1234

Strengur

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Strengur í sýningarsal grafík félagsins að Tryggvagötu 17 (snýr að höfninni).

Á sýningunni sýna Elín Rafnsdóttir, Gréta Mjöll Bjarnadóttir, Helga Egilsdóttir og Iðunn Thors.

Opnunin er föstudaginn 13. maí klukkan 17:00 – 19:00.

Opnunartími sýningar:

  1. maí föstudagur klukkan 17 – 19
  2. 15. 19. 20. 21. og 22. maí kl. 14 – 18
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com