SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Gallery Stokkur – Viktor Pétur Hannesson Opnar Sýninguna “Umpottun” 16. Nóvember

Gallery Stokkur – Viktor Pétur Hannesson opnar sýninguna “Umpottun” 16. nóvember

Viktor Pétur Hannesson heldur myndlistarsýningu í Gallery Stokk frá 16. nóvember til 24. nóvember 2019. Yfirskrift sýningarinnar er „Umpottun“ Viktor Pétur Hannesson hefur undanfarin þrjú sumur ferðast um Ísland í leit að jurtum sem hann nýtir í myndlistarverk. Hann vinnur…

Opnun Sýningar Sigurðar Þóris Sigurðssonar Og Sigurðar Magnússonar 16.nóvember

Opnun sýningar Sigurðar Þóris Sigurðssonar og Sigurðar Magnússonar 16.nóvember

Boðið er á opnun sýningarinnar kl. 15 n.k. laugardag, að Laugarvegi 74. Allir velkomnir! Myndlistamennirnir Sigurður Þórir Sigurðsson og Sigurður Magnússon opna málverkasýningu laugardaginn 16. nóvember n.k. í fallegu sýningarrými…

Habby Osk Með Opna Vinnustofu í ISCP Fall Open Studios

Habby Osk með opna vinnustofu í ISCP Fall Open Studios

Habby Osk tekur þátt í  ISCP - International Studio & Curatorial Program - Fall Open Studios.  Nóvember 15, 18 - 21 Nóvember 16, 13-19 International Studio & Curatorial Program 1040 Metropolitan Avenue Brooklyn, NY…

Geimhliðstæða: Tunglið á Jörðinni

Geimhliðstæða: Tunglið á jörðinni

Ný sýning og listamannsspjall í Ljósmyndasafni Reykjavíkur - Föstudaginn 15. nóv. kl. 12:10 Geimhliðsstæða: Tunglið á jörðinni er ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Í tilefni sýningarinnar verður boðið upp…

Listasafn Reykjanesbæjar: Myndir úr Safni Braga Guðlaugssonar Og Fleiri Nýjar Sýningar

Listasafn Reykjanesbæjar: Myndir úr safni Braga Guðlaugssonar og fleiri nýjar sýningar

Listasafn Reykjanesbæjar opnar n.k. fimmtudag fjórar nýjar sýningar. Aðal sýning safnsins er á verkum úr safneign Braga Guðlaugssonar. Bragi, sem er veggfóðrarameistari, hefur um langt skeið safnað listaverkum af mikilli…

List í Almannarými: Þýðing Og Uppspretta

List í almannarými: Þýðing og uppspretta

Staður viðburðar:  Kjarvalsstaðir 28. nóvember 2019 - kl. 10 - 16 Á ráðstefnunni verður rætt um list í almannarými og þýðingu hennar fyrir nærsamfélög og samfélög í heild. Sérstakur gaumur…

Skynlistasafnið Opnar í Þingholtunum

Skynlistasafnið opnar í Þingholtunum

Verið velkomin í geimstillingu, á samsýningu um framtíðarverundina og opnun Skynlistasafnsins, nýrrar tilraunavinnustofu í Þingholtunum. Starfsemi Skynlistasafnsins tekur við af Ekkisens, sýningarýmis sem starfrækt var í sama húsnæði 2014-2015. Opnunarathöfn…

Flækjur: Haustsýning Grósku 2019

Flækjur: Haustsýning Grósku 2019

Opnun 14. nóvember kl. 20-23 í sýningarsal Grósku, 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ Sýningin er opin áfram 15.-17. nóvember kl. 12-18 Skyldi nú allt vera að fara í flækju hjá…

Hafnarborg: Guðjón Samúelsson Húsameistari – Maðurinn Og Tónlistin

Hafnarborg: Guðjón Samúelsson húsameistari – maðurinn og tónlistin

Sunnudaginn 10. nóvember kl. 17:15 „Heimili hans var rúmgott og reisulegt, listræn húsgögn, málverk og höggmyndir eftir innlenda meistara og tvö vönduð hljóðfæri, slagharpa og orgel. Þegar ekki var mannkvæmt…

Gallery Port: Eva Ísleifs Opnar Sýninguna “Looking For Proxies” 9. Nóvember 2019

Gallery Port: Eva Ísleifs opnar sýninguna “Looking for Proxies” 9. nóvember 2019

Looking for Proxies  Opnun 9. Nóvember kl 16.00 Opening 9th November 4PM Að vísu langar mig bara að endurtaka allt, því það lítur út fyrir að það sé ekki nóg…

Skaftfell: Amanda Riffo – TEYGJANLEGT ÁLAG

Skaftfell: Amanda Riffo – TEYGJANLEGT ÁLAG

Opnun: Laugardaginn 9. nóvember 2019, kl. 16:00-18:00 í sýningarsal Skaftfells Léttar veitingar í boði Leiðsögn með listamanninum sunnudaginn 10. nóvember, kl. 14:00-15:00 í sýningarsal Skaftfells. 09.11.2019 -- 05.01.2020 Sýningin Amanda…

Einkasýning Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur: “Ég Hef Misst Sjónar Af þér” Opnar í Neskirkju

Einkasýning Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur: “Ég hef misst sjónar af þér” opnar í Neskirkju

Einkasýning Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur: "Ég hef misst sjónar af þér" opnar í Neskirkju, þann 10. nóvember 2019 í messu kl. 11:00. Sunnudaginn 10. nóvember kl. 12 opnar einkasýning Önnu Júlíu…

Ásmundarsafn: Sýningaropnun − Ólöf Nordal: úngl-úngl

Ásmundarsafn: Sýningaropnun − Ólöf Nordal: úngl-úngl

Sýning á verkum Ólafar Nordal, úngl-úngl, opnar laugardaginn 9. nóvember kl. 16.00 í Ásmundarsafni. Sýningin er sú fimmta og síðasta í röð einkasýninga fimm listamanna sem eiga það sameiginlegt að…

Sölusýning Hjá Kristbergi Péturssyni á Vinnustofu Hans Að Lyngási

Sölusýning hjá Kristbergi Péturssyni á vinnustofu hans að Lyngási

Laugardaginn 9. nóv. 2019 opna ég sýningu á verkum mínum að Lyngási 7 í Garðabæ. Þar verða olíumálverk akrýlmyndir og vatnslitamyndir til sýnis og sölu á viðráðanlegu verði og greiðsluskilmálum.…

Finnur Arnar Og Kristinn E. Hrafnsson Opna Sýningu í Skothúsi 9. Nóvember

Finnur Arnar og Kristinn E. Hrafnsson opna sýningu í Skothúsi 9. nóvember

Laugardaginn 9. nóvember kl. 15 opna myndlistarmennirnir Finnur Arnar og Kristinn E. Hrafnsson sýningu í Skothúsi sem er sýningarrými í kjallara að Laufásvegi 34. Sýningin stendur til 1. desember og…

Hulda Rós Guðnadóttir Frumsýnir Nýtt Vídeóverk í Savvy Contemporary í Berlín

Hulda Rós Guðnadóttir frumsýnir nýtt vídeóverk í Savvy Contemporary í Berlín

Laugardaginn 9. nóvember mun nýtt 25 mínútna vídeóverk 'Ocean Glory' eftir Huldu Rós Guðnadóttur verða frumsýnt í Savvy Contemporary í Berlín. Frumsýningin er hluti af gjörninga- og umræðudagskrá sem haldinverður…

Kristín Pálmadóttir, Listamaður Menningarhátíðar Seltjarnarness, Sýnir í Gallerí Gróttu

Kristín Pálmadóttir, listamaður menningarhátíðar Seltjarnarness, sýnir í Gallerí Gróttu

Nú stendur yfir sýning Kristínar Pálmadóttur listamanns Menningarhátíðar Seltjarnarness í Gallerí Gróttu, Seltjarnarnesi. Kristín útskrifaðist árið 1994 frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands með BA í grafík.  Hún hefur frá árinu…

Listasafnið á Akureyri: ÞRIÐJUDAGSFYRIRLESTUR – MATT ARMSTRONG

Listasafnið á Akureyri: ÞRIÐJUDAGSFYRIRLESTUR – MATT ARMSTRONG

Þriðjudaginn 5. nóvember kl. 17-17.40 heldur Matt Armstrong, myndlistarmaður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Rediscovering Night. Þar mun Armstrong ræða hvernig eðlislægur áhugi hans á sýnilegu rými og alheiminum hefur mótað…

Alþýðuhúsið á Siglufirði – Sýningaropnun 9. Nóvember í Kompunni

Alþýðuhúsið á Siglufirði – Sýningaropnun 9. nóvember í Kompunni

Laugardaginn 9. Nóvember kl. 15.00 opnar Ragnhildur Jóhanns sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirið sem ber yfirskriftina Hvílist mjúklega. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00 - 17.00 til 24.…

Gerðarsafn: Fjölskyldustund – Ljós Og Skuggar

Gerðarsafn: Fjölskyldustund – Ljós og skuggar

2. nóvember 2019, kl. 13:00 - 15:00 Ljós og skuggar tilraunasmiðja með listakonunum Guðrúnu Veru Hjartardóttir og Sigrúnu Halldóru Gunnarsdóttur í tengslum við sýninguna Fullt af litlu fólki. Í smiðjunni verða gerðar luktir og tilraunir…

Wind And Weather Window Gallery ‘s November & December 2019

Wind and Weather Window Gallery ‘s November & December 2019

Artist: Björk Guðnadóttir Title: Friction / Núningur Dates: November 1st to December 31st 2019

MYRKVI: Vitundarskógurinn | Opnun í Borgarbókasafninu, Grófinni 2. Nóvember

MYRKVI: Vitundarskógurinn | Opnun í Borgarbókasafninu, Grófinni 2. nóvember

Sýning á myndasögu eftir Bjarna Hinriksson verður opnuð á annarri hæð Borgarbókasafnsins, Menningarhúsi Grófinni, laugardaginn 2. nóvember kl. 15. MYRKVI er flokkur myndasagna fyrir ungt fólk og fullorðna; furðuheimur sem…

Laugardaginn 2. Nóvember Kl. 16 Opnar Sýning Leifs Ýmis Eyjólfssonar E-ð Fjall í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði

Laugardaginn 2. nóvember kl. 16 opnar sýning Leifs Ýmis Eyjólfssonar e-ð fjall í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði

Hann fæddist á áttunda áratug síðustu aldar og býr og starfar á Íslandi. Hann útskrifaðist frá Listaháskólanum og hefur sýnt við ýmis tækifæri bæði hér heima og erlendis. Hann hefur…

Opnun Í Kring 05 Með Verkum Eftir Helgu Páley Friðþjófsdóttur, Laugardaginn 9. Nóvember Kl. 17:00 í Ásmundarsal

Opnun Í kring 05 með verkum eftir Helgu Páley Friðþjófsdóttur, laugardaginn 9. nóvember kl. 17:00 í Ásmundarsal

Verið velkomin á opnun Í kring 05 með verkum eftir Helgu Páley Friðþjófsdóttur, laugardaginn 9. nóvember kl. 17:00 í Ásmundarsal - Freyjugötu 41. Allir eru svo velkomnir í leiðsögn og spjall með listamanninum þann 15.…

Opnun Einkasýningar Berglindar Ágústsdóttur La Luna Es Mi Amiga í OPEN Reykjavík

Opnun einkasýningar Berglindar Ágústsdóttur La luna es mi amiga í OPEN Reykjavík

Verið hjartanlega velkomin á La luna es mi amiga  einkasýningu Berglindar Ágústsdóttur í OPEN Reykjavík Grandagarði 27. Laugardaginn 2. nóvember kl 15:00 ég fékk köllun að fara til Perú eins…

Jón Sigurpálsson Opnar Sýninguna Gjörningar í SÍM Salnum 1. Nóvember Kl.17 – 19

Jón Sigurpálsson opnar sýninguna Gjörningar í SÍM salnum 1. nóvember kl.17 – 19

Jón Sigurpálsson opnar sýningu í sal Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM) við Hafnarstræti 16 í Reykjavík 1. nóvember kl. 17:00. Sýningin ber heitið Gjörningar og er atburðarás þeirra 2. desember árið…

Arthur Ragnarsson Sýnir í Helsinki

Arthur Ragnarsson sýnir í Helsinki

Arthur Ragnarsson heldur málverkasýningu á vegum Helsinki, höfuðborgar Finnlands. Sýningin NAUTILUS verður opnuð þann 16. nóvember í Menningarmiðstöð Vuotalo í Helsinki. Þetta er önnur sýning listamannsins í Finnlandi þar sem…

Kozek Hörlonski Með Fyrirlestur í Listaháskóla Íslands 4. Nóvember

Kozek Hörlonski með fyrirlestur í Listaháskóla Íslands 4. nóvember

Mánudaginn 4. nóvember kl. 12.30 mun listamannatvíeykið Kozek / Hörlonski halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. -- On Monday the 4th of…

Síðustu Dagar Sýningarinnar Þar Sem Mörkin Liggja í Ásmundarsafni

Síðustu dagar sýningarinnar Þar sem mörkin liggja í Ásmundarsafni

Sýningunni Þar sem mörkin liggja með verkum Helga Gíslasonar lýkur sunnudaginn 3. nóvember í Ásmundarsafni. Sýningin er sú fjórða í röð einkasýninga fimm listamanna sem eru höfundar listaverka í borginni.…

Erla S. Haraldsdóttir Býður í Útgáfuhóf á Maniere Noir í Berlín “Patterns Of The Family”

Erla S. Haraldsdóttir býður í Útgáfuhóf á Maniere Noir í Berlín “Patterns of the family”

Sunday 3. Nov at 3 pm Book launch at ´uns in manière noireWaldenserstr. 7a10551 Berlin We will present the Booklet "Patterns of the Family" by Erla S. Haraldsdóttir. Publisher´uns and…

Tveir Hrafnar Listhús: Þórdís Aðalsteinsdóttir Opnar Sýninguna Óáreiðanleg Vitni 1. Nóvember 2019

Tveir hrafnar listhús: Þórdís Aðalsteinsdóttir opnar sýninguna Óáreiðanleg vitni 1. nóvember 2019

Hjartanlega velkomin á opnun sýningar Þórdísar Aðalsteinsdóttur, Óáreiðanleg vitni, föstudaginn 1. nóvember á milli klukkan 17:00 & 19:00 í Tveimur hröfnum listhúsi - Baldursgötu 12. Sýningin inniheldur ný myndverk Þórdísar…

Lok Ljósanætursýninga Og Leiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar

Lok Ljósanætursýninga og leiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar

Á sunnudag lýkur þeim þremur sýningum Listasafns Reykjanesbæjar sem opnaðar voru á Ljósanótt. Sérstök leiðsögn Aðalsteins Ingólfssonar, sýningarstjóra, verður um sýninguna Veruleikinn og vindingar hans, úrvalsgrafík frá Póllandi og hefst…

Rætur – Úlfar Örn Sýnir í Gallery Grásteini

Rætur – Úlfar Örn sýnir í Gallery Grásteini

Laugardaginn 2. nóvember kl. 14 opnar Úlfar Örn myndlistarsýninguna Rætur í Gallery Grásteini á Skólavörðustíg. Þar sýnir hann fígúratíf verk sem unnin eru á árinu 2019, málverk og silkiprent. Úlfar…

Hrekkjavaka Árbæjarsafns 31. Okt Kl. 18-20. Ókeypis Fyrir Börn Og Alla Grímuklædda Gesti!

Hrekkjavaka Árbæjarsafns 31. okt kl. 18-20. Ókeypis fyrir börn og alla grímuklædda gesti!

Hrekkjavaka verður haldin á Árbæjarsafni fimmtudaginn 31. október 2019 frá kl. 18-20. Safnið verður sveipað dulúðlegum blæ, húsin verða hryllileg og í rökkrinu má sjá bregða fyrir svipum fortíðar. Markmiðið…

Þóra Sigurðardóttir Opnar Sýninguna Dúkrista/Linocut í Sýningarrými Kirsuberjatésins 1. Nóvember 2019

Þóra Sigurðardóttir opnar sýninguna Dúkrista/Linocut í sýningarrými Kirsuberjatésins 1. nóvember 2019

Sýningaropnun: 1. NÓVEMBER 2019 KL. 17-19 Í SÝNINGARRÝMI KIRSUBERJATRÉSINS, VESTURGÖTU 4, 101 REYKJAVÍK Þóra Sigurðardóttir stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og framhaldsnám (rými og skúlptúr) við Det Jyske…

Midpunkt: Með Líkamann Að Vopni – Samsýning Með Kóreografískri Aðferðafræði

Midpunkt: Með líkamann að vopni – samsýning með kóreografískri aðferðafræði

Átta listakonur, dansarar, sviðshöfundar og myndlistakonur opna sýningu í menningarrýminu Midpunkt föstudaginn 1.nóvember, næstkomandi klukkan 6. Þær eru Anna Kolfinna Kuran, Eilíf Ragnheiður, Elísabet Birta Sveinsdóttir, Gígja Jónsdóttir, Margrét Bjarnadóttir,…

Hafnarborg: Sýningaropnun – Guðjón Samúelsson Húsameistari

Hafnarborg: Sýningaropnun – Guðjón Samúelsson húsameistari

Laugardaginn 2. nóvember kl. 17 verður opnuð í Hafnarborg yfirlitsýningin Guðjón Samúelsson húsameistari, í tilefni þess að öld er liðin frá því að Guðjón lauk háskólaprófi í byggingarlist árið 1919…

Ásgerður Arnardóttir Opnar Sýninguna (m)álverk á Kaffi Laugalæk, 1. Nóvember 2019

Ásgerður Arnardóttir opnar sýninguna (m)álverk á Kaffi Laugalæk, 1. nóvember 2019

Ásgerður sýnir nokkur (M)álverk á Kaffi Laugalæk. Sýningin opnar kl. 18.00, léttar veigar í boði og allir velkomnir!Sýningin stendur svo yfir til 30. Janúar 2020. Ásgerður Arnardóttir (1994) lauk BA…

Gestalistamenn SIM Residency Opna Sýninguna “Laura” á Morgun, Laugardaginn 26.október, í SÍM Salnum

Gestalistamenn SIM Residency opna sýninguna “Laura” á morgun, laugardaginn 26.október, í SÍM salnum

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í Október 2019.Verkin á sýningunni eru afrakstur rannsókna og vinnu listamannanna sem hafa að dvalið í mánuð eða…

Guðrún Einarsdóttir Opnar Sýningu 1. Nóvember í Nesstofu, Seltjarnarnesi

Guðrún Einarsdóttir opnar sýningu 1. nóvember í Nesstofu, Seltjarnarnesi

Sýningaropnun föstudaginn 1.nóvember í Nesstofu Seltjarnarnesi kl 17-19 í tilefni Listahátíðar Seltjarnarness. Ný verk - Eldri verk - Verk í vinnslu Sýningin stendur yfir í þrjár helgar. 1.-3., 8.-10. og…

Kristín Morthens – Það Sem Fer í Hring

Kristín Morthens – Það sem fer í hring

Laugardaginn 26. október kl. 16:00 opnar Kristín Morthens sýninguna Það sem fer í hring í Gallery Port, Laugavegi 23b.  Á sýningunni Það sem fer í hring kannar Kristín Morthens hringformið…

Listasafn Íslands – Sýningaropnun – Gjörningaklúbburinn

Listasafn Íslands – Sýningaropnun – Gjörningaklúbburinn

Gjörningaklúbburinn / The Icelandic Love Corporation Vatn og blóð – Water and Blood 2.11.2019 - 1.3.2020 Vatn og blóð er nýtt vídeóverk eftir Gjörningaklúbbinn, sem sækir innblástur í líf og…

Opið Verkstæði BARA – Bjargey Ingólfs Verður Með Opna Vinnustofu í Lyngási, Sunnudaginn 27. Október

Opið verkstæði BARA – Bjargey Ingólfs verður með opna vinnustofu í Lyngási, sunnudaginn 27. október

Á sunnudaginn 27.október verð ég með opið verkstæði BARA og lagersölu á heilsu-og stuðningsvörum sem ég hef hannað. Auk þess verða til sýnis og sölu listmunir og handverk sem ég…

Listamannaspjall – Páll Haukur í Hallgrímskirkju Föstudaginn 25. Okt. 2019 Kl. 17:00

Listamannaspjall – Páll Haukur í Hallgrímskirkju föstudaginn 25. okt. 2019 kl. 17:00

Ósegjanleiki / An Unspeakable Föstudaginn 25. október 2019 kl. 17:00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til listamannaspjalls í forkirkju Hallgrímskirkju í tengslum við sýningu Páls Hauks Ósegjanleiki /An Unspeakable. Páll Haukur mun…

HEIMAt: Fyrirlestur Með Dr. Nínu Rós Ísberg í Árbæjarsafni á Laugardag

HEIMAt: Fyrirlestur með Dr. Nínu Rós Ísberg í Árbæjarsafni á laugardag

Í fyrirlestrinum mun mannfræðingurinn Nína Rós Ísberg leggja út af hugmyndinni um hugtakið „heima“ sem liggur til grundvallar sýningunni HEIMAt - tveir heimar sem sem nú stendur yfir í Árbæjarsafni.…

1.h.v. Sýnir Verk Eftir Guðrúnu Hrönn Ragnarsdóttur Og Pétur Magnússon

1.h.v. sýnir verk eftir Guðrúnu Hrönn Ragnarsdóttur og Pétur Magnússon

Sýningin er opin á fimmtudögum kl. 16 -18 og sunnudögum kl. 14 - 16.Sýningunni lýkur 17. nóvember.1.h.v. Lönguhlíð 19, 105 Reykjavík.Sími 8239273 Lög / Layers Litasaga 1.h.v. frá árinu 1949.…

Hafnarborg: Skapandi Tilraunasmiðjur í Vetrarfríi

Hafnarborg: Skapandi tilraunasmiðjur í vetrarfríi

Skapandi tilraunasmiðjur í vetrarfríi - 21. og 22. október kl. 13–15 Hafnarborg býður börnum á grunskólaaldri að koma og taka þátt í skemmtilegum og skapandi tilraunasmiðjum í vetrarfríi. Smiðjurnar verða hvor…

I8 Gallerý – Yui Yaegashi Sýningaropnun Fimmtudaginn 24.október

i8 Gallerý – Yui Yaegashi Sýningaropnun fimmtudaginn 24.október

Úr fjarlægð gæti virst sem Yui Yagashi geri smágerð og látlaus verk sem beri í sér þöglan einfaldleika. Nánari skoðun leiðir þó í ljós flókin mynstur og lög smáatriða. Einlitir…

“Only The Cold Air Can Wake Me” – Deiglan, Akureyri 26. Október Kl. 14 – 17

“Only the cold air can wake me” – Deiglan, Akureyri 26. október kl. 14 – 17

Verið hjartanlega velkomin á opnun CANDICE ALMALIZA SELKIE “Only the cold air can wake me” / „Aðeins kalda loftið getur vakið mig” í Deiglunni á Akureyri laugardaginn 26. október kl. 14 -…

Listasalur Mosfellsbæjar: Myndlist, Menn Og Dýr

Listasalur Mosfellsbæjar: Myndlist, menn og dýr

Föstudaginn 25. október kl. 16-18 opnar Pétur Magnússon sýninguna Sögur úr sveitinni í Listasal Mosfellsbæjar. Pétur fæddist í Reykjavík árið 1958. Fjölskyldan fluttist í Mosfellssveit árið 1963 og ólst hann…

Midpunkt: Afmæli Fagnað Með Vídjólist

Midpunkt: Afmæli fagnað með vídjólist

Þann 24. Október nk kl 20:00 mun Midpunkt halda upp á að menningarrýmið hafi verið rekið í eitt ár. Veislan verður haldin í Bíó Paradís þar sem sýnd vera vídeó…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com