Stjórnarfundur SÍM fimmtudaginn 11. Mars 2010

 1. Stjórnarfundur SÍM fimmtudaginn 11. Mars 2010 kl. 11:00 í SÍM húsinu.

Mætt voru: Ásta Ólafsdóttir, Björk Guðnadóttir, Hildigunnur Birgisdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Ingirafn Steinarsson og Katrín Elvarsdóttir. Hulda Stefánsdóttir boðaði forföll.

Ingirafn Steinarsson ritaði fundinn.

 

 1. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar settur kl. 11:00
 2. Ný stjórn skiptir með sér verkum. Raðað var niður í stjórn: Hildigunnur Birgisdóttir varaformaður , Ingirafn Steinarsson ritari, Katrín Elvarsdóttir gjaldkeri. Samþykkt.
 3. Önnur mál.
  1. Farið var yfir fundargerðir fyrri stjórnar.
  2. Ákveðið að hitta fráfarandi stjórn á fundi 19. mars til að fara yfir þau mál sem eru á dagskrá.
  3. Rætt um verkefnalista og vinnuferli núverandi stjórnar.
  4. Kaup og kjör stjórnar og formans, ákveðið að geyma þau mál þar til stjórnin er komin á skrið
 4. Fundi slitið kl. 12:30.

 

 

 

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com