningar Katrínar í Gallerí Gróttu er fenginn úr gömlum kvikmyndabæklingum alþjóðlegra kvikmynda frá sjötta og sjöunda…

Spills – Nýtt Sviðsverk – Sambland Dans, Myndlistar Og Tónlistar

Spills – nýtt sviðsverk – sambland dans, myndlistar og tónlistar

Spills er nýtt íslenskt dansverk eftir Rósu Ómarsdóttur. Verkið fjallar um samband manns við umhverfi sitt og þá náttúruvá sem herjar á. Verkið er eitt allsherjar sambland listforma, blanda tónlistar, myndlistar…

Bókverk Sem Varð Til í Listasafninu á Akureyri. Örn Ingi Gíslason,  Lífið Er LEIKfimi

Bókverk sem varð til í Listasafninu á Akureyri. Örn Ingi Gíslason, lífið er LEIKfimi

Halldóra Arnardóttir, listfræðingur, verður með hádegisfyrirlestur í Listaháskóla Íslands á vegum listkennsludeildarinnar um kennsluaðferðir Arnar Inga 28. nóv frá 12:15-13:00. Halldóra verður síðan í bókabúð Máls & menningar á Laugarveginum…

FLURR Project Space In Berlin Will Host An Evening Of Universal Fictions

FLURR project space in Berlin will host an evening of universal fictions

Opening: Thu, 5 Dec, 18.00h Performances by Ásdís Sif Gunnarsdóttir and André Mulzer (AKA Crack Belly Crystal Death) Travel with us on a journey through universal fictions... an evening road movie…

Guðrún Arndís Tryggvadóttir LÍFSVERK – þrettán Kirkjur Ámunda Jónssonar Hallgrímskirkju – 1. Desember 2019 – 1. Mars 2020

Guðrún Arndís Tryggvadóttir LÍFSVERK – þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar Hallgrímskirkju – 1. desember 2019 – 1. mars 2020

Sýning Guðrúnar A. Tryggavdóttur LÍFSVERK í fordyri Hallgrímskirkju opnar þ. 1. desember kl. 12:15. Lífshlaup Ámunda Jónssonar (1738–1805) er efniviður í verkum Guðrúnar en hún byrjaði leitina að sögunni fyrir…

Listasafn Reykjavíkur: Málþing – Magnús Pálsson

Listasafn Reykjavíkur: Málþing – Magnús Pálsson

Staður viðburðar - Hafnarhús Málþingið er haldið í tengslum við sýninguna EITTHVAÐ úr ENGU: Myndheimur Magnúsar Pálssonar. Ferill Magnúsar Pálssonar einkennist af því hversu víða listamaðurinn hefur komið við og markað spor.…

SÍM Vinnustofur Hólmaslóð 4, Jólafagnaður & Pop Up

SÍM vinnustofur Hólmaslóð 4, Jólafagnaður & Pop Up

Listamenn á Hólmaslóð 4, 2.hæð eru komnir í hátíðarskap & verða með opnar vinnustofur laugardaginn 23. nóvember frá kl. 13-17. VERK Í VINNSLU - VERK TIL SÝNIS - VERK TIL…

Listasafnið á Akureyri: útskriftarsýning Nemenda Listnáms- Og Hönnunarbrautar VMA, Ekki Hugmynd

Listasafnið á Akureyri: útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Ekki hugmynd

Laugardaginn 23. nóvember kl. 15 verður útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Ekki hugmynd, opnuð í Listasafninu á Akureyri.  Sýningar á lokaverkefnum nemenda hafa lengi verið fastur liður í starfsemi listnáms-…

Safnahús Borgarfjarðar: Sýningaropnun – BRÁK

Safnahús Borgarfjarðar: Sýningaropnun – BRÁK

Opnun sýningar á verkum fjögurra listakvenna, þeirra Elísabetar Haraldsdóttur, Óskar Gunnlaugsdóttur, Ingibjargar Huldar Halldórsdóttur og Hörpu Einarsdóttur. Sýningin verður í Safnahúsi Borgarfjarðar, laugardaginn 23.nóvember kl.13-16 Heiti sýningarinnar er Brák, með…

Hafnarborg: Guðjón Samúelsson Húsameistari – Leiðsögn Með Sýningarstjóra

Hafnarborg: Guðjón Samúelsson húsameistari – leiðsögn með sýningarstjóra

Sunnudaginn 24. nóvember kl. 14 verður boðið upp á leiðsögn um yfirlitssýningu Hafnarborgar á verkum Guðjóns Samúelssonar, húsameistara ríkisins 1920–1950, ásamt Pétri H. Ármanssyni, arkitekt og sýningarstjóra. Sýningin er sett…

Gallery Port: Ragnar Fjalar Lárusson – 33

Gallery Port: Ragnar Fjalar Lárusson – 33

Ragnar Fjalar Lárusson opnar sýninguna 33. Sýningin opnar 23. nóvember í Gallery Port. Laugavegi 23b kl: 16:00 og stendur til 05. desember. Myndefni á sýningunni er unnið út frá persónulegri…

Sýningaropnun Og Samtal Ólafs Elíasonar Og Andra Snæs Fimmtudag 28. Nóvember Kl. 17.00 í Hafnarhúsi

Sýningaropnun og samtal Ólafs Elíasonar og Andra Snæs Fimmtudag 28. nóvember kl. 17.00 í Hafnarhúsi

Í F-sal Hafnarhúss verður opnuð sýning á nýju verki eftir myndlistarmanninn Ólaf Elíasson: The glacier melt series 1999/2019. Árið 1999 tók Ólafur Elíasson myndir af nokkrum tugum jökla á Íslandi.…

Myndasögusmiðja Með Bjarna Hinrikssyni Fyrir 13-16 ára

Myndasögusmiðja með Bjarna Hinrikssyni fyrir 13-16 ára

Þátttakendur vinna út frá íslenskum furðuverum, þjóðsagnaverum og skrímslum, teikna sínar eigin furðuverur og gera um þær sögur. Farið er yfir öll stig myndasöguferðar: handrit og persónusköpun, uppkast með blýanti…

Gilfélagið – The Dawning Of Night

Gilfélagið – The Dawning of Night

Gestalistamaður Gilfélagsins sýnir afrakstur dvalar sinnar Verið hjartanlega velkomin á opnun The Dawning of Night í Deiglunni laugardaginn 23. nóvember kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember,…

Haraldur Jónsson Heldur Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum

Haraldur Jónsson heldur opinn fyrirlestur í Listaháskólanum

Föstudaginn 22. nóvember kl. 13 mun Haraldur Jónsson halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. Í fyrirlestrinum mun Haraldur nálgast verk sín úr…

Hádegisleiðsögn – Ég Hef Misst Sjónar Af þér

Hádegisleiðsögn – Ég hef misst sjónar af þér

Safnaðarheimili Neskirkju, 20. nóvember 2019 - kl. 12:00 Anna Júlía Friðbjörnsdóttir leiðir gesti um sýningu sína í Safnaðarheimili Neskirkju. Á sýningunni gerir Anna Júlía samband manns og náttúru að viðfangsefni…

Ragna Róbertsdóttir | Configured Landscapes

Ragna Róbertsdóttir | Configured Landscapes

Opening: 22 November 2019  Exhibition: 23 November 2019 – 8 February 2020 Persons Projects proudly presents Ragna Róbertsdóttir’s first solo exhibition Configured Landscapes. This collection of works, from the 1980’s…

Hvítspói Gallerí: Margrét Kröyer Opnar Sýninguna  Sextándi

Hvítspói Gallerí: Margrét Kröyer opnar sýninguna sextándi

16. nóvember 2019 kl. 14-17 Margrét (1967) er Akureyringur, útskrifaðist af myndlistabraut Menntaskólans á Akureyri 1987, grafískur hönnuður frá Myndlistaskólanum á Akureyri 1996 og hefur starfað við hönnun meðfram öðru…

Norræna Vatnslitafélagið Heldur Sýningu í Finnlandi

Norræna Vatnslitafélagið heldur sýningu í Finnlandi

NAS, Norræna Vatnslitafélagið heldur vatnslitasýningu í Tykö Masugn, í Finnlandi 24.11.2019 - 31.5. 2020 Sýningin er þriðja hvert ár og er valið inn af dómnefnd. Í þetta sinn voru tveir…

Multis – Listamannaspjall / Guðjón Ketilsson Og Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Multis – Listamannaspjall / Guðjón Ketilsson og Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Laugardaginn 16. nóvember kl. 15 munu listamennirnir Guðjón Ketilsson og Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir fjalla um verk sín sem unnin voru fyrir Multis.is og eru nú til sýnis í húsnæði Multis…

Gallery Stokkur – Viktor Pétur Hannesson Opnar Sýninguna “Umpottun” 16. Nóvember

Gallery Stokkur – Viktor Pétur Hannesson opnar sýninguna “Umpottun” 16. nóvember

Viktor Pétur Hannesson heldur myndlistarsýningu í Gallery Stokk frá 16. nóvember til 24. nóvember 2019. Yfirskrift sýningarinnar er „Umpottun“ Viktor Pétur Hannesson hefur undanfarin þrjú sumur ferðast um Ísland í…

Ásmundarsalur: Listamannaspjall Með Kristni G. Harðarsyni

Ásmundarsalur: Listamannaspjall með Kristni G. Harðarsyni

Spjallið fer fram í Ásmundarsal sunnudaginn 17. nóvember kl.15:00 Kristinn mun ræða vinnslu verkanna á sýningunni og sýninguna í heild svo og þann hugmyndaheim sem verkin eru sprottin úr, hver…

Útgáfuhóf Pastel í Mengi 16.nóv Kl 16 – Fimm Ný Bókverk

Útgáfuhóf Pastel í Mengi 16.nóv kl 16 – fimm ný bókverk

Laugardaginn 16. nóvember klukkan 16-17 verður haldið útgáfuhóf í Mengi á Óðinsgötu 2 í Reykjavik til þess að fagna fimm nýjum bókverkum í Pastel ritröð. Höfundar verkanna eru afar ólíkir…

Opnun Sýningar Sigurðar Þóris Sigurðssonar Og Sigurðar Magnússonar 16.nóvember

Opnun sýningar Sigurðar Þóris Sigurðssonar og Sigurðar Magnússonar 16.nóvember

Boðið er á opnun sýningarinnar kl. 15 n.k. laugardag, að Laugarvegi 74. Allir velkomnir! Myndlistamennirnir Sigurður Þórir Sigurðsson og Sigurður Magnússon opna málverkasýningu laugardaginn 16. nóvember n.k. í fallegu sýningarrými…

Habby Osk Með Opna Vinnustofu í ISCP Fall Open Studios

Habby Osk með opna vinnustofu í ISCP Fall Open Studios

Habby Osk tekur þátt í  ISCP - International Studio & Curatorial Program - Fall Open Studios.  Nóvember 15, 18 - 21 Nóvember 16, 13-19 International Studio & Curatorial Program 1040 Metropolitan Avenue Brooklyn, NY…

Geimhliðstæða: Tunglið á Jörðinni

Geimhliðstæða: Tunglið á jörðinni

Ný sýning og listamannsspjall í Ljósmyndasafni Reykjavíkur - Föstudaginn 15. nóv. kl. 12:10 Geimhliðsstæða: Tunglið á jörðinni er ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Í tilefni sýningarinnar verður boðið upp…

Listasafn Reykjanesbæjar: Myndir úr Safni Braga Guðlaugssonar Og Fleiri Nýjar Sýningar

Listasafn Reykjanesbæjar: Myndir úr safni Braga Guðlaugssonar og fleiri nýjar sýningar

Listasafn Reykjanesbæjar opnar n.k. fimmtudag fjórar nýjar sýningar. Aðal sýning safnsins er á verkum úr safneign Braga Guðlaugssonar. Bragi, sem er veggfóðrarameistari, hefur um langt skeið safnað listaverkum af mikilli…

List í Almannarými: Þýðing Og Uppspretta

List í almannarými: Þýðing og uppspretta

Staður viðburðar:  Kjarvalsstaðir 28. nóvember 2019 - kl. 10 - 16 Á ráðstefnunni verður rætt um list í almannarými og þýðingu hennar fyrir nærsamfélög og samfélög í heild. Sérstakur gaumur…

Skynlistasafnið Opnar í Þingholtunum

Skynlistasafnið opnar í Þingholtunum

Verið velkomin í geimstillingu, á samsýningu um framtíðarverundina og opnun Skynlistasafnsins, nýrrar tilraunavinnustofu í Þingholtunum. Starfsemi Skynlistasafnsins tekur við af Ekkisens, sýningarýmis sem starfrækt var í sama húsnæði 2014-2015. Opnunarathöfn…

Flækjur: Haustsýning Grósku 2019

Flækjur: Haustsýning Grósku 2019

Opnun 14. nóvember kl. 20-23 í sýningarsal Grósku, 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ Sýningin er opin áfram 15.-17. nóvember kl. 12-18 Skyldi nú allt vera að fara í flækju hjá…

Hafnarborg: Guðjón Samúelsson Húsameistari – Maðurinn Og Tónlistin

Hafnarborg: Guðjón Samúelsson húsameistari – maðurinn og tónlistin

Sunnudaginn 10. nóvember kl. 17:15 „Heimili hans var rúmgott og reisulegt, listræn húsgögn, málverk og höggmyndir eftir innlenda meistara og tvö vönduð hljóðfæri, slagharpa og orgel. Þegar ekki var mannkvæmt…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com