SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Spýtu Bregður – Opnun

Spýtu bregður – opnun

Laugardaginn 19. maí kl. 16 opnar Unndór Egill Jónsson sýninguna SPÝTU BREGÐUR í Úthverfu á Ísafirði. Á gresjum Afríku heyrist grunnsamlegt þrusk og antilópunar snúa allar snöggt við og sperra eyrun í átt að hljóðinu. Þeim bregður og þær verða…

Ólöf Birna Sýnir í Ráðhússalnum á Siglufirði

Ólöf Birna sýnir í Ráðhússalnum á Siglufirði

Ólöf Birna Blöndal opnar sýninguna Þótt líði ár og öld í Ráðhússalnum á Siglufirði þann 19.maí næst komandi. Sýningin stendur til 10.júní 2018. Á sýningunni eru olíu- og olíupastelmyndir eftir Ólöfu.…

Aníta Hirlekar Opnar í Ketilshúsi

Aníta Hirlekar opnar í Ketilshúsi

Laugardaginn 19. maí kl. 15 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi sýning Anítu Hirlekar, Bleikur og grænn. Í hugmyndafræði Anítu sameinast handverk og tískuvitund með einkennandi hætti. Listrænar litasamsetningar…

Sigtryggur Berg Fremur Gjörning Með Charlemagne Palestine í NICC Brussel

Sigtryggur Berg fremur gjörning með Charlemagne Palestine í NICC Brussel

Opening on Friday 18.05.2018 A new project with Charlemagne Palestine. + A performance with Sigtryggur Berg Sigmarsson at the opening night. NICC is pleased to present the work of New Yorker sound, performance,…

Ís Og Land – Ný Sýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur Opnar á Laugardag

Ís og land – ný sýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur opnar á laugardag

Ís og land – Ljósmyndir frá Íslandi og Grænlandi 1999-2017 (ENGLISH BELOW) Ís og land er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur laugardaginn 12. maí kl. 15:00. Ljósmyndirnar…

Útskriftarsýning Nemenda Myndlistaskólans í Reykjavík

Útskriftarsýning nemenda Myndlistaskólans í Reykjavík

Útskriftarsýning nemenda Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð fimmtudaginn 10. maí kl. 14:00 í húsnæði skólans á 2. og 3. hæð í JL-húsinu, Hringbraut 121. Sýningin verður opin milli kl. 13:00…

Sýning Katrínar Elvarsdóttur, Leitin Að Að Sannleikanum í BERG Contemporary 11.05.

Sýning Katrínar Elvarsdóttur, Leitin að að sannleikanum í BERG Contemporary 11.05.

Sýning Katrínar Elvarsdóttur, Leitin að að sannleikanum, opnar í BERG Contemporary föstudaginn 11. maí kl. 17. Katrín hefur á síðustu fimmtán árum unnið sér sess sem einn fremsti ljósmyndari landsins og átt…

´Aldrei Aftur Eða Er Of Seint Að Skipta Um Skoðun? / Never Again Or Is It Too Late To Change My Mind?´

´Aldrei aftur eða er of seint að skipta um skoðun? / Never again or is it too late to change my mind?´

Tveir hrafnar - kynna með miklu stolti - opnun á sýningu Heimis Björgúlfssonar; ´Aldrei aftur eða er of seint að skipta um skoðun?´ á Baldursgötunni, föstudaginn 11. maí á milli…

PLAN-B ART FESTIVAL 2018 HEFUR OPNAÐ FYRIR UMSÓKNIR

PLAN-B ART FESTIVAL 2018 HEFUR OPNAÐ FYRIR UMSÓKNIR

PLAN-B ART FESTIVAL 2018 NOW OPEN FOR APPLICATION With great pleasure an open call is announced for artists to participate in the Plan-B Art Festival 2018. We ask potential artists…

Guðlaug Friðriksdóttir Opnar í Gallerí Göng

Guðlaug Friðriksdóttir opnar í Gallerí Göng

Myndlistarsýning Guðlaugar Friðriksdóttur verður opnuð á uppstigningadag kl 15.30 í Gallerí Göng, sem er eru göngin milli Háteigskirkju og safnaðarheimili kirkjunnar við Háteigsveg. Gengið er inn frá safnaðarheimilinu. Um sýninguna…

Loji Höskuldsson – Garður Meðalmennskunnar

Loji Höskuldsson – Garður meðalmennskunnar

Loji Höskuldsson - Garður meðalmennskunnar Laugardaginn 12. maí kl. 16:00-20:00 Gallery Port Laugavegur 23B Loji Höskuldsson (f. 1987) er íslenskur listamaður. Hann útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2010. Sýningin Garður…

Félagsfundur 17.maí – Framboðsfundur

Félagsfundur 17.maí – Framboðsfundur

Félagsfundur verður haldinn í SÍM húsinu, fimmtudaginn 17. maí n.k. kl. 17:00 - 18:00. Á fundinum munu frambjóðendur til formanns SÍM kynna sig og sín stefnumál. Boðið verður upp á…

Faldir Englar/The Hidden Angels/ الملائكه المختبئه

Faldir Englar/The Hidden Angels/ الملائكه المختبئه

Faldir Englar/The Hidden Angels/ الملائكه المختبئه Nermine El Ansari heldur sýningu í Wind and Weatherm Gallery á Hverfisgötu 37, sýningin stendur til 27. maí. Staðbundin innsetning með ljósmyndum, svörtum sandi…

Opinn Fundur Um Menningu Og Listir

Opinn fundur um menningu og listir

Gilfélagið og Myndlistarfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri, efna til opins fundar um stefnu og markmið framboða til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri í málaflokknum um menningu og listir. Öllum framboðum…

Kristján Og Loji Umpotta – List án Landamæra í Listasal Mosfellsbæjar

Kristján og Loji umpotta – List án Landamæra í Listasal Mosfellsbæjar

Frá haustinu 2017 hafa listamennirnir Kristján Ellert Arason og Loji Höskuldsson unnið að verkum fyrir sýninguna Kristján og Loji umpotta. Þar sýna þeir ný útsaumsverk af blómum sem þeir hafa…

Umræðuþræðir í Listasafni Íslands: Pari Stave

Umræðuþræðir í Listasafni Íslands: Pari Stave

Listasafn Íslands, umræðuþræðir: Pari Stave Fimmtudag 10. maí kl 20:00 í Hafnarhúsi Þriðji gestur í röð Umræðuþráða árið 2018 er sýningarstjórinn og listfræðingurinn Pari Stave. Í fyrirlestri sínum mun hún…

Ný Sýning í Listasafni Íslands. Ýmissa Kvikinda Líki / Íslensk Grafík

Ný sýning í Listasafni Íslands. Ýmissa kvikinda líki / Íslensk grafík

Ný sýning í Listasafni Íslands Ýmissa kvikinda líki / Íslensk grafík opnar föstudaginn 11. maí kl. 17.   Föstudaginn 11. maí verður opnuð sýning íslenskra samtímalistamanna á grafíkverkum í Listasafni…

Hádegistónleikar í Hafnarborg – Marta Kristín Friðriksdóttir

Hádegistónleikar í Hafnarborg – Marta Kristín Friðriksdóttir

Tónleikar í Hafnarborg þriðjudaginn 8.maí klukkan 12:00 Vegna forfalla mun sópraninn Marta Kristín Friðriksdóttir koma fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í stað Þorsteins Freys Sigurðssonar á morgun, Þriðjudaginn 8. maí…

Útskriftarsýning MA Nema í Myndlist Við LHÍ; Dagskrá

Útskriftarsýning MA nema í myndlist við LHÍ; dagskrá

MA 2018 | Fyrirlestur, vinnustofa og leiðsögn með nemendum 28.04. -13.05.18 Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands stendur nú yfir í Gerðarsafni. Á sýningunni má sjá afrakstur…

Allt í Klessu – Guðmundur Thoroddsen – 5.5.18

Allt í klessu – Guðmundur Thoroddsen – 5.5.18

Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun Guðmundar Thoroddsen á sýningunni Allt í klessu. Opnunin á sér stað laugardaginn 5. maí kl 17:00 en sýningin stendur yfir til 26. maí. Augu,…

List án Landamæra Opnar Sýningu í Gallerí Gróttu

List án landamæra opnar sýningu í Gallerí Gróttu

List án landamæra opnar sýningu í Gallerí Gróttu SJÖ LISTAMENN 9.maí - 29.maí 2018 Miðvikudaginn 9. maí kl. 17.00 opnar List án Landamæra sýningu í Gallerí Gróttu í tengslum við…

Þuríður Sigurðardóttir Sýnir í SÍM Salnum

Þuríður Sigurðardóttir sýnir í SÍM salnum

Þuríður Sigurðardóttir opnar sýningu sína FYRIRMYNDIR í sal Sambands íslenskra myndlistamanna, Hafnarstræti 16, fimmtudaginn 3. maí klukkan 17-19. Sýningin verður opin á skrifstofutíma SÍM, virka daga frá 10-16 og stendur…

Listamannaspjall í Hallgrímskirkju

Listamannaspjall í Hallgrímskirkju

SYNJUN / REFUSAL Listamannaspjall á sunnudegi Kristín Reynisdóttir Í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 6. maí kl. 17:00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til listamannaspjalls í Hallgrímskirkju í tengslum við sýningu Kristínar Reynisdóttur, SYNJUN /…

Opið Hús Að Korpúlfsstöðum

Opið hús að Korpúlfsstöðum

Laugardaginn 5. maí verður opið hús að Korpúlfsstöðum. Listamenn taka á móti gestum á vinnustofum sínum. Á hlöðuloftinu opnar Anna Eyjólfsdóttir einkasýningu sína. Veitingar á kaffistofunni. Verið velkomin ! KorpArt

Myndlistarsýning – Marilyn Herdís Mellk í Hannesarholti

Myndlistarsýning – Marilyn Herdís Mellk í Hannesarholti

Verið hjartanlega velkomin á opnun myndlistarsýningarinnar "LANDSLAG-Flæði" þar sem Marilyn Herdís Mellk mun sýna verk unnin á síðustu fjórum árum með mismunandi tækni. Opnunin verður fimmtudaginn 3. mai kl.16-18 í…

Aðalstræti 10: Elsta Hús Miðborgarinnar Opnað Almenningi Sem Safnhús

Aðalstræti 10: Elsta hús miðborgarinnar opnað almenningi sem safnhús

Laugardaginn 5. maí 2018 kl. 14 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opna hið sögufræga hús að Aðalstræti 10 sem safna- og sýningahús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Um er að ræða…

Kynning á Nýrri Myndlistarbók: HVERFING | SHAPESHIFTING

Kynning á nýrri myndlistarbók: HVERFING | SHAPESHIFTING

(ENGLISH BELOW) Bókarkynning verður haldin í Listasafni Reykjavíkur, Fjölnotasal Hafnarhússins í Tryggvagötu, í tilefni af útkomu bókarinnar. fimmtudaginn 3.maí 2018 , kl. 17.00 -19.00 Léttar veitingar verða í boði Bókin…

Fyrirlestur Didier Semin í Gerðarsafni á Vegum LHÍ

Fyrirlestur Didier Semin í Gerðarsafni á vegum LHÍ

(ENGLISH BELOW) Á föstudaginn 4. maí kl. 17:00 mun Didier Semin halda fyrirlestur í Gerðarsafni - Listasafni Kópavogs undir titilinum Visual Tricks. Modern Art, Military Camouflage and Animal Mimicry. Eitt…

Hádegisfyrirlestur Með Goddi í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á Föstudag

Hádegisfyrirlestur með Goddi í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á föstudag

(ENGLISH BELOW) Orðræða listasýninga er yfirskrift hádegisfyrirlestrar sem Goddur verður með í Ljósmyndasafni Reykjavíkur föstudaginn 4. maí kl. 12:10. Goddur, rannsóknarprófessor í LHÍ, fjallar um orðræðu mynda og myndmáls í…

Leiðsögn: Án Titils – Samtímalist Fyrir Byrjendur, 03/05 í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Án titils – samtímalist fyrir byrjendur, 03/05 í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Án titils – samtímalist fyrir byrjendur Fimmtudag 3. maí kl. 20.00 í Hafnarhúsi Listasafn Reykjavíkur býður upp á létta leiðsögn um sýninguna Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku í…

Kristján Steingrímur Jónsson Sýnir í Kompunni á Siglufirði

Kristján Steingrímur Jónsson sýnir í Kompunni á Siglufirði

Föstudaginn 4. maí kl. 17.00 opnar Kristján Steingrímur Jónsson sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin stendur til 20. maí og er opin daglega kl. 14.00 – 17.00 þegar skilti…

Evtede/Reki – Myndlistarsýning

Evtede/Reki – Myndlistarsýning

(English below) Tomas Colbengtson sýnir í Deiglunni Verið velkomin á opnun Evtede/Reki, myndlistarsýningu Tomas Colbengtson í Deiglunni, Akureyri, kl. 15 laugardaginn 5. maí. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður…

Sýningaropnun “VIÐ HLIД í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Sýningaropnun “VIÐ HLIД í Verksmiðjunni á Hjalteyri

(ENGLISH BELOW) Opnun í Verksmiðjunni á Hjalteyri, 5. maí 2018. «VIÐ HLIл Magnús Helgason, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Erwin van der Werve og Baldur Geir Bragason. Sýningarstjóri: Magnús Helgason Verksmiðjan á…

Harpa Björnsdóttir – Bróderað Landslag – Fyrirlestur á Vegum Listfræðafélags Íslands

Harpa Björnsdóttir – Bróderað landslag – fyrirlestur á vegum Listfræðafélags Íslands

Harpa Björnsdóttir flytur fyrirlesturinn „Bróderað landslag“ á vegum Listfræðafélags Íslands miðvikudaginn 2. maí kl. 12 í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Í erindi sínu mun Harpa fjalla um sérkennileg myndverk frá árunum 1914-1956,…

Opening This Thursday At I8 Gallery

Opening this Thursday at i8 Gallery

GUÐMUNDA ANDRÉSDÓTTIR THORVALDUR SKÚLASON NÍNA TRYGGVADÓTTIR 3 May - 26 May 2018 i8 Gallery is pleased to announce an exhibition of three masters of Icelandic abstract painting: Nína Tryggvadóttir (1913…

Síðustu Dagar Sýningarinnar Í Hlutarins Eðli – Skissa Að íslenskri Samtímalistasögu [1.0] í Hafnarhúsi

Síðustu dagar sýningarinnar Í hlutarins eðli – skissa að íslenskri samtímalistasögu [1.0] í Hafnarhúsi

Sýningunni Í hlutarins eðli – skissa að íslenskri samtímalistasögu [1.0] í Hafnarhúsi lýkur þriðjudaginn 1. maí. Sýningin er hluti nokkurs konar skissuvinnu Listasafns Reykjavíkur að íslenskri samtímalistasögu byggt á safneigninni. Efnisheimurinn er viðfangsefni…

Net Listasýning á Heimasíðu Silty Art

Net listasýning á heimasíðu Silty art

www.siltyart.com sýning opnar fyrsta maí Íslensk myndlist og ljósmyndun eins og hún gerist best í samstarfi við: Victor G. Cilia Tómas Ó. Malmberg Solveigu Eddu Vilhjálmsdóttur Finn P. Fróðason Alexander…

Ný Sýning í Gallerí 78: Frida Adriana „Freddý“ Martins

Ný sýning í Gallerí 78: Frida Adriana „Freddý“ Martins

Sýning eftir Frida Adriana ,,Freddý" Martins opnar í Gallerí 78 Suðurgötu 3, kl. 16:00 - 18:00 n.k. laugardag, 28. apríl.   Opið er mánudaga til föstudaga 13:00 – 16:00 og…

Elizabeth Peyton, The Universe Of The World Breath, Bók Og Plakat Fáanleg

Elizabeth Peyton, The Universe of the World Breath, bók og plakat fáanleg

(ENGLISH BELOW) Elizabeth Peyton The Universe of the World Breath Einstök bók og plakat til sölu 17.03.2017 - 20.05.2017 tilefni af sýningu Elizabeth Peyton The Universe of the World Breath kom…

Íslenskir Málarar í Oberstdorf

Íslenskir málarar í Oberstdorf

Fjórir málarar úr ARTgallery GÁTT sýna nú í Galerie Oberstdorf, im Trettachhäusle í Þýskalandi. Þetta eru þau Helga Ástvaldsdóttir, Hrönn Björnsdóttir, Gigor og Jóhanna V Þórhallsdóttir. Þetta er í fyrsta…

Líðandin – La Durée: Leiðsögn á Síðasta Sýningardegi, Sunnudag 29. Apríl Kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum

Líðandin – la durée: Leiðsögn á síðasta sýningardegi, sunnudag 29. apríl kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn um sýninguna Líðandin – la durée með Eddu Halldórsdóttur, verkefnastjóra skráningar hjá Listasafni Reykjavíkur, á lokadegi sýningarinnar. Sýningunni Líðandin – la durée á Kjarvalsstöðum lýkur sunnudaginn 29. apríl. Á sýningunni eru…

Listin Talar Tungum: Tælenska, Sunnudag 29. Apríl Kl. 13.00 í Hafnarhúsi

Listin talar tungum: Tælenska, sunnudag 29. apríl kl. 13.00 í Hafnarhúsi

Listin talar tungum: Tælenska / ไทย Sunnudag 29. apríl kl. 13.00 í Hafnarhúsi Myndlistarleiðsagnir á ýmsum tungumálum hafa verið fastur liður í starfsemi Listasafns Reykjavíkur í vetur og nú er…

Listahátíð Barna í Reykjanesbæ – Sýningar 26. Apríl – 13. Maí

Listahátíð barna í Reykjanesbæ – Sýningar 26. apríl – 13. maí

Listasafn Reykjanesbæjar stendur nú fyrir Listahátíð barna í þrettánda sinn og verða allir salir Duus Safnahúsa undirlagðir undir listsýningar leik- og  grunnskóla bæjarins og listnámsbrautar framhaldsskólans. Nemendur allra skólanna 17…

Útskriftarsýning Meistaranema í Myndlist Og Hönnun Opnar í Gerðarsafni á Laugardaginn Kl. 14:00

Útskriftarsýning meistaranema í myndlist og hönnun opnar í Gerðarsafni á laugardaginn kl. 14:00

Laugardaginn 28. apríl verður opnuð útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni, Kópavogi. Á sýningunni má sjá afrakstur tveggja ára háskólanáms á meistarastigi þar sem hönnuðir…

Biophilia In Us, Let’s Keep In Touch With Nature – Myndlistarsýning

Biophilia in us, let’s keep in touch with nature – Myndlistarsýning

Biophilia in us, let's keep in touch with nature Myndlistarsýning Verið velkomin á opnun “Biophilia in us, let’s keep in touch with nature” hjá gestalistamanni Gilfélagsins, Marika Tomu Kaipainen í…

Kvikmyndasýning: Concerning Violence, Fimmtudag 26. Apríl Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Kvikmyndasýning: Concerning Violence, fimmtudag 26. apríl kl. 20.00 í Hafnarhúsi

  Kvikmyndasýning: Concerning Violence Fimmtudag 26. apríl kl. 20.00 í Hafnarhúsi   Í tengslum við sýninguna Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörkusem nú stendur yfir í Hafnarhúsi býður Listasafn Reykjavíkur…

Sigga Björg Sýnir í Akvarellmuseet í Svíþjóð

Sigga Björg sýnir í Akvarellmuseet í Svíþjóð

Næsta laugardag, 29. apríl kl. 14, opnar sýningin FUSION í Nordiska Akvarellmuseet í Svíþjóð, samsýning sem sett er upp í öllum sölum safnsins. Þar munu íslenska listakonan Sigga Björg og finnska…

Samsýning Gestalistamanna Opnar á Fimmtudag 26.04.18

Samsýning gestalistamanna opnar á fimmtudag 26.04.18

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í apríl. Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem eru afrakstur rannsókna og vinnu…

Ketilhús: Fullveldið Endurskoðað, Opnun 28/04

Ketilhús: Fullveldið endurskoðað, opnun 28/04

Laugardaginn 28. apríl kl. 15 verður opnuð samsýningin Fullveldið endurskoðað í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Um er að ræða útisýningu sem sett er upp á völdum stöðum í miðbæ Akureyrar.…

Norræna Húsið – Sýningaropnun – TRÖLL

Norræna húsið – Sýningaropnun – TRÖLL

Verið velkomin á opnun sýningarinnar TRÖLL Linn Björklund & Vala Björg Hafsteinsdóttir Fim 26. apríl kl 17:00 Norræna húsið býður upp á léttar veitingar Áður fyrr hélt fólk að ákveðnar…

Katrin Fridriks // Waste Solo Show – Gallery Week End Berlin

Katrin Fridriks // Waste Solo Show – Gallery week end Berlin

Circle Culture Gipsstrasse 11, 10119 Berlin Opening: 26 Apr. 2018, from 5:30 to 9:00 pm . Followed by Berlin Gallery weekend: 27-29 Apr. 2018 Inaugurated by the Minister for Foreign…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com