
Stofnfundur Vatnslitafélag Íslands
Kæru vatnslitaunnendur,
Ákveðið hefur verið að stofna Vatnslitafélag Íslands. Félaginu er ætlað að efla stöðu vatnslitamálunar og stuðla að samvinnu félagsmanna á því sviði.
Stofnfundur verður haldinn þriðjudaginn 19. febrúar í félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31, kl 20.
Allt áhugafólk er velkomið en þeir sem sjá sér ekki fært að mæta en hafa áhuga á að gerast félagsmenn, geta haft samband við undirritaðan.
Bestu kveðjur,
Derek Mundell
s. 8225476