SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Listamannaspjall Gestalistamanna SÍM

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall þriðjudaginn 20.mars klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Hressingar á boðstólnum. ///////////////////////////////////////////////////////////////////// SIM Residency artists invite everyone to their artists talk -Tuesday the 20th of March at the SIM house, Hafnarstræti 16.…

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir Sýnir í Menningarhúsinu Hofi

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir sýnir í Menningarhúsinu Hofi

Laugardaginn 17. mars kl. 14.00 opnar einkasýning Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Sýningin samanstendur af stórri vegginnsetningu auk minni málverka sem spila á mörk hins tvívíða og…

Bæklingar – Opnunarpartí OPEN

Bæklingar – Opnunarpartí OPEN

Föstudaginn 16. mars kl. 20:00 - 22:00 Gulur lottóstandur fannst í annarlegu ástandi fyrir utan Kolaportið og var honum troðið inn í lítinn Suzuki jeppling. Nú hefur þessi standur fengið…

Myndasögusmiðja Með Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur Sunnudag 18. Mars Kl. 14 Í Hafnarborg

Myndasögusmiðja með Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur Sunnudag 18. mars kl. 14 Í Hafnarborg

Í tilefni Bóka- og bíóhátíðar í Hafnarfirði mun Hafnarborg bjóða krökkum á aldrinum 9 – 12 ára að taka þátt í myndasögusmiðju undir handleiðslu Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur. Smiðjan fer fram…

ÁLFASMIÐJA í Listasafni Íslands, Laugardaginn 17. Mars

ÁLFASMIÐJA í Listasafni Íslands, laugardaginn 17. mars

ÁLFASMIÐJA í Listasafni Íslands, laugardaginn 17. mars kl. 13 - 14. Í tengslum við sýninguna Korriró og Dillidó - Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar . Álfasmiðjan er hugsuð fyrir forvitin og fróðleiksfús…

HönnunarMars – Henrik Vibskov

HönnunarMars – Henrik Vibskov

15–17. mars kl. 10-17.00 Kjarvalsstaðir Fatahönnuðurinn Henrik Vibskov er þekktastur fyrir fatalínur sínar þar sem skandínavískur minimalismi er afbakaður með leikgleði og húmor að vopni. Vibskov verður með innsetningu í…

Hringrás | Opnun Sýningar Ólafar Einarsdóttur

Hringrás | Opnun sýningar Ólafar Einarsdóttur

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni 15. mars - 15. apríl 2018 Fimmtudaginn 15. mars kl. 17:30 opnar sýning á verkum listakonunnar Ólafar Einarsdóttur. Sýningin nefnist Hringrás og er hún hluti af…

Alþýðuhúsið á Siglufirði Um Helgina

Alþýðuhúsið á Siglufirði um helgina

Alþýðuhúsið á Siglufirði 17.- 18. mars 2018 Helgina 17. – 18. mars verða tveir viðburðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði Brák Jónsdóttir opnar sýningu í Kompunni 17. mars kl. 15.00 og…

Sýningarlok – D32 Páll Haukur Björnsson: Heildin Er Alltaf Minni En Hlutar Hennar

Sýningarlok – D32 Páll Haukur Björnsson: Heildin er alltaf minni en hlutar hennar

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús. Síðasti dagur sýningarinnar Heildin er alltaf minni en hlutar hennar eftir Pál Hauk Björnsson er sunnudagurinn 18. mars. Í list sinni notar Páll Haukur kyrr- og hreyfimyndir sem eru hverfulir, oftast…

Myrkraverk: Leiðsögn Listamanns Og Sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk: Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Sunnudag 18. mars kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn um sýninguna Myrkraverk með Siggu Björg Sigurðardóttur myndlistarmanni og Markúsi Þór Andréssyni sýningarstjóra. Á sýningunni eru verk listamanna sem hafa fengið innblástur…

HönnunarMars Gengur í Garð

HönnunarMars gengur í garð

HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum.…

Hildur Björnsdóttir Sýnir Ljósmyndir Og Innsetningar Frá Ferðum Sínum Um Asíu

Hildur Björnsdóttir sýnir ljósmyndir og innsetningar frá ferðum sínum um Asíu

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi 17. mars – 4. júní 2018 Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningar Hildar Björnsdóttur, laugardaginn 17. mars kl. 14. Hvernig upplifum við menningu sem er okkur…

Lottóstandur Verður Bæklingastandur: Opnun Sýningarrýmisins Open

Lottóstandur verður bæklingastandur: Opnun sýningarrýmisins Open

Opnun sýningarrýmisins Open Grandagarði 27 16. mars kl. 20:00 Gulur lottóstandur fannst í annarlegu ástandi fyrir utan Kolaportið og var honum troðið inn í lítinn Suzuki jeppling. Nú hefur þessi…

Pönkast í Söfnum: Róttækni Og Pönksafn Íslands

Pönkast í söfnum: Róttækni og Pönksafn Íslands

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns Íslands Þriðjudaginn 13. mars kl. 12 flytur Guðrún Dröfn Whitehead lektor í safnafræði erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Í fyrirlestrinum fjallar Guðrún Dröfn um ný jaðarsamtök í Bretlandi sem…

„Tjáning Og Tíðahvörf“ Opnar í SÍM Salnum 02.03.

„Tjáning og Tíðahvörf“ opnar í SÍM salnum 02.03.

Tjáning og Tíðahvörf er yfirskrift sýningar Jonnu "Jónborgar Sigurðardóttur" og Brynhildar Kristinsdóttur í SíM salnum, Hafnarstræti 16, 101 RVK. Sýningin verður opnuð föstudaginn 2. mars kl. 17.00 og mun opnunin standa…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur

Þriðjudaginn 13. mars kl. 17-17.40 heldur Herdís Björk Þórðardóttir, hönnuður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Hönnuður á norðurslóðum - sjálfstætt starfandi á hjara veraldar. Í fyrirlestrinum mun Herdís Björk fjalla…

Einar Falur Ingólfsson: Fullt Hús / Tómt Hús

Einar Falur Ingólfsson: Fullt hús / Tómt hús

Laugardaginn 10. mars kl. 14 - 17 Gangurinn - The Corridor. Brautarholti 8, 2. hæð (ENGLISH BELOW) Velkomin á opnun fyrri hluta sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Fullt hús / (Tómt hús),…

A Camera Painting Event Og Leiðsögn í Hjartastað

A Camera Painting Event og leiðsögn í Hjartastað

Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin í 10. sinn um komandi helgi og standa söfn og sýningar gestum opin auk þess sem fjölbreytt dagskrá er í boði. Í tilefni helgarinnar býður…

Gilfélagið: Brasið Hans Brasa – Ljósmyndasýning

Gilfélagið: Brasið hans Brasa – Ljósmyndasýning

Verið velkomin á ljósmyndasýninguna Brasið hans Brasa í Deiglunni. Sýningin opnar laugardaginn 10. mars kl. 13 og mun standa til 18. mars. Opnunartímar eru laugardaga og sunnudaga kl. 13 - 18. Nánari…

Síðasti Sýningardagur Og Lokahóf í Kling & Bang

Síðasti sýningardagur og lokahóf í Kling & Bang

(ENGLISH BELOW)   Í þessari vikur er mikið um að vera í Kling & Bang. Í kvöld, fimmtudagskvöld, gengur Edda Kristín Sigurjónsdóttir með gesti um sýningu Heklu Daggar Jónsdóttir og ræðir við hana…

Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum 09.03.

Opinn fyrirlestur í Listaháskólanum 09.03.

Föstudaginn 9. mars kl. 13.00 mun Lucy Byatt halda opinn fyrirlestur um verkefni sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. The starting point of the talk will be…

HA Sérrit Um HönnunarMars Kemur út

HA sérrit um HönnunarMars kemur út

HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum.…

Tvær Nýjar Sýningar í LÁ

Tvær nýjar sýningar í LÁ

Þjórsá eftir Borghildi Óskarsdóttur og Undirstaða og uppspretta – sýn á safneign Laugardaginn 10. mars kl. 14 verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Annars vegar sýningin…

Gerarsafn | Líkamleiki | Tungumál Sjálfsmynda

Gerarsafn | Líkamleiki | Tungumál sjálfsmynda

(ENGLISH BELOW) Laugardaginn 10. mars kl. 13-15 verður haldin ljósmyndasmiðja þar sem unnið verður með sjálfsmyndir og ímyndir í tengslum við sýninguna Líkamleiki í Gerðarsafni. Í smiðjunni verður skoðað á…

Listin Talar Tungum: Serbneska / српски 11.03. á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum: Serbneska / српски 11.03. á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum: Serbneska / српски Sunnudag 11. mars kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum Í vetur býður Listasafn Reykjavíkur upp á vikulega myndlistarleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál –…

Hildur Henrýsdóttir – Einkasýning í Grafíksalnum

Hildur Henrýsdóttir – Einkasýning í Grafíksalnum

(ENGLISH BELOW) Einkasýning Hildar Henrýsdóttur, "ég varð bara óvart fokking ástfangin" opnaði þann 10. mars sl. í Grafíksalnum Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík (sjávarmegin). Sýningin stendur til 25. mars og verður…

Myrkraverk: Leiðsögn Listamanna 10.03. á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk: Leiðsögn listamanna 10.03. á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk: Leiðsögn listamanna Laugardag 10. mars kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Listamennirnir Jóhanna Bogadóttir og Sigurður Ámundason segja frá verkum sínum á sýningunni Myrkraverk á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni eru verk listamanna…

Ultimate, Relative – Sýningarlok Og Leiðsögn í Hafnarborg

Ultimate, Relative – Sýningarlok og leiðsögn í Hafnarborg

Ultimate, Relative - Sýningarlok og leiðsögn Sunnudag 11. mars kl. 14 Sunnudagurinn 11. mars er síðasti sýningardagur sýningnarinnar Ultimate, Relative, innsetningu Ráðhildar Ingadóttur í aðalsal Hafnarborgar. Að því tilefni mun…

Safnahelgi á Suðurnesjum 10. & 11. Mars

Safnahelgi á Suðurnesjum 10. & 11. mars

Safnahelgi á Suðurnesjum 10. og 11. mars safnahelgi.is Söfn á Suðurnesjum bjóða í tíunda sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 10. – 11. mars n.k. og kallast þessi árlegi viðburður…

Opnun Sýningar Margrétar Zóphóníasdóttur í Gallerí Gróttu 08.03.

Opnun sýningar Margrétar Zóphóníasdóttur í Gallerí Gróttu 08.03.

Hjartanlega velkomin á opnun sýningar Margrétar Zóphóníasdóttur myndlistarkonu í Gallerí Gróttu fimmtudaginn 8. Mars kl. 17:00 Margrét Zóphóníasdóttir lærði í Danmarks Lærerhøjskole 2000-2001, Danmarks Designskole 1977-1981 og í Myndlista- og…

Opnun Yasuhiro Suzuki í Borgarbókasafninu 9. Mars

Opnun Yasuhiro Suzuki í Borgarbókasafninu 9. mars

Við vekjum athygli á sýningaropnun japanska listamansins Yasuhiro Suzuki í Borgarbókasafninu Grófinni, föstudaginn 9. mars kl. 16:00. Sýninging stendur til 18. mars. Yasuhiro Suzuki sýnir Arial Being í Borgarbókasafninu. Hann…

Ég Er Hér – Bók Heklu Daggar Til Sölu í Kling & Bang

Ég er hér – bók Heklu Daggar til sölu í Kling & Bang

Í tilefni af sýningu Heklu Daggar Jónsdóttur Evolvement kom út bókin Ég er hér sem gefur einstakt yfirlit yfir afkastamikinn feril listamannsins undanfarin tuttugu ár og hugleiðingar um verk hennar.…

Computer Spirit í Reykjavík

Computer Spirit í Reykjavík

Myndlistarkvendin Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, Freyja Eilíf og Sigthora Odins opna sýninguna Computer spirit miðvikudaginn 7. mars kl. 18:00 - 21:00, annars vegar í Ekkisens (Bergstaðastræti 25B) og hins vegar í Gallery Port (Laugavegi 23B). Sýningin stendur…

ÁSTA FRIÐRIKSDÓTTIR — MENNING Í MÚLKOTI. GRÓÐRASTÖÐ LISTA Á FYRRI HLUTA 20. ALDAR

ÁSTA FRIÐRIKSDÓTTIR — MENNING Í MÚLKOTI. GRÓÐRASTÖÐ LISTA Á FYRRI HLUTA 20. ALDAR

Ásta Friðriksdóttir listfræðingur flytur fyrirlesturinn Menning í Múlakoti. Gróðrastöð lista á fyrri hluta 20. aldar, í Safnahúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 7. mars milli kl. 12 - 13. Bærinn Múlakot í…

Ásta F. Sigurðardóttir Sýnir í Úthverfu

Ásta F. Sigurðardóttir sýnir í Úthverfu

Laugardaginn 3. mars opnaði Ásta F. Sigurðardóttir sýninguna Í GEGN UM OG TIL í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Svartur köttur í köldum kjallara saumar hey í og til endurgerðar á…

Guðrún Kristjánsdóttir – VATN – Turku, Finnlandi

Guðrún Kristjánsdóttir – VATN – Turku, Finnlandi

Sýning Guðrúnar Kristjánsdóttur, VATN, verður opnuð í Turku í Finnlandi miðvikudaginn 7. mars kl.17.

Guðlaug Gunnarsdóttir // 17. Júní

Guðlaug Gunnarsdóttir // 17. Júní

(ENGLISH BELOW) 17. júní Guðlaug Gunnarsdóttir Listastofunni, Hringbraut (JL húsið) 24. feb – 8. mars 2018 Opið mið – lau / open wed – sat 13:00 – 17:00 Blóm fá…

Málþing: Líðandin – La Durée á Kjarvalsstöðum 03.03.

Málþing: Líðandin – la durée á Kjarvalsstöðum 03.03.

Málþing: Líðandinn – la durée Staður viðburðar: Kjarvalsstaðir Laugardagur, 3. mars kl. 14:00-16:00 Málþing haldið í tengslum við sýninguna Líðandin – la durée sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni Líðandin –…

Leiðsögn Listamanns: D32 Páll Haukur Björnsson í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanns: D32 Páll Haukur Björnsson í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanns: D32 Páll Haukur Björnsson Sunnudag 4. mars kl. 14.00 í Hafnarhúsi Páll Haukur Björnsson segir frá sýningu sinni í D-sal Hafnarhússins, Heildin er alltaf minni en hlutar hennar.…

Þjóðminjasafnið: áttu Ljósmynd í Fórum þínum?

Þjóðminjasafnið: áttu ljósmynd í fórum þínum?

Tvisvar á ári, í mars og nóvember, býðst gestum að koma með gripi í greiningu til sérfræðinga safnsins. Sunnudaginn 4. mars milli kl. 14 og 16 býður Þjóðminjasafn Íslands upp…

Sýning: Þórey Eyþórs í Gallerí Vest

Sýning: Þórey Eyþórs í Gallerí Vest

Sýning opin 14 - 17 alla daga nema mánudaga Gallerí Vest Hagamel 67, 107 Reykjavík Þóreyju Eyþórs þarf varla að kynna, en hún hefur átt langan og farsælan feril sem…

Sýningaropnun – ARTgallery GÁTT

Sýningaropnun – ARTgallery GÁTT

HÖFUÐÁTTIR - Myndlistarsýning - 3. til 18. mars, 2018 Opnun - 3. mars, klukkan 15:00 Eftirtaldir listamenn munu sýna í listasalnum Gallerí Gátt, Hamraborg 3a, Kópavogi og kynna listunnendum fyrir…

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur, Finnur Friðriksson

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur, Finnur Friðriksson

Þriðjudaginn 6. mars kl. 17-17.40 heldur Finnur Friðriksson, dósent í íslensku við Háskólann á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Facebook: Sköpun sjálfsmyndar í máli og myndum. Í fyrirlestrinum verður fjallað um…

WWWG New Exhibition March 1. – April 27.

WWWG New Exhibition March 1. – April 27.

Artist : Davíð Örn Halldórsson Exhibition titled: Léttfeti (harðkjarna baun) Light foot (hardcore bean) Runs: March 1. - April 27. 2018 at Veður og Vindur - Wind and Weather Window Gallery…

Leiðsögn: Án Titils – Samtímalist Fyrir Byrjendur 01.03. í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Án titils – samtímalist fyrir byrjendur 01.03. í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Án titils – samtímalist fyrir byrjendur Fimmtudag 1. mars kl. 20.00 í Hafnarhúsi Listasafn Reykjavíkur býður upp á létta leiðsögn um valdar sýningar í Hafnarhúsinu fyrir gesti sem vilja…

Opið Hús í LHÍ Laugardaginn 3. Mars Kl. 12 – 16

Opið hús í LHÍ laugardaginn 3. mars kl. 12 – 16

Háskóladagurinn 2018 Komdu í heimsókn í Laugarnesið 3. mars kl. 12 -16 Á háskóladaginn er hægt að hitta nemendur og kennara, skoða inntökumöppur, kynna sér nemendaverk og hlusta á áhugaverða…

Gerðarsafn: Líkamleiki | Listamannaspjall

Gerðarsafn: Líkamleiki | Listamannaspjall

(ENGLISH BELOW) Sunnudaginn 4. mars kl. 15 fer fram listamannaspjall með Eirúnu Sigurðardóttur, Unu Margréti Árnadóttur og Erni Alexander Ámundasyni í Gerðarsafni. Listamennirnir munu ræða verk sín á sýningunni Líkamleiki…

Málverkasýningin Anamnesis Opnar í Norræna Húsinu 1. Mars

Málverkasýningin Anamnesis opnar í Norræna húsinu 1. mars

Verið velkomin á opnun málverkasýningarinnar Anamnesis eftir finnska listamanninn Aki Koskinen Fimmtudagur 1. mars kl.17:00 Norræna húsið býður upp á léttar veitingar Landslag, sérstaklega vetralandslag, hefur gengt mikilvægu hlutverki í málverki Aki Koskinen.…

Elísabet Birta Sýnir Gjörning á Ráðstefnu í Ríga

Elísabet Birta sýnir gjörning á ráðstefnu í Ríga

(ENGLISH BELOW) Gjörningurinn Horfið eftir Elísabetu Birtu Sveinsdóttur, með tónlist í samstarfi við Ísabellu Katarínu Márusdóttur, verður fluttur á ráðstefnu í Ríga á Lettlandi föstudaginn 2. mars 2018. Ráðstefnan ber…

Sýningaropnun í Gallerí Fold: Náttúruskynjun Eftir Þórunni Báru

Sýningaropnun í Gallerí Fold: Náttúruskynjun eftir Þórunni Báru

Gallerí Fold kynnir með stolti sýninguna Náttúruskynjun eftir Þórunni Báru Björnsdóttur. Þórunn hefur mikinn áhuga á sambandi manns og náttúru, hvernig við skynjum og upplifum náttúruna og áhrif á líkamlega…

Síðustu Forvöð, Gallerí Grótta

Síðustu forvöð, Gallerí Grótta

Vetrarmyndir Málverkasýning Sigurborgar Stefánsdóttur í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi. Sýningin stendur til 3. mars 2018 og er opin á opnunartíma bókasafns Seltjarnarness.

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com