Valtyr040 1

Sunnudagsleiðsögn í Listasafni Íslands: Valtýr Pétursson

Sunnudagsleiðsögn í Listasafni Íslands: Valtýr Pétursson
Dagný Heiðdal, listfræðingur og deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands leiðir gesti um sýninguna VALTÝR PÉTURSSON, sunnudaginn 6. nóvember kl. 14:00. Dagný er sýningastjóri sýningarinnar.

Valtýr Pétursson (1919−1988) var brautryðjandi abstraktlistar hér á landi, afkastamikill listmálari, mikilvirkur gagnrýnandi og virkur þátttakandi í félagsstarfi listamanna. Sýningunni sem opnar í Listasafni Íslands í september 2016 er ætlað að gefa yfirlit yfir fjölbreyttan listferil Valtýs.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com