SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Messíana Tómasdóttir „Heimurinn Er Ljóð Sem Mannkynið Yrkir“ (Rudolf Steiner)

Messíana Tómasdóttir „Heimurinn er ljóð sem mannkynið yrkir“ (Rudolf Steiner)

Sunnudaginn 1. mars opnar Messíana Tómasdóttir sýningu á textíl-, plexí- og pappírsverkum, auk verka sem gestir geta breytt að vild, á Torginu í Neskirkju við Hagatorg. Sýningargestum er boðið að sitja messu í kirkjunni kl 11:00 en þar verður fjallað…

Opnun Sýningarinnar INNGRIP í Gallerí Gróttu, Eiðistorgi

Opnun sýningarinnar INNGRIP í Gallerí Gróttu, Eiðistorgi

Hjartanlega velkomin(n) á opnun sýningarinnar INNGRIP fimmtudaginn 27. febrúar kl. 17.00 Sigurður Magnússon lauk M.A – prófi í listmálun frá Central  Saint Martins College of Art and Design,  The London…

Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri Kynnir NOBODY’S BUSINESS Eftir Alan Berliner

Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri kynnir NOBODY’S BUSINESS eftir Alan Berliner

Kvikmyndaklúbburinn Í MYRKRI kynnir myndina Nobody´s Business eftir hinn virta bandaríska leikstjóra Alan Berliner. Myndin verður sýnd 26. febrúar kl. 20 í Kling & Bang - Allir eru hjartanlega velkomnir -  Nobody’s…

Biform At The Panopteseum – Exhibition By Sara Björg Bjarnadóttir – Opening On 29th Of February 8PM At A – DASH

Biform at the Panopteseum – Exhibition by Sara Björg Bjarnadóttir – Opening on 29th of February 8PM at A – DASH

29 - 1 March; open by appointment only (adashspace(at)gmail.com)  Join us for Biform at the Panopteseum; an exploration of our sensory connections by Sara Björg Bjarnadóttir IN DA HOUSE artist…

Guðfaðirinn – Sýningar á Myndum Braga Ásgeirsson í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustígunum

Guðfaðirinn – sýningar á myndum Braga Ásgeirsson í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustígunum

Guðfaðirinn.Bragi Ásgeirsson fjöllistamaður & lífskúnstner "par excellance", einn aðal brautryðjandinn í sögu þrykklistar í landi söguþjóðarinnar, oft kallaður guðfaðir Íslenzkrar grafíklistar, býður þjóðinni í sögustund, í línu og lit. Laugardaginn…

Kári Björn / “Pooches” / Studio Sol / 7. Mars Frá 17-19

Kári Björn / “Pooches” / Studio Sol / 7. mars frá 17-19

Sýningin stendur frá 7 - 27 mars, 2020 Serían Pooches fylgir eftir gæludýramótaröð í New York borg sem nær hámarki í byrjun febrúar með hinni árlegu New York Pet Fashion Show hátíð…

Gerðarsafn: Listamannaspjall I Afrit Sunnudaginn 23. Febrúar

Gerðarsafn: Listamannaspjall I Afrit sunnudaginn 23. febrúar

Listamennirnir Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Katrín Elvarsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir, ásamt sýningarstjóranum Brynju Sveinsdóttur, leiða gesti um sýninguna Afrit, sunnudaginn 23. febrúar kl.15. Á sýningunni Afrit eru verk sjö samtímalistamanna sem…

Sýningaropnun | Anna Snædís Sigmarsdóttir – Borgarbókasafnið Spönginni

Sýningaropnun | Anna Snædís Sigmarsdóttir – Borgarbókasafnið Spönginni

Laugardaginn 22. febrúar kl. 14:00 Á sýningunni sýnir Anna Snædís Sigmarsdóttir fjölbreyttar grafíkmyndir og bókverk. Í verkum sínum lítur hún sér nær og vinnur með birtingarmyndir hrauns, mosa og villtrar…

Dauðadjúpar Sprungur Eftir Hallgerði Hallgrímsdóttur – Opnun í Ramskram  22.febrúar

dauðadjúpar sprungur eftir Hallgerði Hallgrímsdóttur – Opnun í Ramskram 22.febrúar

dauðadjúpar sprungur  eftir Hallgerði HallgrímsdótturOpnun í Ramskram 22. febrúar 2020 kl. 17:00 Verkið kom til þegar frumburður okkar kom andvana í heiminn og allt breyttist. Margar myndanna man ég ekki…

Málþing Og Afhending Íslensku Myndlistarverðlaunanna 2020

Málþing og afhending Íslensku myndlistarverðlaunanna 2020

Myndlistarráð býður þér til málþings og afhendingar Íslensku myndlistarverðlaunanna 2020 þann 20. febrúar í Iðnó DAGSKRÁ :  Málþing : Íslensk myndlistarstefna, IÐNÓ, kl. 18:00 - 19:00 Stutt erindi um mikilvægi setningar…

20 X 20 – Samsýning í Gallery Port

20 x 20 – Samsýning í Gallery Port

Næstkomandi fimmtudag, þann 20/02/20, kl. 19:00 opnar samsýningin 20x20 í Gallery Port Á sýningunni kemur saman fjölbreyttur hópur listamanna og sýna tuttugu ný verk. Öll eiga verkin reikningsdæmið tuttugu sinnum tuttugu…

Hverfisgallerí: Sýningaropnun – DANÍEL MAGNÚSSON – TRANSIT

Hverfisgallerí: Sýningaropnun – DANÍEL MAGNÚSSON – TRANSIT

Laugardagur 22. febrúar kl. 16.00 Laugardaginn 22. febrúar næstkomandi opnar DANÍEL MAGNÚSSON sína fyrstu einkasýningu í Hverfisgalleríi og ber hún titilinn Transit. Á sýningunni eru ljósmyndaverk sem gerð eru á…

Sýningaopnun – Ásgerður Búadóttir: Lífsfletir Og Jóhannes S. Kjarval: Að Utan

Sýningaopnun – Ásgerður Búadóttir: Lífsfletir og Jóhannes S. Kjarval: Að utan

Laugardag 22. febrúar kl. 16.00 verða opnaðar sýningar á verkum myndlistarmannanna Ásgerðar Búadóttur og Jóhannesar S. Kjarvals í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Sýningarstjórar eru Aldís Arnardóttir listfræðingur og Edda Halldórsdóttir,…

Listasafnið á Akureyri: ÞRIÐJUDAGSFYRIRLESTUR –  SNORRI ÁSMUNDSSON

Listasafnið á Akureyri: ÞRIÐJUDAGSFYRIRLESTUR – SNORRI ÁSMUNDSSON

Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17-17.40 heldur Snorri Ásmundsson, listamaður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Lífsins listamaður. Þar mun hann fjalla um feril sinn í listinni og lífsreynslu.  Snorri Ásmundsson…

Opnun / Lokun á Einkasýningu ÚuVon „Ástand Skynjunnar / State Of Perception“ í SÍM Salnum Hafnarstræti

Opnun / Lokun á einkasýningu ÚuVon „Ástand skynjunnar / State of perception“ í SÍM salnum Hafnarstræti

Verið hjartanlega velkomin á Opnun / Lokun á einkasýningu ÚuVon „Ástandskynjunnar / State of perception“ föstudaginn 21. febrúar kl. 17-19 í SÍMsalnum Hafnarstræti 16. Sýningin opnaði óformlega í byrjun febrúar…

Ég Hef Misst Sjónar Af þér – Síðasta Sýningarvika

Ég hef misst sjónar af þér – síðasta sýningarvika

Ég hef misst sjónar af þér Safnaðarheimili Neskirkju og gömlu Loftskeytastöðinni til 23. febrúar 2020  Þessa síðustu sýningarviku verður sýningin opin: virka daga 9-15 laugardaginn 22. febrúar kl. 13 - 16…

Þórdís Erla Zoëga Sýnir Underground Solution í Núllinu 13.02-16.02

Þórdís Erla Zoëga sýnir Underground solution í Núllinu 13.02-16.02

Mig langar til að bjóða þér á opnun sýningar minnar Underground solution í Núllinu, Bankastræti 0 næstkomandi fimmtudag kl 17-20. Léttar veitingar verða í boði 🍾 Hlakka til að sjá…

2 Fyrir 1 Tilboð á Sýninguna Sæhjarta í Tjarnarbíó

2 fyrir 1 Tilboð á sýninguna Sæhjarta í Tjarnarbíó

Sýningin er frumsýnd föstudaginn 14.febrúar 2020 Sæhjarta er ný, einleikin og einstök brúðulistasýning fyrir fullorðna. Hennar margslungna furðusaga er sögð með heillandi blöndu brúðuleiks og hefðbundins leikhúss. Sæhjarta endurskapar og…

Laufey Johansen Sýnir í Nýju Sýningarrými í Kringlunni

Laufey Johansen sýnir í nýju sýningarrými í Kringlunni

Þér/ykkur er boðið á opnun einkasýningar minnar fimmtudaginn 13. febrúar nk. kl 17. Sýningin er í nýjum sýningarsal á annarri hæð Kringlunnar, við hliðina á Nova.  Á sýningunni eru bæði…

Sýningin “Jöklar” Eftir Stefaníu Ragnarsdóttur Opnar í Listasal Mosfellsbæjar

sýningin “Jöklar” eftir Stefaníu Ragnarsdóttur opnar í Listasal Mosfellsbæjar

Föstudaginn 14. febrúar kl. 16-18 verður opnuð sýningin Jöklar eftir Stefaníu Ragnarsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar. Stefanía Ragnarsdóttir fæddist árið 1987 og lauk námi í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands. Hún…

Sýningaropnun: Sol LeWitt í Hafnarhúsi

Sýningaropnun: Sol LeWitt í Hafnarhúsi

Sýningaropnun: Sol LeWittFimmtudag 13. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi Sýning á verkum bandaríska myndlistamannsins Sol LeWitt verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.00. Þetta er í…

Hreinn Friðfinnsson * Midnight Jump * 15 February – 4 April 2020

Hreinn Friðfinnsson * Midnight Jump * 15 February – 4 April 2020

HREINN FRIÐFINNSSON Midnight Jump   Hreinn Friðfinnsson transforms time, space, objects, the rational and irrational into captivating miracles at a rose is a rose is a rose. Midnight Jump is…

Listasafn Reykjavíkur: Námskeið – Er Verkið Skakkt? Upphengi Og Varðveisla Listaverka á Kjarvalsstöðum

Listasafn Reykjavíkur: Námskeið – Er verkið skakkt? Upphengi og varðveisla listaverka á Kjarvalsstöðum

Námskeið: Er verkið skakkt?Upphengi og varðveisla listaverkaSunnudag 16. febrúar kl. 13–16.00 á Kjarvalsstöðum Listaverk prýða flest heimili og margar stofnanir og fyrirtæki á Íslandi. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem…

í Kring 07 X RÝMD – Opening Invitation

í kring 07 x RÝMD – opening invitation

Sjönda sýning Í kring er samvinnuverkefni okkar og RÝMD, sem er stúdentagallerý hönnunar og myndlistarnema LHÍ. Fimmtán myndlistanemar úr hönnunar- og myndlistadeild sýna verk sín í bland við starfandi myndlistamenn. Í…

Gíslína Dögg Bjarkadóttir Opnar Sýninguna „Segðu Mér…“ í Grafíksalnum

Gíslína Dögg Bjarkadóttir opnar sýninguna „Segðu mér…“ í Grafíksalnum

Gíslína Dögg Bjarkadóttir opnar sýninguna „Segðu mér...“ laugardaginn 15.febrúar kl. 14.00 í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 í Reykjavík, gengið inn hafnarmegin.  Opið er frá fimmtudegi til sunnudags 14.00 – 17.00 til…

Gallery Port: Atli Bollason – Truflað Landslag

Gallery Port: Atli Bollason – Truflað landslag

(english below) Snjór er ávísun á leiðindi: á rofna útsendingu, á viðtæki utan þjónustusvæðis, fjarri mannabyggðum. Gegnum élin glittir þó í litríkt og furðulega fagurt landslag. Á nýrri sýningu heldur…

Veröld – Hús Vigdísar: Málþing Og Móttaka / Seminar And Reception

Veröld – hús Vigdísar: Málþing og móttaka / Seminar and Reception

Art, Architecture, Education and Communications: on the road to Reconciliation, seeking the indigenous waysVeröld - hús Vigdísar, 2. hæð, 7. febrúar kl. 15:00-18:00*English below Málþing um listir, arkitektúr, menntun og…

Hafnarborg: Listamannsspjall – Þórdís Jóhannesdóttir

Hafnarborg: Listamannsspjall – Þórdís Jóhannesdóttir

Sunnudaginn 9. febrúar kl. 14 fer fram listamannsspjall um sýninguna Far, þar sem Þórdís Jóhannesdóttir, myndlistarmaður, mun ræða við gesti um verk sín á sýningunni og það samtal sem þar…

Náttúran Ræður För, Ný Sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Náttúran ræður för, ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Hvað? Ljósmyndasýning:Náttúran ræður för Hvenær? Opnar á Safnanótt 7. febrúar kl. 18 Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur Náttúran ræður för er yfirskrift nýrrar ljósmyndasýningar með verkum eftir Zuzanna Szarek sem opnuð verður…

Opinn Fyrirlestur Hjá LHÍ á Föstudag

Opinn fyrirlestur hjá LHÍ á föstudag

Þolmörk  4 -  Bergur Ebbi  Gestur okkar í Þolmörkum að þessu sinni er Bergur Ebbi. Erindi Bergs fer fram í fyrirlestrarsal A, Þverholti 11 föstudaginn 7. febrúar klukkan 12:15 og verður…

Skúrinn – Sýningarlok

Skúrinn – Sýningarlok

Föstudaginn 7.febrúar lýkur samsýningu þeirra listamanna sem á sínum tíma sýndu í Menningarhúsinu Skúrnum. Sýningin var sett upp í tilefni af útgáfu bókar um Skúrinn í sýningarrými Hins íslenska bókmenntafélags…

Þögult þrumustuð á Safnanótt

Þögult þrumustuð á Safnanótt

Borgarbókasafnið, Borgarskjalasafnið og Ljósmyndasafnið Grófinni, Tryggvagötu 15. Föstudagur 7. febrúar kl. 18:00-23:00. Dagskrá Borgarbókasafnsin lýkur kl. 21:00 Verið velkomin á Þögult þrumustuð á Safnanótt. Svarthvítt og þögult kvikmyndaþema svífur yfir vötnum á…

Sýningaropnun – Erró: Sæborg, Fimmtudag 6. Febrúar Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Sýningaropnun – Erró: Sæborg, fimmtudag 6. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Sýningin Sæborg verður opnuð fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.00 í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafræðingur er sýningarstjóri sýningarinnar. Hún ávarpar gesti í Hafnarhúsinu þegar sýningin verður opnuð. Á…

Þorbjörg Höskuldsdóttir Opnar Sýningu á Höfn Hornafirði 8. Febrúar 2020

Þorbjörg Höskuldsdóttir opnar sýningu á Höfn Hornafirði 8. febrúar 2020

Laugardaginn 8. febrúar, kl. 15 til 17 verður opnuð sýning með verkum Þorbjargar Höskuldsdóttur hjá Ottó, Hafnarbraut 2, Höfn, Hornafirði. Þorbjörg hefur lengi vakið athygli fyrir að sýna í myndum…

Opnanir Fyrstu Sýninga ársins í Listasafni Reykjanesbæjar

Opnanir fyrstu sýninga ársins í Listasafni Reykjanesbæjar

Sögur úr Safnasafni og víðar í Listasafni Reykjanesbæjar Nýtt starfsár safnsins hefst með opnun þriggja sýninga föstudaginn 7.febrúar kl. 18. Það telst til nokkurra tíðinda að aðalsýning safnsins samanstendur af…

Sýning Sigrúnar ÚuVon „Ástand Skynjunnar / State Of Perception“ | Um Fagurfræðilegt Uppeldi Mannsins Hefur Opnað í SÍM Salnum, Hafnarstræti 16

Sýning Sigrúnar ÚuVon „Ástand skynjunnar / State of perception“ | Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins hefur opnað í SÍM salnum, Hafnarstræti 16

Sýningin er líkt og ómálaður strigi sem tekur sífelldum breytingum og mótast í rými frelsis og leikhvatar á meðan á sýningartímanum stendur. Listakonan verður daglega í sýningarrýminu, innblásin af bréfum…

Listasafn Íslands: Sýningaropnun Og Innsetning  á Safnanótt

Listasafn Íslands: Sýningaropnun og innsetning á Safnanótt

Sýningaropnun og innsetning úr safneign í Listasafni Íslands á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar kl. 18:00Katrín Sigurðardóttir High Plane VI og Mats Gustafson Að fanga kjarnann. MATS GUSTAFSON AÐ FANGA KJARNANN…

Listaháskóli Íslands: Cédric Rivrain Heldur Fyrirlestur Við Hönnunar- Og Arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands

Listaháskóli Íslands: Cédric Rivrain heldur fyrirlestur við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands

Cédric Rivrain heldur fyrirlestur við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, á morgun 4. febrúar klukkan 12:15. Rivrain er franskur listamaður, málari, teiknari og fatahönnuður sem býr í París. Rivrain vinnur…

Myndlistarsýning í Galleri Farsund, Noregi – Marit Gade Hallbeck Sýningaropnun 8. Febrúar Kl. 12 – 17

Myndlistarsýning í Galleri Farsund, Noregi – Marit Gade Hallbeck sýningaropnun 8. febrúar kl. 12 – 17

Marit Gade Hallbeck er fædd 1964 í Tromsö í Norður Noregi. Hún hefur búið á Íslandi um árabil en býr nú í Sandefjord í suður Noregi. Marit hefur verið með…

Myndlistaskólinn í Reykjavík: Hádegisfyrirlestur | Jonathan Keep & Leirþrívíddarprentun

Myndlistaskólinn í Reykjavík: Hádegisfyrirlestur | Jonathan Keep & leirþrívíddarprentun

English below. Á föstudaginn næstkomandi, 31.janúar, verður leirlistamaðurinn Jonathan Keep með opinn hádegisfyrirlestur um leirþrívíddaprentun í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Jonathan Keep starfar í Bretlandi sem listamaður og frumkvöðull í leirþrívíddarprentun.…

Kristbergur Ó. Pétursson Opnar Sýningu í Gallerí Göng/um í Háteigskirkju

Kristbergur Ó. Pétursson opnar sýningu í Gallerí Göng/um í Háteigskirkju

Á fimmtudaginn 6.febrúar kl 16-18  opnar í Gallerí Göng/um Háteigskirkju, sýning  á verkum Kristbergs Ó Péturssonar myndlistarmanns, en Kristbergur á að baki margar einkasýningar, enda virkur í sýningarhaldi síðan hann…

Gjörningaklúbburinn Með Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum

Gjörningaklúbburinn með opinn fyrirlestur í Listaháskólanum

Föstudaginn 31. janúar kl. 13 mun Gjörningaklúbburinn halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. Eirún Sigurðardóttir (f. 1971) og Jóní Jónsdóttir (f. 1972)…

Myndlyklar í Skynlistasafninu

Myndlyklar í Skynlistasafninu

Verið velkomin á Myndlykla, sýningu í Skynlistasafninu þann 1. febrúar 17:00 - 19:00, þeirrar fyrstu úr röð sýningarviðburða þar sem spiluð verða valin myndbandslistaverk eftir íslenska og alþjóðlega samtímalistamenn. Myndlyklar…

Listasafn Árnesinga: TOHOKU – Með Augum Japanskra Ljósmyndara

Listasafn Árnesinga: TOHOKU – með augum japanskra ljósmyndara

Sýningaropnun - laugardaginn 1.febrúar 2020 kl.14 Í Listasafni Árnesinga - Inga kveður og Kristín heilsar Listasafn Árnesinga opnar dyrnar á nýju ári með ljósmyndasýningu. Þar má sjá verk eftir níu…

Opnar Vinnustofur Og Myndlistarsýning Listamanna í Lyngási, Garðabæ

Opnar vinnustofur og myndlistarsýning listamanna í Lyngási, Garðabæ

Listasafnið á Akureyri: Línur – Opnun Laugardaginn 1. Febrúar Kl. 15

Listasafnið á Akureyri: Línur – Opnun laugardaginn 1. febrúar kl. 15

Laugardaginn 1. febrúar verður alþjóðlega samsýningin Línur opnuð í Listasafninu á Akureyri. Á sýningunni koma saman átta listamenn frá sex ólíkum löndum og fjórum heimsálfum; Hong Kong, Litháen, Japan, Þýskalandi, Mexíkó og…

Gilfélagið: Intertwined

Gilfélagið: Intertwined

Gestalistamaður Gilfélagsins sýnir afrakstur dvalar sinnar Intertwined / MyndlistasýningÇağlar Tahiroğlu31. jan. kl. 19 - 22 / Opnunarhóf / Opening1. feb. kl. 13 - 17Deiglan, Akureyri Caglar Tahiroglu mun sýna í…

Alexandra Litaker í Greenboro Project Space

Alexandra Litaker í Greenboro Project Space

re -mapping: traversing the imperfect language explores intersections between languages- of the body, of drawing, of mapping. The self creates the map and the map leads the self . Moments…

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Mireya Samper

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Mireya Samper

Þriðjudaginn 28. janúar kl. 17-17.40 heldur Mireya Samper, myndlistarmaður, sýningastjóri og listrænn stjórnandi, þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Ferskir vindar 2010-2020. Í fyrirlestrinum fjallar hún um alþjóðlegu…

Þjóðminjasafn Íslands: Myndheimur Gunnars Péturssonar

Þjóðminjasafn Íslands: Myndheimur Gunnars Péturssonar

Þriðjudaginn 28. janúar kl. 12 flytur Linda Ásdísardóttir sérfræðingur á Ljósmyndasafni Íslands erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Í fyrirlestrinum verður fjallað um helstu einkenni ljósmynda Gunnars Péturssonar (1928-2012) og þann…

Kling & Bang: Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri Kynnir Reassemblage Eftir Trinh T Minh-ha

Kling & Bang: Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri kynnir Reassemblage eftir Trinh T Minh-ha

Kvikmyndaklúbburinn Í MYRKRI byrjar árið með trompi með sýningu myndarinnar Reassemblage eftir víetnömsku kvikmyndagerðarkonuna, rithöfundinn, tónskáldið og fræðikonuna Trinh T Minh-ha þann 29. janúar kl. 20 ReassemblageTrinh T Minh-haKvikmyndin Reassemblage frá…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com