SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Listasafn Reykjavíkur: Liðsmenn – Ný Sýning á Kjarvalsstöðum

Listasafn Reykjavíkur: Liðsmenn – ný sýning á Kjarvalsstöðum

Ný sýning í forsölum Kjarvalsstaða hefur litið dagsins ljós! Skúlptúrum hefur verið komið fyrir út við glugga hússins sem snúa út að Klambratúni. Vegfarendur geta því notið sýningarinnar án þess að fara inn, enda er lokað vegna samkomubanns.  Sýningin Liðsmenn…

Listasafn Reykjavíkur: D41 Andreas Brunner: Ekki Brotlent Enn

Listasafn Reykjavíkur: D41 Andreas Brunner: Ekki brotlent enn

Sýning Andreas Brunner Ekki brotlent enn í D-sal Hafnarhússins hefst fimmtudaginn 19.mars. Á sýningunni leiðir listamaðurinn áhorfendur á óræðar lendur og laðast að hinu gallaða og brotakennda. Andreas Brunner leiðir…

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn Sýningarstjóra: Aldís Arnardóttir

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn sýningarstjóra: Aldís Arnardóttir

Sunnudag 15. mars kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Aldís Arnardóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum Ásgerðar Búadóttur, Lífsfletir, í Vestursal Kjarvalsstaða.  Ásgerður Búadóttir (1920-2014) var brautryðjandi á sviði…

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn Sýningarstjóra – Sæborg

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn sýningarstjóra – Sæborg

Fimmtudag 12. mars kl. 20.00 - Hafnarhús Úlfhildur Dagsdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Erró: Sæborg í Hafnarhúsi. Tækni og vísindaframfarir urðu Erró snemma innblástur í verk þar sem…

Galleri Krebsen – Pia Rakel Sverrisdóttir Og Heléne Sandegård Opna Sýningu

Galleri Krebsen – Pia Rakel Sverrisdóttir og Heléne Sandegård opna sýningu

N O R D I S K D I A L O G 6.-28.3. 2020 Fernisering fredag 6. marts kl. 16-19 Begge kunstnere vil være til stede. Svenskfødte Heléne Sandegård:…

Sýningaropnun II Rósa Sigrún Jónsdóttir: AF JÖRÐU / FROM EARTH

Sýningaropnun II Rósa Sigrún Jónsdóttir: AF JÖRÐU / FROM EARTH

Föstudaginn 13. mars kl. 17 opnar Rósa Sigrún Jónsdóttir sýninguna AF JÖRÐU / FROM EARTH í Úthverfu á Ísafirði ,,Einkenni vestfirskra fjalla er lagskiptingin. Hraunlag hlóðst ofan á hraunlag í…

Jelena Antić Opnar Sýningu Sína Metaphysics í SÍM Salnum 10.mars 2020

Jelena Antić opnar sýningu sína Metaphysics í SÍM salnum 10.mars 2020

It is my pleasure to invite you to my solo exhibition opening reception today, Tuesday, March 10th 2020. from 17-19h at SÍM Gallery, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. I'm looking forward…

Myndlistarsýning Huldu Leifsdóttur Og Bókakynning í Gallerí Göng

Myndlistarsýning Huldu Leifsdóttur og bókakynning í Gallerí Göng

Sýning Huldu Leifsdóttur ber yfirskriftina UMBREYTING hefst 15. mars kl 12-14 (strax eftir messu í Háteigskirkju) og upplestur Tapio úr bók sinni, Innfirðir, verður kl 13.00 Finnsk-íslensku listahjónin Hulda Leifsdóttir og Tapio Koivukari…

“Sól Veður í Skýjum Og Augun Opnast Klukkan Fimm” – Sýningaropnun

“Sól veður í skýjum og augun opnast klukkan fimm” – Sýningaropnun

Verið velkomin að vera viðstödd opnun myndlstarsýningarinnar Sól veður í skýjum og augun opnast klukkan fimm næstkomandi föstudag, 13.mars klukkan 17 í Núllinu Gallery, Bankastræti 3. Sigurrós Svava

Steinnunn Gunnlaugsdóttir Opnar Nýjustu Einkasýningu Sína, GlópaGull, í Midpunkt

Steinnunn Gunnlaugsdóttir opnar nýjustu einkasýningu sína, GlópaGull, í Midpunkt

Föstudaginn 13. mars opnar Steinnunn Gunnlaugsdóttir nýjustu einkasýningu sína í Midpunkt. Steinunn er mörgum kunnug fyrir gjörninga og höggmyndir sínar, sem dæmi má nefna Litlu Hafpulsuna sem stóð í Reykjavíkurtjörn…

VINDURINN BLÆS OG BÁRAN VAGGAR – Örtónleikar í Listasafni Árnesinga

VINDURINN BLÆS OG BÁRAN VAGGAR – Örtónleikar í Listasafni Árnesinga

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sunnudaginn 8. mars kl. 14, mun Pamela De Sensi, flautuleikari flytja þrjú flautuverk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, tónskáld í Listasafni Árnesinga. Tónleikarnir eru í tengslum við sýninguna Tilvist…

Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í Anddyrinu, Verður Opnuð í Forkirkju Hallgrímskirkju á Alþjóðlegum Baráttudegi Kvenna

Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í anddyrinu, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Karlotta Blöndal Í anddyrinu / Gathering 8. mars. – 24. maí. 2020  Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í anddyrinu, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sunnudaginn 8. mars 2020 við messulok kl.12:15.  Sýningin…

Listasafn Árnesinga: TILVIST OG THOREAU

Listasafn Árnesinga: TILVIST OG THOREAU

Hildur Hákonardóttir, Eva Bjarnadóttir, Elín Gunnlaugsdóttir 16. nóvember 2019 - 26. apríl 2020 Á þessari sýningu má sjá hvernig myndlistarmennirnir Hildur Hákonardóttir og Eva Bjarnadóttir og tónskáldið Elín Gunnlaugsdóttir vinna…

Íslenskir Listamenn Meðal Sýnenda í Wales

Íslenskir listamenn meðal sýnenda í Wales

23 Íslendingar, meðlimir í NAS Norræna vatnslitafélaginu sýna vatnslitaverk í y Gaer, Brecon, Wales. Alls eru sýnd yfir 70 verk frá Norðurlöndunum og meðlimum frá Wales. Formleg opnun verður Laugardaginn…

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn Listamanns í Hafnarhúsi

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn listamanns í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanns: Una Björg MagnúsdóttirFimmtudag 5. mars kl. 20.00 í Hafnarhúsi Una Björg Magnúsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína Mannfjöldi hverfur sporlaust um stund í Listasafni Reykjavíkur – D-sal Hafnarhúss, fimmtudaginn…

Hulda Hákon Opnar Sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Hulda Hákon opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Það sem bátsmaðurinn sagði Hulda HákonSýning í Kompunni 7.- 22. mars 2020 Laugardaginn 7. mars kl. 15.00 opnar Hulda Hákon sýningu í Kompunni,Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Á þessari sýningu eru lítil…

Listasafnið á Akureyri: SKÖPUN BERNSKUNNAR 2020 OPNUÐ Á LAUGARDAGINN

Listasafnið á Akureyri: SKÖPUN BERNSKUNNAR 2020 OPNUÐ Á LAUGARDAGINN

Laugardaginn 7. mars kl. 15 verður samsýningin Sköpun bernskunnar 2020 opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þetta er sjöunda sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp sem liður í safnfræðslunni, með það…

Myndlistarmaðurinn Þór Ludwig Stiefel T.O.R.A Opnar Einkasýningu í LITLA GALLERÝ í Hafnarfirði

myndlistarmaðurinn Þór Ludwig Stiefel T.O.R.A opnar einkasýningu í LITLA GALLERÝ í Hafnarfirði

Laugardaginn 7. mars opnar myndlistarmaðurinn Þór Ludwig Stiefel T.O.R.A einkasýningu í LITLA GALLERÝ Strandgötu 19, Hafnarfirði Sýningin ber yfirskriftina: Listamaður á krossgötum. Á sýningunni leggur listamaðurinn áherslu á málverk og…

Listamannaspjall – Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Listamannaspjall – Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Lífsverk / Legacy Listamannaspjall – Guðrún Arndís Tryggvadóttir Síðasta sýningarhelgi Hallgrímskirkja Sunnudagur 1. mars 2020 kl. 12:30 Sunnudaginn 1. mars 2020 eftir messu kl. 12:30 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til listamannaspjalls…

Vindóróasmiðja Til Heiðurs Góu á Árbæjarsafni á Laugardag

Vindóróasmiðja til heiðurs góu á Árbæjarsafni á laugardag

Hvað? Vindóróasmiðja til heiðurs góu Hvenær? laugardaginn 29. feb. kl. 13-15 Hvar? Árbæjarsafni Í tilefni af upphafi góu verður haldin vindóróasmiðja á Árbæjarsafni laugardaginn 29. febrúar kl. 13-15. Anna Þóra…

Messíana Tómasdóttir „Heimurinn Er Ljóð Sem Mannkynið Yrkir“ (Rudolf Steiner)

Messíana Tómasdóttir „Heimurinn er ljóð sem mannkynið yrkir“ (Rudolf Steiner)

Sunnudaginn 1. mars opnar Messíana Tómasdóttir sýningu á textíl-, plexí- og pappírsverkum, auk verka sem gestir geta breytt að vild, á Torginu í Neskirkju við Hagatorg. Sýningargestum er boðið að…

Chromo Sapiens: Leiðsögn Sýningarstjóra – Birta Guðjónsdóttir

Chromo Sapiens: Leiðsögn sýningarstjóra – Birta Guðjónsdóttir

Fimmtudag 27. febrúar kl. 20.00 Birta Guðjónsdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýningu Hrafnhildar Arnardóttur, Chromo Sapiens, í Hafnarhúsi. Innsetningin Chromo Sapiens er verk Hrafnhildar Arnardóttur / Shoplifter og var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum…

PlakATH! | Opnun Sýningar

plakATH! | Opnun sýningar

plakATH! | Opnun sýningarFimmtudagur 27. febrúar kl. 17:00Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni Verið velkomin á opnun sýningar Natka Klimowicz! Á sýningunni má sjá veggspjöld eftir Natka Klimowicz, sem hún hefur unnið á…

Opnun Sýningarinnar INNGRIP í Gallerí Gróttu, Eiðistorgi

Opnun sýningarinnar INNGRIP í Gallerí Gróttu, Eiðistorgi

Hjartanlega velkomin(n) á opnun sýningarinnar INNGRIP fimmtudaginn 27. febrúar kl. 17.00 Sigurður Magnússon lauk M.A – prófi í listmálun frá Central  Saint Martins College of Art and Design,  The London…

Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri Kynnir NOBODY’S BUSINESS Eftir Alan Berliner

Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri kynnir NOBODY’S BUSINESS eftir Alan Berliner

Kvikmyndaklúbburinn Í MYRKRI kynnir myndina Nobody´s Business eftir hinn virta bandaríska leikstjóra Alan Berliner. Myndin verður sýnd 26. febrúar kl. 20 í Kling & Bang - Allir eru hjartanlega velkomnir -  Nobody’s…

Biform At The Panopteseum – Exhibition By Sara Björg Bjarnadóttir – Opening On 29th Of February 8PM At A – DASH

Biform at the Panopteseum – Exhibition by Sara Björg Bjarnadóttir – Opening on 29th of February 8PM at A – DASH

29 - 1 March; open by appointment only (adashspace(at)gmail.com)  Join us for Biform at the Panopteseum; an exploration of our sensory connections by Sara Björg Bjarnadóttir IN DA HOUSE artist…

Guðfaðirinn – Sýningar á Myndum Braga Ásgeirsson í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustígunum

Guðfaðirinn – sýningar á myndum Braga Ásgeirsson í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustígunum

Guðfaðirinn.Bragi Ásgeirsson fjöllistamaður & lífskúnstner "par excellance", einn aðal brautryðjandinn í sögu þrykklistar í landi söguþjóðarinnar, oft kallaður guðfaðir Íslenzkrar grafíklistar, býður þjóðinni í sögustund, í línu og lit. Laugardaginn…

Kári Björn / “Pooches” / Studio Sol / 7. Mars Frá 17-19

Kári Björn / “Pooches” / Studio Sol / 7. mars frá 17-19

Sýningin stendur frá 7 - 27 mars, 2020 Serían Pooches fylgir eftir gæludýramótaröð í New York borg sem nær hámarki í byrjun febrúar með hinni árlegu New York Pet Fashion Show hátíð…

Gerðarsafn: Listamannaspjall I Afrit Sunnudaginn 23. Febrúar

Gerðarsafn: Listamannaspjall I Afrit sunnudaginn 23. febrúar

Listamennirnir Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Katrín Elvarsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir, ásamt sýningarstjóranum Brynju Sveinsdóttur, leiða gesti um sýninguna Afrit, sunnudaginn 23. febrúar kl.15. Á sýningunni Afrit eru verk sjö samtímalistamanna sem…

Sýningaropnun | Anna Snædís Sigmarsdóttir – Borgarbókasafnið Spönginni

Sýningaropnun | Anna Snædís Sigmarsdóttir – Borgarbókasafnið Spönginni

Laugardaginn 22. febrúar kl. 14:00 Á sýningunni sýnir Anna Snædís Sigmarsdóttir fjölbreyttar grafíkmyndir og bókverk. Í verkum sínum lítur hún sér nær og vinnur með birtingarmyndir hrauns, mosa og villtrar…

Dauðadjúpar Sprungur Eftir Hallgerði Hallgrímsdóttur – Opnun í Ramskram  22.febrúar

dauðadjúpar sprungur eftir Hallgerði Hallgrímsdóttur – Opnun í Ramskram 22.febrúar

dauðadjúpar sprungur  eftir Hallgerði HallgrímsdótturOpnun í Ramskram 22. febrúar 2020 kl. 17:00 Verkið kom til þegar frumburður okkar kom andvana í heiminn og allt breyttist. Margar myndanna man ég ekki…

Málþing Og Afhending Íslensku Myndlistarverðlaunanna 2020

Málþing og afhending Íslensku myndlistarverðlaunanna 2020

Myndlistarráð býður þér til málþings og afhendingar Íslensku myndlistarverðlaunanna 2020 þann 20. febrúar í Iðnó DAGSKRÁ :  Málþing : Íslensk myndlistarstefna, IÐNÓ, kl. 18:00 - 19:00 Stutt erindi um mikilvægi setningar…

20 X 20 – Samsýning í Gallery Port

20 x 20 – Samsýning í Gallery Port

Næstkomandi fimmtudag, þann 20/02/20, kl. 19:00 opnar samsýningin 20x20 í Gallery Port Á sýningunni kemur saman fjölbreyttur hópur listamanna og sýna tuttugu ný verk. Öll eiga verkin reikningsdæmið tuttugu sinnum tuttugu…

Hverfisgallerí: Sýningaropnun – DANÍEL MAGNÚSSON – TRANSIT

Hverfisgallerí: Sýningaropnun – DANÍEL MAGNÚSSON – TRANSIT

Laugardagur 22. febrúar kl. 16.00 Laugardaginn 22. febrúar næstkomandi opnar DANÍEL MAGNÚSSON sína fyrstu einkasýningu í Hverfisgalleríi og ber hún titilinn Transit. Á sýningunni eru ljósmyndaverk sem gerð eru á…

Sýningaopnun – Ásgerður Búadóttir: Lífsfletir Og Jóhannes S. Kjarval: Að Utan

Sýningaopnun – Ásgerður Búadóttir: Lífsfletir og Jóhannes S. Kjarval: Að utan

Laugardag 22. febrúar kl. 16.00 verða opnaðar sýningar á verkum myndlistarmannanna Ásgerðar Búadóttur og Jóhannesar S. Kjarvals í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Sýningarstjórar eru Aldís Arnardóttir listfræðingur og Edda Halldórsdóttir,…

Listasafnið á Akureyri: ÞRIÐJUDAGSFYRIRLESTUR –  SNORRI ÁSMUNDSSON

Listasafnið á Akureyri: ÞRIÐJUDAGSFYRIRLESTUR – SNORRI ÁSMUNDSSON

Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17-17.40 heldur Snorri Ásmundsson, listamaður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Lífsins listamaður. Þar mun hann fjalla um feril sinn í listinni og lífsreynslu.  Snorri Ásmundsson…

Opnun / Lokun á Einkasýningu ÚuVon „Ástand Skynjunnar / State Of Perception“ í SÍM Salnum Hafnarstræti

Opnun / Lokun á einkasýningu ÚuVon „Ástand skynjunnar / State of perception“ í SÍM salnum Hafnarstræti

Verið hjartanlega velkomin á Opnun / Lokun á einkasýningu ÚuVon „Ástandskynjunnar / State of perception“ föstudaginn 21. febrúar kl. 17-19 í SÍMsalnum Hafnarstræti 16. Sýningin opnaði óformlega í byrjun febrúar…

Ég Hef Misst Sjónar Af þér – Síðasta Sýningarvika

Ég hef misst sjónar af þér – síðasta sýningarvika

Ég hef misst sjónar af þér Safnaðarheimili Neskirkju og gömlu Loftskeytastöðinni til 23. febrúar 2020  Þessa síðustu sýningarviku verður sýningin opin: virka daga 9-15 laugardaginn 22. febrúar kl. 13 - 16…

Þórdís Erla Zoëga Sýnir Underground Solution í Núllinu 13.02-16.02

Þórdís Erla Zoëga sýnir Underground solution í Núllinu 13.02-16.02

Mig langar til að bjóða þér á opnun sýningar minnar Underground solution í Núllinu, Bankastræti 0 næstkomandi fimmtudag kl 17-20. Léttar veitingar verða í boði 🍾 Hlakka til að sjá…

2 Fyrir 1 Tilboð á Sýninguna Sæhjarta í Tjarnarbíó

2 fyrir 1 Tilboð á sýninguna Sæhjarta í Tjarnarbíó

Sýningin er frumsýnd föstudaginn 14.febrúar 2020 Sæhjarta er ný, einleikin og einstök brúðulistasýning fyrir fullorðna. Hennar margslungna furðusaga er sögð með heillandi blöndu brúðuleiks og hefðbundins leikhúss. Sæhjarta endurskapar og…

Laufey Johansen Sýnir í Nýju Sýningarrými í Kringlunni

Laufey Johansen sýnir í nýju sýningarrými í Kringlunni

Þér/ykkur er boðið á opnun einkasýningar minnar fimmtudaginn 13. febrúar nk. kl 17. Sýningin er í nýjum sýningarsal á annarri hæð Kringlunnar, við hliðina á Nova.  Á sýningunni eru bæði…

Sýningin “Jöklar” Eftir Stefaníu Ragnarsdóttur Opnar í Listasal Mosfellsbæjar

sýningin “Jöklar” eftir Stefaníu Ragnarsdóttur opnar í Listasal Mosfellsbæjar

Föstudaginn 14. febrúar kl. 16-18 verður opnuð sýningin Jöklar eftir Stefaníu Ragnarsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar. Stefanía Ragnarsdóttir fæddist árið 1987 og lauk námi í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands. Hún…

Sýningaropnun: Sol LeWitt í Hafnarhúsi

Sýningaropnun: Sol LeWitt í Hafnarhúsi

Sýningaropnun: Sol LeWittFimmtudag 13. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi Sýning á verkum bandaríska myndlistamannsins Sol LeWitt verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.00. Þetta er í…

Hreinn Friðfinnsson * Midnight Jump * 15 February – 4 April 2020

Hreinn Friðfinnsson * Midnight Jump * 15 February – 4 April 2020

HREINN FRIÐFINNSSON Midnight Jump   Hreinn Friðfinnsson transforms time, space, objects, the rational and irrational into captivating miracles at a rose is a rose is a rose. Midnight Jump is…

Listasafn Reykjavíkur: Námskeið – Er Verkið Skakkt? Upphengi Og Varðveisla Listaverka á Kjarvalsstöðum

Listasafn Reykjavíkur: Námskeið – Er verkið skakkt? Upphengi og varðveisla listaverka á Kjarvalsstöðum

Námskeið: Er verkið skakkt?Upphengi og varðveisla listaverkaSunnudag 16. febrúar kl. 13–16.00 á Kjarvalsstöðum Listaverk prýða flest heimili og margar stofnanir og fyrirtæki á Íslandi. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem…

í Kring 07 X RÝMD – Opening Invitation

í kring 07 x RÝMD – opening invitation

Sjönda sýning Í kring er samvinnuverkefni okkar og RÝMD, sem er stúdentagallerý hönnunar og myndlistarnema LHÍ. Fimmtán myndlistanemar úr hönnunar- og myndlistadeild sýna verk sín í bland við starfandi myndlistamenn. Í…

Gíslína Dögg Bjarkadóttir Opnar Sýninguna „Segðu Mér…“ í Grafíksalnum

Gíslína Dögg Bjarkadóttir opnar sýninguna „Segðu mér…“ í Grafíksalnum

Gíslína Dögg Bjarkadóttir opnar sýninguna „Segðu mér...“ laugardaginn 15.febrúar kl. 14.00 í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 í Reykjavík, gengið inn hafnarmegin.  Opið er frá fimmtudegi til sunnudags 14.00 – 17.00 til…

Gallery Port: Atli Bollason – Truflað Landslag

Gallery Port: Atli Bollason – Truflað landslag

(english below) Snjór er ávísun á leiðindi: á rofna útsendingu, á viðtæki utan þjónustusvæðis, fjarri mannabyggðum. Gegnum élin glittir þó í litríkt og furðulega fagurt landslag. Á nýrri sýningu heldur…

Veröld – Hús Vigdísar: Málþing Og Móttaka / Seminar And Reception

Veröld – hús Vigdísar: Málþing og móttaka / Seminar and Reception

Art, Architecture, Education and Communications: on the road to Reconciliation, seeking the indigenous waysVeröld - hús Vigdísar, 2. hæð, 7. febrúar kl. 15:00-18:00*English below Málþing um listir, arkitektúr, menntun og…

Hafnarborg: Listamannsspjall – Þórdís Jóhannesdóttir

Hafnarborg: Listamannsspjall – Þórdís Jóhannesdóttir

Sunnudaginn 9. febrúar kl. 14 fer fram listamannsspjall um sýninguna Far, þar sem Þórdís Jóhannesdóttir, myndlistarmaður, mun ræða við gesti um verk sín á sýningunni og það samtal sem þar…

Náttúran Ræður För, Ný Sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Náttúran ræður för, ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Hvað? Ljósmyndasýning:Náttúran ræður för Hvenær? Opnar á Safnanótt 7. febrúar kl. 18 Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur Náttúran ræður för er yfirskrift nýrrar ljósmyndasýningar með verkum eftir Zuzanna Szarek sem opnuð verður…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com