SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Georg Óskar Sýnir í Kuala Lumpur Hjá Richard Koh Fine Arts 22. Ágúst

Georg Óskar Sýnir í Kuala Lumpur Hjá Richard Koh Fine Arts 22. Ágúst

Richard Koh Fine Art (RKFA-KL) is pleased to announce Berlin-based Icelandic artist Georg Óskar’s (b. 1985) first solo exhibition in Malaysia. Untitled Everything is scheduled to run from 22 August – 14 September 2019 at Richard Koh Fine Art, 229,…

Ekkisens Seiðpotturinn Kynnir: « Eina Leiðin út Er Inn »

Ekkisens seiðpotturinn kynnir: « Eina leiðin út er inn »

Norsku listamennirnir Henrik Sørlid og Maija Liisa Björklund opna sýninguna Eina leiðin út er inn laugardaginn 17. ágúst, 17:00 - 19:00. Tvíeykið fremur einnig gjörning á opnunardaginn og léttar veigar…

Ull í Fat Og Mjólk í Mat : Viðburðardagskrá í Árbæjarsafni á Sunnudag

Ull í fat og mjólk í mat : Viðburðardagskrá í Árbæjarsafni á sunnudag

Ull í fat og mjólk í mat er yfirskrift sunnudagsins 18. ágúst en þann dag sýnir starfsfólk Árbæjarsafns gömul vinnubrögð og er áhugasömum gestum velkomið að taka þátt. Í eldhúsinu…

Örn Þorsteinsson Opnar Sýningu á Skriðuklaustri

Örn Þorsteinsson opnar sýningu á Skriðuklaustri

FERÐAMYNDIR - TRAVEL PIECES Örn Þorsteinsson, myndhöggvari og málari, opnar sýningu á nýjum verkum í gallerí Klaustri að Skriðuklaustri föstudaginn 16. ágúst. Sýninguna nefnir hann Ferðamyndir - Travel Pieces. Á henni sýnir Örn litla…

A Kassen Opnar Sýninguna Móðir Og Barn Föstudaginn 16.ágúst Kl. 17

A Kassen opnar sýninguna Móðir og barn föstudaginn 16.ágúst kl. 17

Á sýningunni Móðir og barn í Kling & Bang má sjá verk eftir hinn þekkta danska myndlistarhóp A Kassen. Meðlimir hópsins eru listamennirnir Christian Bretton-Meyer, Morten Steen Hebsgaard, Soren Petersen og…

Lok þriggja Sumarsýninga í Listasafni Reykjanesbæjar

Lok þriggja sumarsýninga í Listasafni Reykjanesbæjar

Í sumar hafa þrjár áhugaverðar sýningar prýtt sali Listasafns Reykjanesbæjar en þeim lýkur sunnudaginn 18. ágúst. Í aðalsýningarsal safnsins er sýning á verkum Erlu S. Haraldsdóttur sem ber titilinn Fjölskyldumynstur.…

Listamannaspjall Og Sýningarlok í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á Föstudaginn 16. ágúst Kl.12:10

Listamannaspjall og sýningarlok í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á föstudaginn 16. ágúst kl.12:10

Man ég fjallið er yfirskrift sýningar með verkum eftir Laura Valentino. Föstudaginn 16. ágúst kl. 12:10 mun listakonan leiða gesti um sýninguna og segja frá verkunum. Sýningin stendur til 21.…

Midpunkt – Lokadagar Space Lab 15. Og 16. ágúst

Midpunkt – Lokadagar Space Lab 15. og 16. ágúst

Space Lab “Framtíðin er björt fyrir geimferðir á Íslandi.”  - Hin íslenska Geimferðastofnun. Franska listaparið Ari Allansson og Camille Lacroix hafa verið í vinnustofu í Midpunkt í Júlí og Ágúst. …

Habbý Ósk Opnar Einkasýningu í The Shirey í New York

Habbý Ósk opnar einkasýningu í The Shirey í New York

Precariously is a solo exhibition by Habby Osk. The exhibition consists of series of sculptures where the concept of precariousness is explored; not securely held or in position; dangerously likely to…

Sýningin Auga Fyrir Auga Verður Opnuð Laugardaginn 17. ágúst Kl.14 – 17 í Gallerí Vest

Sýningin Auga fyrir Auga verður opnuð laugardaginn 17. ágúst kl.14 – 17 í Gallerí Vest

Sýningin Auga fyrir Auga verður opnuð  laugardaginn 17.ágúst næstkomandi í Gallerí Vest, Hagamel 67, 107 Reykjavík. Sýningin verður opin kl 14-17 laugardaga og sunnudaga til 25. ágúst. Listakonurnar Jonna og…

Sýningaropnun – D39 Emma Heiðarsdóttir: Jaðar Fimmtudag 15. ágúst Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Sýningaropnun – D39 Emma Heiðarsdóttir: Jaðar Fimmtudag 15. ágúst kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Sýning á verkum Emmu Heiðarsdóttur, Jaðar, verður opnuð í D-sal Hafnarhússins, fimmtudag 15. ágúst kl. 20.00. Emma er 39. listamaðurinn sem sýnir í sýningaröðinni í D-sal, þar sem listamönnum er…

Margrét Loftsdóttir Opnar Fyrstu Einkasýningu Sína 18. ágúst Næstkomandi í Stokknum Kl.15 – 18

Margrét Loftsdóttir opnar fyrstu einkasýningu sína 18. ágúst næstkomandi í Stokknum kl.15 – 18

Stokkur Art Gallery er listamanns rekið gallery á Stokkseyri. Við viljum færa suðurströnd Íslands nýja gátt fyrir nútímalist og aðra þjóðmenningu. Við erum stolt að hefja þessa vegferð með einkasýningu…

Gerður Guðmundsdóttir Opnar Sýninguna Skynjun – Má Snerta í Listasal Mosfellsbæjar 16.ágúst Kl.16

Gerður Guðmundsdóttir opnar sýninguna Skynjun – Má snerta í Listasal Mosfellsbæjar 16.ágúst kl.16

Um sýninguna Skynjun - Má snerta Kjarni sýningarinnar er skynjun. Hér er gengið þvert á hefðbundnar sýningaraðferðir, því öll verkin má snerta. Á meðan verkin eru ætluð öllum gestum, er…

Hjartanlega Velkomin(n) á Opnun Sýningu Huldu Vilhjálmsdóttur – VÍÐÁTTA – Fimmtudaginn 15. ágúst Kl. 17.00

Hjartanlega velkomin(n) á opnun sýningu Huldu Vilhjálmsdóttur – VÍÐÁTTA – fimmtudaginn 15. ágúst kl. 17.00

Hulda Vilhjálmsdóttir er einna þekktust fyrir málverk sín þar sem viðfangsefnin eru náttúran, manneskjan og tilfinningar. Hún hefur ávallt teiknað mikið, gert skúlptúra, innsetningar og gjörninga og einnig unnið með…

Listhús Ófeigs: Daníel Þ. Magnússon Opnar Sýningu Laugardaginn 10.ágúst Kl.16 -18

Listhús Ófeigs: Daníel Þ. Magnússon opnar sýningu laugardaginn 10.ágúst kl.16 -18

Daníel Þ. Magnússon opnar sýningu laugardaginn 10. ágúst hjá Ófeigi kl. 16.00- 18.00, að Skólavörðustíg 5.  Sýningin ber yfirskriftina Pósterar - Testament. Myndirnar á sýningunni spanna yfir 20 ára tímabil…

Vinir Og Elskhugar – Sýningaropnun Með Dagmar Agnarsdóttur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi 15.ágúst

Vinir og elskhugar – sýningaropnun með Dagmar Agnarsdóttur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi 15.ágúst

Vinir & elskhugar (Friends & Lovers) er yfirskrift málverkasýningar Dagmar Agnarsdóttur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi 15. ágúst–15. september. Þar sýnir Dagmar XX olíumálverk sem flest eru frá þessu ári og því…

Brian Scott Campbell — Like A Ship – Opnar í Harbinger Laugardaginn 10.ágúst Kl.16

Brian Scott Campbell — Like A Ship – opnar í Harbinger laugardaginn 10.ágúst kl.16

Laugardaginn næstkomandi opnar bandaríski listamaðurinn Brian Scott Campbell einkasýningu sína, Like A Ship, í Harbinger sýningarýminu.  Þetta er fyrsta sýning Brians hér á landi, en hann hefur sýnt vítt og…

Velkomin á Sýningu Erlu Þórarinsdóttur á Mokka 8. ágúst – 18. September 2019

Velkomin á sýningu Erlu Þórarinsdóttur á Mokka 8. ágúst – 18. september 2019

Á flekaskilum — verðandi heimsálfa  Við lifum á flekaskilum Evróasíu og Ameríka. Flekarnir fylgja streymi möttuls jarðar, í eilífum árekstri eða gliðnun. Hér glennist Atlantshaf, Miðgarðsormur rak upp hrygg í…

Barnadagur í Viðey Sunnudaginn 11. ágúst Kl. 13-16

Barnadagur í Viðey sunnudaginn 11. ágúst kl. 13-16

Öllum börnum og fylgifiskum þeirra verður boðið upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá á hinum árlega Barnadegi í Viðey sunnudaginn 11. ágúst kl. 13-16. Viðey er friðsælt og fallegt útivistasvæði…

Sýningin “Svona Myndi ég Ekki Gera” Eftir Ýrúrarí Opnar í Gallery Port Laugardaginn 10. ágúst Klukkan 20:00 Og Stendur Yfir Til 20. ágúst

Sýningin “Svona myndi ég ekki gera” eftir Ýrúrarí opnar í Gallery Port laugardaginn 10. ágúst klukkan 20:00 og stendur yfir til 20. ágúst

Ýr Jóhannsdóttir hefur skapað textíl undir nafninu Ýrúrarí frá 2012. Ýr hefur vakið athygli fyrir prjónuð verk sín og þá sérstaklega fyrir tilraunarkenndar og kímnar peysur. Verk Ýrar hafa verið…

Laumulistasamsteypan 2019 Kynnir: Hirðfífl Hringborðsins

Laumulistasamsteypan 2019 kynnir: Hirðfífl hringborðsins

Átján hirðfífl munu sameinast við hringborð Laumulistasamsteypunnar í Sæborg, Hrísey, milli 9. og 19. ágúst. Á borðinu er spilað uppá líf og skopparabolta; rússnesk þörunga-rúlletta,tíðnisskák og möguleika bingó. Í tíu…

Lily Adamsdóttir Opnar Sýninguna Sína Skrúður í SÍM Salnum, Hafnarstræti 16, Föstudaginn 9.ágúst Kl. 17-19

Lily Adamsdóttir opnar sýninguna sína Skrúður í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, föstudaginn 9.ágúst kl. 17-19

Lilý Erla Adamsdóttir sýnir ný verk á sýningu sinni Skrúður í Sím salnum, Hafnarstræti 16. Í óhlutbundnum verkum skapar Lilý samtal milli lita og áferðar. Hún dregur fram heillandi heim…

Leiðsögn Listamanns: Ragnheiður Káradóttir Fimmtudag 8. ágúst Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanns: Ragnheiður Káradóttir fimmtudag 8. ágúst kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Ragnheiður Káradóttir segir frá sýningu sinni míní-míní múltíversa í D-sal Hafnarhússins. Á sýningunni míní-míní múltíversa kannar listamaðurinn Ragnheiður Káradóttir mörkin á milli hins manngerða og hins náttúrulega. Sérstaklega lítur hún til staða…

Listasafn Árnesinga – GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU ̶  Sýningarstjóraspjall Og Leiðsögn Með Kristínu

Listasafn Árnesinga – GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU ̶ sýningarstjóraspjall og leiðsögn með Kristínu

Í Listasafni Árnesinga stendur nú sýningin GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU – stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ. Sunnudaginn 11. ágúst kl. 15:00 mun Kristín G. Guðnadóttir listfræðingur og sýningarstjóri…

Ólöf Björg Björnsdóttir Opnar Sýningu Sýna: Manneskjan, Afbygging & Umföðmun  í Gallerí Göng/um, Háteigskirkju, Fimmtudaginn 8. ágúst Kl. 16-19

Ólöf Björg Björnsdóttir opnar sýningu sýna: Manneskjan, Afbygging & Umföðmun í Gallerí Göng/um, Háteigskirkju, fimmtudaginn 8. ágúst kl. 16-19

Verkin eru unnin í expressíónísku flæði. Viðfangsefnið er manneskjan og sjálfsleit hennar, afbygging og umföðmun sem er tilraun að opna rými tengsla í gegnum listmiðil. Að tengja saman ólík element…

Laugardaginn 3. ágúst Kl. 16 Opnar Sýning Karin Sander í Sýningarröðinni Ferocious Glitter í Úthverfu á Ísafirði

Laugardaginn 3. ágúst kl. 16 opnar sýning Karin Sander í sýningarröðinni Ferocious Glitter í Úthverfu á Ísafirði

Ferocious Glitter er röð stuttra sýninga í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði. Listamennirnir fimm sem valdir hafa verið til þátttöku í ár eiga sér allir tengingu við…

Sigríður Huld Ingvarsdóttir Opnar Sýninguna Minningar á Brúnum í Eyjafjarðarsveit 8.ágúst

Sigríður Huld Ingvarsdóttir opnar sýninguna Minningar á Brúnum í Eyjafjarðarsveit 8.ágúst

Sigríður Huld Ingvarsdóttir, fædd og uppalin í Bárðardal, Suður-Þingeyjarsýslu, sækir innblástur til fortíðarinnar úr sveitinni í sinni myndlist. Gæruskinn, hestar, kindur, fuglar og náttúran spila stórt hlutverk í verkum hennar…

Opnun Myndlistasýningar Grétu Gísla í Slunkaríki – Menningarmiðstöðinni Edinborg 1.ágúst

Opnun myndlistasýningar Grétu Gísla í Slunkaríki – Menningarmiðstöðinni Edinborg 1.ágúst

Mold Flóra Sulta Opnun sýningar á verkum Grétu Gísla verður í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu 1. ágúst klukkan 18. Léttar veitingar og allir velkomnir. Sýningin Mold Flóra Sulta leiðir áhorfandann á…

Lífið í Litum – Handverkssýning í Deiglunni 2.ágúst

Lífið í litum – Handverkssýning í Deiglunni 2.ágúst

Sýning á mögnuðu handverki Nenu Marijan Föstudaginn 2. ágúst kl. 14 opnar sýningin "Lífið í litum" á handverki Nedelju Marijan í Deiglunni. Sýningin verður opin alla daga til 11. ágúst…

Sigurður Atli Sigurðsson Opnar Sýninguna Lágmyndir í Kjallaranum, Geysi Heima 3.ágúst

Sigurður Atli Sigurðsson opnar sýninguna Lágmyndir í Kjallaranum, Geysi Heima 3.ágúst

Sigurður Atli Sigurðsson sýnir ný verk á sýningunni Lágmyndir í Kjallaranum, Geysi Heima, Skólavörðustíg 12. Sýningin opnar laugardaginn 3.ágúst kl.17:00.  Sigurður Atli lauk námi frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2011.…

Arnar Ásgeirsson || A Chihuahua Is A Dog And Pluto Is A Planet || Studio Sol  OPNUN 10 ágúst, 17 – 20

Arnar Ásgeirsson || A Chihuahua is a Dog and Pluto is a Planet || Studio Sol OPNUN 10 ágúst, 17 – 20

Sýning stendur frá 10 ágúst - 21 september 2019   OPNUN 10 ágúst, 17 - 20  Arnar Ásgeirsson opens a multi media exhibition at Studio Sol, that playfully draws upon print,…

Menningarganga – Húsameistarinn í Hafnarfirði Fimmtudaginn 1.ágúst

Menningarganga – Húsameistarinn í Hafnarfirði fimmtudaginn 1.ágúst

Fimmtudaginn 1. ágúst kl. 20 mun Pétur H. Ármannsson, arkitekt, leiða göngu milli húsa sem Guðjón Samúelsson, arkitekt og húsameistari ríkisins, teiknaði í Hafnarfirði, auk þess að ræða hugmyndir Guðjóns…

Kaliforníurúllur Magnúsar Opnar í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði Föstudaginn 2. ágúst

Kaliforníurúllur Magnúsar opnar í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði föstudaginn 2. ágúst

Föstudaginn 2. ágúst kl. 17.00 opnar Magnús Helgason sýningu í Kompunni Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina Kaliforníurúllur Magnúsar. Sýningin stendur til 18. ágúst og er opin daglega kl. 14.00…

Space Lab “Framtíðin Er Björt Fyrir Geimferðir á Íslandi.”  – Hin íslenska Geimferðastofnun. 	26. Júlí Og 2. Ágúst Milli 13-15

Space Lab “Framtíðin er björt fyrir geimferðir á Íslandi.” – Hin íslenska Geimferðastofnun. 26. Júlí og 2. Ágúst milli 13-15

Í rými Midpunkts í hamraborginni vinnur nú fransk-íslenskt listateymi í fyrstu residensíu sem menningarmiðstöðin býður upp á. Það samanstendur af Camille Lacroix og Ara Allansson. Camille er frönsk hljóðlistakona og leikmyndahönnuður,…

Talaðu Við Mig! Fjölskylduleiðsögn, Leikir Og Vinabandasmiðja í Listasafninu á Akureyri

Talaðu við mig! Fjölskylduleiðsögn, leikir og vinabandasmiðja í Listasafninu á Akureyri

Laugardaginn 27. júlí kl. 11-12:30 verður fjölskylduleiðsögn, leikir og vinabandasmiðja fyrir börn á öllum aldri og aðstandendur þeirra um sýninguna Talaðu við mig! í Listasafninu á Akureyri. Leiðsögnin og smiðjan…

Lítils Háttar Væta – Stafræn öld Vatnsberans / Mild Humidity – The (Digital) Age Of Aquarius

Lítils háttar væta – stafræn öld vatnsberans / Mild Humidity – The (Digital) Age of Aquarius

3. águst - 8. september / August 3rd - September 8th Hjalteyri Verksmiðjan Listamenn / artists: Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Geirþrúður Finnbogadóttur Hjörvar, Pétur Mar Gunnarsson, Eygló Harðardóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Lee…

Alternating Currents – Exhibition By Sam Ainsley At Íslensk Grafík

Alternating Currents – Exhibition by Sam Ainsley at Íslensk Grafík

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Sam Ainsley "Alternating Currents" föstudaginn 26. júlí kl. 18.00.   Sýningin stendur til 10. ágúst og er opin frá kl. 14.00-14:00-17:30 fimmtudaga til sunnudags. 'Íslensk…

Sýningin DULUR, Verk Eftir Önnu Þóru Karlsdóttur – Listamannaspjall Fimmtudaginn Kl 17-18 í Gallerí Gróttu

Sýningin DULUR, verk eftir Önnu Þóru Karlsdóttur – Listamannaspjall Fimmtudaginn kl 17-18 í Gallerí Gróttu

Fimmtudaginn 18.júlí kl 17 býður Anna Þóra Karlsdóttir í listamannaspjall þar sem Ragna Fróða mun ræða við hana um sýninguna Dulur sem nú stendur yfir í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi…

Harmóníkuhátíð Og Heyannir í Árbæjarsafni

Harmóníkuhátíð og heyannir í Árbæjarsafni

Sunnudaginn 14. júlí, verður hin árlega Harmóníkuhátíð Reykjavíkur haldin í tuttugasta skiptið, venju samkvæmt í Árbæjarsafni og hefst dagskráin kl. 13:00. Á hátíðinni, sem haldin er í minningu stofnanda hennar…

Sýningin “Innskot – Týndur Tími II” Opnar í Pálshúsi, Ólafsfirði 13.júlí

Sýningin “Innskot – Týndur tími II” opnar í Pálshúsi, Ólafsfirði 13.júlí

Tengsl manns og nattúru og sameiginlegur áhugi Olgu Bergmann og Önnu Hallin á snertiflötum vísinda og lista eru grundvallarstef í verkum fleirra. Þær setja gjarna hefðbundnar flokkanir og túlkanir vísindanna…

Síðasta Sýningarhelgin í Kirsuberjatrénu

Síðasta sýningarhelgin í Kirsuberjatrénu

Sigríður Rut Hreinsdóttir, opnaði málverkasýningu í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu 4,  Þriðjudaginn 2. júlí. Þetta er sjöunda einkasýning Sigríðar Rutar sem einnig hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Verkin á sýningunni…

Listasalur Mosfellsbæjar – Sýningaropnun

Listasalur Mosfellsbæjar – sýningaropnun

Föstudaginn 12. júlí kl. 16-18 verður ný sýning opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin heitir „Óþreyju barn, kom innst í lundinn“ en titillinn er vísun í ljóð eftir Huldu skáldkonu (Unni…

Sýningaropnun 13.júlí í Safnasafninu

Sýningaropnun 13.júlí í Safnasafninu

Sýningin JAHÉRNA! er norræn sýningarröð sem ferðast milli Finnlands, Danmerkur, Svíþjóðar, Íslands og Noregs frá 2018 til 2020. Sýningin opnar í Safnasafninu þann 13. júlí 2019 klukkan 15. Á sýningunni…

Jelena Antic Opnar Sýninguna Daydreaming/Dagdraumar í Sal íslenskrar Grafíkur 10.júlí

Jelena Antic opnar sýninguna Daydreaming/Dagdraumar í sal íslenskrar grafíkur 10.júlí

Miðvikudaginn 10.júlí kl.18:00 opnar Jelena Antic sýningu á málverkum " Daydreaming/ Dagdraumar" í sal Íslenskrar grafíkur , Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Sýningin stendur til 21.júlí. Opnunartími er kl.14 -18 frá fimmtudegi…

Fimmföld Sýn – Sýningaropnun 13.júlí Kl.14

Fimmföld sýn – Sýningaropnun 13.júlí kl.14

Á vormánuðum var fimm listamönnum boðið að taka þátt í verkefni þar sem þeir unnu með upplifanir sínar af Suðurnesjunum. Áhersla var lögð á tvívíða miðla og verk á pappír.…

Halldór Ásgeirsson Opnar Sýningu í Miklagarði á Höfn í Hornafirði

Halldór Ásgeirsson opnar sýningu í Miklagarði á Höfn í Hornafirði

Sýningin var opnuð þann 29.júní sl. og stendur til 1.september . Sýningin er opin alla daga milli kl. 9 og 19 Hugmyndin að baki myndlistarverkefninu „ Ferð til eldjöklanna „…

Menningarmiðstöðin Edinborg – Í Minningu Tryggva Ólafssonar

Menningarmiðstöðin Edinborg – Í minningu Tryggva Ólafssonar

Opnuð verður sýning á prenti Tryggva Ólafssonar í Bryggjusal Edinborgarhússins 6. júlí kl.16:00. Tómas R. Einarsson og Villi Valli heiðra minningu Tryggva með völdum lögum á opnuninni og verða léttar…

Myndlistarsýning Angelo Sturlale í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5

Myndlistarsýning Angelo Sturlale í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5

Myndlistamaðurinn og tónskáldið Angelo Sturlale opnar myndlistarsýningu í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5 Föstudaginn 5. júlí kl. 17 -!9. Þetta verður önnur sýning hans í Listhúsinu. Angelo er Sikileyingur og starfar…

Sigríður Huld Ingvarsdóttir Opnar Sýninguna Hugleiðingar Um Upprunan í Mjólkurbúðinni – Sal Myndlisarfélagasins á Akureyri 5.júlí

Sigríður Huld Ingvarsdóttir opnar sýninguna Hugleiðingar um Upprunan í Mjólkurbúðinni – Sal myndlisarfélagasins á Akureyri 5.júlí

Verið velkomin á opnun þann 5. júlí kl 12:00 þar sem Sigríður Huld Ingvarsdóttir sýnir verk sem hún hefur unnið síðustu þrjú ár.Gæruskinn, hestar, kindur, fuglar og náttúran spila stórt…

Harpa Dögg Kjartansdóttir Sýnir í Wind And Weather Window Gallery

Harpa Dögg Kjartansdóttir sýnir í Wind and Weather Window Gallery

“Nonverbal Dialogues ” July - August 2019 Mixed media, site specific. This work is a sculptural and site specific installation that observes and explores how different/found objects, from diverse resourses…

Kristín Karólína Helgadóttir Opnar Sýninguna Bara Við 2 í Harbinger 6.júlí

Kristín Karólína Helgadóttir opnar sýninguna Bara við 2 í Harbinger 6.júlí

Opnun 6. júlí, kl. 17 í Harbinger, Freyjugötu 1. Laugardaginn 6. júlí klukkan 17 opnar sýningin Bara við 2 eftir Kristínu Karólínu Helgadóttur í Harbinger, Freyjugötu 1.   Unnið er  í hina ýmsu miðla,…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com