SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Ég Hef Misst Sjónar Af þér: Samtal í Neskirkju

Ég hef misst sjónar af þér: Samtal í Neskirkju

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir segir frá verkum sínum í samtali við Ólöfu Gerði Sigfúsdóttur, sýningarstjóra og Hildigunni Sverrisdóttur, arkitekt sem situr í Sjónlistaráði Neskirkju, fimmtudaginn 23.janúar 2020 kl.17 í Neskirkju.

Söguhringur Kvenna |Listsmiðjan Paradísarfuglar

Söguhringur kvenna |Listsmiðjan Paradísarfuglar

Sunnudaga | 19. janúar, 16. febrúar, 15. mars, 19. apríl, 17. maí kl. 13.30 – 17.00Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi Gerðuberg 3-5, 111 Reykjavík Í listsmiðjunni Paradísarfuglar er notast við tónlist…

Ljósmyndahátíð Íslands: Ljósmyndarýni 17. – 18. Janúar 2020

Ljósmyndahátíð Íslands: ljósmyndarýni 17. – 18. janúar 2020

Staður: Sjóminjasafnið í Reykjavík, Hornsílið, Grandagarður 8 Föstudagur 17. janúar kl. 09:00 - 15:00 Laugardagur 18. janúar kl. 09:00 - 12:00 Ljósmyndarýni verður haldin í fimmta skipti á Ljósmyndahátíð Íslands…

Listamannaspjall Gallery Grásteinn 19.janúar Með Guðrúnu Nielsen

Listamannaspjall Gallery Grásteinn 19.janúar með Guðrúnu Nielsen

Gallery Grásteinn: Listamannaspjall – Guðrún Nielsen: Auðn seríanSunnudag 19. janúar kl. 15.00 í Gallery Grásteinn Guðrún spjallar við gesti um Auðn seríuna og tengingu þeirra verka við eldri umhverfisverk sín…

Midpunkt: Curver Thoroddsen – Kynslóðabil

Midpunkt: Curver Thoroddsen – kynslóðabil

Laugardaginn næstkomandi, 18 janúar, opnar einkasýning Curver Thoroddsen í Midpunkt. Curver hefur um langt skeið unnið sem myndlistamaður, kennari og tónlistarmaður, en verk hans hafa kanna oft á tíðum bæði…

Hafnarborg: Opnun Nýrra Sýninga – Far Og Þögult Vor

Hafnarborg: Opnun nýrra sýninga – Far og Þögult vor

Laugardaginn 18. janúar kl. 15 opna tvær nýjar sýningar í Hafnarborg. Í aðalsal Hafnarborgar er það sýningin Þögult vor, með verkum eftir myndlistarkonurnar Herttu Kiiski, Katrínu Elvarsdóttur og Lilju Birgisdóttur,…

Setning Ljósmyndahátíðar Íslands Og Opnun Sýningar Valdimars Thorlacius 16. Janúar

Setning Ljósmyndahátíðar Íslands og opnun sýningar Valdimars Thorlacius 16. janúar

Ljósmyndahátíð Íslands hefst fimmtudaginn 16. janúar kl. 17 með opnun sýningar Valdimars Thorlacius í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Hjálmar Sveinsson, formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, opnar sýninguna. Pétur Thomsen listrænn stjórnandi…

Daniel Reuter Opens Vessel At Harbinger – January 18, 18-20

Daniel Reuter opens Vessel at Harbinger – January 18, 18-20

Vessel - Daniel Reuter - Harbinger 2020 Opening reception: January 18th, 2020 18-20 Harbinger Project Space Freyjugata 1, 101 Reykjavík 18. janúar opnar Daniel Reuter sýninguna "Vessel" í Harbinger. Sýningin…

Opnun I Afrit & Gerður ― Opening I Imprint & Gerður ― 17. 01. 19:00

Opnun I Afrit & Gerður ― Opening I Imprint & Gerður ― 17. 01. 19:00

Einkasýningarröð MA útskrifarnema í Myndlist

Einkasýningarröð MA útskrifarnema í myndlist

Föstudaginn 17. og laugardaginn 18. febrúar fer af stað röð af einkasýningum útskriftarnema í mastersnámi í myndlist við Listaháskólann. Þessar sýningar verða með tveggja vikna millibili í janúar og febrúar.…

Sýningaropnun: D40 Una Björg Magnúsdóttir, Fimmtudag 16. Janúar í Hafnarhúsi

Sýningaropnun: D40 Una Björg Magnúsdóttir, fimmtudag 16. janúar í Hafnarhúsi

Sýningaropnun í Hafnarhúsi, fimmtudag 16.01. kl. 20.00D40 Una Björg Magnúsdóttir:Mannfjöldi hverfur sporlaust um stund Fertugasta sýningin í D-salarröð Listasafns Reykjavíkur verður opnuð fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi. Þar…

Samsláttur – Boðskort

Samsláttur – Boðskort

Vinnustofan og samfélag listamanna- Jón Proppé Myndlistarmenn starfa að mestu leyti einir nema í kringum sýningar eða þegar þeir þurfa að leita aðstoðar eða kaupa sér tæknilega þjónustu. Vinnustofan er…

Föstudagsflétta Ljósmyndasafnsins: Fokk Me-Fokk You

Föstudagsflétta Ljósmyndasafnsins: Fokk me-Fokk you

„Fokk me-Fokk you“ er yfirskrift föstudagsfléttu Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem fram fer í safninu föstudaginn 10. janúar kl. 13:30. Þar munu Kári Sigurðsson og Andrea Marel fjalla um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og…

Loka Helgin Ferskir Vindar

loka helgin Ferskir vindar

FERSKIR VINDAR BLÁSA ÁFRAM MEÐ HELLINGS DAGSKRÁ HELGINA 11. OG 12. JANÚAR  FRESH WINDS KEEP BLOWING WITH FULL PROGRAM 11th AND 12th JANUARY

Anna Rún Tryggvadóttir Opnar Einkasýningu í Kunstlerhaus Bethanien þann 16. Janúar Næstkomandi

Anna Rún Tryggvadóttir opnar einkasýningu í Kunstlerhaus Bethanien þann 16. janúar næstkomandi

Sýningin ber titilinn An Ode -poriferal phasesog stendur frá 16.01.19 - 09.02.19 Anna Rún TryggvadóttirAn Ode – poriferal phases In her large-scale installations and interventions, artist Anna Rún Tryggvadottir addresses…

Gangurinn: SAGA ILKKA JUHANI – HISTORY OF ILKKA JUHANI

Gangurinn: SAGA ILKKA JUHANI – HISTORY OF ILKKA JUHANI

Sýning í Ganginum/The Coridor, Brautarholt 8, opnuð föstudag 10. janúar klukkan 17:00 til 19:00 VERIÐ VELKOMIN. Ilkka Juhani Takaol-Eskola er fæddur 5. september 1937. Ilkka Juhani var prófessor yfir myndlistardeild…

Ásmundarsafn: Leiðsögn Listamanns – Ólöf Nordal: úngl-úngl

Ásmundarsafn: Leiðsögn listamanns – Ólöf Nordal: úngl-úngl

Sunnudag 12. janúar kl. 15.00 í Ásmundarsafni Ólöf Nordal verður með leiðsögn um sýningu sína úngl-úngl í Ásmundarsafni. Sýningin er sú fimmta og jafnframt síðasta í röð einkasýninga fimm listamanna…

BERG Contemporary: Leiðsögn – Páll Haukur í Samtali Við Jóhannes Dagsson

BERG Contemporary: Leiðsögn – Páll Haukur í samtali við Jóhannes Dagsson

Laugardaginn 11. janúar kl. 15 mun PÁLL HAUKUR leiða gesti um sýningu sína 'loforð um landslag, the field itself & the movement through' í BERG Contemporary. Honum til halds og…

Á Ystu Nöf – Helgi Þórsson Sýnir í Gerðubergi

Á ystu nöf – Helgi Þórsson sýnir í Gerðubergi

Sýning Helga Þórssonar, Á ystu nöf, opnar í Borgarbókasafninu | Menningarhúsi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík, 11. janúar kl. 15:00 "Nú eru tímamót ég stend á krossgötum og er líka í…

Listasafn Reykjavíkur: Leikum Að List: Listasmiðja − Furður Og ævintýr Laugardag 11. Janúar Kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum

Listasafn Reykjavíkur: Leikum að list: Listasmiðja − Furður og ævintýr Laugardag 11. janúar kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum

Listasmiðja fyrir fjölskyldur í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum í tengslum við sýningu Ólafar Nordal, Úngl. Aðgöngumiði á safnið gildir, en að sjálfsögðu er ókeypis fyrir börn fram til 18 ára aldurs.…

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 10.janúar 2020, Kl.17

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 10.janúar 2020, kl.17

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 2020 Föstudaginn 10. janúar kl. 17.00 opnar útskriftarsýning Ljósmyndaskólans að Hólmaslóð 6. Að þessu sinni útskrifast þau Anna Margrét Árnadóttir, Gissur Guðjónsson, Hjördís Eyþórsdóttir, Hrafna Jóna Ágústsdóttir, Ívar…

Opnun Sýningar Helgu Arnalds í Grafíksalnum 9.janúar 2020

Opnun sýningar Helgu Arnalds í Grafíksalnum 9.janúar 2020

Helga Arnalds sýnir í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, gengið inn hafnarmegin. Sýningin opnar 9. janúar kl. 17:00 og stendur til 25. janúar. Opið er fimmtudag til sunnudags kl.14:00 -17:00. Á sýningunni…

Listaháskóli Íslands: A Valley And Other Moving Landscapes – Nicolas Giraud

Listaháskóli Íslands: A Valley and other moving landscapes – Nicolas Giraud

Opinn fyrirlestur í Listaháskóla Íslands Nicolas Giraud er listamaður og ljósmyndari. Hann býr og starfar í í París og Arles í Frakklandi. Í verkum sínum tekst hann á við áhrif…

í Kring 06 X Prent Og Vinir – Opening Invitation

í kring 06 x Prent og vinir – Opening invitation

Við bjóðum ykkur innilega velkomin að taka þátt í leiðsögn og spjalli næstkomandi föstudag, þann 10. Janúar kl 17 í Brautarholti 2. Leið okkar verður svo haldið á Kárastíg 1…

Sýningarsalur Norræna Hússins Opnar Að Nýju Eftir Umtalsverðar Viðgerðir

Sýningarsalur Norræna hússins opnar að nýju eftir umtalsverðar viðgerðir

Sýningarsalur Norræna hússins opnar að nýju þann 24. janúar 2020 með finnsku myndlistarsýningunni LAND HANDAN HAFSINS. Í mars 2019 var sýningarsal Norræna hússins lokað vegna vatnsleka. Í kjölfarið hófust umtalsverðar…

Listasalur Mosfellsbæjar: Sýning Um Sjómenn – Sýningaropnun 10.janúar

Listasalur Mosfellsbæjar: Sýning um sjómenn – Sýningaropnun 10.janúar

Listasalur Mosfellsbæjar hefur nýtt sýningarár með sýningunni HAFIÐ: Í minningu sjómanna. Þar sýnir Hjördís Henrysdóttir málverk af úfnum sjó og bátum í sjávarháska. Hjördís Henrysdóttir er ástríðufullur frístundamálari sem fengist…

AUÐN – Ljósmyndasýning Guðrún Nielsen Og Ólafur W. Nielsen

AUÐN – ljósmyndasýning Guðrún Nielsen og Ólafur W. Nielsen

Laugardaginn 4. janúar kl. 14:00 opna feðginin Guðrún og Ólafur W. Nielsenljósmyndasýninguna AUÐN í Gallery Grásteini. Nokkrar myndir úr Auðn seríu Guðrúnar voru sýndar í september 2019 í LE MARAIS…

Opnun Listahátíðarinnar Ferskra Vinda

Opnun listahátíðarinnar Ferskra Vinda

Opnun listahátíðarinnar Ferskra Vinda  verður á laugardaginn 4. janúar klukkan 14.00 í Suðurnesjabæ og eru sýningar bæði í Sandgerði og Garði. Glæsileg listahátið sem hlaut Eyrarrósina 2018 fyrir síðustu hátíð. 45…

Freyja Eilíf Opnar Sýningu í HilbertRaum, Berlín

Freyja Eilíf opnar sýningu í HilbertRaum, Berlín

“Velkomin inn í kvikmyndahús ĘXÏSTĘNZÎĀ þar sem líkami þinn mætir holdheimi skjásins í netheiðarlegu æðruleysi” Freyja Eilíf opnar sýninguna “THE CINEMA HOUSE OF ĘXÏSTĘNZÎĀ” í HilbertRaum galleríi í Berlín þann…

Sýningarlok Og Leiklestur – EITTHVAÐ úr ENGU: Myndheimur Magnúsar Pálssonar

Sýningarlok og leiklestur – EITTHVAÐ úr ENGU: Myndheimur Magnúsar Pálssonar

Síðasti dagur sýningarinnar EITTHVAÐ úr ENGU: Myndheimur Magnúsar Pálssonar er sunnudagurinn 5. janúar. Ferill Magnúsar Pálssonar einkennist af því hversu víða listamaðurinn hefur komið við og markað spor. Sem kennari hefur hann…

Exhibition Regenerate #2 – Physical Newness At Gallery Port

Exhibition Regenerate #2 – Physical Newness at Gallery Port

You are cordially invited to the opening of Regenerate #2 - Physical Newness on the 4th of January from 5pm at Gallery Port. The exhibition will be open until the 16th of…

Gilfélagið: Gjörningur á Laugardaginn

Gilfélagið: Gjörningur á laugardaginn

Listatvíeykið The Bull and Arrow koma fram í Deiglunni Laugardaginn 4. janúar kl. 16:30. Deiglan, Listagili. Danielle Galietti og Matthew Runciman eru alþjóðlegir myndlistarmenn frá Norður Ameríku. Þau vinna saman…

Leitin Að því Sem Er Ekki Til Hefst – Leifur Ýmir Eyjólfsson 21.12.2019 – 15.06.2020

leitin að því sem er ekki til hefst – Leifur Ýmir Eyjólfsson 21.12.2019 – 15.06.2020

Laugardaginn 21. desember 2019 kl: 17.00–19.00, opnar sýning Leifs Ýmis Eyjólfssonar, leitin að því sem er ekki til hefst, á Gallerí Skilti, Dugguvogi 3, 104 Reykjavík. http://www.gallerysign.com/ „Hugmyndin að verkinu…

Gilfélagið: Relics / Minjar 28.desember 2019

Gilfélagið: Relics / Minjar 28.desember 2019

Gestalistamaður Gilfélagsins sýnir afrakstur dvalar sinnar í Deiglunni Verið hjartanlega velkomin á opnun Relics / Minjar í Deiglunni laugardaginn 28. desember kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í desember,…

Tvær Sýningar á Borgarbókasafninu í Spönginni

Tvær sýningar á Borgarbókasafninu í Spönginni

Sýningar | Leyndardómar og ævintýr Ævintýraland Á fyrri sýningunni má sjá afrakstur nokkurra námskeiða í ullarþæfingu, málun og teikningu sem haldin hafa verið hjá Hlutverkasetri á árinu. Falleg dýr og…

Heimildamyndin “Á Skjön” í Bíó Paradís á Annan í Jólum

Heimildamyndin “Á skjön” í Bíó Paradís á annan í jólum

Jólamynd Bíó Paradísar 2019 er Á Skjön, er heimildamynd í fullri lengd um Magnús Pálsson, hljóðskúlptúrista. Hefjast sýningar á annan í jólum og standa fram á nýja árið. Höfundur er…

Opnar Vinnustofur Hjá Listamönnum SÍM í Auðbrekku 14

Opnar vinnustofur hjá listamönnum SÍM í Auðbrekku 14

Nokkrir listamenn Auðbrekku 14 opna vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi fimmtudaginn 19. desember nk. frá kl. 17 - 21. Áhugasömum er boðið að líta við, upplifa huggulega stemmingu, skoða…

Listamannaspjall í Multis á Morgun 14. Des Kl. 15

Listamannaspjall í Multis á morgun 14. des kl. 15

Laugardaginn 14. desember kl. 15 verður listamannaspjall í Multis en þá munu listamennirnir Ívar Valgarðsson og Karlotta Blöndal fjalla um verk sín sem unnin voru sérstaklega fyrir verkefnið og eru…

Jólavinnustofur Hólmaslóð 4 Laugardaginn 14. Desember Kl.13 – 17

Jólavinnustofur Hólmaslóð 4 laugardaginn 14. desember kl.13 – 17

Laugardaginn 14. desember frá kl.13 – 17 næstkomandi verða listamenn á Hólmaslóð 4 með opnar vinnustofur. Áhugasömum er boðið að líta við, upplifa huggulega stemmingu, skoða verk listamanna á staðnum…

Bryndís Björnsdóttir Og Hulda Rós Guðnadóttir Sýna í ‘Das Loft’ í Þýskalandi

Bryndís Björnsdóttir og Hulda Rós Guðnadóttir sýna í ‘Das Loft’ í Þýskalandi

Föstudaginn 22. nóvember síðastliðinn opnaði í samstarf við Respekt umhverfsverndarsamtökin í Ansbach í Þýskalandi sýningin 'RAW' í sýningarstjórn Dr. Christian Schoen sem þekktur er á Íslandi fyrir að byggja upp…

Hreinn Hryllingur: Form Og Formleysur í Samtímalist – útgáfuhóf Laugardaginn 14.desember

Hreinn hryllingur: Form og formleysur í samtímalist – útgáfuhóf laugardaginn 14.desember

Kæru vinir í listinni. Laugardaginn 14. desember er útgáfudagur á þriðju og nýjustu bók minni í ritröð með það að markmiði að efla þekkingu á listgildi samtímans. Bókin ber heitið…

SALON Jólasýning Listamanna í Galleríi Korpúlfstaða Stendur Yfir Allan Desember Mánuð

SALON jólasýning listamanna í Galleríi Korpúlfstaða stendur yfir allan desember mánuð

SALON jólasýning listamanna í Galleríi Korpúlfstaða stendur nú yfir til 31.des

Eldingaflótti – Síðasta Sýningarhelgi

Eldingaflótti – síðasta sýningarhelgi

Síðasta sýningarhelgi Eldingarflótta er föstudaginn 13. desember til sunnudagsins 15. desember. Sýningin er í Gallerí Braut, Suðurlandsbraut 16, 3. hæð, opið milli klukkan 14:00 og 18:00. Öll velkomin Elín Helena…

LÍFSVERK – Útgáfuhátíð Og Sýningaropnun í Skálholti

LÍFSVERK – Útgáfuhátíð og sýningaropnun í Skálholti

Þann 1. desember sl. kom út bókin LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar eftir Guðrúnu Arndísi Tryggvadóttur og um leið opnaði Guðrún samnefnda sýningu í Hallgrímskirkju. Laugardaginn 14. desember kl.…

Bókin Um Skúrinn – Útgáfuhóf Og Samsýning

Bókin um Skúrinn – Útgáfuhóf og samsýning

Út er komin bók um Mennigarhúsið Skúrinn. Af því tilefni verður blásið til útgáfuhófs í húsakynnum Hins íslenska bókmenntafélags í Bændahöllinni við Hagatorg föstudaginn 13. desember kl. 17. Samtímis verður opnuð samsýning…

I8 Gallery: CHARLES ATLAS – Opening This Thursday, 12 December 2019

i8 Gallery: CHARLES ATLAS – Opening this Thursday, 12 December 2019

Kiss the Day Goodbye12 December 2019 - 1 February 2020Opening this Thursday, 12 December at 5 - 7 pm. i8 Gallery is delighted to announce a solo exhibition by the…

Zebrahestar Og Íslenskt Brennivín

Zebrahestar og Íslenskt Brennivín

Rögnvaldur Gáfaði bíður upp á list og brennivín í Deiglunni Rögnvaldur Gáfaði heldur myndlistarsýninguna „Zebrahestar og Íslenskt Brennivín“ í Deiglunni helgina 14. – 15.desember. Sýningin verður opin frá kl.11:00 –…

Elva Hreiðarsdóttir Sýnir í Listasafni Reykjanesbæjar

Elva Hreiðarsdóttir sýnir í Listasafni Reykjanesbæjar

Elva Hreiðarsdóttir sýnir í Listasafni Reykjanesbæjar, Bíósal. Sýningin nefnist “För” og eru verk sýningarinnar monotýpur og verk unnin með blandaðri tækni. Sýningin er opin alla daga kl. 12-17.

Magdalena Margrét Kjartansdóttir Valin Heiðursfélagi Íslenskrar Grafíkur 2019

Magdalena Margrét Kjartansdóttir valin Heiðursfélagi Íslenskrar Grafíkur 2019

Magdalena sýnir verk sín í Grafíksalnum, sýningarsal félagsins í Hafnarhúsinu milli kl. 14.00 til 17.00 helgina 14. og 15. desember. Opnun sýningarinnar var laugardaginn 7. desember sl. Magdalena f. 1944,…

Listmarkaður Satúrnalíu í Skynlistasafninu

Listmarkaður Satúrnalíu í Skynlistasafninu

Verið velkomin á listmarkað Satúrnalíu í Skynlistasafninu. Málverk, teikningar, prent og skúlptúrar til sölu - beint af listamanni. Opið verður alla daga 7. - 23. desember frá klukkan þrjú til…

Gerðarsafn: Snjókorna Mynstur I Fjölskyldustund

Gerðarsafn: Snjókorna mynstur I Fjölskyldustund

7. desember 2019, kl. 13:00 - 15:00 Smiðja með listakonunni Þórdísi Erlu Zoëga þar sem mismunandi mynstur snjókorna verða könnuð. Gestir læra einnig aðferð til að búa til mynstur úr mörgum snjókornum með…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com