Ext Kunstlerhaus Lukas

Styrkur til dvalar í listamiðstöð – umsóknarfrestur til 30.ágúst 2020

Nes listamiðstöð á Skagaströnd hefur um nokkurt árabil verið í samstarfi við Künstlerhaus Lukas í Ahrenshoop í Þýskalandi þar sem skipti á listamönnum er stór þáttur í samstarfinu. Nes listamiðstöð getur því boðið listamanni frá Íslandi eins mánaðar dvöl í  Künstlerhaus Lukas sem er ein elsta listamiðstöð Þýskalands og er staðsett á skaga við strönd Eystrasalts.

Styrkurinn inniber gistingu og vinnusvæði auk 200€ ferðstyrks sem Künstlerhaus Lukas veitir. Allur annar kostnaður, ferði, fæði og uppihald er á ábyrgð viðkomandi listamanns. Vinsamlegast athugið að dvöl í listamiðstöðinni er bundin við annað hvort október eða nóvember 2020. Við óskum því eftir að listamenn sæki ekki um nema þeir séu öruggir um að geta nýtt dvölina innan þeirra tímamarka.  

Umsóknir sendist í síðasta lagi 30. ágúst 2020 á netfangið nes@neslist.is, á íslensku eða ensku, með yfirskriftinni Künstlerhaus Lukas Residency.

Umsóknin skal vera í einu pdf skjali og innihalda:

a)        Afrit af ferilsskrá

b)        Viljayfirlýsingu (með verkefnislýsingu – hámark 500 orð)

c)         Hlekk á vefsíðu/sýnishorn af verkefnum

Nánari upplýsingar um Nes listamiðstöð í  http://neslist.is/  og Künstlerhaus Lukas er að finna í http://www.kuenstlerhaus-lukas.de/englisch/index1.php

English version.

FUNDED ARTIST RESIDENCY OPPORTUNITY!

The Nes Artist Residency in Skagaströnd, have a very long standing artist exchange partnership with Künstlerhaus Lukas in Ahrenshoop Germany.  We are offering an artist living in Iceland, a 1 month residency at Künstlerhaus Lukas.  Künstlerhaus Lukas is one of the oldest artists’ residences in Germany situated in Ahrenshoop on the peninsula, at the edge of the Baltic sea.

The scholarship provides accommodation and workspace plus 200€ towards travel (granted by Künstlerhaus Lukas). All other expenses, travel, food and consumables are the responsibility of the artist. Please note the residency must be taken in either October or November 2020, we ask that you do not apply unless sure you can commit to either of these months.

To apply please submit by 30th August 2020 to nes@neslist.is in Icelandic or English with the subject line Künstlerhaus Lukas Residency.

In ONE PDF document the following:
A copy of your CV
Letter of intent (including a project description- 500 word max)
Link to webpage/examples of work

Find out more information about Nes Listamiðstöð at http://neslist.is/ and Künstlerhaus Lucas at http://www.kuenstlerhaus-lukas.de/englisch/index1.php

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com