
Stokkur Art Gallery: „Veittu því athyggli sem þú veitir athyggli“ – Síðustu sýningardagar
Sýningin er í Gallery Stokk á Stokkseyri/Árborg
Stefán Hermannsson sýninr teikningar frá 2007 til 2012
Sýningin hefst laugardaginn 8. ágúst og líkur 23. ágúst.
Sýningadagar eru miðvikud. fimmtud. föstudag. laugadag. og sunnudag. opið frá 13.00 til 17:00
Hugleiðing:
„Í ákafa og þörf verða línur umhugsunarefni og fletirnir liggja máttlausir af skelfingu.
Með innlifun og ærslum flæðir liturinn út á pappírinn. Fingur ráðast af mikilli gleði og skemmtun í verkið og maka út drættina.
Kanski það slái aðeins á grimmdina……….. ái.“


