
Styrkir fyrir gagnrýnendur lista og menningar – styrkir CZ IS
Uppbyggingarsjóður EFTA – Styrkir til samstarfsverkefna lista- og menningargagnrýnenda Tékkland/Ísland
Hvernig verkefni:
“ the programme supports the area of professional art and cultural criticism. Art and cultural criticism is an integral part of a creative process and it is necessary for artists and recipients of art, as well as for general public. Supported projects should contribute to social dialogue, raising awareness of art and cultural criticism and promotion of high quality contemporary art”
The overall objective of the programme is to strengthen social and economic development through cultural co-operation, cultural entrepreneurships and cultural heritage management…
Meðfylgjandi er slóð á nánari leiðbeiningar verkefnisumsókna:
Styrkir eru á bilinu 10.000€ – 50.000€ (90%)- tímalengd á verkefnum 6- 24 mánuðir. Verkefnisumsóknir eiga að vera í samstarfi við Tékka og umsóknir berast umsjónaraðila í Prag.
