SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

ANNA GUNNLAUGSDÓTTIR: “STAÐA KVENNA” Í SÍM SALNUM 2. – 22.11.

ANNA GUNNLAUGSDÓTTIR: “STAÐA KVENNA” Í SÍM SALNUM 2. – 22.11.

Anna Gunnlaugsdóttir sýnir málverk og dúkristur í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, 2.-22. nóv. 2018 Sýningin opnar föstudaginn 2. nóv. kl. 17:00 – 19:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Um verk sín segir Anna „Ég mála bara myndir af konum og hef…

MYNDLISTARSÝNING – NÝ BRAGÐTEGUND !

MYNDLISTARSÝNING – NÝ BRAGÐTEGUND !

(ENGLISH BELOW) Verið hjartanlega velkomin á CAVERN fyrstu einkasýningu Amöndu Riffo í OPEN Reykjavík, Grandagarði 27, Föstudaginn 16. nóvember kl 19:00 Amanda mun sýna ný verk sem reyna að bera…

Námskeið í Fjármálahegðun

Námskeið í fjármálahegðun

Fimmtudaginn 29. nóvember næstkomandi munu Ásdís Gunnarsdóttir, myndlistakona, og Edda Jónsdóttir, leiðtogamarkþjálfi og sérfræðingur í fjármálahegðun, standa fyrir námskeiði varðandi fjármál og öflun styrktarfés í húsakynnum SÍM, Hafnarstræti 16.   Á námskeiðinu býðst þátttakendum að kortleggja peningahegðun…

FORMATION: Opening This Thursday 15.11. At I8 Gallery

FORMATION: Opening this Thursday 15.11. at i8 gallery

FORMATION 15 November 2018 - 12 January 2019 EMMA HEIÐARSDÓTTIR SIGURÐUR ATLI SIGURÐSSON UNA BJÖRG MAGNÚSDÓTTIR ÖRN ALEXANDER ÁMUNDASON MAGNÚS INGVAR ÁGÚSTSSON ELÍSABET BRYNHILDARDÓTTIR Opening this Thursday, 15 November at…

JORIS RADEMAKER Sýnir í MJÓLKURBÚÐINNI á AKUREYRI

JORIS RADEMAKER sýnir í MJÓLKURBÚÐINNI á AKUREYRI

Laugardaginn 17. nóvember opnar Joris Rademaker myndlistarsýningu á nýjum verkum í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin stendur yfir í tvær helgar (til 25. nóvember) og er opin frá kl.…

Listasafnið á Akureyri – Þriðjudagsfyrirlestur – Aðalsteinn Ingólfsson

Listasafnið á Akureyri – Þriðjudagsfyrirlestur – Aðalsteinn Ingólfsson

Þriðjudaginn 13. nóvember, kl. 17 heldur Aðalsteinn Ingólfsson Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, sal 04 undir yfirskriftinni Örn Ingi í minningunni. Aðgangur er ókeypis. Aðalsteinn Ingólfsson er fæddur 1948. Hann nam listfræði í…

Lífeyriskerfið 101 – Opinn Morgunfundur BHM Um Lífeyrismál, 27.11.

Lífeyriskerfið 101 – Opinn morgunfundur BHM um lífeyrismál, 27.11.

Lífeyriskerfið 101 – Opinn morgunfundur BHM 27. nóvember 2018 Þriðjudaginn 27. nóvember nk. stendur BHM fyrir opnum morgunfundi þar sem fjallað verður um grunnþætti íslenska lífeyriskerfisins, það borið saman við lífeyriskerfi…

Eftir Kúnstarinnar Reglum – Opnun Sýningar í Arion Banka

Eftir kúnstarinnar reglum – opnun sýningar í Arion banka

Eftir kúnstarinnar reglum Laugardaginn 17. nóvember kl. 13.30 er þér boðið á fyrirlestur og opnun sýningarinnar Eftir kúnstarinnar reglum í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.  Á sýningunni verður teflt saman verkum fimm…

KÓPERINGAR, KLASSÍK Og HEFÐIR í Hönnun

KÓPERINGAR, KLASSÍK og HEFÐIR í hönnun

Velkomin á FYRIRLESTRADAG í Hönnunarsafni Íslands 23. nóvember frá kl. 9 – 19 á vegum Nordic Forum for Design History.   Velkomið er að koma og fara að vild.  …

Inga S. Ragnarsd. Sýnir í Skothúsi

Inga S. Ragnarsd. sýnir í Skothúsi

Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Kristín Morthens Og Sara Björg Sýna í Los Angeles

Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Kristín Morthens og Sara Björg sýna í Los Angeles

Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Kristín Morthens og Sara Björg sýna í Durden and Ray, Los Angeles.  Synthetic Shorelines er samsýning átta íslenskra og bandarískra sem er sýningarstýrt af Freyju Eilíf…

Listasafn Árnesinga – Rósa Sigrún Spjallar Við Gesti

Listasafn Árnesinga – Rósa Sigrún spjallar við gesti

Grös rædd á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi samtímans Sunnudaginn 11. nóvember kl. 14:00 mun listamaðurinn Rósa Sigrún Jónsdóttir spjalla við gesti um verk sín á sýningunni Halldór Einarsson í…

Jarðhæð: Leiðsögn Listamanns, Sunnudag 11.11. í Hafnarhúsi

Jarðhæð: Leiðsögn listamanns, sunnudag 11.11. í Hafnarhúsi

Jarðhæð: Leiðsögn listamanns Sunnudag 11. nóvember kl. 15.00 í Hafnarhúsi Leiðsögn Ingólfs Arnarssonar myndlistarmanns um sýninguna Jarðhæð.  Ingólfur hefur verið áhrifamikill í íslensku listalífi allt frá því að hann lauk listnámi…

ÁHEIT- Sýningarspjall Við Sýningarlok Ingu S. Ragnarsdóttur 11.11.

ÁHEIT- Sýningarspjall við sýningarlok Ingu S. Ragnarsdóttur 11.11.

LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 36. STARFSÁR INGA S. RAGNARSDÓTTIR ÁHEIT / VOTIV SÝNINGARSPJALL VIÐ SÝNINGARLOK  11. NÓVEMBER 2018 KL. 16.30 RÓSA GÍSLADÓTTIR RÆÐIR VIÐ LISTAKONUNA. ALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR. Sýningu Ingu S.…

Áfram Streyma Ljóð Og Blek

Áfram streyma ljóð og blek

Í tengslum við sýningu Kristínar Tryggvadóttur, Áfram streymir, verður ljóðalestur í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 10. nóvember 2018 kl. 14-15. Þá munu ljóðskáldin Anna Karin Júlíussen og Sigríður Ólafsdóttir flytja ljóð úr…

Young Icelandic Art – From Here And Out Into The World

Young Icelandic Art – From Here and Out Into the World

Group exhibition: Aðalheiður Þórhallsdóttir, Davíð Örn Halldórsson, Gudmundur Thoroddsen, Kristín Morthens, Ólöf Björg Björnsdóttir, Ragnar Þórisson, Rögnvaldur Skúli Árnason, Sara Riel, Úlfur Karlsson Opening 22. Nov. 4 – 7 pm…

Sýningaropnun − Innrás IV: Margrét Helga Sesseljudóttir, 10.11. í Ásmundarsafni

Sýningaropnun − Innrás IV: Margrét Helga Sesseljudóttir, 10.11. í Ásmundarsafni

Sýningaropnun − Innrás IV: Margrét Helga Sesseljudóttir Laugardag 10. nóvember kl. 16.00 í Ásmundarsafni Sýningin Innrás IV eftir Margréti Helgu Sesseljudóttur verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni við Sigtún, laugardag 10.…

Gerðarsafn I Menning á Miðvikudögum I Cultural Wednesdays

Gerðarsafn I Menning á miðvikudögum I Cultural Wednesdays

(English below) Menning á miðvikudögum I Fullveldið og samstaðan 7. nóvember 2018, kl 12:15 Sara Öldudóttir sýningarstjóri leiðir gesti um sýninguna "Einungis allir" sem stendur yfir í Gerðarsafni. Sýningin er liður…

Opið Hús í Listaháskóla Íslands 09.11. – Kynning á Bakkalár Og Meistaranámi

Opið hús í Listaháskóla Íslands 09.11. – Kynning á bakkalár og meistaranámi

Það verður opið hús í öllum húsum LHÍ 9. nóvember kl. 13-17 Þennan dag opnar líka fyrir umsóknir á allar námsbrautir LHÍ! Milli 16:00 - 17:00 verður kynning á Mastersnámi…

WAB Exhibition: Gudny Rosa Ingimarsdottir

WAB Exhibition: Gudny Rosa Ingimarsdottir

10/11 - 9/12 2018 opening 10/11/2018 17:00-21:00 Residency & exhibition at Saskia Gevaert, supported by the Embassy of Iceland in Brussels Hoedstraat 10 Rue du Chapeau, 1070 Brussels open 16/11, 24/11,…

A! Gjörningahátíð

A! Gjörningahátíð

A! Gjörningahátíð Performance Festival Akureyri, Iceland 08.11. - 11.11. 2018 A! Gjörningahátíð er fjögurra daga hátíð sem hefst fimmtudaginn 8. nóvember og lýkur sunnudaginn 11. nóvember. Listamennirnir og hóparnir sem taka…

Penninn Býður Upp á Fræðslu Fagmanns

Penninn býður upp á fræðslu fagmanns

FÁÐU FRÆÐSLU FAGMANNS Fimmtudaginn 8. nóvember, frá 17:00 - 19:00, verður sænski listamaðurinn Fredrik Thorsen með kynningu á myndlistarvörum frá Winsor & Newton í verslun Pennans Eymundsson í Hallarmúla. Fredrik…

Kompan – Georg Óskar – “Í Stofunni Heima”

Kompan – Georg Óskar – “Í Stofunni Heima”

Georg Óskar “Í Stofunni Heima” Laugardaginn 10. nóv. 2018 kl. 15.00 opnar Georg Óskar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina “ Í stofunni heima “ Verkin á…

Björg Eiríksdóttir sýnir í Mjólkurbúð á Akureyri

Björg Eiríksdóttir sýnir í Mjólkurbúð á Akureyri

Hand- og sjónverk Björg Eiríksdóttir Mjólkurbúð 3. - 11. nóv. 2018 Verkin á sýningunni eru unnin á þessu ári og því síðasta þar sem samskiptin við verkin í vinnuferlinu eru…

Nýlistasafnið – Rými Listamanna – Samtal Um Frumkvæði Listamanna

Nýlistasafnið – Rými listamanna – Samtal um frumkvæði listamanna

(English below) Rými Listamanna – Samtal um frumkvæði listamanna 10.11.2018 kl. 10 – 17 Verið velkomin á Rými Listamanna, Samtal um frumkvæði listamanna í Nýlistasafninu þann 10 nóvember kl 10:00- 17:00 í…

Ragnar Kjartansson Sýnir í San Francisco & Phoenix

Ragnar Kjartansson sýnir í San Francisco & Phoenix

Ragnar Kjartansson: Romantic Songs of the Patriarchy at The Women's Building in San Fransisco November 9-11, 2018 i8 Gallery is pleased to announce Ragnar Kjartansson's Romantic Songs of the Patriarchy, a commissioned work…

Guðlaugur Bjarnason Sýnir í Listhúsi Ófeigs

Guðlaugur Bjarnason sýnir í Listhúsi Ófeigs

Ástarfjöll Málverkasýning í Listhúsi Ófeigs 27.10. - 21.11.  2018 Guðlaugur Bjarnason opnaði málverkasýninguna „Ástarfjöll“ í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í Reykjavík, laugardaginn 27. október. Þetta er fimmta sýning Guðlaugs…

WWWG New Exhibition November – December 2018

WWWG New Exhibition November – December 2018

Artist:  Guðjón Ketilsson Exhibition titled: Sögur / Stories Runs: November 1- December 31, 2018 Veður og Vindur - Wind and Weather Window Gallery Hverfisgata 37 101 RVK

Laufey Jonansen Sýnir í New York

Laufey Jonansen sýnir í New York

Laufey Jonansen Channels Dates: October 31 – November 4, 2018 Hours: Wednesday–Sunday, 12–6 PM Artifact is pleased to announce a solo exhibition of paintings by an Icelandic artist Laufey Johansen.…

Listasafnið á Akureyri – Þriðjudagsfyrirlestur – Nathalie Lavoie

Listasafnið á Akureyri – Þriðjudagsfyrirlestur – Nathalie Lavoie

Þriðjudaginn 6. nóvember kl. 17 heldur myndlistarkonan Nathalie Lavoie Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Skýli / Shelter. Í fyrirlestrinum mun hún ræða hugmyndir um neyðarviðbrögð og nota…

Last Call: Rooibos This Way!

Last call: Rooibos This Way!

Við lok sýningarinnar Rooibos This Way! verður boðið upp á léttar veitingar, té og sætindi, næstkomandi sunnudags eftirmiðdag. Auk þess verða listaverkin á sínum stað að svo stöddu. Hægt verður…

Gilfélagið – Hauströkkur – Myndlistasýning

Gilfélagið – Hauströkkur – Myndlistasýning

Hauströkkur Ragnar Hólm heldur málverkasýningu í Deiglunni, Akureyri Hauströkkur er titill málverkasýningar Ragnars Hólm sem haldin er í Deiglunni á Akureyri helgina 3.-4. nóvember. Þar sýnir hann nýjar vatnslitamyndir og…

Kjarval: Fjölskylduleiðsögn, 03.11. á Kjarvalsstöðum

Kjarval: Fjölskylduleiðsögn, 03.11. á Kjarvalsstöðum

Kjarval: Fjölskylduleiðsögn Laugardag 3. nóvember kl. 11.00 á Kjarvalsstöðum Fjölskylduleiðsögn um sýninguna Jóhannes S. Kjarval: ...lífgjafi stórra vona. Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885-1972) er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar og arfleifð hans lifir…

Tveir Hrafnar – STEINGRÍMUR GAUTI – Sýningaropnun

Tveir Hrafnar – STEINGRÍMUR GAUTI – sýningaropnun

(English below) Velkomin á opnun sýningar Steingríms Gauta, föstudaginn 2. nóvember á milli klukkan 17 & 19. Steingrímur Gauti Ingólfsson sem fæddur er í Reykjavík 1986, útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands…

Sýningin Endurteikning í Grófinni 1.-25. Nóv

Sýningin Endurteikning í Grófinni 1.-25. nóv

Endurteikning „Bókarkápan sem ég vildi óska að ég hefði fengið að teikna“ Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 1.-25. nóvember 2018 EndurTeikning er samsýning Fyrirmyndar, félags myndhöfunda innan FÍT.  „Bókarkápan sem ég…

Verk í Vinnslu | Listamannaspjall Og Vöfflur

Verk í vinnslu | Listamannaspjall og vöfflur

Verk í vinnslu | Lokahóf og listamannaspjall Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi Miðvikudaginn 31. október, kl 17:00 Hópur ungs myndlistarmanna hefur dvalið í sýningarsal Gerðubergs og unnið að myndlist sinni í…

Opnun Sýningar Ingibjargar Huldar Halldórsdóttur í Gallerí Gróttu 01.11.

Opnun sýningar Ingibjargar Huldar Halldórsdóttur í Gallerí Gróttu 01.11.

Ingibjörg Huld Halldórsdóttir myndlistarkona opnar sýningu í Gallerí Gróttu HELGIMYNDIR 1.– 25. nóvember 2018 Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 17.00 mun Ingibjörg Huld Halldórsdóttir opna myndlistarsýningu sína „HELGIMYNDIR“ í Gallerí Gróttu…

Listasafnið á Akureyri: Örn Ingi – Lífið Er LEIK-fimi, Opnun 03.11.

Listasafnið á Akureyri: Örn Ingi – Lífið er LEIK-fimi, opnun 03.11.

Laugardaginn 3. nóvember kl. 15 verður opnuð, í Listasafninu á Akureyri, yfirlitssýning á verkum Arnar Inga Gíslasonar (1945-2017) undir yfirskriftinni Lífið er LEIK-fimi. Sýningin er í raun skipulagður gjörningur um það hvernig bók…

Hvít Sól Opnar Laugardaginn 03.11. í Sýningarsal Skaftfells

Hvít sól opnar laugardaginn 03.11. í sýningarsal Skaftfells

Sýningin Hvít sól opnar laugardaginn 3. nóvember í sýningarsal Skaftfells. Þar mun listahópurinn IYFAC (Inspirational Young Female Artist Club) sýna innsetningu sem er sérstaklega unnin fyrir þessa sýningu. Síðustu mánuði…

Sýningaropnun − Ingólfur Arnarsson: Jarðhæð, 03.11. í Hafnarhúsi

Sýningaropnun − Ingólfur Arnarsson: Jarðhæð, 03.11. í Hafnarhúsi

Sýningaropnun − Ingólfur Arnarsson: Jarðhæð Laugardag 3. nóvember kl. 16.00 í Hafnarhúsi Sýning á nýjum verkum eftir myndlistarmanninn Ingólf Arnarsson verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, laugardag 3. nóvember…

Liminalitites í Nýlistasafninu 04.11.

Liminalitites í Nýlistasafninu 04.11.

(English below) Liminalities Flytjendur: Ensemble Mosaik Tónskáld: Ann Cleare, Rama Gottfried, Kaj Duncan David Listamenn: Haraldur Jónsson, Margrét H. Blöndal, Darri Lorenzen, Anna Rún Tryggvadóttir Sýningarstjóri: Dorothée Kirch 4.  nóvember…

Málþing Safnasafnsins 03.11.

Málþing Safnasafnsins 03.11.

FRÁ JAÐRI TIL MIÐJU Þróun íslenskrar alþýðulistar og staða hennar í dag Safnasafnið býður til samtals um listir í Þjóðminjasafni Íslands laugardaginn 3. nóvember frá kl. 13.00 til 16.00. Erindi…

Skaftfell: Verk á Pappír / Works On Paper

Skaftfell: Verk á pappír / Works on paper

Verk á pappír / Works on paper Angelica Falkeling & Anna Łuczak (English below) Opnun föstudaginn 26. okt kl.17:00 Gallerí Vesturveggur Listamennirnir Angelica Falkeling og Anna Łuczak opna sýninguna Verk á…

Free Play – 30. Október í Listasafni Reykjavíkur

Free Play – 30. október í Listasafni Reykjavíkur

Free Play er tilraunakennt verk á mörkum sviðslista og myndlistar þar sem óperan La Traviata eftir Verdi er brotin upp og túlkuð með nálgun raftónlistar. Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarenssen, einnig þekktur sem Hermigervill, skapar hljóðheim…

Afmælissýning Ekkisens

Afmælissýning Ekkisens

Næstkomandi sunnudag 28. október opnar Ekkisens sýningarrými á Bergstaðastræti 25B afmælissýningu í tilefni af fjögurra ára starfsemi rýmisins. Til sýnis verða verk eftir stofnanda og stýru Ekkisens, Freyju Eilífu sem…

Midpunkt: Nýr Listasalur Opnar í Hamraborg

Midpunkt: Nýr listasalur opnar í Hamraborg

Nýr listasalur hefur opnað í Hamraborg 22, og laugardaginn 27. október verður því fagnað með sýningunni Efahljómur/Sounds of doubts sem hefst klukkan fjögur. Húsið verður opið fyrir gesti og gangandi,…

Rými Listamanna – Samtal Um Frumkvæði Listamanna Laugardaginn 10.11.

Rými listamanna – Samtal um frumkvæði Listamanna laugardaginn 10.11.

Takið daginn frá:  Rými listamanna Samtal um frumkvæði listamanna laugardaginn 10. nóvember milli 10:00-16:00 Á dagskrá verða meðal annars samtöl með Mark Cullen frá Pallas Projects og fulltrúum íslenskra frumkvöðla, hringborðsumræður og bókakynning. Nánari upplýsingar…

Tosca Teran: Opinn Fyrirlestur í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Tosca Teran: Opinn fyrirlestur í Myndlistaskólanum í Reykjavík

(English below) Þriðjudaginn 30. október bjóða Leirlistafélag Íslands og Myndlistaskólinn í Reykjavík uppá opinn fyrirlestur þar sem listakonan Tosca Teran talar um verk sín og vinnuaðferðir. Í októbermánuði hefur Tosca…

Lokadagar Sýningar Eyglóar Harðardóttur Og Gerd Tinglum í 1.h.v.

Lokadagar sýningar Eyglóar Harðardóttur og Gerd Tinglum í 1.h.v.

Sýning  Eyglóar Harðardóttur og Gerd Tinglum í 1.h.v. er opin fimmtudaginn 25.10. milli kl. 16-18. Lokadagur sýningarinnar er laugardaginn 27.10. opið milli 15-17. 1.h.v. Lönguhlíð 19, 105 Rvk. Eygló Harðardóttir…

Einkasýning á Verkum Eftir Georg Guðna 27.10. í Hverfisgallerí & Gallery GAMMA

Einkasýning á verkum eftir Georg Guðna 27.10. í Hverfisgallerí & Gallery GAMMA

GEORG GUÐNI: EINKASÝNING Í HVERFISGALLERÍI OG GALLERY GAMMA Laugardaginn 27. október kl. 17.00 til 19.00 = HVERFISGALLERÍ Laugardaginn 27. október kl. 18.00 til 20:00 = GAMMA Fimm ár eru liðin…

Terminal (TXL) Exhibitions | Nov 2  – Dec 15

Terminal (TXL) Exhibitions | Nov 2 – Dec 15

The exhibition series “Terminal” deals with our contemporary condition – an ongoing state of transit. The series is an exchange of artists practicing in Berlin and Reykjavik. Airport terminals and…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com