SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Málfundur Um Fjölmiðla, Menningu Og Listir

Málfundur um fjölmiðla, menningu og listir

Laugardaginn 16. febrúar stendur Bandalag íslenskra listamanna fyrir málþingi um fjölmiðla, menningu og listir á efri hæðinni í Iðnó við Tjörnina í Reykjavík. Það er ekki oft sem listir og menning krauma upp á yfirborðið í fréttaflutningi og samfélagsumræðu með…

Noam Toran í Ásmundarsal

Noam Toran í Ásmundarsal

(English below) Gestagangur Hönnunar - og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, vor 2019 kynnir Noam Toran: Monsters, Anarchists and IndiansÁsmundarsalur, 19. febrúar 2019 kl. 17:00 Noam Toran er bandarískur myndlistarmaður, fæddur árið 1975…

Ertu Alveg Viss? | Sýning í Grófinni

Ertu alveg viss? | Sýning í Grófinni

Stutt innlit í Brennu-Njáls sögu Sýning á Borgarbókasafninu í samstarfi við Gagarín og Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur Opnun 14. febrúar kl. 17:00-19:00 Áður fyrr var orðstír þinn byggður á skoðunum fólks…

Einkasýningarröð MA útskriftarnema í Myndlist

Einkasýningarröð MA útskriftarnema í myndlist

Helgina 8. - 9. febrúar fór af stað röð af einkasýningum útskriftarnema í masternámi í myndlist við Listaháskólann. Þessar sýningar verða með tveggja vikna millibili í febrúar og mars. Sýningarnar…

Grunnlitir – Ný Sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Grunnlitir – ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Grunnlitir nefnist sýning ljósmyndarans Catherine Canac-Marquis sem opnaði í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á Safnanótt. Myndaröðin er tilraun til skrásetningar á brotum úr sögu og starfi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og verkefnum sem félagið…

Sýningaropnun í Harbinger – No Happy Nonsense

Sýningaropnun í Harbinger – No Happy Nonsense

Anna Hrund Másdóttir & Helen Svava Helgadóttir opna samsýningu í Harbinger No Happy Nonsense // Ekkert happy neitt neitt16. 02.19-09.03.19 Opnun 16. febrúar kl.19 í Harbinger, Freyjugata 1. Báðar vinna…

Medium Of Matter – Leiðsögn Með Rósu Gísladóttur

Medium of Matter – Leiðsögn með Rósu Gísladóttur

Laugardaginn 16. febrúar kl. 15 mun Rósa Gísladóttir vera með leiðsögn um sýningu sína Medium of Matter í BERG Contemporary. Sýningin opnaði þann 19. janúar síðastliðinn og stendur til 23.…

LEIKUM AÐ LIST: Fjölskylduleiðsögn, laugardag 16. Febrúar Kl. 13.00 í Ásmundarsafni

LEIKUM AÐ LIST: Fjölskylduleiðsögn, laugardag 16. febrúar kl. 13.00 í Ásmundarsafni

LEIKUM AÐ LIST: FjölskylduleiðsögnLaugardag 16. febrúar kl. 13.00 í ÁsmundarsafniSkemmtileg fjölskylduleiðsögn í gegnum leik, um sýningu Ásmundar Sveinssonar Undir sama himni sem tekur fyrir höggmyndir Ásmundar í almenningsrými. Ef veður leyfir verður…

Listin Talar Tungum: Tékkneska/Slóvakíska, sunnudag 17. Febrúar Kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum: Tékkneska/Slóvakíska, sunnudag 17. febrúar kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum: Tékkneska/Slóvakíska – Čeština/SlovenčinaSunnudag 17. febrúar kl. 13.00 á KjarvalsstöðumListasafn Reykjavíkur býður upp á myndlistaleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi.Listfræðingurinn Michala Frank Barnová…

Guðjón Ketilsson Opnar Einkasýninguna TEIKN

Guðjón Ketilsson opnar einkasýninguna TEIKN

GUÐJÓN KETILSSON – TEIKN Þann 15. febrúar n.k. verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar sýning á nýjum verkum Guðjóns Ketilssonar myndlistarmanns. Sýningin, sem nefnist „Teikn“, er samsett úr verkum sem öll…

LJóS OG TíMI – Opnun Ljósmyndasýningar í Listasafni Reykjanesbæjar

LJóS OG TíMI – opnun ljósmyndasýningar í Listasafni Reykjanesbæjar

Ljós og tími Ljósmyndir úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar. Á síðustu 15 árum hefur Listasafn Reykjanesbæjar eignast fjölda listrænna ljósmynda sem nú má sjá á sýningu í Bíósal Duus Safnahúsa.  Þar…

UNIVERSAL SUGAR – Sýningar Hildigunnar Birgisdóttur í Vestmannaeyjum Og Garðabæ

UNIVERSAL SUGAR – sýningar Hildigunnar Birgisdóttur í Vestmannaeyjum og Garðabæ

Laugardaginn 16. febrúar opna sýningar Hildigunnar Birgisdóttur UNIVERSAL SUGAR       39.900.000 ISK       11.900.000 ISK í Vestmannaeyjum kl. 14 og í Garðabæ kl. 17. Sýningarnar standa fram til 28. febrúar…

Leiðsögn: Stund Fyrir Staka, fimmtudag 14. Febrúar Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Stund fyrir staka, fimmtudag 14. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Stund fyrir stakaFimmtudag 14. febrúar kl. 20.00 í HafnarhúsiÁ degi heilags Valentínusar verður leiðsögn um sýningarnar Litur:Skissa II og Erró: Svartur og hvítur.Einhleypir eru sérstaklega velkomnir en þarna mun gefast einstakt…

Ertu Alveg Viss? | Sýning í Grófinni

Ertu alveg viss? | Sýning í Grófinni

Ertu alveg viss? | Stutt innlit í Brennu-Njáls sögu Sýning á Borgarbókasafninu í samstarfi við Gagarín og Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur Opnun 14. febrúar kl. 17:00-19:00 Áður fyrr var orðstír þinn…

Valentínus í Midpunkt

Valentínus í Midpunkt

Blásið verður til ástarfagnaðar á Valentínusardeginum í Midpunkt en síðast liðinn fimmtudag opnaði þar sýningin Þín eigin ást sem listakonurnar Eilíf Ragnheiður og Rakel Blom standa fyrir.Milli 17 -20 þann…

Sýningaropnun í Listasafni Íslands á Safnanótt – BEIRÚT, BEYRUT, BEYROUTH, BEYROUT

Sýningaropnun í Listasafni Íslands á Safnanótt – BEIRÚT, BEYRUT, BEYROUTH, BEYROUT

8.2.2019 - 31.3.2019, Listasafn Íslands Á undanförnum árum hefur listalífið í Beirút fangað athygli umheimsins. Skýringuna er ekki aðeins að finna í einskærum hæfileikum, heldur einnig í myndlistarsenu sem sameinar ólíkar…

Fjarvídd á Ljóshraða – Tveggja Daga Námskeið í Teikningu

Fjarvídd á ljóshraða – tveggja daga námskeið í teikningu

Dagana 24. febrúar og 23. mars verður námskeiðið Fjarvídd á ljóshraða kennt í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Fjarvídd á ljóshraða er tveggja daga námskeið þar sem nemendur fá mikla þjálfun í fjarvíddarteikningu.…

Damavoi Og Venusartré Bananatré í RÖSK RÝMI í Listagilinu á Akureyri

Damavoi og Venusartré bananatré í RÖSK RÝMI í Listagilinu á Akureyri

Andrey Kozakov opnar sýninguna Damavoi í Aðalsal í RÖSK RÝMI og Dagrún Matthíasdóttir sýninguna Venusartré Bananatré í Forsal RÖSK RÝMI. Um Andrey og sýninguna Damavoi:Andrey Kozakov er búsettur í Bandaríkjunum…

Fritz Hendrik IV – Upptaka / Unboxing

Fritz Hendrik IV – Upptaka / Unboxing

Verið hjartanlega velkomin á einkasýningu Fritz Hendrik IV, „Upptaka“ í Gallery Port. Sýningin stendur til 14. febrúar 2019 *English below Andartak uppgötvunarinnar, andartak þar sem okkur verður eitthvað ljóst, uppfullt af spennu, er jafnframt fullt af…

SuperBlack

SuperBlack

Kristín Gunnlaugsdóttir / Margrét Jónsdóttir Sýning í Listasafni Akureyrar9. febrúar - 19. maí 2019  Sýningin SuperBlack verður opnuð í Listasafni Akureyrar laugardaginn 9. febrúar kl. 15.00 Grunntónn verkanna á SuperBlack er svartur. Hugmyndin er…

SAFNANÓTT Á BORGARSÖGUSAFNI

SAFNANÓTT Á BORGARSÖGUSAFNI

8. FEBRÚAR 2019 ÓKEYPIS AÐGANGUR! Borgarsögusafn tekur þátt í safnanótt föstudagskvöldið 8. febrúar 2019. Að venju verður boðið upp á spennandi dagskrá á Árbæjarsafni, Landnámssýningunni, Ljósmyndasafninu og Sjóminjasafninu. Ókeypis aðgangur…

Hildigunnur Birgisdóttir ∣ UNIVERSAL SUGAR ∣ 16.2 2019

Hildigunnur Birgisdóttir ∣ UNIVERSAL SUGAR ∣ 16.2 2019

Hildigunnur BirgisdóttirUNIVERSAL SUGAR                            39.900.000 ISK                         …

Nýjasta Testamentið

Nýjasta testamentið

Sýningaropnun í Hverfisgalleríi 9. febrúar kl. 16.00 Laugardaginn 9. febrúar kl. 16.00 opnar í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu 4-6 sýning Gjörningaklúbbsins / The Icelandic Love Corporation sem ber heitið Nýjasta testamentið. Gjörningaklúbburinn…

Safnanótt í Gerðarsafni

Safnanótt í Gerðarsafni

Föstudagur 8.febrúar kl.18:00 – 00:00 Safnanótt fer fram í Gerðarsafni þann 8. febrúar og er hún liður af Vetrarhátíð sem fram fer á höfuðborgarsvæðinu. Dagskrá Gerðarsafns verður með ýmsu móti…

CENSORED Opnar SÍM Salnum á Safnanótt

CENSORED opnar SÍM salnum á Safnanótt

Á Safnanótt föstudaginn 8. febrúar opnar TORA einkasýningu í SÍM–salnum, Hafnarstræti 16. Opnun verður frá kl.17-19 föstudaginn 8. febrúar.Verið hjartanlega velkomin! Sýningin ber titilinn „CENSORED” og er sýningin innlegg inn…

Listasafnið á Akureyri: Tvær Opnanir Laugardaginn 9. Febrúar Kl. 15

Listasafnið á Akureyri: Tvær opnanir laugardaginn 9. febrúar kl. 15

Laugardaginn 9. febrúar kl. 15 verða fyrstu tvær sýningar ársins opnaðar í Listasafninu á Akureyri: sýning Tuma Magnússonar, Áttir, og sýning Margrétar Jónsdóttur og Kristínar Gunnlaugsdóttur, SuperBlack. Tumi Magnússon (f.…

TENGING – María Kjartans

TENGING – María Kjartans

Ljósmyndasýning TENGING - María Kjartans  Ramskram gallerý Njálsgötu 49   Opnun 9. febrúar frá 17-19 10.02 - 10.03. 2019 Verkfnið Það er eitthvað meira við náttúruna heldur en að við sjáum. …

Safnanótt 2019: Fjölbreyttar sýningar, smiðjur, leiðsagnir, tónleikar og geymsluheimsóknir

SAFNANÓTT 2019Fjölbreyttar sýningar, smiðjur, leiðsagnir, tónleikar og geymsluheimsóknir Föstudag 8. febrúar kl. 18-23.00Hafnarhús - Kjarvalsstaðir - ÁsmundarsafnHafnarhús18.00-21.00 Grettuleikur tengdur Erró - #errogretta                     Vinningshafi tilkynntur…

Leiðsögn: Án Titils – Samtímalist Fyrir Byrjendur Fimmtudag 7. Febrúar Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Án titils – samtímalist fyrir byrjendur Fimmtudag 7. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Án titils - samtímalist fyrir byrjendur er heiti mánaðarlegra kvöldstunda í Hafnarhúsinu. Þá er tekið á móti þeim sem hafa áhuga á að kynna sér samtímalist en eru byrjendur á því…

Jarðhæð: Síðustu Sýningardagar í Hafnarhúsi

Jarðhæð: Síðustu sýningardagar í Hafnarhúsi

Síðasti dagur sýningarinnar Jarðhæð eftir Ingólf Arnarsson í Hafnarhúsi er sunnudagurinn 10. febrúar. Ingólfur hefur verið áhrifamikill í íslensku listalífi allt frá því að hann lauk listnámi í Hollandi snemma á níunda áratugnum.…

Velkomin á Hugarflug 2019: Árleg ráðstefna Listaháskóla Íslands tileinkuð listrannsóknum

BOÐ Á HUGARFLUG 2019Hugarflug er árleg ráðstefna Listaháskólans sem nú er haldin í níunda sinn. Ráðstefnan, sem fram fer í Laugarnesinu, er vettvangur starfsfólks, nemenda og annarra sem stunda rannsóknir…

Hringur, ferhyrningur og lína / Circle, Square and Line

Opnun/Opening08.02.2019−28.04.2019Eyborg Guðmundsdóttir: Hringur, ferhyrningur og línaCircle, Square and LineVerið velkomin á opnun sýningarinnar í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum, á Safnanótt, föstudag 8. febrúar kl. 17.00You are invited to the opening…

SAFNANÓTT 2019 Í LISTASAFNI ÍSLANDS

HÁTÍÐ LJÓSS OG MYRKURS Opnunartími safnanna Listasafn Íslands opið frá kl. 10 – 23 Safn Ásgríms Jónssonar opið frá  kl. 13 – 23 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar opið frá kl. 18…

…lífgjafi Stórra Vona: Leiðsögn Sýningarstjóra, 03.02. á Kjarvalsstöðum

…lífgjafi stórra vona: Leiðsögn sýningarstjóra, 03.02. á Kjarvalsstöðum

...lífgjafi stórra vona: Leiðsögn sýningarstjóraSunnudag 3. febrúar kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri leiðir fólk um sýninguna Jóhannes S. Kjarval: …lífgjafi stórra vona.Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885-1972) er einn ástsælasti…

LEIKUM AÐ LIST – Þingvallamósaík 02.02. á Kjarvalsstöðum

LEIKUM AÐ LIST – Þingvallamósaík 02.02. á Kjarvalsstöðum

LEIKUM AÐ LIST – ÞingvallamósaíkLaugardag 2. febrúar kl. 13-15.00 á Kjarvalsstöðum Skemmtileg listasmiðja fyrir alla fjölskylduna í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum, þar sem unnið verður sameiginlegt mósaíkverk í anda meistara Kjarvals…

Kling & Bang – Opnun Tveggja Einkasýninga

Kling & Bang – Opnun tveggja einkasýninga

Verið hjartanlega velkomin á opnun tveggja einkasýninga, laugardaginn 2. febrúar kl 17 Sigurður Ámundason – Endurendurreisn / Rerenaissance Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar – Desargues’s Theorem Lecture and Three Sculptures Á opnuninni frumflytur Sigurður Ámundason nýjan…

Umræðuþræðir: Dorothee Richter, 31.01. í Hafnarhúsi

Umræðuþræðir: Dorothee Richter, 31.01. í Hafnarhúsi

Umræðuþræðir: Dorothee RichterFimmtudag 31. janúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi Fyrsti gestur ársins 2019 í röð Umræðuþráða er Dr. Dorothee Richter. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og ber heitið Artistic and Curatorial…

Sigtryggur Berg Fremur Gjörning á Antwerp Art

Sigtryggur Berg fremur gjörning á Antwerp Art

Artists:John Duncan, Sigtryggur Berg Sigmarsson, Thorsten Soltau, Dominik 't Jolle, Erwin Van Looveren, Fien Robbe, Stijn Wybouw, Morbus Gravis The Frans Masereel Centrum continues to drift on thrilling, refreshing airflows.…

I8 – Ragnar Kjartansson – FÍGÚRUR Í LANDSLAGI

i8 – Ragnar Kjartansson – FÍGÚRUR Í LANDSLAGI

31. janúar – 16. mars 2019Opnun: Fimmtudaginn 31. janúar, kl 17 - 19 Fígúrur í hvítum sloppum ráfa um manngert landslag, staldra við og drepa tímann. Þau eru til okkar…

Setning Vetrarhátíðar – Passage Eftir Nocturnal

Setning Vetrarhátíðar – Passage eftir Nocturnal

Vetrarhátíð verður sett við Hallgrímskirkju 7. febrúar kl 19:00 með sýningu á verkinu Passage eftir listamannahópinn Nocturnal frá Nýja Sjálandi sem er unnið í samvinnu við List í ljósi. Verkinu…

Hreyfing – Síðustu Sýningadagar

Hreyfing – síðustu sýningadagar

2. og 3. Febrúar eru síðustu dagar sýningarinnar Hreyfing.  Opið verður milli 14-17 báða dagana. 3. Febrúar verður efnt til fagnaðar og pússað af gjörningaskónum. Nánari dagskrá auglýst síðar. Stökkvið,…

Re – Collect

Re – collect

Laugardag 2. feb mun listakonan Eilíf Ragnheiður fremja gjörninginn RE - collect í Kolaportinu milli 11- 5. Gjörninginn framdi hún í Aþenu sl vor á gjörningahátíðinni Ofar Mannlegum Hvötum og…

Ekkisens – From The Edge Of The World – Málverk Frá Íslandi Og Los Angeles

Ekkisens – From the edge of the world – Málverk frá Íslandi og Los Angeles

Verið velkomin á opnun sýningarinnar "FROM THE EDGE OF THE WORLD" samsýningar 12 myndlistarmanna frá Íslandi og Los Angeles sem vinna með málverkið í list sinni. Opnun:Laugardaginn 2. febrúar frá…

Soffía Sæmundsdóttir Sýnir í Gallerí Gróttu

Soffía Sæmundsdóttir sýnir í Gallerí Gróttu

Soffía Sæmundsdóttir – ÓRÆTT LANDSLAG – 24. janúar - 24. febrúar 2019 Á sýningu Soffíu eru olíumálverk unnin á tré og myndröð unnin á pappír með olíulitum og coldvaxi sem blandað er saman…

Róf: Síðasta Sýningarhelgi Og Leiðsögn Listamanns

Róf: Síðasta sýningarhelgi og leiðsögn listamanns

Yfirlitssýningunni Róf með verkum Haraldar Jónssonar myndlistarmanns lýkur sunnudaginn 27. janúar. Á sýningunni eru sýnd verk frá fjölbreyttum ferli Haraldar sem spannar um þrjá áratugi. Sýningin hefur notið mikilla vinsælda. Verk Haraldar eru…

Ú T S L A G – Sýningaropnun

Ú t s l a g – sýningaropnun

Laugardaginn 26. janúar opnar Gugga – Guðbjörg Magnea Hákonardóttir málverkasýningu í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin)Sýningin stendur til 10. febrúar og er opin fim-sun kl. 14-17

Sýningaropnanir í Hafnarborg Laugardag 26. Janúar Kl. 15

Sýningaropnanir í Hafnarborg Laugardag 26. janúar kl. 15

Laugardaginn 26. janúar kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Hafnarborg. Það eru sýningarnar Hljóðön – sýning tónlistar, í sýningarstjórn Þráins Hjálmarssonar, tónskálds, og Umrót, með nýjum verkum eftir Mörtu…

Örn Ingi Gíslason – Lífið Er LEIKfimi í Listasafninu á Akureyri – Sýningarlok 26./27. Jan.

Örn Ingi Gíslason – lífið er LEIKfimi í Listasafninu á Akureyri – Sýningarlok 26./27. jan.

Dagskrá síðustu sýningarhelgi í Listasafninu á Akureyri Örn Ingi Gíslason Lífið er LEIK-fimi Föstudagurinn 25. janúar 2019 í Listasafninu á Akureyri kl. 16:35 til 17:00 Yngri nemendur úr Tónlistarskóla Eyjafjarðar…

Gerðarsafn – Fjölskyldustund – Spíralar Og Mynstur

Gerðarsafn – Fjölskyldustund – Spíralar og mynstur

Laugardagur, 26. janúar kl. 13 - 15 (English below) Fjölskyldustund með myndlistarmanninum Doddu Maggý með áherslu á spírala og mynstur í tengslum við sýninguna Ó, hve hljótt þar sem hún…

Sunneva Ása Weisshappel – Umbreyting

Sunneva Ása Weisshappel – Umbreyting

Gallery Port - 19. - 29.01.19 „Ég er „hoarder“.Amma mín er líka „hoarder“ og alltaf að gefa mér gamalt dót.Dótið okkar ömmu hefur smám saman verið að fylla heimili mitt…

Suðsuðves – útskriftarnemar Við LHÍ Halda Sýningu í Segli 67

Suðsuðves – útskriftarnemar við LHÍ halda sýningu í Segli 67

Síðastliðnar tvær vikur hafa útskriftarnemendur við myndlistardeild Listaháskóla Íslands dvalið á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði. Nemendurnir hafa starfað undir handleiðslu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur og Sindra Leifssonar ásamt því að hafa…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com