SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Fjölskyldumyndir: Ný Sýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur Opnar á Laugardag

Fjölskyldumyndir: Ný sýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur opnar á laugardag

FJÖLSKYLDUMYNDIR Guðbjartur Ásgeirsson Herdís Guðmundsdóttir Magnús Hjörleifsson Elías Hjörleifsson Ólafur Elíasson Ari Magg Silja Magg Laugardaginn 22. september kl. 15 verður sýningin Fjölskyldumyndir opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á henni er að finna ljósmyndir hjónanna Guðbjarts Ásgeirssonar og Herdísar Guðmundsdóttur ásamt verkum nokkurra…

Pallborðsumræður Um Grafík Og Prent í Listasafni Íslands

Pallborðsumræður um grafík og prent í Listasafni Íslands

PRENTVERK - HEILLANDI HEIMUR! Listasafn Íslands stendur fyrir pallborðsumræðum um grafík og prent. Meðal þátttakenda verða sýningarstjórar frá Metropolitan safninu í New York laugardaginn 22. september kl. 11 – 13…

Viðburðir Framundan á Gerðarsafni

Viðburðir framundan á Gerðarsafni

(English below) Gjörningasmiðja á Gerðarsafni Laugardaginn 22. september kl. 13:00-15:00 á sér stað Fjölskyldustund þar sem listamaðurinn Styrmir Örn Guðmundson sýnir þáttakendum hvernig mismunandi listform geta fléttast saman inn í…

Skálar – Anna Friz – Radiation Day In Ecuador

Skálar – Anna Friz – Radiation Day in Ecuador

Anna Friz | Radiation Day | XIV Festival Ecuatoriano de Música Contemporánea | Ecuador This week, Skálar´s leading member Anna Friz is traveling to Quito, Ecuador to perform at the XIV Festival Ecuatoriano…

Georg Óskar Sýnir í Kanada

Georg Óskar sýnir í Kanada

GEORG ÓSKAR NOTES FROM UNDERGROUND EXCAVO Fine Arts at Central Studios 711 Central Ave. London, Ontario RUNS September 29 - October 20, 2018 TUES - SAT | 1PM - 5PM…

Ný Sýning í Listasal Mosfellsbæjar

Ný sýning í Listasal Mosfellsbæjar

Ný verk – Guðni Gunnarsson og Ingirafn Steinarsson Listamennirnir Guðni Gunnarsson og Ingirafn Steinarsson opna samsýningu í Listasal Mosfellsbæjar föstudaginn 14. september. Til sýnis verða ný verk en undanfarin misseri…

Sugar Wounds NO. 4 – Steinunn Gunnlaugsdóttir & Sunneva Ása Weisshappel

Sugar Wounds NO. 4 – Steinunn Gunnlaugsdóttir & Sunneva Ása Weisshappel

Sugar Wounds No.04 – Steinunn Gunnlaugsdóttir & Sunneva Ása Weisshappel. Verið velkomin á fjórðu sýningaropnun Sugar Wounds í Ármúla 7, föstudaginn 14. september kl. 18.00 - 21:00. ––––––––––––––––––––––––––––––––––– Á sýningunni…

Lena Lindahl Gestalistamaður í Norræna Húsinu

Lena Lindahl gestalistamaður í Norræna húsinu

Lena Lindahl, gestalistamaður hjá SÍM, opnar sýninguna Sjávarskrímslu í Norræna húsinu í dag, 12. september klukkan 16:00 Sjávarskrímsli eftir sænska skartgripahönnuðinn Lena Lindahl er sýning skartgripa sem endurspeglar upplifun okkar…

September Artist Talk

September Artist talk

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 16:00 fimmtudaginn 13. september í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Kaffi, te og með því á boðstólnum. ///////////////////////////////////////////////////////////////////// SIM Residency artists invite everyone…

Listasafn Reykjanesbæjar: Leiðsögn Rögnu Fróða Og Fjölskyldusmiðjur

Listasafn Reykjanesbæjar: Leiðsögn Rögnu Fróða og fjölskyldusmiðjur

Leiðsögn Rögnu Fróða og Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur HANDVERK OG HÖNNUN og Listasafn Reykjanesbæjar bjóða á næstunni upp á tvær mjög spennandi smiðjur og leiðsagnir í tengslum við sýninguna „Endalaust“ í…

Gerðarsafn I Menning á Miðvikudögum I Hádegisleiðsögn

Gerðarsafn I Menning á Miðvikudögum I Hádegisleiðsögn

(english below) Klara Þórhallsdóttir verkefnastjóri sýninga leiðir gesti í gegnum sýninguna SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR. Með sýningunni er gerð tilraun til að skoða skúlptúrinn í samtímanum og þróun þrívíðrar myndlistar, ekki…

Kynningarkvöld: Landvernd Og Ferðaklúbburinn 4×4 13.09. í Hafnarhúsi

Kynningarkvöld: Landvernd og Ferðaklúbburinn 4×4 13.09. í Hafnarhúsi

Kynningarkvöld: Landvernd og Ferðaklúbburinn 4x4 Fimmtudag 13. september kl. 20.00 í Hafnarhúsi Kynningarkvöld með Landvernd og Ferðaklúbbnum 4x4 í tengslum við sýninguna Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? sem stendur nú yfir í Hafnarhúsi og á…

Listasafnið á Akureyri – Leiðsögn Og Sýningarlok

Listasafnið á Akureyri – Leiðsögn og sýningarlok

Laugardaginn 15. september kl. 15-15.30 verður boðið upp á leiðsögn um sýningu Anítu Hirlekar, Bleikur og grænn. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi, tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna…

Guðbjörg Lind – Sjófar – Gallerí Göng – Háteigskirkja

Guðbjörg Lind – Sjófar – Gallerí Göng – Háteigskirkja

Á fimmtudaginn næstkomandi 13. september kl 17-19 opnar sýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur í Gallerí GÖNGum Háteigskirkju. Um myndirnar á sýningunni segir Guðbjörg Lind: „Landslagsverk mín eru sprottin úr umhverfi æsku minnar…

Gilfélagið – Lífskraftur – Myndlistarsýning

Gilfélagið – Lífskraftur – Myndlistarsýning

Lífskraftur Listahópurinn Trönurnar sýna í Deiglunni Trönurnar bjóða ykkur á sína fyrstu samsýningu í Deiglunni laugardaginn 15. september og sunnudaginn 16. september. Opið báða dagana frá 12:00 —17:00 Aðalbjörg G. Árnadóttir…

Guðrún Nielsen Sýnir í SÍM Salnum

Guðrún Nielsen sýnir í SÍM salnum

(ENGLISH BELOW) Miðvikudaginn 5. september kl. 17-19, opnar Guðrún Nielsen sýninguna Breytingar í SÍM salnum Hafnarstræti 16. Þar verða til sýnis ljósmyndaröðin Fjallasería 2014-2018 ásamt innsetningunni Ferðalög 2000-2015. Undanfarin ár hefur…

The Nordic House: An Ocean Of Plastic And Seamonsters

The Nordic House: An Ocean of Plastic and Seamonsters

On Wednesday 12th of September, The Nordic House examines the great Ocean. What is hiding in the still and deep waters? Is it the seamonsters of our imagination? Or the…

ArtMoonMars Workshop & Open Call For Art

ArtMoonMars workshop & open call for art

We would like to invite SIM artists participate in our international open call for art. Here linked is the Open Call for Moon Art Gallery online and upcoming exhibitions at the European Space Agency ESA - ESTEC and Space Expo…

AFTUR í Mjólkurbúðinni – Sal Myndlistarfélagsins á Akureyri

AFTUR í Mjólkurbúðinni – Sal Myndlistarfélagsins á Akureyri

Dagrún Matthíasdóttir opnar Myndlistasýninguna AFTUR í Mjólkurbúðinni - Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 8. september kl. 15 Dagrún sýnir olíumálverk sem hún tengir við náttúrufegurðina, snjóinn og bráðnun…

Opnun í Harbinger — Ragnheiður Káradóttir

Opnun í Harbinger — Ragnheiður Káradóttir

Utan svæðis Ragnheiður Káradóttir 8.9. — 29.9.2019 opnun kl. 17 þann 8.9. Laugardaginn 8. september kl 17 opnar einkasýning Ragnheiðar Káradóttur, 'Utan svæðis' í Harbinger sýningarými. Sýningin stendur til 29.…

Opnun í Hannesarholti Laugardaginn 8. Sept

Opnun í Hannesarholti laugardaginn 8. sept

Jöklasýn Guðrún Benedikta Elíasdóttir- RBenedikta Sýning í Hannesarholti 8.september – 3.október 2018 Guðrún Benedikta Elíasdóttir útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1987 og hefur búið og starfað við myndlist…

Fyrsta Einkasýning Theresu Himmer ‘Levania’ í Hverfisgalleríi

Fyrsta einkasýning Theresu Himmer ‘Levania’ í Hverfisgalleríi

Næstkomandi laugardag, 8. september kl 16.00, opnar fyrsta einkasýning Theresu Himmer, Levania í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu 4. Theresa Himmer fæddist í Árósum í Danmörku árið 1976. Hún lauk MFA-gráðu við myndlistarskóla í…

Sýningin Alls Konar Landslag Opnar Og Tíunda Fræðsluverkefni Skaftfells Sett á Laggirnar

Sýningin Alls konar landslag opnar og tíunda fræðsluverkefni Skaftfells sett á laggirnar

Laugardaginn 8. september kl. 15:00 opnar málverkasýningin „Alls konar landslag” í sýningarsal Skaftfells. Þar gefur að líta úrval verka eftir Nínu Tryggvadóttur (1913-1968) og Gunnlaug Scheving (1904-1972) í sýningarstjórn Oddnýjar…

Þriðja Sýningaropnun Sugar Wounds í Ármúla

Þriðja sýningaropnun Sugar Wounds í Ármúla

No.03 – Freyja Eilíf, Katrína Mogensen og Nína Óskarsdóttir Verið velkomin á þriðju sýningaropnun Sugar Wounds í Ármúla 7 föstudaginn 7. september kl. 18.00 - 20:00. Freyja, Katrína og Nína…

Opnun Ljósmyndasýninga í Þjóðminjasafni Íslands

Opnun ljósmyndasýninga í Þjóðminjasafni Íslands

Þjóðminjasafn Íslands býður til opnunar á tveimur ljósmyndasýningum laugardaginn 8. september 2018 kl. 14. Verið öll velkomin. MYNDASALUR Hver er á myndinni? Greiningarsýning á ljósmyndum eftir Alfreð D. Jónsson Ljósmyndun…

Einskismannsland: Fjölskylduleiðsögn í Hafnarhúsi 08.09.

Einskismannsland: Fjölskylduleiðsögn í Hafnarhúsi 08.09.

Einskismannsland: Fjölskylduleiðsögn Laugardag 8. september kl. 11.00 Boðið er í leiðangur um hálendisverk listamanna á sýningunni Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? Skemmtileg og fjölskyldumiðuð leiðsögn þar sem börnin fá áhugaverð…

Nýlistasafnið: Opnun / Eygló Harðardóttir, Annað Rými, 06.09.

Nýlistasafnið: Opnun / Eygló Harðardóttir, Annað rými, 06.09.

Eygló Harðardóttir Annað rými 06.09.2018, kl. 17 Það er Nýlistasafninu sönn ánægja að kynna sýningu Eyglóar Harðardóttur, Annað rými sem opnar fimmtudaginn 6. september í Marshallhúsinu. Verk Eyglóar á sýningunni Annað rými eru í stöðugri þróun.…

Listastofan: Matter(s) Of Consequence: The Little Prince And The Scientist

Listastofan: Matter(s) of Consequence: The Little Prince and the Scientist

You are warmly invited to a Listastofan Exhibition: Mikilvæg(t) mál: litli prinsinn og vísindamaðurinn Matter(s) of Consequence: The Little Prince and the Scientist by Jóhanna Ásgeirsdóttir & Susan Moon Facebook…

Gerðarsafn: Menning á Miðvikudegi

Gerðarsafn: Menning á Miðvikudegi

Miðvikudaginn 12. September kl. 12:15 verður boðin hádegisleiðsögn um sýninguna Skúlptúr / skúlptúr sem nú stendur í Gerðarsafni. Listamennirnir Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir, Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir, Steinunn Önnudóttir og Styrmir…

Leiðsögn: Án Titils – Samtímalist Fyrir Byrjendur 06.09.

Leiðsögn: Án titils – samtímalist fyrir byrjendur 06.09.

Leiðsögn: Án titils - samtímalist fyrir byrjendur Fimmtudag 6. september kl. 20.00 Án titils - samtímalist fyrir byrjendur er heiti kvöldstunda í Hafnarhúsinu fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði. Þá er tekið…

Gerðarsafn: Gjörningur Og Listamannaspjall

Gerðarsafn: Gjörningur og listamannaspjall

Sunnudaginn 9. september kl. 15:00 fremur Styrmir Örn Guðmundsson gjörning sem ber nafnið: Líffæraflutningur. Í verkinu hefur Styrmir mótað seríu leirskúlptúra sem hver og einn sækir form sitt í lögun…

Opening// Wednesday 18pm// Alliance Française, REYKJAVÍK

Opening// wednesday 18pm// Alliance française, REYKJAVÍK

point d'appui/ snertiflötur  Einar Garibaldi Eiriksson & Caroline Bouissou with a text of Michel Petitjean, math researcher, CNRS   Opening wednesday September 5th @ 18pm    Alliance française Tryggvagata 8, 101 Reykjavík

Guðný Rósa Ingimarsdóttir Sýnir í Belgíu

Guðný Rósa Ingimarsdóttir sýnir í Belgíu

Guðný Rósa Ingimarsdóttir « comme ça louise ? » Opening: Tuesday 4. September 2018 6pm - 9pm Exhibition: 7 - 16 September 2018 open Fri. Sat. Sun. 1pm - 6pm…

Opni Listaháskólinn – Kynning á Námskeiðsframboði 6. Sept

Opni listaháskólinn – Kynning á námskeiðsframboði 6. sept

Í gegnum Opna listaháskólann getur fólk sótt námskeið í öllum deildum Listaháskóla Íslands. Kynning á Opna listaháskólanum fer fram í hádeginu 6. september í Laugarnesi. Verkefnastjórar úr deildum skólans fara…

Páll Haukur Og Auður Ómarsdóttir Opna Sýningar í Kling & Bang 01.09.

Páll haukur og Auður Ómarsdóttir opna sýningar í Kling & Bang 01.09.

(ENGLSIH BELOW) Verið hjartanlega velkomin á opnun tveggja einkasýninga á laugardaginn kl. 17 Auður Ómarsdóttir Stöngin–Inn / Inn off the post páll haukur dauði hlutarins / death of an object…

Skaftfell: Síðasta Sýningarhelgi K A P A L L / Last Exhibition Weekend C A B L E

Skaftfell: Síðasta sýningarhelgi K a p a l l / Last exhibition weekend C a b l e

Sýningunni K a p a l l lýkur næstkomandi sunnudag, 2. september. Sýningarsalurinn er opin daglega frá kl. 12:00-18:00.   Á sýningunni er varpað ljósi á þær miklu breytingar og framfarir sem…

Hljóð & Sönnun Súpa Skál í Gallery Port

Hljóð & Sönnun Súpa Skál í Gallery Port

Hljóð & Sönnun Súpa Skál / Sound & Proof Soup Bowl Samsýning á verkum eftir Ívar Glóa & Loga Leó Gunnarsson í Gallery Port, Laugavegi 23b. Opnun laugardaginn 1. september…

SÝNINGARLOK // NINA ZURIER // STUDIO SOL

SÝNINGARLOK // NINA ZURIER // STUDIO SOL

SÝNINGARLOK INNFÆDD//NATIVE — NINA ZURIER STUDIO SOL opnar hús fyrir sýngingarlok INNFÆDD//NATIVE laugardaginn 8. september frá 14 - 17. Heitt á könnunni og léttar veitingar í boði! Síðasti dagur sýningarinnar…

Sýningarlok Og Listamannaspjall í Harbinger — Bára Bjarnadóttir — 02.09.

Sýningarlok og listamannaspjall í Harbinger — Bára Bjarnadóttir — 02.09.

(ENGLISH BELOW) Sýningarlok og listamannaspjall Bára Bjarnadóttir 'Það er nóg af tíma í sólarhringsopnun'  Sunnudagur 2. september kl. 15. Jóhannes Dagsson og Sophie Durand leiða spjallið. Verið hjartanlega velkomin! Stöðugar…

Haraldur Karlsson Sýnir “Innviðir Heilans”/ Brain (2014 – 2067) í Leifsstöð

Haraldur Karlsson sýnir “Innviðir heilans”/ Brain (2014 – 2067) í Leifsstöð

Haraldur Karlsson Innviðir heilans / Brain (2014-2067) Ljósa- og vídeósýning í Leifsstöð 30. ágúst - 10. október 2018 Fimmtudaginn 30. ágúst verður kveikt á ljósa- og videóverkinu Innviðir heilans sem…

Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík

Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík

Skráning á haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík stendur  nú yfir. Í haust eru í boði fjölbreytt námskeið fyrir bæði börn og fullorðna sem standa yfir í 13 vikur. Námskeiðin hefjast flest…

Innrás III: Leiðsögn Listamanns 02.09. í Ásmundarsafni

Innrás III: Leiðsögn listamanns 02.09. í Ásmundarsafni

Innrás III: Leiðsögn listamanns Sunnudag 2. september kl. 14.00 í Ásmundarsafni Leiðsögn með Matthíasi Rúnari Sigurðssyni um sýninguna Innrás III. Matthías Rúnar Sigurðsson vinnur meðal annars höggmyndir í stein. Klassísk handverksnotkun hans…

Opnun – Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar

Opnun – Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar

Ein mynd segir meira en 1000 orð! Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar í ár er ljósmyndasýningin „Eitt ár á Suðurnesjum“ og verður hún opnuð fimmtudaginn 30. ágúst kl. 18.00.  Sýningin er afrakstur…

Kvöldganga Um Vogabyggð: Skipulag Nýs Hverfis Og List í Almenningsrými 30.08.

Kvöldganga um Vogabyggð: Skipulag nýs hverfis og list í almenningsrými 30.08.

Kvöldganga um Vogabyggð: Skipulag nýs hverfis og list í almenningsrými Fimmtudag 30. ágúst kl. 20.00 Síðasta kvöldganga sumarsins verður um svæðið þar sem brátt rís glæslegt íbúðahverfi í Vogabyggð. Í…

Sýning Eyglóar Harðardóttur Og Gerd Tinglum í 1.h.v.

Sýning Eyglóar Harðardóttur og Gerd Tinglum í 1.h.v.

Sýning Eyglóar Harðardóttur og Gerd Tinglum í 1.h.v. verður opnuð fimmtudaginn 30.8. Kl. 16 – 18. 1.h.v. verður lokað fyrstu tvær vikurnar í september en sýningin opnar aftur fimmtudaginn 20.…

Listasafn Reykjavíkur – Námskeið – Hálendi Íslands Og Myndlist

Listasafn Reykjavíkur – Námskeið – Hálendi Íslands og myndlist

Námskeið - Listleikni: Einskismannsland Laugardaga 8.-29. september kl. 11-13.00 Listleikni: Einskismannsland er námskeið sem tengist samnefndri sýningu sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsi. Þar er skoðuð birtingarmynd hálendisins…

Alþýðuhúsið á Siglufirði – Sunnudagskaffi Með Skapandi Fólki

Alþýðuhúsið á Siglufirði – Sunnudagskaffi með skapandi fólki

Sunnudaginn 2. sept. kl. 14.30 – 15.30 verður Rósa Kristín Júlíusdóttir með erindi í Sunnudagskaffi með skapandi fólki sem ber yfirskriftina Samvinnulistsköpun. Rósa Kristín Júlíusdóttir lærði myndlist á Ítalíu og…

Gilfélagið – Den Besjälade Naturen – Myndlistarsýning

Gilfélagið – Den Besjälade Naturen – Myndlistarsýning

Den Besjälade Naturen Samsýning tíu sænskra listamanna í Deiglunni Verið öll hjartanlega velkomin á opnun Den Besjälade Naturen laugardaginn 1. september kl. 14 í Deiglunni, Listagili. Den Besjälade Naturen er samsýning tíu sænskra listamanna,…

Tvær Nýjar Sýningar Opnaðar í Hafnarborg

Tvær nýjar sýningar opnaðar í Hafnarborg

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg föstudaginn 31. ágúst kl. 20. Það eru sýningarnar Allra veðra von í aðalsal safnsins sem samanstendur að verkum fimm listakvenna og sýningin Allt eitthvað sögulegt, ljósmyndir eftir Báru Kristinsdóttur,…

Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum: Sam Ainsley

Opinn fyrirlestur í Listaháskólanum: Sam Ainsley

Föstudaginn 31. ágúst kl. 13.00 mun Sam Ainsley halda opinn fyrirlestur um verkefni sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. Opnir fyrirlestrar í Laugarnesi fara fram á haustmisseri…

Náttúrulega – Solveig Thoroddsen Sýnir í Ekkisens

Náttúrulega – Solveig Thoroddsen sýnir í Ekkisens

Verið velkomin á opnun sýningarinnar "Náttúrulega" 1. september kl. 17:00 þar sem Solveig Thoroddsen sýnir verk sem fjalla um náttúruna og tengsl manneskjunnar við hana. Boðið upp á te úr…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com