SUNNUDAGSLEIÐSÖGN Í LISTASAFNI ÍSLANDS 22. mars kl. 14. Rakel Pétursdóttir leiðir gesti um sýninguna „Konur stíga fram – svipmyndir 30 kvenna í íslenskri myndlist“

konur_stiga_fram_prent

 

Sunnudagsleiðsögn 22. mars kl. 14 í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7.

Rakel Pétursdóttir, safnafræðingur, leiðir gesti um sýninguna Konur stíga fram – svipmyndir 30 kvenna í íslenskri myndlist. Sýningin byggir á rituðum heimildum og listaverkum valinna kvenna, að mestu úr fórum Listasafns Íslands, sem vitna um vitundarvakningu íslenskra kvenna og þátt myndlistar í staðfestingu á sjálfsmynd þeirra.

Nánar um sýninguna sjá hér

 

 

 

 

 

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com