SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Guðný Rósa Ingimarsdóttir Opnar Sýninguna … ( Inner Sunrise ) í Iréne Laub Gallery í Brussel 24.október 2019 Kl.18

Guðný Rósa Ingimarsdóttir opnar sýninguna … ( inner sunrise ) í Iréne Laub Gallery í Brussel 24.október 2019 kl.18

We are glad to present the first solo exhibition of Gudny Rosa Ingimarsdottir at Irène Laub Gallery. Gudny Rosa Ingimarsdottir creates works on paper that combine a multitude of techniques and media. Her art is simultaneously abstract and figurative. Patterns, forms, words…

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn Sýningarstjóra EITTHVAÐ úr ENGU: Myndheimur Magnúsar Pálssonar, 17. Október í Hafnarhúsi

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn sýningarstjóra EITTHVAÐ úr ENGU: Myndheimur Magnúsar Pálssonar, 17. október í Hafnarhúsi

Um er að ræða stóra yfirlitssýningu á verkum Magnúsar þar sem kennir ýmissa grasa. Nú eru síðustu tækifæri til þess að sjá viðamikla innsetningu listamannsins, Óð til bílsins, en verkið…

Sýningaropnun í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar – Sjón Er Sögu Ríkari

Sýningaropnun í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar – Sjón er sögu ríkari

Sýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar, SJÓN ER SÖGU RÍKARI verður opnuð í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, laugardaginn 19.október kl.15 Á sýningunni eru fjölbreytt verk eftir Sigurjón sem hann gerði á árunum…

PUSHING THE FEELING Opnar í A – DASH 18.október

PUSHING THE FEELING opnar í A – DASH 18.október

Exhibition by Rakel McMahon & Jacques Duboux  Opening on 18th of October 8PM at A - DASH Opening times:  19. - 20. okt 12 - 6PM 21. - 25. okt 12 -…

Listasafn Reykajvíkur: Ólöf Nordal Opnar Sýninguna Úngl á Kjarvalsstöðum, Laugardaginn, 19.október

Listasafn Reykajvíkur: Ólöf Nordal opnar sýninguna Úngl á Kjarvalsstöðum, laugardaginn, 19.október

Yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Ólafar Nordal, Úngl, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, laugardaginn 19. október kl. 16.00. Verkin á sýningunni spanna tæplega þrjátíu ára feril Ólafar en sýningin…

HVERFISGALLERÍ Is Pleased To Announce HILDUR BJARNADÓTTIR’s Solo Exhibition Symbiosis At Soft Galleri In Oslo

HVERFISGALLERÍ is pleased to announce HILDUR BJARNADÓTTIR’s solo exhibition Symbiosis at Soft Galleri in Oslo

Opening 17 October at 18:00 The exhibition, Symbiosis, consists of woven paintings and large-scale silk works. All material is dyed with acrylic paint and plants from the land Þúfugarðar in the south…

Sýningin “Gerir Lífið Skemmtilegra” Opnar  í Gallerí Vest, Föstudaginn 18.október Kl.17

Sýningin “Gerir lífið skemmtilegra” Opnar í Gallerí Vest, föstudaginn 18.október kl.17

Það að tengjast listsköpun  hefur gert lífið skemmtilegra, er sannfæring hjónanna, Þóreyjar Eyþórsdóttur og Kristjáns Baldurssonar. Þar verður opnuð sýning með verkum eftir fjölda listamanna eða 27 alls. Íslenskum og…

Laufey Johansen Tekur þátt í Sýningu í Coningsby Contemporary Art Gallery í London

Laufey Johansen tekur þátt í sýningu í Coningsby Contemporary Art Gallery í London

Allt á Sama Tíma – Sýningarlok Og Leiðsögn Með Sýningarstjórum Sunnudaginn 20. Október Kl. 14

Allt á sama tíma – sýningarlok og leiðsögn með sýningarstjórum Sunnudaginn 20. október kl. 14

Næstu helgi er komið að lokum haustsýningar Hafnarborgar, Allt á sama tíma, en af því tilefni verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna sunnudaginn 20. október kl. 14 með sýningarstjórunum…

Hverfisgallerí: HARPA ÁRNADÓTTIR – Djúpalogn / Deep Calm – 19. Október Kl 17.00

Hverfisgallerí: HARPA ÁRNADÓTTIR – Djúpalogn / Deep Calm – 19. október kl 17.00

Harpa Árnadóttir opnar þriðju einkasýningu sína í Hverfisgalleríi nk. laugardag og ber sýningin titilinn Djúpalogn. Í Djúpalogni leggur Harpa Árnadóttir af stað í ferð inn í innra landslag, þar sem fjörðurinn,…

Nasasjón – Sýningaropnun í Tbilisi, Georgíu

Nasasjón – Sýningaropnun í Tbilisi, Georgíu

Sýningin Nasasjón er tvískipt samsýning 6 íslenskra myndlistarmanna í Nútímalistadeild Tbilisi History Museum (Karvasla) Tblisi, og í Contemporary Art Space, Batumi, Georgíu.  Sýningaropnunin í Tbilis verður Laugardaginn 19 október og…

Ylva Frick Opnar Sýninguna Unaður í Gallerí 78, Laugardaginn 19. Október

Ylva Frick opnar sýninguna Unaður í Gallerí 78, laugardaginn 19. október

Ylva Frick er fjöllistamanneskja sem býr og starfar í Malmö. Lífsskoðanir og list hennar litast af hugmyndinni um að upplýsingar séu þekking óháð sannleiksgildi, að öll viðhorf eru verð íhugunar.…

Aðalsteinn Þórsson Opnar Sýninguna Einkasafnið í Mjólkurbúðinni

Aðalsteinn Þórsson opnar sýninguna Einkasafnið í Mjólkurbúðinni

Föstudaginn 18. Október kl. 20.00 opnar myndlistamaðurin Aðalsteinn Þórsson sýningu á verki sýnu Einkasafninu í Mjólkurbúðinni á Akureyri Sýninguna nefnir hann Munir úr safninu, október 2019. Um er  að ræða…

Guðný Guðmundsdóttir Heldur Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum

Guðný Guðmundsdóttir heldur opinn fyrirlestur í Listaháskólanum

Föstudaginn 18. október kl. 13.00 mun Guðný Guðmundsdóttir halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. Þetta verður fyrirlestur og myndasýning þar sem ég…

Anna Pawłowska Opnar Sýningu í Grafíksalnum 17.október 2019

Anna Pawłowska opnar sýningu í Grafíksalnum 17.október 2019

Anna Pawłowska is a graphic artist from Kraków, Poland. It will be her first solo show in Reykjavik. During the show she will present a series of prints mainly made…

SamSuða Elías Knörr Og Artótekið  19.október

SamSuða Elías Knörr og Artótekið 19.október

SamSuða er yfirskrift sýningarraðar í Borgarbókasafninu Kringlunni. SamSuða er stefnumót skapandi einstaklinga þar sem fengið er skáld til að velja verk úr Artóteki Borgarbókasafns og skrifa um þau stuttan texta.…

Rúrí Og Hulda Rós Guðnadóttir Sýna á Samnorrænni Sýningu í Berlín

Rúrí og Hulda Rós Guðnadóttir sýna á samnorrænni sýningu í Berlín

Fimmtudaginn 17. október opnar sýningin 'Ocean Dwellers. Art, Science and Science Fiction' í tilefni tuttugu ára afmælis Norrænu sendiráðsbygginganna í Berlín. Sýningin er í Felleshus, sýningarrými norrænu sendiráðanna við Tiergarten.…

Handverk Og Hönnun: Bleikur Október – Sýning á Eiðistorgi

Handverk og Hönnun: Bleikur október – sýning á Eiðistorgi

BLEIKUR OKTÓBER 01.10 - 04.11 2019 HANDVERK OG HÖNNUN heldur sýningu á Eiðistorgi í október. Undanfarin ár hefur októbermánuður verið tileinkaður baráttu gegn krabbameini hjá konum og hefur bleiki liturinn…

Gallerí Göng – Samsýning Vatnslitafélags Íslands 12. Október

Gallerí Göng – Samsýning Vatnslitafélags Íslands 12. október

Verið hjartanlega velkomin á opnun hjá Vatnslitafélagi Íslands, nk laugardag 12.október 2019, kl 15-18. Þeir sem sýna eru: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Ása Aradóttir, Björg Atladóttir, Brynhildur Friðriksdóttir, Dagmar Agnarsdóttir, Derek Mundell,Dóra…

SARA RIEL – FLÓRAN 2019, Vegglistaverk Og Sýning

SARA RIEL – FLÓRAN 2019, vegglistaverk og sýning

SARA RIEL FLÓRAN, 2019 LISTAMENN GALLERí & SPENNISTÖÐIN VIÐ AUSTURBÆJARSKÓLA Við bjóðum þér á opnun nýs vegglistaverks eftir Söru Riel í Listamönnum gallerí og við Spennistöðina við Austurbæjarskóla, laugardaginn 12.október…

Skuggasögur – Tilraunasmiðja í Hafnarborg

Skuggasögur – tilraunasmiðja í Hafnarborg

Skuggasögur – tilraunasmiðja Sunnudaginn 13. október kl. 13 Sunnudaginn 13. október kl. 13 býður Hafnarborg upp á listasmiðjuna Skuggasögur, í umsjón Berglindar Jónu Hlynsdóttur, myndlistarkonu, í tilefni af Bóka- og…

Sýningaropnun í Listasafni Íslands – Jóhanna Kristín Yngvadóttir – Eintal

Sýningaropnun í Listasafni Íslands – Jóhanna Kristín Yngvadóttir – Eintal

Eintal – Sýningaropnun – Yfirlitssýning á verkum Jóhönnu Kristínu YngvadótturLaugardaginn 12.október kl.1512.10.2019 – 26.01.2020 Jóhanna Kristín Yngvadóttir Á ögurstundu 1987 Listasafn Íslands efnir til yfirlitssýningar á verkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur…

Listasafnið á Akureyri – A! Gjörningahátíð Hefst á Fimmtudaginn

Listasafnið á Akureyri – A! Gjörningahátíð hefst á fimmtudaginn

A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 10. - 13. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og er nú haldin í fimmta sinn. Ókeypis er inn…

TORG Listamessa í Reykjavík – Opnun í Kvöld Kl.18 á Korpúlfsstöðum

TORG Listamessa í Reykjavík – opnun í kvöld kl.18 á Korpúlfsstöðum

List án Landamæra í Gerðubergi 5. – 20. Október

List án landamæra í Gerðubergi 5. – 20. október

List án landamæra verður haldin dagana 5. til 20. október í Gerðubergi í ár. Auk þess fara fram viðburðir á utan-dagskrá hátíaðrinnar víða um borg. List án landamæra er listahátíð…

GUÐJÓN KETILSSON  OPNAR Í SMIÐSBÚÐINNI Laugardaginn 5. Október

GUÐJÓN KETILSSON OPNAR Í SMIÐSBÚÐINNI Laugardaginn 5. október

Laugardaginn 5.okt. klukkan 16:00 opnar myndlistarmaðurinn Guðjón Ketilsson sýningu í Smiðsbúðinni. Smiðsbúðin er vinnustofa og verslun gullsmiðanna Erlings og Helgu Óskar Einarsdóttur í gömul verbúðunum  við Geirsgötu 5. Á sýningunni…

Listasafnið á Akureyri – 4 Sýningaropnanir Laugardaginn 5.október

Listasafnið á Akureyri – 4 sýningaropnanir laugardaginn 5.október

Laugardaginn 5. október kl. 15 verða fjórar sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Björg Eiríksdóttir – FjölröddunHalldóra Helgadóttir – VerkafólkKnut Eckstein – „ég hefenganáhuga á nokkrusemerstærraen lífið“Samsýning – Síðasta Thule Á opnun flytur sönghópurinn…

Úlfur Karlsson Opnar Sýninguna Þjófaveisla í Midpunkt 5.október Kl.17

Úlfur Karlsson opnar sýninguna Þjófaveisla í Midpunkt 5.október kl.17

Úlfur Karlsson útskrifaðist frá Listaháskólanum í Gautaborg (Valand) árið 2012 og hefur tekið þátt í á þriðja tug sýninga síðan, í Gautaborg, Kaupmannahöfn, Berlín, Aþenu, Strasbourg, Vancouver og Vínarborg. Á…

Stokkur Art Gallery – Sýningaropnun 4. Október

Stokkur Art Gallery – Sýningaropnun 4. október

Snortinn Mynlistarsýningin Snortinn verður opnuð föstudaginn 4.okt. 2019 í Stokk Art Gallery á Stokkseyri kl.17.00. Jakob Veigar Sigurðsson mynlistamaður sýnir þar verk sem hann hefur unnið undanfarið með meistaranámi við…

Sýning – Svart á Svörtu (Blackened) Opnun Fimmtudaginn 3 Október Klukkan 17:00 í SÍM Salnum, Hafnarstræti

Sýning – Svart á Svörtu (Blackened) Opnun fimmtudaginn 3 október klukkan 17:00 í SÍM salnum, Hafnarstræti

Diðrik Jón Kristófersson (Nekron) sýnir 21 fersk málverk í sýningarsal SÍM við Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Diðrik er menntaður á Kýpur og í Hollandi við Willem de Kooning Listaakademíuna í…

Hrefna Harðardóttir Myndlistarkona Opnar Sýninguna “HEIMSÓKN” í RÖSK RÝMI, í Listagilinu á Akureyri.

Hrefna Harðardóttir myndlistarkona opnar sýninguna “HEIMSÓKN” í RÖSK RÝMI, í Listagilinu á Akureyri.

Sýninging verður opin laugardaginn 5.okt. og 6. okt. Kl.14-17. Myndverk Hrefnu eru blanda af leirverkum og ljósmyndum en hún vinnur jöfnum höndum í báða listmiðlana og mun hún sýna saltkrukkur, ljósmyndir og myndbandsverk. Sýningin…

Sýningaropnun í Spönginni: Eitur Sem Meðal – Meðal Sem Eitur

Sýningaropnun í Spönginni: eitur sem meðal – meðal sem eitur

Verið öll velkomin á sýningaropnun Ólafar Bjargar Björnsdóttur, fimmtudaginn 3. október kl. 17:00 á Borgarbókasafninu í Spönginni. Sýningin ber titilinn eitur sem meðal – meðal sem eitur og eru verkin unnin…

Kristinn G. Harðarson Heldur Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum

Kristinn G. Harðarson heldur opinn fyrirlestur í Listaháskólanum

Föstudaginn 4. október kl. 13.00 mun Kristinn G. Harðarson halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. Í fyrirlestrinum mun Kristinn aðallega fjalla um…

Einkasýningar 3. árs Nema í Myndlist í Listaháskólanum

Einkasýningar 3. árs nema í myndlist í Listaháskólanum

Á tímabilinu 3. október - 21. nóvember stendur yfir röð einkasýninga nemenda á 3. ári í myndlist, alls 20 talsins. Á hverjum fimmtudegi frá 3. október - 21. nóvember opna…

Heimurinn Sem Brot úr Heild – Anna Jóa Og Gústav Geir Bollason

Heimurinn sem brot úr heild – Anna Jóa og Gústav Geir Bollason

Á nýrri sýningu, Heimurinn sem brot úr heild, sem opnuð verður í Listasafni Árnesinga laugardaginn 28.september kl. 15, verða sýnd verk eftir listamennina Önnu Jóa og Gústav Geir Bollason sem…

Gallerí Úthverfa á Ísafirði – Sýningaropnun Föstudaginn 27.september

Gallerí Úthverfa á Ísafirði – sýningaropnun föstudaginn 27.september

Föstudaginn 27. september kl. 16 opnar samsýning Karoline Sætre og Rannveigar Jónsdóttur OBSERVE ABSORB í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði. Karoline Sætre & Rannveig Jónsdóttir OBSERVE ABSORB…

Opnun Sýningarinnar LETUR OG LIST í Gallerí Gróttu, Eiðistorgi

Opnun sýningarinnar LETUR OG LIST í Gallerí Gróttu, Eiðistorgi

Hjartanlega velkomin(n) á opnun sýningarinnar LETUR OG LIST fimmtudaginn 26. september kl. 17.00 Á sýningunni í Gallerí Gróttu ætlar Þorvaldur Jónasson skrautritari og myndskreytir ásamt bókbandsmeisturunum Ragnari G. Einarssyni og…

Sýningaropnun: Magnús Pálsson − Eitthvað úr Engu

Sýningaropnun: Magnús Pálsson − Eitthvað úr Engu

Magnús Pálsson opnar sýninguna Eitthvað úr Engu á laugardaginn, 28.september, kl.16 - 18 í Hafnarhúsi. Listasafn Reykjavíkur kynnir stóra yfirlitssýningu á verkum Magnúsar Pálssonar myndlistarmanns í Hafnarhúsi. Magnús hefur komið…

Fangelsið – útgáfuhóf Laugardaginn 28. September Kl. 15

Fangelsið – útgáfuhóf Laugardaginn 28. september kl. 15

Laugardaginn 28. september kl. 15 verður sérstakur viðburður í Hafnarborg í tilefni af útgáfu bókar um verkefni Olgu Bergmann og Önnu Hallin fyrir fangelsið á Hólmsheiði, sem var jafnframt til…

Sævar Karl – Listamannaspjall í Listasal Mosfellsbæjar

Sævar Karl – Listamannaspjall í Listasal Mosfellsbæjar

Í Listasal Mosfellsbæjar stendur nú yfir sýningin Málverk eftir Sævar Karl. Í tilefni þess verður Sævar Karl með listamannaspjall laugardaginn 28. september kl. 13-14. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.…

Kvöldopnun á Kjarvalsstöðum, Fimmtudag 26. September Kl. 17.00 Til 22.00

Kvöldopnun á Kjarvalsstöðum, fimmtudag 26. september kl. 17.00 til 22.00

Sýningar sumarsins í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum hafa vakið gríðarlega athygli og fengið frábærar viðtökur. Listasafn Reykjavíkur heldur upp á þennan góða árangur með því að bjóða upp á kvöldopnun…

Mireya Samper Með Einkasýningu í Gallery Momo Projects í Roppongi Tokyo

Mireya Samper með einkasýningu í Gallery Momo Projects í Roppongi Tokyo

"Transcendence"September 21st - October 26th., 2019 GALLERY MoMo Projects is pleased to present a solo show entitled "Transcendence" from Saturday, September 21st through Saturday, October 26th. The Ambassador of Iceland…

Listasafnið á Akureyri – Fyrsti þriðjudagsfyrirlestur Vetrarins

Listasafnið á Akureyri – Fyrsti þriðjudagsfyrirlestur vetrarins

Þriðjudaginn 24. september kl. 17-17.40 heldur bandaríska myndlistarkonan Jessica Tawczynski fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni List, vísindi og andleg mál. Í fyrirlestrinum mun Tawczynski fjalla um…

Sýning Helgu Egisldóttur í Grafíksalnum – Opnun 27.september Kl.17

Sýning Helgu Egisldóttur í grafíksalnum – opnun 27.september kl.17

Helga Egilsdóttir opnar málverkasýningu sína Uppsprettu í í sal íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu föstudaginn 27. sept. kl.17. Undanfarna áratugi hefur Helga mestmegnis unnið stór verk, olíu á striga og leitast…

Bless Bless Listastofan: Let’s Party!

Bless Bless Listastofan: let’s party!

Let's celebrate! FACEBOOK EVENT Jæja krakkar 💥 Listastofan is closing and after ruining everything with the last exhibition it's time to celebrate those 4 years of exhibitions, workshops, reading nights,…

Síðasta Sýningarvika Talaðu Við Mig! / Runā Ar Mani! / Talk To Me! í Listasafninu á Akureyri

Síðasta sýningarvika Talaðu við mig! / Runā ar mani! / Talk to Me! í Listasafninu á Akureyri

Framundan er síðasta sýningarvika Talaðu við mig! / Runā ar mani! / Talk to Me! í Listasafninu á Akureyri, en þar má sjá verk nítján lettneskra myndlistarmanna. Af því tilefni verður dagskrá…

Elvar Már Kjartansson & Litten Nystrøm: Það Er Ekki Rétt – Sýningaropnun í Skaftfelli 21. September

Elvar Már Kjartansson & Litten Nystrøm: Það er ekki rétt – sýningaropnun í Skaftfelli 21. september

Kærlega velkomin á opnun Elvar Már Kjartansson & Litten Nystrøm: Það er ekki rétt Opnun: laugardaginn 21. september 2019, kl. 16:00-18:00 í sýningarsal SkaftfellsLéttar veitingar í boði 21. september -…

Haustlaukar Leiðsögn Listamanns: Berglind Jóna Hlynsdóttir Sunnudag 22. September Kl. 15.30  á þaki Tollhúss Reykjavíkur

Haustlaukar Leiðsögn listamanns: Berglind Jóna Hlynsdóttir Sunnudag 22. september kl. 15.30 á þaki Tollhúss Reykjavíkur

Berglind Jóna Hlynsdóttir segir frá verki sínu á þaki Tollhússins í Reykjavík sunnudaginn 22. september kl. 15.30. Ókeypis aðgangur. Biðin er löng - Tollhúsið 1. bindi  er er byggt á…

Síðustu Dagar Sýningarinnar D39 Jaðar í Hafnarhúsi

Síðustu dagar sýningarinnar D39 Jaðar í Hafnarhúsi

Sýningunni D39 Jaðar eftir Emmu Heiðarsdóttur í D-sal Hafnarhúss lýkur sunnudaginn 22. september. Á sýningu Emmu Heiðarsdóttur setur hún fram vangaveltur um stund og stað myndlistar. Hvar og hvenær hefst listupplifun, hve lengi…

Almar Atlason – Þorsti & Loforð Gallery Port Laugardaginn 21. September Kl. 16:00

Almar Atlason – Þorsti & Loforð Gallery Port laugardaginn 21. september kl. 16:00

Laugardaginn 21. september, kl. 16:00, opnar Almar Steinn Atlason sýninguna Þorsti & Loforð í Gallery Port, Laugavegi 23b.  Almar Atlason - Þorsti & Loforð Þorsti & Loforð er fyrsta málverkasýning…

Gröss/Grasses By Rósa Sigrún Jónsdóttir Opnar í Rum46, Aarhus, 19.september

Gröss/Grasses by Rósa Sigrún Jónsdóttir opnar í rum46, Aarhus, 19.september

rum46, Studsgade 46, st. tv., 8000 Aarhus C Opening: September 19, 4-7pm Exhibition period: September 20 - October 6, 2019 Opening Hours: Wednesday-Friday, 1-4:30pm or by appointment Icelandic artist Rósa…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com